Tíminn - 06.11.1960, Blaðsíða 2
2
T f IVIIN N, sunnudaginn 6. nóvember 1960.
Hafnfirðingar!
Vér viljum minna á að iðgjöld af brunatryggingum
húseigna og lausafjár féllu í gjalddaga 15. okt. s.l.
Vinsamlegast greíðið iðgjöldin ti! sknfstofu félags-
ins Strandgötu 4
Skrifstofan er opin daglega frá kl 10:00 til 12:00
og 15:00 til 19'00 Á laugardögum 10 00 ‘il 12:00
og 15:00 til 19:00 Á laugardögum 10:00 til 12:00.
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS
Strandgötu 4, sími 50803, Hafnarfirði.
Löndunarbann
(Framh. af l. síðu).
Blaðið segir, að fiskkaup-
menn geri þetta samkvæmt
óskum brezkra togaraeig-
enda til þess að koma í veg fyr
ir átök í sambandi við löndun
á fiski úr íslenzkum skipum.
Línurnar verða að skýrast
Dennis Welch leiðtogi tog-
aramanna í Grimsby hafði
áður sagt, að togaraeigendur
myndu beita öllum tiltækileg
um ráðum til þess að hindra
löndun á fiski úr íslenzkum
skipum. Forsvarsmaður fisk-
kaupmannanna sagði um á-
kvörðun kaupmanna, að hún
væri gerð til þess að firra
brezka togaraeigendur vand
ræðum. Þeirra hagsmunir
hlytu að ganga fyrir íslenzk-
um og við munum ekki taka
við íslenzkum fiski fyrr en lín
urnar hafa skýrst í sambandi
við lausn fiskveiðideilunnar.
Otgeríiti
(Framh. af 1. síðu).
armenn staðráðnir í að neita
að hefja róðra um áramótin
nema ríkisstjórnin tryggi áður
rekstrargrundvöll útvegsins.
Hefur. LÍÚ nefnt við ríkis-
stjórnina mjög háar upphæð
ir, sem nauðsynlegt værj að
leggja útgerðinni til, ef ekki
á að koma til algerrar stöðv-
unar um áramót.
Tónleikar
í ÞjóSleikhúsinu þriðjudaginn 8. nóvember 1960
kl. 20.30.
Stjórnandi: PÁLL PAMPICHI.ER
Einleikari: RAFAEL SOBOLEVSKÍ
Efnisskrá:
I. Strawinsky: Svíta nr. 1 fyrir kammerhljómsveit.
A. Katchaturian- Fiðlukonsert
L. Beethoven* Sinfónía nr. 4, B-dúr.
Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu.
DÍÍRKOPP Automatic
Ræíía vitS ASÍ
(Framhald af 3. síðu).
meta til jafns við beinar
kauphækkanir.
Hringavitlausir
Svo undarlega brá við á
fundi A.S.Í. að þrír Alþýðu-
flokksfulltrúar greiddu atkv.
gegn því að viðræður yrðu
hafnar við ríkisstj órnina um
þessar kröfur! Það voru þó
þessir hinir sömu fulltrúar
Alþýðuflokksins, sem höfðu
gert þær tillögur, sem vera
skyldi samningsgrundvöllur.
Þrátt fyrir höfuðsóttina voru
þeir Eggert Þorsteinsson og
Óskar Hallgrímsson kosnir í
viðræðunefndina ásamt þeim
Snorra Jónssyni og Eðvarð
Sigurðssyni. Af hálfu ríkis-
stjórnarinnar tóku ráðherr-
arnir Gunnar Thoroddsen og
Gylfi Þ. Gíslason þátt í við-
ræðunum. Fyrsti viðræðufund
urinn fór fram á fimmtudag
sl. í lok fundarins mun hafa
verið ákveðið að halda annan
fund mjög bráðlega. Á hinum
fyrsta fundi létu ráðherrarn-
ir ekkert uppi um, hvort rik
isstjórnin væri fáanleg til að
fallast nokkra þá tillögu,
sem A.S.Í. hafði gert.
Hnúíorwmr
eru fjölhæfar, léttar i meðhöndlufr og sérstaklega útlits-
fallegar. Allan saum fyrir aeimilið láið þér áferðacfagran
og persónulegan á Diirkopp sikk sakk Automatik sauma-
vél.
