Tíminn - 01.10.1960, Qupperneq 15
N N, laugardaginn 1. október 1960.
15
(1
)j
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
4st og stiórnmál
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15
til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist
fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag.
Kópavogs-bíó
Sími 1 91 85
Stúlkan frá Flandern
Leikstjóri: Helmut Kautner
Ný, þýzk mynd. Efnisrík og ah'öru-
þrungin ástarsaga úr fyrri heims-
styriöldinni.
BönnuS innan 16. ára.
Sýnd id. 7 ©g 9.
Á svifránni
Heimsfræg amerísk stórmynd í
Utum og CinemaScope,
Burt Lanchaster,
Gina Lolobrigida,
Tóny Curtis.
Sýnd kl. 5.
Aögöngumiöasala frá kl. 3.
Bílferð úr Lækjargötu kl.8.40 og til
baka frá bíóinu kl. 11.00.
Sver (Si<£ og drekinn
Stórbrotin og afar spennandi ný,
rússnesk æfintýramynd í litum og
CinemaScope, byggð á fornum
hetjusögum.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Heimsókn til jar(Sarrnnar
(Visit to a small Planet)
Alveg ný, amerísk gamanmynd. —
Aðalhlutverk:
Jerry Lewis
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSSBÍÓ
— Sími 32075
flHRTURBÆJARBiíl
Sími 113 84
Conny og Peter
Á HVERFANDA HVELI
=. FULL LENGTH! UNCHANGED!
|g=- DAVID O.SELZNICK’S PttKJucllon oJ MARGARET MITCHEIL'S Slot» of m« Old Soulh
\(
GONE WITH THE WIND *
y
m CLARK GABLE* VIVIEN LEIGH * LESLIE HOWARD 4g
OLIVIAdeHAVILLAND .M ;
A SEIZNICK INTERNATIONAl PICTURE . „\)j /
Sýnd kl. 4.30 og 8.20.
Bönnutf börnum.
p.óh$ca(.é
Alveg sérstaklega skemmtileg og
fjörug, ný, þýzk söngvamynd. —
Danskur texti.
Aðalhlutverkin leika og syngja hin-
ar afar vinsælu dægurlagastjörnur:
Conny Froboess
Peter Kraus
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 114 75
Fantasía
WALTS DISNEYS
Vegna fjöida tilmæla verður þessi
óviðjafnanlega mynd
Sýnd kl. 9,
Ofurhuginn Quentin
Ðurward
(The Adventures of
Quentln Durward)
Spennandi og viðburðarlk ensk
stórmynd af skáldsögu
Sir Walters Scott.
Robert Taylor,
Kay Kendall.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Hafnarfjarðarbíó
8. VIKA
Jóharm í Sfeinbæ
7. VIKA
Ný, sprenghlægileg sænsk gaman-
mynd. ein at beim beztu.
Danskur textl.
Aðalhlutverk:
Adolf Jahr,
Dagmar Olsen.
Sýnd kl. 7 og 9.
Rodan
Spennandi, japönsk-amerísk litmynd.
Sýnd kl. 5.
Sími 23333
DarssBeikur
í kvöSd kl. 21
Stjörnubíó
Sími 1 89 36
Allt fyrir hreinlætiíi
(Stöv pá hjernen)
Bráðskemmtileg, ný, norsk kvik-
mynd, kvikmyndasagan var lesin
f útvarpinu i vetur. Engin norsk
kvikmynd hefur verið sýnd með
þvílíkri aðsókn í Noregi og víðar,
enda er myndin sprenghlægileg
og lýsir samkomulaginu í sambýl-
ishúsunum.
Odd Borg,
Inger Marle.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íþróttir
(Framhald af 12. síðu).
— 3. Iris Sigurjónsdóttir T.
3,90 m.
Kúluvarp. -. Oddrún Guð-
mundsdóttlr T. 9,57 m. — 2.
Þórdís Friðriksdóttir T. 7,24
metra.
Kringlukast. 1. Oddrún Guð
mundsdóttir T. 28,17 m. — 2.
