Alþýðublaðið - 04.10.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.10.1927, Blaðsíða 2
s A L Þ V Ð u Í5 L A Ðí Ð jALÞÝÐUBLAÐIÐ [ < kemur út á hverjum virkum riegi. ► | Afgreiósla i Alpýðuhúsinu við 5 ^ Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árci. í \ tií ki. 7 siðd. » í St£“ifstofa a siuna stað opin kl. > Í 91„ — 10* 5 árd. og kl. 8—9 síöd. í • Simar: 988 (aígreiös an) og 1294 ► ( (skriístoian). jj j Vérðlag: Askriftaiverö kr. J.50 á { í manuði. Augiýsingarverðkr.0,15 j < hver mrn. eindálka. t ' Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan ! ‘ (í sama húsi, sömu simar). > ; » Tóbakseinkasalan enn. ,,Morgunbla'ðið“ eyðir p. 30. f- nr. nær fjórum dálkum í upp- ,tuggu á marghröktum staðhæfing- um um tóbakseinkasöluna, sjálf- isagt i peirri veru, að menn muni jnú hafa g'.eymt fyrri umræðum 'um pað mál, og sé pass vegna óhætt að gefa ímyndunaraílinu svo lítið lausan tauminn. Mál petta er í rauninni orðið svo prautrætt, að eigi tel ég pess þörf að hrekja staðhæfingar „Mg- bl.“ lið fyrir |ið, heldur læt ég nægja að skýra frá pví, að út- reikningar pess eru iangt frá pví aö vera í samræmi við sannleik- ann, og parf ekki annað en að vísa til umræðnanna um málið á pingi 1925 og reiknjnga tóbaks- einkasölunnar fyrir árið 1925. Ýmsar aðrar staðhæfingar, svo sem sú, að „tóbak hafi farið Iækkandi erlendis frá ársbyrjun (1925), en tóbakseinkasalan lækk- aði ekki verðið fyrr en undir árs- !ok,“ eru gersamlega rangar. Vill ekki „Mgbl.“ nefna pær aðal- tóbakstegundir, sem lækkuðu verulega fyrri part ársins 1925? Því mun væntanlega ganga pað erfiðlega, pví að aðal-tóbaksteg- undir (og pað nær .eingöngu danskar tegundir) lækkuðu ekki fyrr en í- nóvember 1925, enda lækkaði einltasalan þá verðið um næstu mánaðamót á eftir, er jyrsta sending kom með lága verðinu. Anna' s tei ég pað c parft.að fara að dciia frekar á staðhæfingar „Mgbl.“ pær eru svo marg- hraktar áður, en skal í ör- stuttu máli gera grein fyrir kost- um einkasölu og ókostum sam- keppnisfyrirkomulags samkvæmt fenginni reynsiu. Kostir tóbakseinkasöiu eru eink- um þessir: 1. Hagkvæma-i jnnkaup. sökum þess, að hún er, álitin stærri og trygcari kaupandi. 2. Údýrari rekstur sökum pess, að öl! verzlunin er á einni hendi. 3. Spaiað rekstursfé lands- rnanna sökum þcss, að líklega liggur helmingi m.nna fé að jafn- a'ði bundið í allri töbaksverzlun- inni, sé éinkasala. 4. Betri vörur fiuttar inn yfir- leitt, og fjöibreytni um tagundir hefir reyrs an sýnt að er nægilag. 5 Ve;. lunarhagncðurinn rennur í rikissjóð og getur pannig létt lítið eitt nefskattabyrðina á al- menningi. ,.Morgunblaðið“ telur, að minna sé flutt inn af tóbaki, sé einkasala. Pað eru áreiðan'ega margir menn í Iandinu, sem myndu ekki telja pað hvað minsta- kostinn. Ko s t i r s a mkep p n i sverz 1 unar verða fáir taldir. Það kynni pá helzt að verða talinn kostur, að menn gætu pá fuilnægt óskum sínum um að fá hvaða tegund sem væri. Þessu má nær algerLega fullnægja með einkasöluskipulagi. Ókostir samkeppniskipulagsins á tóbaksverzluninni eru hins veg- ar margir: 1. Tekjutap. ríkissjóðs. Það var reiknað út um það leyti, sem einkasalan var afnurnin. að tep ríkissjóðs mynd.i líklega nema úm r., milljón árlega, og reyns'an virðíst æt.'a að benda í pá átt. 2. Ótrúlega mikil útgjöld fyrir ríkissjóð við aukna tollheimtu, tollmerkingu o .s .frv. 3. Óhagkvæmari innkaup yfir- leitt. Ýmsir kaupsýsiumenn ienda í pví að kaupa inn óheppilegar tegundir, og hefir oft orðið að selja sljkar vörur á uppboði (hér í Rvík a. m. k.) fyrir einhverju af tollinum. 