Tíminn - 12.11.1960, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.11.1960, Blaðsíða 3
T.ÍMINN, laugardaginn 12. nóvember 1960. "8 Vatnsskortur þjak- aði Keldhverfinga Boraft eftir vatni me<5 góíum árangri „EngiII korfðu heima - 10. sýning Hi3 stórbrotna verk „Engill horfðu heim" hefur nú verið sýnt 10 sinnum í Þjóðlelkhúsinu við ágæta aðsókn og mikla hrifningu, enda er það álif leikhúsmanna að þetta sé ein beita sýning, sem hér hefur sézt um langan tíma og fer þar saman sterkt, áhrifamikið efni og góður leikur. Næsta sýning verður í kvöld. Myndin er af Róbert Arnfinnssyni og Ingu Þórðar- dóttur í hlutverkum sínum. Kvöldvaka Ferðafél. tókst mjög vel Þótt nafnið Kelduhverfi bendi ekki til vöntunar á vatni, þá hefur fátt þjakað meira marga búenctur í Keldu- hverfi í N-Þing. en vatnsleysið. Fólk hefur safnað vatni af húsþökum, brætt snjó á vetr- um og stundum hefur þurft að flytja vatn langar leiðir. Mjólkurframleiðsla er óhugs- andi, þar sem kælivatn skort- ir. En í sumar vat ráðin bót á þessu með jarðborunum. Blaðið leitaði frétta af fram- kvæmdum hjá Erlingi Jóhannssyni, oddvita í Ásbyrgi. Tjáði hann blað inu, að leitað hefði ver'ið til jarð- borunardeildar ríkisins og bor var sendur norður. Búð er, sagði hann, að bora á 12 bæjum og alls staðar með góðum árangri. í uppsveitinni: Árekstur í Hafnarstræti Um sexleytið í gærdag varð árekst ur á gatnamótum Hafnarstrætis og Pósthússtrætis, beint fyrir utan lög reglustöðina. Chevrolet fótkshíll sem ók suður Pósthússtræti lenti á vinstri hlið Moskvitsbils, sem ók austur Hafnarstræti. Skemmdir urðu engar á Ohevroletbflnum en vinstri aftur- hurð Moskvitsbílsins dældaðist nokk uð. Þýzkir ráfta á Tjörninni íslenzku svanirnir eru nú farnir af Tjörninni og segir Kjartan bruna vörður að hann hafi ekki séð þá í hálfan mánuð. Þýzku hnúðsvanirnir ráða því lögum og lofum á Tjöminni milli þess sem þeir bregða sér að „heimsækja forsetann" á Bessastaða- tjörn. Maður fyrir bíl Á tíunda tímanum í fyrramorgun varð Þorsteinn Þ. Þorsteinsson, Sundlaugavegi 28, fyrir bflnum R-6684 á gatnamótum Grettisgötu og Vitastígs. Hann meiddist lítilsháttar á fæti og var fluttur á Slysavarðstof- una. Innbrot Aðfaranótt fimtudags var framið innbrot í prentsmiðjuna Borgarfell, Vatnsstíg 3, og stolið 200 krónum í peningum. Einnig var reynt að fara inn í hefldverzlunina Glóbus, sem er í sama húsi, en það mun hafa mis- tekizt. Sóleyjar í nóvember í fyrradag komu tvær litlar telpur á skrifstofur blaðsins og höfðu með- ferðis tvær ný útsprungnar sóleyjar sem þær sögðust hafa fundið hjá Breiðfirðingabúð. — Ekki er okkur kunnugt um að áður hafi sóleyjar sprungið út á þessum árstíma, og er þetta táknrænt um veðurbliðuna. Kviknaíi í verbúcS Laust eftir kl. eitt í gærdag var slökkviliðið kvatt að verbúð á Hóll, Eyvindar’staðir, Tóveggur, Undirveggur og Meðalvellir. Á Undirvegg voru 60 metrar í vatn, annars staðar 30—35 m. í miðsveitinni: Garður, tveir bæ- ir saman um borholu, Krossdalur, Keldunes og Framnes (á tveim þeim síðasttöldu við fjárhús). Á Vatnsbæjum: Víkingavatn og Kílakot. Þar var að vísu vatn áður en ekki nægilega gott. Á Framnesi er borun ekki alveg lokið