Tíminn - 19.10.1960, Side 8
8
T í M I N N, miðvikudaginn 19. október 1960.
☆
Það vakti athygli mína, er
ég fékk bók þessa í hendur,
að útlit hennar ytra og innra
var mjög fallegt. Annars er
forstjóri Ríkisútgáfu náms-
bóka, Jón Emil Guðjónsson
búinn að sýna, að honum er
annt um, að bækur útgáfunn-
ar séu smekklegar að öllu ytra
útliti, pappír góður og marg-
ar eru bækurnar mynd-
skreyttar.
í bók þessafi, sem er þó aðeins
72 bls., eru margar myndir af
skáldum og rithöfundum, ennfrem
ur skrautrammar yfir aðalfyrir-
sögn hvers kafla bókar'innar, en
þeir eru alls 15 að tölu, og fleiri
myndskreytingar eru í bókinni.
Eru þær allar eftir Bjarna Jóns-
son, gagnfræðaskólakennara. Það
er menntandi að skoða og hand-
fjatla vel útgefnar bækur. Öll feg-
urð hefur siðbætandi og göfgandi
áhrif.
Höfundur segir m. a. í formála
bókarinnar: „Ágrip þetta hefur
smám saman orðið til við kennslu
og ber raunar með sér að það er
ekki sett saman eftir strangri
reglu. Eg hefi þannig tínt það
til, sem ég hefi talið forvitnileg-
BÆKUR OG HOFUNDAR
ast um hvern höfund, án þess að
einskorða mig við sams konar upp
lýsingar um hvern og einn; t. d.
eru æviatriði lauslega rakin er
nær færist okkar tíð, einkum þar
sem ungir höfundar eiga í hlut‘.
Það er mikill vanda að semja
greinargott yfirlit í stuttu máli
yfir íslenzkar' bókmenntir hin síð-
ustu 200 ár, og einkum þó bók-
menntir samtíðarinnar. En mér
virðist, að höfundi hafi tekizt það
nefna í bókmenntasögu, þá verður
að taka tillit til þess meðal annars,
hve mikil áhrif skáldið hefur haft
á þjóðina og önnur skáld og hvort
það hefur verið brautryðjandi eða
sjálft farið í öllu áður troðnar
götur. Þetta þykist ég sjá, að höf-
undur þessa bókmenntasöguágrips
hafi haft í huga, er hann samdi
það, en þó virðist mér, að þar hafi
honum sézt yfir, svo að úr þurfi
að bæta, er hann gefur þessa
Erlendur Jónsson: íslenzk bók~
menntasaga 1750-1950. Ríkisút-
gáfa námsbóka, Reykjavík 1960.
fremur vel. Að vísu hefði ég kosið
sumt sagt á annan veg en hann
segir, og hann getur ekki höfunda,
sem mér finnst, að ekki mætti
sleppa, og jafnvel, að ekki hefði
verið nauðsyn að geta sumra þeirra
höfunda, sem hann nefnir. En hér
er ekki um marga höfunda að
ræða. Og enginn er sá mælikvarði,
sem er algildur um mat á skáldum
og rithöfundum. Dómar hvers
manns í því efni fer eftir því,
hvort verk skáldsins eða rithöfund
arins hafa samhljóm í hans eigin
hugarheimi. En þegar meta skal,
hvaða skáld og rithöfunda skuli
gt
I
I
W/í
1
«
i
1
1
S
I
I
I
p
i
I
KJARVAL
Kvæði þetta flutti skáldið Ásmundur Jónsson
listamanninum á fimmtugsafmæli Kjarvais 15.
okt. 1935. í grein sem Ásmundur skrifar um líkt
leyti kemst hann svo að orði: Kjarva! er braut-
ryðjandi, sem hefur sótt fegurð, speki, kraft og
festu í grjót og gróður hinna íslenzku fjalla, og
goldið móður sinní, íslenzkri náttúru, allar góðar
gjafir honum veittar, með ódauðlegum listaverk-
um." — Sú tíð er nú liðin, að málverkum Kjar-
vals sé ekið á haug og í dag tekur öll þjóðin undir
þessi orð, sem Ásmundur Jónsson skrifaði fyrir
aldarf jórðungi.
bók út aftur, sem vonandi verður.
Þetta bókmenntasöguágrip fjall-
ar að mestu leyti um ljóð, leikrit,
smásögur og skáldsögur og höf-
unda þeirra, og um þær stefnur,
er hafa haft áhrif á lífsskoðanir
þjóðarinnar og þar með bókmennt-
irnar.*í byrjun hvers kafla greinir
höfundur frá straumhvörfum og
stefnubreytingum og getur síðan
að nokkru þeirra manna, er hann
telur, að þar hafi mest orkað.
