Tíminn - 23.11.1960, Blaðsíða 2
2
T f MIN N, miðvikudaginn 23. nóvember 1960.
Ályktanir ASÍ
(Framhald ai 7. síðu).
MeS hinni miklu fólksfjölg
un í landinu, er nemur milli
3 og 4 þúsund manns á ári
hverju, er efling og vöxtur
iðnaðarins mjög áríðandi, þar
eð sýnt er, að það verður hlut
verk iðnaðarins að veita ríf-
legum hluta fólksfjölgunarinn
ar atvinnu. Til eflingar og vaxt
ar iðnaðarins leggur þingið
til, að eftirtaldar ráðstafanir
og framkvæmdir verði gerðar
af því opinbera:
1. AÐ stöðugt verði haldið á-
fram vatnsvirkjanafram-
kvæmdum til raforkufram-
leiðslu í svo stórum stíl, að
tryggt verði, að nægilegt
rafmagn verði fyrir vax-
andi iðnað auk heimilis-
þarfa. Kappkostað verði að
tengja saman með há-
spennulínum orkusveitu-
svæði landsins svo fljótt
sem fært reynist.
2. AÐ lagt verði kapp á, að
allar fiskiskipabyggingar,
jafnt úr tré og stáli, og
skipaviðgerðir fyrir lands-
menn, verði framkvæmdar
í landinu. Komið verði upp
fleiri dráttarbrautum fyrir
skip og. báta en nú eru, svo
að hægt verði á hagkvæm
an hátt að íullnægja við-
gerðarþörf fiskiskipaflot-
ans.
3. AÐ lánastarfsemi til ný-
bygginga og reksturs iðnað
arins verði mikið aukin.
Verði séð fyrir því, að hag-
stæð lán fáist til uppbygg-
ingar nýrra og nauðsyn-
legra iðnaðarstöðva.
4. AÐ hraðað verði svo sem
fært er nauðsynlegum rann
sónum í sambandi við stofn
un nýrra framleiðslugreina
í iðnaði, sem byggist á hag
nýtingu vatns- og jarðhita
orku landsins.
5. AÐ hafist verði handa um
stækkun Áburðarverksmiðj
unnar i Gufunesi. Ennfrem
ur verði eignarréttur ríkis
ins á verksmiðjunni tryggð
ur í lögum.
6. AÐ haldið verði stöðugt
uppi nægilegri byggingar-
starfsemi, sérstaklega bygg
ingu nægilégs íbúðarhús-
næðis. Verði í þeim til-
gangi útvegað lánsfjár-
magn til aukinnar lána-
starfsemi Byggingarsjóðs
verkamanna og Byggingar-
sjóðs rikisins og lánsupp-
hæðir til eigin íbúða þegar
hækkaðar hlutfallslega
vegna aukins byggingar-
kostnaðar.
Þingið telur mikilsvert, að
áfram verði haldið við að efla
9g bæta landbúnaðinn, bæði
til að tryggja sem bezt kjör
þeirra, sem við landbúnaðton
vinna, og til þess að harm
verði sem bezt fær um að upp
fylla vaxandi þarfir þjóðar-
innar fyrir landbúnaðarvör-
ur.. Verði að því keppt, að
landbúnaðurinn geti fullnægt
þörfum landsmanna fyrir
fjölbreytt grænmeti og aðra
garðávexti og verði í því efni
m.a. komið upp fullnægjandi
grænmetisgeymslum. Unnið
verði að aukinni kornrækt í
þeim héruðum, sem bezt eru
til kornræktar fallin. Ennfrem
ur verði skógrækt aukin sem
víðast á landinu. Keppt verði
að því og fyrir því greitt, á|
næstu árum, að ekkert býli j
hafi minna en 15 hektara'
ræktaðs lands. I
Gamla óreiðustefnan
(Framhald af 1. síðu).
lega og undanfarin sex ár hefðu
engin hafnarlán fallið á ríkissjóð.
Umskiptin þóttu því ncvkkuð snögg.
í sambandi við fjármál hafnar-
innar fluttu Daníel Ágústínusson
og Sigurður G-uðmundsson svo-
fellda tillögu:
„Bæjarstjór'n Akraness sam-
þykkir að skora á fjárveitinga-
nefnd Alþingis að hækka framlag
til hafnarbótasjóðs að minnsta
kosti um 1,5 millj. kr. og gangi
það til Akraneshafnar á sama hátt
og gert var á þessu ári.
