Tíminn - 01.10.1960, Blaðsíða 14
M
TÍMINN, laugardaginn 1. október 1960.
látið njósna um yður dögum
saman.
— Ánægjuleg tilhugsun!
— En það er satt.
Þau gengu í áttina að flug
vélinni, sem Ijómaði eins og
silfur f sólskininu. Þau heyrðu
kallað í hátalarann:
„Gambia, Gambia via Alsír“
— Farið þér líka? spurði
Elísabet.
— Eg fer til Alsír, svaxaði
Davíð. — Eg ætla að sitja við
hliðina á yður.
Þau námu staðar við flug
gangsbrautina og sneru sér
við.
Nokkrir farþegar voru að
tínast út úr veitingahúsinu.
Þarna var María Vane, hún
brosti- hamingjusöm og hall-
aði sér að eigihmanni sínum.
Á eftir þeim kom maðurinn,
s,e m hét Andrew Soames.
Hann var einn.
— Það er greinilegt, að
stúlkan fer ekki með, sagði
Elísabet og sneri sér spyrj-
andi að Davíð Carrington.
— Við höfðum grun um það,
anzaði hann. Og bjuggumst
raunar aldrei við að hún
færi ....
— En?
— Heyrið þér nú, sagði Dav
íð og sneri sér að henni. —
Þér sögðust hafa gleymt því.
Elísabet setti totu á munn
inn.
— Við konur erum svo for-
vitnar ....
— Eg býst við þér hættið
ekki, fyrr en ég hef neyðst
til að segja yður nánar um
þetta.
—Þér skuluð ekki halda, að
ég geri mig ánægða með að
heyra bara undan og ofan
af, sagði Elísabet. - Mig lang
ar til að vita, hvers vegna þér
hugsið svona mikið um þenn
an Andrew Soames.
— Getið þér þagað yfir
leyndarmáli?
— Eins og steinn.
Hann hikaði eilítið, svo
sagði hann.
— Ja, þetta er eiginlega
ekkert leyndarmál. Allir kann
ast við Andrew Soames — að
minnsta kosti allir, sem eru
læsir.
— Já, sagði Elisabet hvetj
andi. — Þá býst ég við að ég
sé ekki læs, bætti hún við,
þegar hann svaraði engu.
— Gimsteinaþjófur — sér-
fræðingur í gimsteinum og
listmunum, útskýrði Davíð.
— Pú!
Hún vék til hliðar og beið
þar til maðurinn með silfur-
hvíta hárið var kominn fram
hjá þeim.
Hann hélt rakleitt upp flug
brúna og inn í vélina.
— Ekki stara svona á hann,
hvíslaði Davíð í flýti. — Hann
er í sínum rétti að fara hvert
á land sem hann vill, því
hann er nýkominn úr sjö ára
fangelsi. Hann ætlar til Gamb
Nætur
lyftir sér allt í einu frá vell-
inum og— já bara hangir í
lausu lofti.
— Þér hafið flogið áður?
Hún hló lítillega.
— Það getur varla heitið,
einu sinni milli Lundúna og
Parísar. — Eg var bara að
monta mig með því.
Hún leit á hann og sá að
hann hafði ekki tekið eftir
því sem hún sagði. Svipur
hans var hörkulegur. Hann
hrökk við, þegar hún hækk-
aði róminn og sagði:
— Mér þætti fróðlegt að
i hana. Sízt af öllu líktist
hann þeim hugmyndum, sem
hún hafði gert sér um gim-
steinaþjóf og stórsmyglara.
Hún heyrði Maríu Vane
hlæja glaðlega aftast í vél-
inni.
Elísabet leit aftur út um
gluggann, svo langt sem aug
að eygði var ekkert nema
heiður himinninn. Og þrátt
fyrir gleðina yfir flugferð-
inni, gat hún ekki hætt að
hugsa um Andrew Soames.