Bygging sögunnar er ágæt. Stíll
höfundar er látlaus og léttur. En
ekki kann ég við orðið' „tilsvar-
andi“ á bls. 6. Betri íslenzka finnst
mér sa.msvarandi eða hliðstætt.
Á bls. 23, þar sem höfundur telur
upp ástæður fyrir óíáni Kristjáns
Fjallaskálds, segir hann „síðast
en ekki sízt“. Finnst mér þetta
ekki fara vel í góðu ritmáli. Mér
finnst fara betur að skrifa en eink
um þó. En líklega er þetta hvoru-
ÞORSTEINN M. JÓNSSON
tveggja, tilsvarandi og síðast en
ekki sízt, búið að vinna sér hefð
í mæltu máli.
Um Steingrím Thorsteinsson
segir höfundur m. a.: „Kvæði hans
eru ekki frumleg og stundum stirð-
kveðin“. Eg tel hæpið að telja
þetta eitt af einkennum á kvæðum
Steingríms, að þau séu stundum
stirðkveðin. Ef svo hefði verið,
hefðu þau ekki fallið eins við
sönglög og raun ber vitni. Eg
hygg að ekkert íslenzkt skáld á 19.
öld, annað en Jónas Hallgrímsson,
hafi haft eins mikil áhrif til mál-
fegrunar og Steingrímur. Hann
var svo málhagur, að þýðingar
hans, svo sem Þúsund og ein nótt,
Sawitri, Sakúntala, Nal og Damaj-
anti, Ævintýri H. C. Andersens,
Undína, Pílagrímur ástarinnar o.
fl., o. fl., eru ritaðar á unaðsfögru
máli.
Um stíl Einars Kvaran farast
höfundi þannig orð: „Stíll Einars
er alþýðlegur og óbrotinn, en
sums staðar nokkuð óákveðinn".
Eg skil ekki hvað höfundur telur
óákveðið í stíl Einars. Samtíða-
menn Einars töldu flestir, og ef
u! vill allir. hann vera í ræðu og
riti slyngasta áróðursmann sam-
tíðar sinnar og afburða málhagan.
Stíll hans var mjúkur, blæfagur og
hnökralaus.
Þar sem höfundur talar um Þor-
gils gjallanda og nefnir sögu hans
Upp við fossa, getur hann þess
ekki, hve stór bókmenntaviðburð-
ur útkoma þessarar sögu var.
Eg sakna þess í ummælum höf-
undar um Davíð Stefánsson, að
hann vekur ekki athygli á dýptinni
og lífsspekinni í skáldskap hans.
Þar sem höfundur skýrir frá efn-
inu í Sálin hans Jóns míns og
Gullna liliðinu nefnir hann ekki
einu orði, hvað skáldið túlkar með
ritum þessum. Hann sleppir alveg
að geta um lífsskoðun þessa mikla
ag vitra bragsnillings og þjóð-
skálds.
Höfundur getur ekkert um á-
deilukvæði Tómasar Guðmunds-
sonar, sem eru þó meðal hans
beztu kvæða.
Af nútíðarhöfundum, sem höf-
undur nefnir ekki, sakna ég eink-
um Guðmundar Frímanns. Guð-
mundur er mikill listamaður í ljóða
gerð. Kvæði hans eru myndræn.
Hann er og all sérstæður. Áhrifa
frá Guðmundi gætir hjá mörgum
yngri skáldum á Norðurlandi.
Ekki kann ég við, þar sem talað
er um höfunda, sem tekið hafa sér
rithöfundsheiti, að nefna aðeins
hluta af rithöfundsheitinu, svo
sem. Þorgils, í stað Þorgils gjall-
andi, og Jón, í stað Jón Trausti.
Ekki er samræmi í því hjá höf-
undi að geta um sagnaritun Jóns
Espólíns, en geta ekki um aðra
sagnaritara og fræðimenn, sem
(Framhald á 13. síðu).
Séra Jakob Jónsson:
Er þörf á nýrri kirkjuskipan?
|
I
(
1
1
l
i
i
i
1
§
I
i
I
I
I
I
«
ísS
Engum manni Setið höfum vlð Ú
ert þú líkur. og saman drukkið
þeim er eg lífsdrykk Ijóstæran
þekkt hefi. lífs andvöku. S
Því er mér vandara Setið höfum við
við þig að mæla. að sumbli Braga, —
vinur og bróðir. séð dagroða
en veröld Hyggur. yfir dísafjöllum. *
Séð hefi eg þig Seð hefi eg þig A
söðla fákinn. í sóllundi
fara loftvegu sumri fagna || og söngheim lofa, É
með Ijóshraða, —
svífa yfir liljumál þýða
sögustöðvar. í Ijóstóna, A
nema fræði úr lífsþáttum búa litaspeki. N |
norðurstorðar.
