Tíminn - 27.11.1960, Blaðsíða 10
10
TÍMINN, sunnudaginn 27. nóvember 1960.
rONlSBÓKIN
í dag er sunnudagurinn
27. nóvember.
Tungl er í suðv\i kl. 20,17.
Árdegisflæði er kl. 0,54
SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsuverna
arstöðinnl er opin altan sólarhrlng
Inn
NæturvörSur í Reykjavík vikuna 27.
nóv. — 3. des. er í Laugavegs
auótekl.
Næturlæknir í HafnarfirSi vikuna 27.
nóv. — 3. des. er Ólafur Ólafsson.
Listasafn Einars Jónssonar.
Hmtbjörg er opið á miðvikudög
um og sunnudögum frá k) 13.30
-15.30
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, •
er opið alla daga nema miðvikudaga
frá kl 1,30—6 e. h.
Þióðminjasat Islsnds
er opið á priðjudögum. fimmtudög
um og laugardögum frá kl 13—15.
á sunnudögum kl 13—16
Loftleiðir h.f.:
Hekla er væntanleg frá New York
kl. 07:00, fer til Oslo, Kaupmanna-
hafnar og Helsingfors kl. 08:30.
Snorri Sturluson er væntanlegur
frá NewYork kl. 08:30, fer til Glas-
gow og Amsterdam kl. 10:00.
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandafiug:
Sólfaxl er væntanlegur til Reykja
víkur kl 17:40 í dag frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Oslo.
Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar og Vestmannaeyja. — Á morg
un er áætlað að fljága til A9kureyr-
ar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglu
fjarðar og Vestmannaeyja.
Laxá er á leið frá Spáni til Reykja-
vílcur.
H.F. Jöklar:
Langjökull kemur væntanlega til
Reykjavíkur á mánudagsmorgun.
Vatnajökull er í Vestmannaeyjum.
TRÚLOFUN
24. þm. opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Ásdís Þorsteinsdóttir, Úlfs
stöðum, Borgarfirði og Jón Víðir Ein
arsson, Hvanná, Jökuldal, N.-Múla
sýslu.
ÁRNAÐ HEILLA
Árnað heilla:
í gær voru gefin saman í hjóna-
band af séra Jóai Skagan þau Anna
Jensdóttir kennari, dóttir Jens Hól -i
geirssonar, Kleppsveg 10 og Sigurð-
ur Jónsson, stud. med., Túngötu 43.
Heimili ungu brúðhjónanna verður
'tirleiðis að Laugateig 4.
GLETTUR
— Ja, ég skal nú segja yður það, ung
frú góð, að mér finnst það hreinn
og beinn dónaskapur að leggja bera
höndina á bakið á kvenfólkinu í
dansi.
ESPARENTO
• í siðasta þætti ræddi ég um með
örfáum orðum, að hvaða leyti esper-
anto er „tilbúið“ mál. Til viðbótar
þvi vil ég segja þetta:
Þau 75 ár, sem esperanto hefur
verið notað sem talmál á alþjóðaþing
um, landsþingum og öðrum þingum
og fundum esperantista, af einstakl-
ingum hvarvetna í heiminum, sem
heimilismál hér og þar, sem bókmál
og sendibréfamál, hefur það þróazt
á sama hátt og þjóðtungurnar.
Einhver, sem er þessu málefni ó-
kunnugur, vill e.t.v vita, i hverju
það iiggur, að esperannto er miklu
auðlærðara en nokkur þjóðtunga, en
þó fullkomið til hvers konar notkun-
ar á borð við hvaða þjóðtungu sem
er. —
Maður nokkur í San Francisco
hafði kosið Nixon, al þvi að hann
ta.di demokrata enn verri skatt-
píningamenn en republikana En
þegar hann frétti, að Kennedy
hefði náð 'tosningu fórnaði hann
hbndum og sagði:
— Við Bandaríkjamenn erum
mestu afgiapar 'eraldarinnar.