Jafnframt vill bæjarstjómin
taka fram að gefnu tilefni í ræðu
fjármálaráðherra við fyrstu um-
ræðu fjárlaganna fyrir árið 1961,
að bæjarstjórninni er ókunnugt
um nokkrar yfirlýsingar um að
fjárveiting til Akranesshafnar um
hafnarbótasjóð árið 1960 hafi átt
að vera í það eina skipti. Þvert á
móti var áherzla lögð á nauðsyn
þess, meðan verið vær'i að greiða
þýzka hafnarlánið".
Ekki var meirihlutinn reiðubú-
inn að samþykkja tillögu þessa og
vísaði henni til bæjarráðs.
Jón Árnason alþinaismaður
dróttar skemmdarstarfsemi
að Akurnesingum
í sambandi við umræður um
gatnagerð dróttaði Jón Árnason
því að Akurnesingum, að þeir
hefðu unnið skemmdarstarfsemi.
Var 'hann harðlega víttur fyrir hin
ar ómaklegu aðdróttanir. Fór hann
þá undan í flæmingi, og þótti veg
ur hans lítill. Vakti þessi fram-
koma almennt hneyksli.
Launamál bæjarstjóra
Bæjarstjórnin samþykkti að við
höfðu nafnakalli með 7 atkvæðum
gegn tveimur að synja Daníel
Agústínussyni bæjar'stjóra um
greiðslu launa frá uppsagnardegi.
Mun það einstök framkoma og al-
veg fordæmalaus en í samræmi
við það, sem á undan er gengið.
Fyrir lá tillaga um að greiða hon-
um laun fyrst um sinn og leita
samkomulags um endanlegar launa
greiðslur'. Tillaga þessi fékkst ekki
borin uppv
Daníel Ágústínusson gerði þá
bæjarfulltrúum Alþýðuflokksins
tilboð um, að hann greiddi allan
kostnað af málinu, ef hann tapaði
því, gegn því að bæjarfulltrúar
þeir, sem að uppsagnartillögunni
stóðu, tækju að sér öll útgjöld,
sem bæjarsjóður kynni að hafa af
máli þessu, ef hann tapaði því að
einhverju eða öllu leyti. Með þessu
væri líklegt, að spara mætti bæjar
sjóði nokkra fjármuni.
Ekki þorðu bæjarfulltrúar Al-
þýðuflokksins að taka tilboði þessu
og var það mikið vantraust á rétt-
mæti fyrrnefndrar samþykktar
þeirra.
BæjarútgerSin — 40
ethugasemdir
Við reikninga bæjarútgerðar-
ir.nar lágu fyrir 40 athugasemdir
endurskoðenda. Þar hefur að und-
anförnu ríkt hin mesta óreiða og
ostjórn, sem frægt er orðið. Eng-
ínn fundur hefur verið haldinn í
útgerðarráði í brjá til fjóra mán-
v.Si, enda þótt samþykkt hafi verið
að halda fundi hálfsmánaðarlega,
og var H. Sv. kjörinn íormaður
með þeim skilmálun. Allt hefur
það verið svikið. Útgerðarmenn og
bæjarfulltrúar fá ekkert að vita
ura rekstur útgerðarinnar nema í
gegnum ú^varpið og Lögbirtinga-
blaðið. Hins vegar hefur bæjar-
sjóður verið rátinn ganga í abyrgð-
i: fyrir útgerðina á bessu ári fyrir
k.' sjö—átta milljónir og er þetta
alit samfellt fjármálanneyksli
Borin var fram tillaga um vítur
I á framkvæmdastjóra og formann
| útgerðarráðs fyrir meðferð þessara
j rúála. Var hún felld með 5 atkv.
gegn 2. Tveír Sjáifstæðismenn
I treystu sér ekki til aZ veita þeim
traust sitt fyrir málefni útgerðar-
ir.nar og sátu hjá.
Bæjarstjórakjör
Starf bæjarstjóra var augiýst í
haust með umsóknarfresti til 1.
r.óv. Enginn sótti um starfið nema
settur bæjarstjóri H. Sv„ enda al-
menn talið skiljanlegt, að aðrir
fáist ekki til þess að ráðast undir
stjórn þess meirihluta. Áður en
gongið var til kosninga flutti Sig-
urður Guðmundsson svofellda til-
lögu:
„Bæjarstjórn Aktaness sam-
þykkir að fela Daníel Ágústínus-
syni, bæjarstjóra, að taka upp
starf sitt sem bæjarstjóri aftur nú
þegar, þar sem fyrir liggur krafa
meirihluta kjósenda i bænum um
það.“
Las hann siðan upp áskorun frá
1030 kjósendum á Akranesi og
nöfn þeirra, þar sem skorað er á
bæjarstjórn að falla frá samþykkt
sinni um að segja bæjarstjóra upp
starfi. Aldrei fyrr mun bað hafa
komið fyrir. að jafn ríflegur meiri
hluti kjósenda hafi svo greinilega
mótmælt samþykkt svo margra
bæjarfulltrúa.