Myndir glæstar, Framar þú stendur frægum hverjum
myndir eilífar.
unnið þú hefir í fagurtúni /
og ættlandi gefið. þíns föðurlands.
Feta munu fáir Of aldir allar sem árroði dýr 'Á
í fótspor þín
að hagleikssnilli Ijómar þín lífsstjarna
huldumála. á lista himni. o |
Lengra og hærra, Því ber að þakka.
lengra og enn hærra, þakka og virða.
líða þínir verk þín |
lífsvöku-tónar. vel framborin —
Lita Ijóðstafir, og þess gæta,
lofsöngvar dýrir er þú gróðursettir 8
himni og jörð, í fagurlundi
eru hugsjónir þínar. frónskrar menningar. B
Síí
fslenzk þjóðmenning er
sennilega i enn fastari tengsl
um við kirkjuna, heldur en
þjóðmenning flestra ná-
grannalandanna Þessi menn
ingartengsl hafa átt sér föst
og óhagganleg form í marg-
ar aldir. Bæði kirkja og þjóð
félag héldu starfsháttum
sínum og allr? skipan ó-
breyttri kynslóð tram af kyn
slóð. Nú er þjóðfélagið óðum
að taka stakkaskiptum, og
við liggur. að hin gamla
kirkja geti varla stungíð nið-
ur fæti, án þess að drepa
honum á tær einhverjum öðr
um stofnunum, sem áður
viku undan í hæversku þeg-
ar hin helga móðir átti í
hlut.
Af þessusu draga sumir
þá ályktun, ag kirkjan eigi
ekki lengur neinu hlutverki
að gegna, og megi gjarnan
lognast út af í þögn. í þessu
er nokkur sannleikur ef mið
að er við gamla, staðnaða
starfshætti kirkjunnar í
nýju þjóðfélagi á örum breyt
ingatímum. En það þýðir
ekki að kirkjan megi missa
sig, heldur hitt, að hún verð
ur að eignast starfsramma
og starfsform, sem eru í sam
ræmi við þarfir þjóðfélags-
ins, eins og það er í dag, en
ekki eins og það var fyrir
mörgum öldum. Þessi ein-
földu sannindi hafa í raun
inni ekki verið viðurkennd.
Með þessu er ég ekki að
halda því fram, ag kirkjan
hafi staðið í stað. Hér hef-
ur verið hafin margskonar
kirkjuleg starfsemi sem
ekki þekktist fyrir svo sem
hálfri öld, en flest af því
er aðeins vísir þess, sem
koma skal, og fátt eitt hefur
hlotið fullkomna viðurkenn
ingu sem sjálfsagður hlut-
ur innan ramma þjóðkirkj-
unnar. Þegar ég rifja upp
öll þau áhugamál og ágætar
hugmyndir, sem fram hafa
komið á prestafundum og
öðrum kirkjulegum fund-
um frá því ég man eftir
mér, get ég ekki annag séð
en að hér hafi andinn verið
að verki, og knúið fram skiln
ing kirkjunnar á þörfum
tímans í mörgu tilliti, — en
jafnvíst er hitt, að merki-
lega lítið hefur komizt í fram
kvæmd, nema að því leyti
sem um er ag ræða tilraun
ir einstakra manna, safn-
aða eða félaga, allt á víð og
dreif, og án þess að nokkur
heildaráætlun sé gerð til
frambúðar. Að sumu leyti
stafar þetta af starfsmanna
fæð kirkjunnar, fjárskorti
hennar til að framkvæma
þá hluti, sem ekki hafa til-
heyrt starfsramma gamla
tímans, — og loks af því, að
kirkjan hefur þrátt fyrir
það fé, sem veitt er til henn
ar, ekki verig frjálsari eða
óháðari en það, að hlaupa
þarf til Alþingis með svo að
segja hvaða smábreytingu,
sem gera skal.
Stjórn kirkjunnar er í
höndum bæði andlegra og
veraldlegra yfirvalda. Er þar
gengig út frá þeirri hugs-
un Lúthers, að bæði hið ver
aldlega og andlega vald séu
— eða eigi að vera — i þjón
ustu guðs. Það á því ekki
ag þurfa að gera því skóna.
að ríkisvaldið, ef það skilur
köllun sína rétt, þrengi oksti
kirkjunnar. Þó sýnir kirkju
sagan, að konungsvaldið fór