Tíminn - 20.11.1960, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.11.1960, Blaðsíða 6
lÍMINÍT, snnnudaginn 20. nóvember 1900 '^r Á stjórnarfundi Mjólkurbús Flóamanna á síðast liðnu vori, var samþykkt einróma að bjóða mjólkurframleiðendum, bændum og konum þeirra á félagssvæðinu, að heimsækja Mjólkurbúsbygginguna að Sel fossi, í tilefni af því að bygg- ingu búsíns og vélauppsetn- ingu, mátti heita !okið um s.l. áramót, að öðru leyti en þvi að ekki hefur enn verið inn- réttaður fundarsalur, sem verður í rishæð yfir osta- geymslum. Þar sem þessum heimsóknum varð ekki við- komið að vorinu vegna anna, var ákveðið að þær yrðu nú í haust að loknum réttum. fíeimsóknum þessum var hag- aö þannig, að mjólkurframleiðend um af ákveðnu svæði var boðið •að mæta I mjólkurbúinu tiltekinn dag. Með því að úðarfar hefur vcrið sérlega hagstætt, hafa heim sóknir þessar gengið mjög vel. Hófust þær hinn 26. okt. með því að mjólkurframleiðendur austan •Mýrdalssands, rúmlega 100 að tölu heimsóttu mjólkurbúið. Mættu þeir við búið kl. 2 e.m Undir leið sögn mjólkurbússtjórans, Grétars Simonarsonar gekk fólkið um aijar byggingar Mjólkurbúsins, skoðaði vélakost þess og fylgdist rceð vinnslurásinni frá því mjólk- in kemur af mjólkurbílunum þar 1ÍI henni hefur verið skilað í hverja vinnsludeild fyiir sig. Þegar lokið var að skoða Mjólki Úr vélasal Mjólkurbús Flóamanna. Elnn bezt bnúi og fegursti vélasalur á landinu. Bændur og húsf rey jur á Suðurlandi heimsækja Mjólkurbú Flóamanne urbúið, var gestunum boðið til kaffidrykkju í kaffistofu búsins þar sem form. mjólkurbússtjórn- ar Egill Thorarensen, tók á mófi þeim. Undir kaffiboróum flutti for maðurinn ýtarlega ræðu um bygg- iugu mjólkurbúsins, aðdragandann or framkvæmd verksins og sagði frá kostnaði við bygginguna. í lok ræðunnar sagði Egiil: „Á Mjólkurbúi Flóamanna hvíl- ír sú skylda gagnvart neytendum aó vera þess megnugir að skila góðum vörum, enda háværar og retímætar bröfur úr báðum hón- um, neytenda og framleiðenda til vörugæða. Þeim kröfum verður areins fullnægí í fulikomnu mjólk irbúi. Mjólkurframleiðslan er og verð- ur aðaltekjulind bænaa hér á Suð- urlandsundirlendinu Hvarvetna þar, sem mjólkursala byrjar, b'ómgvast hagur bænda Svo að ff-gja öll hm öra og - instæða upp- byggúng í ræktun og húsakosti þessara héraða heíur byggzt á mjólkurs'ölunni og bað á árunum sem mæðiveikin í sauðfénu geisaði og gerði það lítt arðbært. Mikil og vaxandi mjólkurfram- leiðsla á þessu svæði er þjóðar- liauðsyn. A mjólkurbússvæði M.B. F. verða framle.dd nú í ár rúml. 20 millj. iitrar af mjólk — en eítir 10 ár — éða áiið 1970 þurf- v.m við að hafa aukið framleiðsl- i.na um 50% eða upp í -45 millj. lítra á ári ’.il að fylgja hinni auknu neyzluþörf vegna foiksf.iölgunar- ianar. Þó gæti fólksf.]olgun:n þurft fyrr meiri mjólk, ef stóriðja hefst , sambandi við vatnsvirkjanir, eða gufuorku, en það er einmitt ekki ódklegt. En hvað sem um það er mun bændum sennilega reynast neyzluaukningin, sem áðan var nefnd nægileg, það er ekk- ert smáræði að geta aukið framleiðsluna um 50% á 10 ár- um fyrir innanlandssölu. Og þá vorður mjólkurbúið fullnýtt j ITalda menn svo að of stórt hafi vrrið byggt? Ne: því fer fjarri. Það verður að treysta því að fram loiðslan aukist, það er jöfn nauð- syr framleiðenda og neytenda. Það er svo okkar gæfa að hafa byggt mjóikurbú sem fært er um að taka við aukningunni undir beztu skilyröum Mjólkurbú sem verður í fremstu röð hvað snertir vmnus'kilyrði og vöruvöndun. Mjólkurbússtjórinn. Grétar Sím- uriarson, flutti mjög greinagóða skýrslu um rekstur búsins og fram Ir ðslu þess og greinai frá saman- burðartöluin á framieiðs-lunni mið- að við fvrr og nú. Gerði hann ráð f”rir að mjólkurmagnið í ár mundi verða um 1,5 millj. lítrum rceira en s.l. ár. eða rúmlega 30 r-illj. lítrar. Þá gat nann þess að í ár .hefðu engar kvartanir borizt mr slæma r.eyzlumiólk. í fyrsta sinn um mörg ár Þakkað: hann brtta meðal annars betri mjólk t“á framleiðendum o? sérstaklega hinu fullkomna kælikerfi mjóikur- bósins, er Kælir nevzlumjolkina á fíum mínútum niðui í 4—5 gráð- u- eftir að hún kom af bilunum og þannig ”æn húr geymd unz hún væri ænd til i.eytenda Þá s-gði hann frá þeirri stórmerku I nvjung að mnan skanims yrði sett upp fullkomin gerlarannsóknar- stofa í byggingu mjólkurbúsins, ninnsta kosti. Þetta væri glæsi- legur árangur samtcka og sam- vmnu sunnlenzkra bænda.