Hún sneri sér aftur við og
horfði til hans og í þetta
skipti leit hann upp. Hann
horfði vingjarnlega á hana
um stund, svo brosti hann.
Hún sá að Davíð mókti í
stólnum, svo hún fór enn að
horfa út.
Flugþernan kom nú í átt-
ina til þeirra.
— Góðan daginn, herra
Brownlee, sagði hún glaðlega
við manninn, með silfurhvíta
hárið.
— Góðan dag, svaraði
hann, brosti við þemunni og
sökkti sér á ný niðrí bókina.
Elísabet hleypti brúnum.
Svo að hann gekk undir nafn
inu herra Brownlee.
2. kafli.
Þau flugu yfir Alsír og borg
in glitraði í sólinni. í flug-
vélinni var steikjandi heitt.
Elísabet leit á armbí'.nds-
úrið. Klukkan var fjögnr.
Ströndih fyrir neðan virt-
ist hvít á lit, þegar græna
pálma og blátt Miðjarðarhaf
ið bar við hana.
Flugvélin lækkaði flugið.
Davíð slökkti í sígarettunni.
— Jæja, hvernig líkaði yður
flugið?
— Þetta hefur verið stór-
fenglegt!
— Við stoppum vst tvo
klukkutíma í Algeirsborg, en
það vitið þér ef til vill. Hvað
ætlið þér að gera á meðan —
bíða á flugvallarhótelinu,
eða koma inn í borgina með
mér?
— Eg get ekki ímyndað mér
það sé skemmtilegt að fara
nokkuð með yður, sagði Elísa
bet og hló. — Þér hafið sofið
alla leiðina og ekki verið ýkja
skemmtilegur.
Davíð brosti afsökunar-
brosi.
— Eg bið yður mikillega
að afsaka, en ég hafði ekki
sofið síðustu sólarhringa. En
nú hef ég sofið nóg í bráð-
ina. Ætlið þér að koma með?
Eg rata eins vel í Algeirsborg
eins og í stofunni minni
heima.
t— Mig langar til að koma.
Ef þér vilið ábyrgjast að ég
missi ekki af vélinni til Gamb
ia.
Hann glotti:
— Gambia! Gambia! mót
mælti hann. — Ekki skil ég,
hvað þér ætlið að gera til
Gambia. Hitinn þar er óskap
legur.
— Maður verður að vera
þar sem vinnustaðurinn er,
svaraði Elísabet.
— Þér fáið starf við sjúkra
húsið þar?
— Já, og yfirsystirin er
meira að segja búin að sjá
mér fyrir húsnæði.
Hann horfði samúðaríullur
á hana.
— Ekki er ég beint hrifinn,
sagði hann. — Gambýi og
ströng yfirhjúkrunarkona,
us.
Svo benti hann út um glugg
ann.
— Nú lendum við. Gjörið
svo vel og spennið beltin.
Hann endurtók skipun flug
þernunnar.
— Eg hef ekki gert annað
en ferðast síðustu árin. Hana
.... þar lentum við.
Elísabet sá að hann leit um
öxl til Andrews Soames.
Skömmu síðar rann flugvélin
Laugardagur 1. okfóber:
8.00 Morgunútvarp. (Bæn. — 8.15
Tónleiikar. — 8.30 Fréttir. —
8.40 Tónleikar. — 10.10 Veður-
fregnir).
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúkdlinga (Bryndís
Sigurjónsdóttir).
14.00 Laugardagslögin.
16130 Veðurfregnir.
19.00 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
10.25 Veðurfregnir.
19.30 Tilkynningar.
20.00 Fréttir.
20.30 Tónleikar: Sinfonie Espagnole
eftir Laio (Arthur Grumiaux
fiðlulaikari og Lamoureux-
hljómsveitin leika; Jean Four-
net stjómar).