ennþá. Bræðumir Guðmundur og Guðni Jónssynir framkvæmdu verkið. Um kostnað er enn ekki að fullu vitað. Erlingur oddviti sagði að Iokum að þetta væru mestu jarðabætur, sem gerðar hefðu verið í Keldu- hverfi. Vatnið þarf að taka úr borhol- unum með dælum og exu þær enn ekki fyrir hendi, en úr þvi mun brátt rætast og vatnsskortur verða úr sögunni. (Ur Degi). Grandagarði. Þar hafði kviknað í snærisdræsu í loftherbergi en eld- urinn hafði verið slökktur er slökkvi liðið kom. Smávægilegar skemmdir urðu á þili. KviknacSi í hálmi Kl. hálf tvö í gær var slökkviliðið kvatt að Hamrahlíð 25. Þar höfðu krakkar kveikt í hálmvisk við ösku- tunnu. Kaupfélagsstjóri kvaddur Salomon Einarsson, sem ver ið hefur kaupfélagsstjóri hjá Samvinnufélagi Fljótamanna, Haganesvík, um 14 ára skeið lét af starfi hjá félaginu 1. ágúst sl., og var honum og konu hans Sigurbjörgu Björns dóttur, haldið veglegt kveðju samsæti í Ungmennafélags- húsinu á Haganesvík síðasta laugardag. Er þetta eitt fjöl mennasta hóf, sem hér hef- ur verið haldið og var þátttaka úr sveitinni mjög almenn. Þeim hjónum var fært að gjöf frá Fljótamönnum, forkunn- arfagurt málverk. í kaupfstj.tíð Salomons hér hafa verið miklir umbrotatím ar og uppbygging mikil. Á vegum kaupfélagsins hefur verið byggt sláturhús, frysti- hús, íbúðarhús fyrir kaupfé- lagsstjórann og byggt við verzlunarhús. Á föstudaginn var, 4 nóv., lokaðist Siglufjarðarskarð, en var mokað mánudaginn 7. nóv. svo umferð um skarðið er hafin á ný. Veðurblíða hef ur verið einstök, svo segja má að elztu menn muna vart aðra eins veðurblíðu um þetta leyti árs. H. Síðast liðið fimmtudags- kvöld efndi Ferðafélag íslands til kvöldvöku í Sjáifstæðishús- inu. Húsfyllir var og tókst kvöldvaka þessi mjög vei Fyrst flutti Sigurður Þórarins- son, jar’ðfræðingur, ávarp. Þá voru sýndar litskuggamyndir frá Græn- landi, sem teknar voru á s. 1. sumri. Eru myndirnar hvort tveggja í senn fallegar og fróðlegar og ekki skemmdi framlag Þórhalls Vil- mundarsonar, menntaskólakenn- ara, sem útskýrði myndirnar á sögu fræðilegan hátt og gerði það vel svo sem hans var von og víca. Síðan fór fram getraunaþáttur og loks var dansað til kl. 24. Kvöldvökur Ferðafélagsins hafa um nokkurt skeið verið fastur þátt ur í vetrarstarfi þess og eru mjög vinsælar. Þær eru hvort tveggja í senn menntandi og skemmtandi, enda njóta þær áreiðanlega vax- andi vinsælda. Er mikil gróska í Ferðafélaginu. Formaður þess er Jón Eyþórsson en framkvæmda- Leitað til FÍ um Grænlandsflug Frá því var skýrt hér í blaðinu i gær, að stofnað hefði verið félag um Grænlandsflug og 'standa að því SAS og Kryolitfélagið. Þar var frá því skýrt, að félag þetta myndi leita til Kanadamanna um að halda uppi flugi á Grænlandi fram til næsta sumars, enda ræður i»ið nýja félag ekki enn yfir nægum flugkosti. Til viðbótar þessu segir í skeyti fr'á Höfn hefur hið nýja félag leitað til Flugfélags fslands að halda uppi flugferðum til Græn lands fyrst um sinn. stjórn hefur Lárus Ottesen haft á hendi alllengi undanfarið. 