“ Á milli þessara atriða var al- rcennur söngur, er Óskar Jónsson stjórnaði. Af hálfu gestanna þakkaði Jón Gíslason, fyrTv. alþingism. Lýsti liann mikilii ánægju yfir að hafa fengið tækifæri til að sjá og kynn ast af eigin raun þessu mikla framleiðslutæki sunnlenzkra mjólk urframleiðenda og mælti hann það fyrir hönd allra, er þatt tóku i heimsókninni. Formaður mjólkurbússtjórnar, Fgill Thorarensen, mælti nokkur kveðjuorð og drap þá nokkru frek ar á ýmsa þætti þessara mála^ Heimsókn þessari lauk um kl. 6. síðdegis. Hinn 16. þ. m. var þessum heim sóknum mjólkui'framleiðenda á Suðurlandi í M.B.F. lokið, með heimsókn hjóna úr Ölfus- og Grafn ingshreppum. Þessir fræðslu- og kynningar- fnndir í M.B.F. fóru allir fram næð líkum hætti. Sóttu þá allsr: úr Vestur-Skaftafellssýslu í 2 daga 169 manns, úr Rangárvallasýslu í 5 daga 395 manns og úr Árnes- sýslu í 8 daga 661 manns. Sam- tals 1225 manns. Á öllum þessum iundum, létu rv'ólkurframleiðenduf í Ijós gleði sína yfir hinu mikla og glæsilega mjólkurbúi og þökkuðu forráða- r.iönnum M.B.F. dugnað og fram- sýni er hvarvetna lýsti sér í bygg- ingum og vélakosti. Þá þökkuðu þeir þá framtaks- stmi að stofna til þessarar kynn- ingar og fræðslu um þessa dýr- mætu mjólkurvinnslustöð, er mundi auka samheldni og skiln- iflg framleiðenda á þessu fjöreggi sunnlenzkra bænda. Það er mál manna, að gagn- morkari kynningar- og fræðslu- fundir hafi ekki verið haldnir á Suðurlandsundirlendi um árabil og aldrei á vegum eins framleiðslu- samvinnufálags. — Mátti heyra á mörgum óskir um að áfram yrði haldið á þessari braut í fram- tíðinni. er ætlað væri það hlutverk, að vinna á ýmsum kvillum í búfé, svo sem júgurbólgu og öðrum meinsemdum. Eru miklar líkur til að rannsóknarstofan verði til mjög mikils gagns fyrir fiamleiðendur. í framhaidi af ræðu mjólkur- bússtjóra, sýndi hann mjög góða c'anska kvikmynd um meðferð rrólkur í heimahúsum þar sem lógð er áherzla á þess'i fjögur höf- uðatriði, sem s'kilyrði fyrir góðri itijólk: Heilbrigðar og hreinar kýr, hrein og vel hirt fjós, hrein! og vel hirt mjólkuráhöld og full- j komin og góð kæling Óskar Jónsson,_ félagsmálafull- tiúi Kaupfélags Árnesinga, flutti eríndi um félagsmái í sambandi við mjólkurbúsbygginguna og hlut verk hennar sagði Óskar meðal annars: „Mjolkurbúsbyggingin hef ur stórkostlegu þjóðhagslegu hlut- virki að gegna. í fyrsta lagi að trka á móti mjólkurframleiðslu allf að 1200 framleiðenda á Suð- urlandsundirlendinu og fullnýta hana á hinn fullkomnasta hátt. í córu lagi að skila tv tugbúsunda neytenda oeztu fáamegum miólk- urvörum og neyzlumjólk. f'-am- ieiddri á einu fullk jmnasta miólk- urbúi nútímans. í þriðip lagi, veita atvinnu fjölda mann-, bæði beint og óbeinl. í bu,nu sjáliu go v ð hið mikla flutnmgakerf; Óg ■ óað sem anægjulegost væri að Lamleiðendur gætu um næstu, framtíð auKið framleiðslu sma svo sem aðstæðuir framast leyfðu í öiyggi þess að eiga vinnslustöð w tekið gæti a mót framleióslu- Kiikningunm án auK'ns húsa eða veiakosts um næsta áratug að STARFANDI FÓLK i !»T velur hinn endingorgóda fatkef l-Bati Skynsöm stúlka Hún notat hin frábæra Parker T-Ball.. þessa nýju tegund kulupenna sem hefir allt að fimm sinnum meira rit-þol, þökk sé hinm stóru blekfyllingu. Löngu eft- ir að venjulegir kúlupennar hafa þornað, þá mun hinn á- reiðanlegi Parker T-Ball rita mjúklega, jafnt og hiklaust. Pourous kúla einkaleyfi PARKERS Blekið slreymir um klúuna og matar hinar fjölmörgu blekholur . . . Þetta tryggir að blekið er alltaf skrifhæft í oddinum. Parker -fý&SL kúiupenni A PRODUCT OF Ý THE PARKER PEN COMPANY 9 »11* ' lst

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.