Tíminn - 20.11.1960, Blaðsíða 1
Ásknftarsímirm er
1 2323
263. tbl.
FriSrik doiariaeknir
— 9. "
Sunnudagur 20. nóvember 1960.
Þessi mynd var tekin í
smíðatíma í einum barna-
skóla bæjarins fyrir
skömmu, og þegar Ijós-
myndarinn kom með mynd-
ina, var hann sönglandi:
Einn var að smiða ausutet-
ur/annar hjá honum sat,/
þriðji kom og bætti um
betur/hann boraði á hana
SIGURHORFUR BRETA
MJÖG AD VÆNKAST —
segir Fishing News, málgagn brezkra
togaraeigenda
Blaftið skýrir frá þeírri vitneskju sinni a<$ loknum
fundi brezka fiskimálarátSherrans og fulltrúa sjó-
manna, aS íslenzku samningamennirnir hafi faríð
heim me<S tiilögur, sem gótiar líkur séu á atJ sam-
þykktar vertii af ísl. rikisstjórninni!
Eins og kunnugt er þræta ráðherrar stöðugt fyrir að nokkr-
ar tillögur hafi verið gerðar í þeim samningaviðræðum, sem
staðið hafa vfir við Breta um landhelgina. Fishing News,
málgagn togaraeigenda í Bretlandi slær upp á forsíðu í síð-
asta tölublaði sínu, að nú séu horfur mjög góðar til samkomu-
lags. íslenzka ríkisstjórnin sé nú miklu líklegri til að láta und-
an kröfum Breta en í upphafi viðræðnanna. Skýrir blaðið frá
þeirri vitneskju sinni, sem það hafi fengið að loknum fundi
brezka sjávarútvegsmálaráðherrans með fulltrúum útgerðar-
manna og sjómanna, að íslenzku samninganefndarmennirnir
hafi farið heim með ákveðnar tillögur, sem blaðið telur miklar
likur á að ísl. rikisstjórnin muni samþykkja, vegna þess láts,
sem á ríkisstjórninni hafi mátt marka eftir að samninga-
viðræður hófust.
Svo mikil er gleði Fishing News
yfir' þéssari framvindu mála, að
það lætur sér ekk nægja að slá hin
um batnandi sigurhorfum- Breta í
málinu upp á forsíðu sinni, heldur
r&ðir einmg í forustugreininni um
h;nar „batnandi horfur“.
Hér fara á eftir nokkrar glefsur
úr forystugrein Fishing News.
„Að loknum fundi fiskimálaráð-
heirans og fulltrúa sjómanna, sem
haldinn var eftir að öðrum þætti
viðræðnanna um fiskveiðideiluna
við ísland iauk, eru menn nú von-
(Framhald á 2. síðu).
Sjö skipverjar dæmdir i 187 þús-
und króna sektir fyrir smygi
Einn féllst ekki á réttarsátt - Toilverðmætið
reyndist 330 þúsund kr. — Heildsali í málinu
fannst í Lagarfossi og Detti-
fossi á dögunum hefur nú
Iokið með réttarsáttum.
Var þessum sjö mönnum gert
að greiða samtals 187 þús. kr.
í sektir og varningurinn gerð-
ur upptækur. Einn skipverji
féllst ekki á réttarsátt 3 máli
sinu og mun það verða sent
dómsmálaráðuneytrnu. —
Heildsali nokkur í bænum
hefur gengizt við tveimur af
kössunum. sem ekki voru á
farmskrá. Unnið er að þv1 að
finna eigendur að tveimur öðr-
um kössum, sem merktir vcru
fyrirtækjum í bænum en
ekki voru á farmskrá og fyrir-
tækin kannast ekki við að
eiga.
Gunnlaugur Briem, fulltrúi,
skýrði blaðamönnum frá málum
þessum í gær. Tollverðmæti varn-
ings þess, sem skipverjarnir með
gengu að eiga er samtals 330 þús.
l.j. Er þá miðað við innkaupsverð
erlendis. Veiðmæti þessa varnings
er að sjálfsögðu miklu meira hér,
þar sem 2—300% tollar eru lagðir
á hann undir venjulegum kringum-
stæðum.
Fimm áðurnefndra skipverja eru
af Lagarfossi, timburmaður, þrír
hásetar og matsveinn. Þrír eru af
Dettifossi, timburmaður, bátsmað-
ur og háseti.
Varningurinn var einkum kven-
fatnaður alls konar, peysur, skór,
brjóstahöld o. s. frv. og einnig
áfengi, tóbak, tyggigúmmí, leik-
föng, skyrtur og svitakrem. Eins
og fyrr segir lauk málum 7 skips-
(Framhald á 2. síðu).
OUTLOOK
BRIGHTER
OtVLNG thv imHÚiOK
bc<W«« iho Möiisttfr fur
IðWwtfiw mni tín‘ cntcbers' :
j MprtBMNUatívim aUtt thu eud- ,
iue oC thv siwoií j>hsu.v o£ Öw
lcchmdtv tatta-', thct* b> a
utuvb uswc vbovrfal rkw ;
bciog faliín oa tíw pttisjhfvfs
o£ a sv<tí«Bcnt of tbv fwhiofl
>Vv vvrfainly ucviicó chvcíiog
u», for « w*s bvtofl sprcuti
abroad tUai thiogs wtar net
kviufl
juatív by. * bamsvd . icvffindic
fiorcrinmntl. * •' v '•
Noiy U-'tjmm (Ua< tínsrc i« a i
mcm dian ífevrc wus a< thvcmi
t>£ &v «r*t pUasc s»nd It'ciandlc
nvgotiaiow itavc souc bomv
r wirfi protuvsal* tha< bfivc a ffiir
citfinvc ol awoptuncv.
\Vha< rbcsv pwtpiwiAi mv. rrc
VfitwHtt *av ’vritt vortafafy. aud
■k it wouid go uo. way towards
fbc ttva«j»fihíc cwmiuskm of
th(s uuUappy botincss te »<Jd
to thv wvhvr o£ rumoar an<i
coufccíurv <b«t har appcarvti
dtrcwbcrv.
It .uuist bv rcmvutbvrvd tiutf
iiiiithinmOTM—IhMni^rii* nirr'ilrd
Þetta er upphaf á ieiðara Fishing
News, þar sem fagnað er undirlægju-
hætti íslenzku ríkisstjórnarinnar og
skýrt er frá tiliögum þeim, sem isl.
ríkissfjórnin sé nú a5 athuga og
Bretar telja aS hún muni samþykkja.
Sjá grein um „samráð viS Alþingi",
bls. 2.