21.00 Leikrit: „Sannleikurinn er
sagna beztur", gamanleikur
eftir John Mortimer, í þýðingu
Gissurar Ó. Erlingssonar. —
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
í Algeirsborg
Eftir George Alexander
ia og byrja þar nýtt líf. En
vitaskuld langar lögregluna
að vita, hvers konar líf það
á að verða.
— Haldið þér .. að hann
ætli að byrja .. að stela gim-
steinum og svoleiðis aftur?
Davíð brosti.
— Eftir því sem okkur hef
ur skilizt ætlar hann að setja
á stofn einhvers konar heild
verzlun. Ef slík verður reynd
in, verðum við síðustu menn
til að skipta okkur af málum
hans.
— Eg vissi það! hrópaði
Elísabet (skyndilega. — Þér
eruð lögreglumaður!
— Eg hef ekki þekkt yður
nema hálftíma — en ég hef
samt komizt að raun um, að
þér eruð ofjarl minn, svar-
aði Davíð glaðlega. — Flýtið
yður núna, þér eruð fyrir hin
um farþegunum.
Þau gengu inn í vélina og
völdu sér sæti. Mótorinn var
var settur í gang og það var
eín og loftið titraði umhverf
is þau. Vélin þaut eftir vell-
inum og hóf sig til flugs.
Elísabet, sem sat við glugg-
ann, sneri sér að sessunaut
sínum.
— Finnst yður það ekki
stórkostlegt? Mér finnst syo
dýrðlegt að finna þegar hún
2.
vita, um hvað þér eruð að
hugsa.
— Ha?
Hann sneri sér að henni
ruglaður.
— Já, þér sögðuð það væri
stórkostlegt .... Hann leit
út um gluggann, þar var nú
ekkert að eygja nema bláan
himinn.
— Já, hélt hann áfram,
það er stórkostlegt. — Allt
virðist svo hreint og tært hér
uppi. Maður getur næstum
gleymt fortíð sinni. .. Gleymt
henni og öllum gömlu minn-
ingunum.
Elísabet hrukkaði ennið.
Svo leit hann á hana og
brosti:
— Eg var að hugsa um Andr
ew Soames.
En Elísabet vissi, að hann
hafði ekki verið að hugsa um
Soames. Hún hafði greinilega
séð, að allar hugsanir hans
snerust um Davíð Carring-
ton.
Hún leit um öxl á háa
manninn með silfurhvita hár
ið. Hann sat nokkrum sætum
fyrir aftan þau. Hann las í
bók og virtist niður sokkinn
EIRÍKUR
VÍÐFÖRLI
og
FÓRN
SVÍÞJÓÐS
29
Ræðurunum er illa við að sigla
fram hjá bálinu og segja: — Sví-
þjóður1, setjum svo, að þetta sé
Eiríkur konungur, sem hefur orðið
fyrir skipbroti, og okkar eigin
menn, sem veifa okkur? Svíþjóður
grípur fram í fyrir koriunni:
Gættu tungu þinnar. Ég ákveð
stefnuna, — þú ferð eftir henni.
Smám saman hverfur bálið og
verður að ofurlitlum ljósdepli að
baki, og vinir þeirra standa yfir-
gefnir á ströndinni. Þó finnur Sví
þjóður til nagandi efa. Getur það
verið, að Eiríkur hafi tendrað bái
ið, vegna þess að stormurinn hafi
hrakið skip hans að klettunum?
En jafnvel í versta roki hefði Ei-
ríkur aldrei fallið í gildru sem
þessa . . það er bezt að halda
stefnunni og reyna að ná skipinu
Eftir því sem líður á tímann, án
þess að þeir verði skips konungs-
ins varir, vex óróleiki Svíþjóðs.
Hann ætlar einmitt að gefa merki
um að snúa við, er hann verður
var við skip langt í burtu. — Ég
hafði þá rétt fyrir mér eftir allt
saman. Honum léttir mjög. — Nú
þurfum við aðeins að setja á fulla
ferð áfram.