4. þing Lancissambands vörubifreiSastjóra var háð í Reykjavík um s.l. helgi. For- maður sambandsins, Einar Og- mundsson, setti þingið með ræóu. Við þingsetningu flutti torseti Alþýðusambands ís-i lands Hannibal Valdimarsson ræðu. Þingið sátu um 30 fulltrúar, en í Landssambandi vöruhifreiða- stjóra eru nú 36 félög með samtals 957 meðlimi. Forsetar þingsins ' oru kjörmr þeir Kristinn B. Gislason af Snæfelisnesi og Jón H. Jóhannsson frá Sauðár'króki. Ritarar þingsins voru Sveinbjörn Guðlaugsson, Reykjavík, og Aðal- geir Sigurgeirsson, Húsavík. Þingið ræddi og gerði ályktanir varðandi hin ýmsu hagsmunamál vörubfreiðastjóra-stéttarinnar og niun þeirra getið síðar. Á þinginu voru flutt þrjú erindi: (im skipulagsmál Alþýðusambands ir.s, flutt af Eðvarð Sigurðssyni, ritara Dagsbrúnar. Um þróun vega rnála á ísiandi, flutt af Sigurðrj Jóhannssyni vegamálastjóra. Um umferðalögin nýju, flutt af Ólafi' Ný verzlun opnar á Laugavegi í dag opnar verzlunin Tíbrá að Laugavegi 19. Þar hafa verið gerðar miklar breyting- ar og stórfelldar endurbætur, og er verziunin öll sérstæð og með nýtízku sniði. Verzlunin hefur á boðstólum hvers kon- ar fáanlegar snyrti og fegrun- arvörur, svo og mikið og fjöl- breytt úrval kvenfatnaðar. Mun kostað kapps að fylgjast ávallt með öllum nýjungum, sem fram koma á þessum svið- um' Teikningar hinnar nýju verzlunar hefur annast Sveinn Kjarval husgagnaarkitekt, en yfirumsjón með verkinu hafði Össur Sigurvinsson trésmíða- meistari. Eigendur eru Vil- hjálmur Bjarnason, Hilmar Vilhjálmsson og Stefán Hirst. Kanadiskarfilmur Aðalræðismannsskrifstofa Kan- ada hér á landi hefur fengið lítið ssfn af filmum, sem ætlað er til útlána fyrir félög, skóla og starfs- mannahópa. Filmurnar, sem margar eru teknar í iitum eru um ýmiss konar efni, bæði til fróðleiks og skemmt unar, t.d. clugtækni, villt dýralíf, lsndslag, Eskimóa og himingeim- inn, svo nokkuð sé hefnt, og eru þær lánaðar endurgjaldslaust. Þeir sem óska eftir að fá filmur að láni snúi sér til skrifstofunn- ar í Hamarshúsinu, Tryggvagötu 2, sími 24420. Dagleg afgreiðsla kl. 9,00 til Jónssyni fulltrúa lögreglustjórans í Reykjavík. Stjórn Landssambandsins var e'nróma endurkjörin til næstu t/eggja ára. en hana skipa: Einar Ögmundsson, Reykjavík, formað- ur, Pétur Guðfir.nsson, Reykjavík, S.gurður cngvarsson Eyrarbakka, S;gurður Bjainason, Hafnarfirði, cg Magnús Þ. Helgason, Keflavík. f varastjórn voru kjörnir: Ársæll Valdimarsson, Akranesi, Þorsteinn Kristinsson, Höfnum, Sveinbjörn Guðlaugsson, Reykjavík, Kristinn B. Gíslason, Snæfellsnesi, Þor- steinn Runólfsson, Hellu. í trún- aðarmannaráð voru kjörnir:_ Gunn- ar Ásgeirsson, Akranesi, Ásgrím- ur Gíslason, Reykjavík. Arnberg- ur Stefánsson, Borgarnesi, Guð- mundur Snorrason, Akureyn, Jens Steindórsson, ísafirði Hrafn Svein björnsson, í’ljótsdalshéraði. Endurskoðendur voru kjömir: Stefán Hannesson, Reykjavík og Kristján St.eingrímsson, Hafnar frði. Til vara: Ásgrímur Gíslason, Reykjavik. í lok þingsins flutti formaður sambandsins Einar Ögmundsson stutt ávarp, þakkaði hann starfs- mönnum þingsins og þingfulltrú- um vel unmn störf og óskaði þeim góðrar heimferðar. 10,30. Þing Landssambands vörubifreiðastjóra Gertli ályktanir varíandi hin ýmsu hagsmunamál

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.