Tíminn - 27.11.1960, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.11.1960, Blaðsíða 2
2 T í MIN N, sunnudaginn 27. nóvember 1960. Rökþrot stjórnar- ílokkanna (Framhald af 1. síðu). verk undanhaldið í landhelgismál inu er, svo að blátt áfram er ekki hægt að mæla því bót eða rök styðja það. Spurningu þeirri, sem þjóðin bjóst við, að stjórnarflokkarnir reyndu að svara í þessum umræð- um, og áttu heimtingu á að þeir reyndu að svara, er enn ósvarað með öllu, og hún er þessi: Hvaða gildar ástæður eru fyrir þessu undanhaldi og flótta í íandhelgrsmálinu? Það sást ekki örla á þessum á- stæðum í ræðum Bjarna eða Guð- mundar, svo að þjóðin sannfærðist enn betur um að þær eru ekki til. Þá kom það einnig skýrt fram í þessum umræðum, hvern- ig ótti flóttaflokkanna við kjós- endur knúði þá 1958 til þess að dragnast í fylkingu þeirra, sem báru májið fram til sigurs, og þá um leið er mönnum það ljósar en áður, að það getur aðeins bjargað málinu nú að skapa sams konar ótta hjá stjórnarflokkun- um, ótfca við nógu hiklausa af- stöðu almennings í málinu. Þess vegna verður þjóðin að rísa gegn flóttamönnunum I máli þessu og stöðva för þeirra með samstilltu átaki. Jólakort barnanna (Framhald af 16. síðu). að einhverju ieýti síðari hluta vetrar, og verður bFrjað á blást- urshljóðfærum. Síðar þegar fjár- hagur batnar, verður haldið áfrafh og næst eftir blástuishljóðfærun- um koma strengjahí.ióðfæri. Sölusýning? Blaðamenn fengu einnig að skoða þær hugmyndii sem næstar þóttu ganga hinum útvöldu að gæð um, og mun hfaa verið erfitt að velja og hafna, þvi sumar hug- myndirnar voru beinlínis stórkost legar. Og iangt mál yrði að telja þær allar upp hér, og birtum við þess í stað eina hugmyndina hér á síðunni. Eins og giöggt má sjá, hafa jólasveinar nú tekið hina nýju geimferðatækni í sína þjón- ustu, en ekki má gleyma hreindýr- inu, þótt farið sé með geimflaug- um um loftin. — Sá er þetta rit- ar vill beina því th Hljóðfæra- kaupasjóðs skólans, hvort ekki væri ráð að láta börnin fullgera þessar hugmyndir og fleiri siíkar, og halda síðan sölusýningu á ár- argrinum, íii ágóða fyrir sjóðinn. sh. Me'nderes (Framh. af 16 siðul. Menderes kvað það rétt vera, að hann hefði notað fé úr sjóðnum, en laun hans hefðu verið það lág, að þau hefðu tæpast hrokkið fyrir ýmsum nauðsynjum, endla hefði hann haft stórt heim- ili. Að auki hefði verið ráð fyrir því gert, að sjóðinn ætti að nota í þágu embættisins, m.a. fyrir risnu og til þess að greiða morgunmat er hon um var færður á skrifstofun í vinnutímanum. Flokksstarfið úti álandi Fundur Framsóknarfélags Akraness Framsóknarfélag Akraness heldur almennan flokksfund í Félagsheimili templara í dag kl. 3,30. Fundarefnið verSur: Fjármál Akraneskaupstaðar og hin nýju viðhorf í málefnum hæjarir.s Framsögumaður Daníel Ágústínusson. Allir stuðningsmenn Fi amsóknarflokksins velkomnir Framsóknarvist á Akranesi Framsóknarfélag Akraness heldur skemmtísamkomu í Félagsheimili templara f kvöld og nefst hún kl. 8.30. Spiluð verður Framsóknarvist og dansað. Aðgöngumíðar verða seldir á sama stað milli kl. 4 og 5 í dag og við innganginn, ef eitthvað verður óselt. Öllum heimill aðgangur Kópavogur Aðalfundur Framsóknarfélags Kópavogs, verður hald- inn í Kársnesskóla, miðvikudaginn 30. nóv kl. 8,30 e.h. Frosthætfa Þeir, sem eiga garðmat og annað, sem skemmzt getur af frosti, liggjandi í vcruafgreiðslu vorri, eru hér með aðvaraðir um frosthættuna og beðnir að sækja vörur sínar strax á mánudagsmorgun. Skipaútgerð ríkisins 'V*V*V»V‘V>V*V»V'V*V*V*V*V*V‘V*V*W»V*V‘V*V*V»V*V*V‘V‘'\ SÍMI 35390 V*V*V*V'V*V*V*V*V*V*V‘VVV*V*V‘V‘V SÍMI 35390 súkkulaúi! Nf KJÖRBUÐ Höfum opnað kjörbúð með nýlenduvörum fisk og kjötvörum að Gnoðarvogi 46 KJÖRBÚÐIN VOGAVER ÞAKKARÁVÖRP Hjarfanlega þökkum við ykkur öllum, sem auðsýndu okkur sam- úð og kaerlelka við andlát og útför elginmanns míns og föður okkar, Sigfúsar H. Bergmann fyrrverandi kaupfélagsstjóra frá Flatey, Breiðafirði. En sérstakar þakkir færum við forstiórum og samstarfsmönn- um hans hjá Olíufélaginu H/F. Emilía Bergmann, Jónina Bergmann, Hallbiörn Bergmann. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarþel við andlát mannsins míns, Gnoðarvogi 46 Góð hílastæði Gnoðarvogi 46 Góð bílastæði V»V»V*V‘V»V»V»V‘V‘V‘V‘V‘V*V»V»V‘V‘V*V‘V»V‘V* » DR. ÞORKELS JÓHANNESSONAR háskólarektors. Hrefna Bergsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.