4. Aivarlegasta tjóniö verður þó einkum að teíja að liggi í pví, að það er líklega borið helmingi meira fé og vinna í per.na verzl- unarrekstur en pörf er á. Þó skal þaÖ tekið frain, að þetta verður að mun miklu minna tjóni v.gna psss, að eítt firma mun nú hafa um tvo þriðju hluta allrar tóbaks- heildverzlunar i iandinu. Það var af mö'rgum talið hermdarverk, er tóbakseinkasalan var afnumin. Þjóðinni þótti par nokkuð geyst rekið erindi nokk- urra heildsala í Reykjavík. Það kann að mega teljast hyggilegt að rasa ekki of ráð fram um endui upptöku tóbakseinkasölunn- ar, búa svo um hnútana, að ekki verði unt að afnema hana strax aftur, þótt t. d. þing yrði svo skipað um 1 2 ár, að pingmeiri- hluti fengist iyrir því. En pað er sjálfsagt að taka aítur upp tó- bakseinkasölu svo fljótt, senvauð- ið er, og er þess að vænta, að núve,andi stjórn og komandi ping hefji undirbúning máls.ns hið íyi'sta. Vilanlega er tóbakseinkasala undir núverandi skipu.'agi engin pjóðnýting í rauninni, að eins skynsamleg aðferð til að afla rík- inu tskna svo, að til senr rninstr- ar hyrði verði fyrir alnxenning. Þó fer því eigi að neita, að bar- áttan um þá stofnun hefir verið jjg mun ab líkindum verða nokk- uÖ Ijk og um pjóðnýtt fyrirtæki væri að ræða, enda ber hún pau tvö aðaleinkenni þjóðnýtingar, að fuílkonimi skipulagi er komið á reksturinn, og samkeppnismenn- irnir eru sviftjr arðsvoninni. Sigui'dur Jónasson. Skólatöskur, Lausblaðabækur, Skrifbækur, Teiknibækur, Teiknipappír og léreft Skólakrít. Teiknigerðar og ýms önnur teikniáhöld. Conklins-lindarpennar og Mýantar og ýms ódýrari merkl hentug til skóla- notkunar. VÍKINfi-blýantar. Verzl. Bjern Hrisfjánsson pappírsbúðm. Branð frá Alpýðubrauðgerðinni fást á Brekkustig 8. Skólaskör, Leikfimlskór, Göftnskór, Iraniskór og alls konar skór. SkéTOrrfaffi B. Sfefáiiss§»OMar9 . Laiagavegi 22 A. 35 kr. fðt nokkur sett, enn pá óseld. Ottðjón Einarssoa, Laugavegl 5. Sími 1S96. hreinlegir menn geta fengið keypt gott fæði, ódýrt, einnig einstakar máltiðir, eftir samkomulagi. Uppl. á Möimugötu 3A? uppi. Sími 1862. iUffiÍ Sjóðþurðarmálið. Undan farna daga hefir sjóð- þurðarmálið verið i rannsókn hjá lögreglustjóra. Nú hefir dr. Björn Þórðarson hæstaréttarritari verið settur setudómari í málinu, og hefur hann rannsóknina í dag. 1 gær var gjaldkeri Brunabótafé- lagsins settur í gæzluvarðhald. Khöfn, FB.f, 3. sept. Frægur norrænn vísindamaður látinn. Frá Stokkhólmi er sjmað: Pró- fessor Svante Arrhenius er lát- inn. (Prófessor Svante Arrhenius var fæddúr árið 1859 og var einn af frægustu vísindamönnum nú- tímans. Arið 1903 hlaut hann No- bels-verðlaunin fyrir efnafræði. 1904 var honum boðin háskóla- kennarastaða í Berlín, en Svíaí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.