•Bæjarfulltrúar íhalds og krata
voru mjög órólegir undir lestrin-
um og gengu fram og aftur um
golfið í eirðarleysi, og kunnu því
sýnilega illa að heyra nöfn hinna
mörgu og ágætu borgara á Akra-
r.esi, sem lýst hafa fullkomnu van-
trausti á gjörðum hinnar nýju
srmsteypu i bæjarstjórn Akraness.
Að lokum var H. Sv. kjörinn bæj-
arstjóri með sjö gegn tveimur at-
kvæðum.
Með bæjarsfjérnarfundi þessum
hafa Alþýðuflokksmenn og Sjálf-
stæðismenn innsiglað samstarf
sitt, sem staðið hefur undanfarna
þrjá mánuði. Er þegar ljóst. að
upp hefur -'erið tekin sama fjár-
málaóreiðu- og vanskilastefnan,
sem rikti í samstarfi þessara
tveggja fiokka árin 1950—54 og
fræg varð að endemum.
Fékk heilahristing
f gærmorgun féll 3 ára stúlka,
Sjöfn Guðmundsdóttir, Álfheimum
21, niður af tröppum við það
sama hús, og var það 2.80 metra
fall. Hún kom illa niður í kjallara-
tröppur og fékk heilahristing. Hún
var flutt á Slysavarðstofuna, og
þaðan í Landakotsspítala.
Ók utan j
í gærmorgun ók stór vörubíll
mður Geirsgötu og beygði inn í
Naustina. Um leið og hann beygði,
lenti hann utan i mannlausum bíl,
sem þar stóð. Skemmdir urðu litl-
ar.
Bakka'h á
Litlu síðar varð árekstur við
verzlunarhúsið að Álfheimum 6.
Þar var bifreið að bakka frá hús-
ir.u, en lenti á annarri, sem var
að beygja heim að því. Skemmdir
urðu li'tlar.
Svíakonungur
(Framh af 16. siðu).
ar próf. Axel Boethius lét svo um
mælt um þá spurningu á bíaða-
mannafundmum í Róm, að líklega
væru kenningar þar að lútandi
jafnmargar fornleifafræðingunum.
Próf. Boethius kvaðst sjálfur
vera þeirrar skoðunar, að Etrúskar
hefðu komið frá Litlu-Asíu —
aasfurlenzk áhrif 1 list þeirra
bi-ntu mjög sterklega til þess.
Rannsóknir Svíanna með konung
þeirra í broddi fylkingar hefðu
’ arpað nýju ljósi á þennan þjóð-
ílokk fornaldarinnar.
Drengur hjólar á
Þá hjólaði drengur aftan á fólks-
bíl, sem numið hafði staðar vegna
umferðar ”ið gatnamót Hafnar-
strætis og Lækjargötu. Hann
kvartaði undan eymsli í hné.
Nugguðu saman hlifrunum
,Loks bar svo til á Reykjanes-
braut, rétt sunnan Miklatorgs, að
tveir sendibílar nugguðu saman
hliðunum. Hafði ökumaður ann-
ars verið að huga að barni, sem
var farþegi hjá honum, og ekki
gætt sín á veginum sem skyldi.
Krakkar kveiktu í
Á laugardaginn var slökkviliðið
kvatt að Holtsgötu 41. Þar höfðu
krakkar kveikt í rusli í kjallara.
Eldurinn varð fljótlega slökktur
og skemmdir urðu óverulegar.
Dagtekjur stráka
(F,ramhald af 1. síðu).
ntfangaverzlanir í miðbænum og
þar hefðu þeir rennt þessu dóti
í töskur sínar, áp þess að nokkur
yrði þess var, m. a. tóku þeir
1100.00 kr. virði í einni búð.
Fólkið gáttað
Dótið var síðan fiokkað niður
hjá rannsóknarlögreglunni, eftir
því úr hvaða verzlun það var, og
síðan var hafizt handa með að
skila því. Varð verzlunarfólkið
hreint gáttað, er þ?ð sá þarna
n’uni verzlunar sinnar, þar sem
það hafði ekki saknað þeirra, en
þekkti þá þó á ný.