Steinunn Ingimundardóttir
T. 23,08 m. — 3. Þórdís Friðr
iksdóttir T. 21,28 m.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐl
Síxni 5 01 84
Hittumst á Malakka
Sterk og spennandi mynd. — Aðal-
hhitverk:
Elisabeth Muller
Hans Söhnker
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Myndin hefur ekki verið sýnd áður
hér á landi.
Skákmót
(Framh af 16. síðu).
eyrar. Fischer er lítið hrifinn
af fjölteflum — en þó verður
gerð tilraun til að fá hann
til að tefla fjöltefli hér.
Teflt átta skákir
Þeir Fischer og Friðrik
ræddu í gær um það hvernig
skákir hefðu farið milli þeirra.
Friðrik gat þess, að þeir
hefðu teflt átta skákir, og
Fischer hefði tvo vinninga
yfir. Friðrik vann í fyrsta
skiptið er þeir mættust. í
þeim fjórum skákum, sem
þeir tefldu saman á Kandi-
datamótfnu, hlaut Fischer
2i/2 vinning en Friðrik lx/2.
Fischer vann svo á skákmót
inu í Zurich, aftur í Mar del
Plata í vor, en jafntefli varð
milli þeirra á skákmótinu í
Buenos Aires,
— Þeir halda skrá yfir skák
ir þínar í Bandaríkjunum,
sagði Fischer við Friðrik. —
Larry Evans hefur unnið þig
eins og ég.
— Jæja, sagði Friðrik, — og
hverjir fleiri.
— Það er jafnt milli ykkar
Reshewsky, svði Fischer.
— Já, við höfum teflt þrjár
skákir, unnið sína hvor, og
gert eitt jafntefli, bætti Friðr
ik við, — en ég hef nú einnig
unnið þig — efns og Rússarnir
gera. — Aaaah, eins og Rúss
arnir gerðu, bætti Fischer
við brosandi. — Þeir .gera það
ekki meir. -hsím.
Sími 115 44
Vcpnin kvödd
(A Farewell To Arms)
Heimsfræg, amerísk stórmynd,
byggð á samnefndri sögu eftir
Hemingway og komið hefur út í
þýðingu H. K. Laxness.
Aðalhlutverk:
Rock Hudson,
Jennifer Jones.
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 6 og 9.
Captaim Kidd
og ambáttin
Ævintýraleg og spennandi, ný,
amerisk sjóræningajmynd í litum.
Tony Dexter,
Eva Gabor.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Leikfélag
Reykjavíkur
Sími 13191
GAMANLEIKURINN
„Græna lyftan“
Sýning annað kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2
í dag. Sími 13191.
Milljón plötur
ÍFramhald af 11. síðu).
fjallað um og líklega ein allra
fyrsta hljómsveitarplatan, sem
hafnar í þeim flokki. Jimmy,
bróðir Tommy, bættist svo á list
ann fyrir 3 árum með laginu So
Rare. En báðir höfðu þeir átt
plötur með hljómsveitum sínum
og fastasöngvurum hljómsveit-
anna, sem selst höfðu jafn vel,
en þetta voru einu lögin, sem
ekki voru sungin.
Svo munum við öll eftir lag-
inu úr kvikmyndinni Rauða
myllan, en Percy Faith festi það
á hljómplötu. Og auðvitað hefur
danski tangóinn Jealousie selzt
í miHjón eintökum á einni plötu,
var það með Arthur Fiedler
hljómsveitinni.
Þá er röðin komin að einum
polka, því svo sannarlega hafa
polkar líkað vel. Þar komst á
blað Beer barrel polki með hljóm
sveit Will Glahe. Önnur kunn
polkahljómsveit hefur selt lag
á plötu í milljón eintölcum, en
svo einkennilega vill til að þá
var það ekki polki, heldur vals-
inn Blue skirt waltz og varð það
Fran Yankovic hljómsveitin, er
fyrr á árum var „daglegur við-
bui’ður" í íslenzka útvarpinu.
Hljómsveit þessi er enn í fullu
fjöri og í röð fremstu polka-
hljómsveita Bandaríkjanna.
Plássið á ' síðunni leyfir víst
ekki lengri lista að ginni, en
enn eru nokkrar hljómsveitar-
plötur ónefndar og kem ég að
þeim síðar.