Nohkrar saumavélar fyrirliggjandi.
Garðar Gíslason H.F.
Hverfisgötu 6 — Reykjavík
(Framhald af 8. síðu).
þrjá mánuði. Þyrfti nauðsyn
lega að koma upp einhverju
iðnfyrirtæki hér, sem gæti
hjálpað yfir dauðu punktana.
Aðstöðu skortir til íþrótta-
kennslu.
Barna- og unglingaskólarn
ir eru nú byrjaðir og eru í
þeim 70—80 nemendur. Skól
arnir starfa í góðum húsa-
kynnum en aðstöðu vantar
tilfinnanlega til sund- og
leikfimiskennslu. B.T.
Klúbbíundur Framsóknarmanna
Klúbbfundur Framsóknarmanna byrjar vetrarstarf sltt
með fundi é mánudagskvölúiS 7. nóv. kl. 20.30 á sama
stað og undanfarin ár. - Formaður Framsóknarflokks-
ins, Hermann Jónasson mun mæta á þessum fundi. Nán-
ari upplýsingar um starf klúbbsins í skrifstofum flokks-
in og flokkstéiaganna ii bænum í símum: 12942, 15564
og 16066. — Fjölmennið og mætið stundvísiega.
Ræða iðnaðarmál á miðvikudaginn
Framsóknaríéicgin í Reykjavík halda fund í Framsókn-
arhúsinu miðvikudaginr. 9. nóv. kl. 6 30 e. h.
Fundareíni: Iðnaðarmái — Frarrssögumenn: Kristján
Friðriksson, iðnrekandi og Helgi Bergs, verkfræð-
ingur. STJÓRNIRNAR.
Áðalfundur Framherja
Aðalfundur Framherja verður haldirtn sunnudaginn 6.
nóvember n.k. kl. 2 í Edduhúsinu. Að loknum aðal-
fundarstörfum verða lagðar fram tillögur um verka-
lýðs- og atvinnumál. Stjórnin
Stjórnmálafundir á SuSurlandi í dag
Kjördæmasamband Framsóknarmanra í Suðurlandskjör-
dæmi gengst fyrir fjórum almsnnum st^crnmálafund-
um á Suðurlandi í dag Verða fundir þessir á Vatnsleysu
í Biskupstungum, Stokkseyri, Gunnarshólma og Vík í
Mýrdal. Hefjast allir fundirnir kl. 3 e.h.
Vatnsleysu
Á fundinum á Vatnslevsu verða frummælendur alþingis-
mennirnir Eysteinn Jónsson og Agúst Þorvaldsson.
Stokkseyri
Frummælendur á fundinum á Stokkseyri verða þeir
Björn Pálsson, alþm., og Óskar Jónsson, fulltrúi
Gimnarsaólma
Fiummælendur í Gunnarshólma verða alþm. Ásgeir
Bjanr.ascin og Björn Björnsson.
Vík í Mýrdal
Á fundinum í Vík verða frummælendur Pál! Þorsteií’.s-
í,on. alþm., eg Helgi Bergs, verkfr.
Eins áður segir, hefjast allir fundirnir kl. 3 rt. k.
sunnudag. VerSur á fundum þessum rætt almennt um
st jámmálaviðhorfið.
ti
SKRIFSTOFA FRAMSÓKNARFLOKKSINS
Hafnarstræti 95
Akureyri
Opin daglaca í vetur kl 13.30—19 nema mánu-
daga, lokað aflan daginn og laugardaga,
opið kl 10—12.
1
9
8
m
1
Wíeii'. SsSBBSi
U.S. ELECTIONB ROADCASTS
The VOICE OF AMERICA will report on the Nov-
ember 8 elections ín the United States with a spec-
ial, continuous Rnglish language broadcast. The
program will begin at 0100 GMT on November 9,
and continue until the elections results are decis-
ive.
Programs beamed to Iceland and the other parts
of Europe will be on the following frequencies
791, 1196. 1259 (exept 0400 — 0600), 3980, 6010,
6040 (except 0400 — 0600), 6045, 6090. 6100, 6145,
7200, 7220, 7255, 7265 (except 0400 — 0600), 9525,
9615, 9635, 9705, 11740, 11875 and 11895 kilo-
cycles.
The world-wide broadcasts will be carried by 46
transmitters in the United Staces and abroad.