B yrst náðum við landinu af Indíán-
um og létum þá fleita af okkur
hcfuðleðrinu og svo nfhendum við
rað stjórnmálamönnunum og lát-
nr. þá flá 'kkur liiandi.
Frá Bræðrafélagi Nessóknar:
Kirkjukvöld verður í Neskirkju n.
k. sunnudag 27. nóv. kl. 17.00. Þar
flytur dr. theol. Bjarni Jónsson,
vígslubiskup ertndi. Jón ísleifsson
leikur á kirkjuorgelið, kirkjukórinn
syngur. Einsöngur, Svala Nielsen.
Bæn og blessunarorð, almennur söng
ur. — Allir kirkjuunnendur vel-
komnir meðan húsrúm leyfir.
Ti lþess liggja fyrst og fremst tvær
ástæður. Önnur er sú, hve málfræðin
er einföld og regluleg, alveg án
undanthekninga, og hver stafur allt-
af borinn eins fram. Af einum stofni
má mynda aðra orðflokka með við
eigandi málfræðiendingum.
Hin er sú, að í málinu eru 8 for
skeyti og um 30 viðskeyti, sem alltaf
hafa sína ákveðnu merkingu En með
þvi að tengja þau við orðstofnana
eftir því, sem merking leyfir, má
mynda ný orð þúsundum saman
Ég nefni aðeins tvö dæmi: For-
skeytið mal táknar gagnstæðu. Bela
— fagur, malbela — ljótur, trovi —
finna, maltrovi — týna.
Viðskeytið in (frb. ín) táknar kven
kyn. Sinjoro = herra, sinjorino —
frú, koko — hani, kokino — hæna
Öll þessi forskeyti og viðskeyti spara
manni að læra tugi þúsunda orð-
stofna, án þess að málið verði fátæk
lega fyrir það. Og skilyrðin til orð
myndunar eru næstum óþrjótandi.
Stefán Sigurðsson.
— Ég er að bera feiti á kúlurnar! DÆMALAUS!
DENNI
Krossgáta nr. 195
Lárétt: 1. sæti, 6. selja upp, 8. bók-
stafur, 10. fát, 12. á voð, 13. átt, 14.
nafn úr Eddu. 16. fugl (þf.), 17. tala,
19. menntastofnun.
Lóðrétt: 2. skær, 3. reim, 4. á frakka,
5. kvenmannsnafn, 7. safna, 9. róleg
ur, 11. kunna vel við sig, 15. kven
mannsnafn, 16. val, 18. hest.
Lausn á krossgátu nr. 196:
Lárétt: .1. stóll, 6. æla, 8. err, 10. fum,
12. ló, 13. NA, 14. Gró, 16. val, 17.
sjö, 19. skóli.
Lóðrétt: 2. tær, 3. ól, 4. laf, 5. Helga,
7. smala, 9. rór, 11. una, 15. Ósk, 16.
völ, 18. jó.
Aðalfundur Sambands dýra-
verndunarfélaga íslands
fer fram í Framsóknarhúsinu og
hefst kl. 13.30 í dag.
K K
8 A
.D L
D D
l ‘ I
Jose L
Salinas
116
D
R
. f'
K
[
Lee
Falþ
116
— Þessir nýju kúrekar eni heldur
ófrýnilegir. Af hverju er hr. Sunrise að
taka þá í vinnu?
— Hann er í einhverri klípu. Ég vildi
að ég vissi hvers konar klípa það er!
í eldhúsinu:
— Vitiði að kúrekarnir okkar eru
farnir?
— Já, og nýir komnir í staðinn, allir
eins og bófar!
— Við verðum myrtar í svefni, allar
okkar.
— Ekki hún ég, ég er farin.
— Ég líka. Sunrise var góður hús-
bóndi en mér gezt ekki að þessum bróð
ur hans!
— Ef þið farið, þá fer ég líka. Ég
ætla ekki að láta drepa mig hér aleina.
— Þá er það búið!
— Enginn kemur enn.
— Hvað er þetta, Déville?
— Ó, póstmeistarinn....?