Amerískai bókme'nntir
(Framhald af 16. síðu).
m
Fréttir frá laadsbyggðmní
á'.ið 1850, er fyrsta ameríska bók-
ir, sem hlaut viðurkenningu sem
fullþroska tjáning þjóðarvitundar-
ii.nar og sem mikið listaverk. Hún
hefur ýmist verið talin fjalla um
hreintrúarstef nu v purítanisma),
transcendentalisma (íheimspeki)
eða kvenréttindastetnu (femin;
isma). Ekkert af þessu er rétt. í
fvrirlestrinum mun prófessor
Ciark ræða merkingu þá, sem felst
í atburðarás sögunnar: Kona er
brennimerkt sem „hórkona" og
tíæmd til þess að ganga ailt sitt líf
með skarlatsrauðan upphafsstaf
þess orðs, sem tákn synda sinna,
meðan elskhugi hennar, prestur-
irn, dylur sök sína, þar til sagan
nær hátindi sínum, er hann gerir
sök sína heyrin kunna mitt í blóma
l.fs síns.
Sumarblíða
(Framh al 16 síðu)
fýsi að notfæra sér þetta óvenju-
lega tækifæri til þess að ferðast
suður eftir með svo glæsilegum
í'arkostum sem hér um ræðir en
bæði skipin eru að stærð og út-
túnaði svipuð þeim skipum sem
hér koma J sumrin með erlenda
ferðamenn.
Frá Canarieyjum höfum við ís-
lendingar um langt skeið fengið.
ijúffenga og heilsubætandi avexti.
en nú er cæki.færið til að njóta i
að fullu veðurblíðu og töfra þess-1
ara undurfögru eyja.
Ferðaskrifstofan Saga hefur á
þossu ári skipulagt og selt nokkr-
um íslendingum ferðh tii Canari-
eyja með framangreindum sk'pum-
um og hafa þeir allir lokið upp
einum munni um ágæti skipanna
cg dvöl þar syðra.
Reytingsafli í Grímsey
Grímsey, 22. nóv. — Hér hefur
verið rigningarveður öðru hvoru
undanfarið, og er því ekki um
vatnsleysi að tala lengur í eynni.
Tíðin er ágæt og má heita sumar-
biíða. Menn eru að róa þegar gef-
ur og það er reytingsafli, en það
hefur gert storma af og til, sem
tafið hafa sjóróðra. Allur fiskur
er nú farinn héðan áleiðis á mark
að.
Ágætisafli vestra
Patreksfirði, 22. nóv. — Veður-
blíðan er alveg óvenjuleg og það
mun einsdæmi á þessum árstíma,
að bílfært sé héðan til höfuðstað-
arins. Haldið er nú uppi reglu-
bundnum ferðum þangað tvisvar í
viku. Þrír bátar eru farnir að róa
með línu og fiska ágætlega. Sá
fjórði hefur róðra í kvöld. Sá afla
hæsti kom úr síðasta róðri með 11
tonn, hinir með 7—9. Aflinn er
tómur þorskur og ýsa, ágætur fisk
ur og er lagður inn hjá frystihús
inu. Veiðislóðirnar eru norðvestur
af Bjargtöngum.
Nýr bátur
bátur frá Noregi, og fór hann
strax á veiðar. Fyrir síðustu helgi
var aftur komið sæmilegt veður
eftir hálfs mánaðar ógæftakafla,
norðlæga og austlæga stor'ma með
rigningum. Var þann tíma ekki
róið. — í ráði var að steypa aðal-
götuna hér á Höfn í haust, en
framkvæmdum frestað. AA.
Úrfelli
Reyðarfirði, 18. nóv. — Hér hef
ur rignt feikilega undanfar’na viku
en nú er komin uppstytta fyrir
helgina. Veður er yfirleitt hlýtt,
og ekki hefur frosið að ráði í haust.
Allir vegir eru fær’ir enn, en sums
staðar eru þeir.tafsamir vegna rign
ingarinnar. Annars hefur haustið
yfirleitt verið þurrt og bjart.
Vöxtur í ár
Egilsstöðum, 18. nóv. — Veður
hefur verið ljómandi stillt og blítt
í allt haust, en í síðustu viku kom
mikið úrfelli og vöxur í allar ár.
Ekki munu þó skaðar hafa orðið,
þótt við hafi legið' sums staðar.
Regnið kom sér vel að því leyti,
að áður var sums staðar orðið
vatnslítið á heimilum.' Til marks
um tíðarfarið er það, að enn er
Hornafirði, 18. nóv. — Hingað víða unnið að steypuvinnu, og hef
kom um daginn nýr 150 lesta stál-1 ur varla komið frost. ES.
Akureyri og nágrenni
Árshátíð Framsóknarmsnna verSur að Hóteí KEA n. k.
laugardag, 26. nóv. og hefst kl. 9 e. h Ýmis skemmti-
atriði. Pantið miða í skrifstofu Framsókn.arfélaganna,
Hafnarstræti 95, sími 1443, eftir háoegí dag hvern.