Alþýðublaðið - 05.10.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.10.1927, Blaðsíða 2
2 (F ALÞVÖutíLÁtii Ð i ALÞÝÐUBLAÐIÐ f | kemur út ð hverjum virkum degi. í j Aigreiðsla í Alpýðuhúsinu við t í Kvertisgötu 8 opiu írá kl. 9 ðrd. í J til kl. 7 síðd. t < Sftrifstofa á sama stað opin kl. ! 1 9l/s — lO1/^ árd. og kl. 8 —9 síðd. t • Sinjajr: 988 (aSgreiðs aa) og 1294 ► J (skriístotari). t ; Verðlag: Áskriftaiverð kr. 1,50 á ! } manuöi. Auglýsingarveiðkr.0,15 t < hver mni. eindálka. ► ; Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiöjan ; (í sama húsi, sömu simar). Blekklagar „Horsunblaðsinsu. Jafnan er hálfsögð sagan, er einn segir frá. í sunJTudagsbia&i „Morgunbiaðs- ins" er gleiðJetraö, að ég hafi haft af sjómönnum á 11 togurum nær ■20 þúsundir króna me& sanming- um þeim, sem gerðir voru 28. júní s. 1., og að eteki séu öll kurl komin tii grafar, því að blaðið vanti aflaskýrslur af nokkrum enn, en þær skýrsiur eru þó fyrir hendi, og myndi greinarhöfundur hafa látið þær fylgjast- með, ef hann hefði séð sér hag í því. Síidarkaupsamningarnir stóðu alllengi yfir í sumar. Buðu út- gerðarmenn hvert smánarboðið á fætur öðru: 180 kr. á mán. og 5 aura, 203 kr. og 5 aura auka- þóknun, óg í báðlum tiifellum áttu skipverjar að fæða sig, en það myndi hafa kostað 70- 75 kr. á mánuöi minst. Enn fremur gáfu þeir kosi á híut, 30°/o aif afla, sgm átti að skiftasí á aila skip- verja, minst 23. Verð afians var ákveðið 8 kr. hvert síldarmál. Á móti öllum þ.ssuxn tiiboðum áttu sjómenn ekki nema eina kröfu, sem var sú, að 'mánáðarkaupið héldíst óbreytt, kr. 211,50. Auka- þóknuninni var aldrei slegið fastri. Kaupio var acalatridiX Þetta var næstum undantekningariaust krafa aiíra þeirra, er á togurunum unnu. Kiafan var í fyrsta iagi hags- munamál. Reynsla und_.n farandi áia um 3íidarveiði hafði verið sú, að gott ár mátt.i telja um afía- brög’ö, ef togari íiskaði 4- 5 þús. mál, enda höfðu útgerðarmenn ekki viljað fara lengra í áætlun- um sinum. Sjómenn álitu þvíi tryggast að mega h.akla kaupi sínu óbreyttu og fæði ókeypis. Krfaan var í öðru iagi stefnu- múl sjómanm. Gömul regla hafði viðgengist, sú, að sarna mánaðar- kaup væri á sildveiðum eins og við aðra veiði á þessum skipum. Sérhver. lœkkun vœri spor til kauplœkkumr alrnent og þar með viðtekin regla fyrir síidveiðar siðarnieir. Við, sem við samninguna mætt- um fyrir sjómanna hönd, vorum á sömu skoðun og héldum henni fram. Um aukaþóknunina er það að segja, að útgerðarménn tóku af og frá aö hafa hana hærxi. Við- buðum til samkomulags 4 auia í strið 5, En þegar alt virt- ist vera. að siitna í sundur á síð- ustu stundu, þá lofuðum við að bera undir fulltrúa sjómannanna, er á bak við samn inganefnd ina stóðu, þetta. þriggja aura boð þeirra. Þar var tilboð þetta sam- þykt heldur en að leggja út í lergri bardaga, þar sem mánaðar- kaupið fékst óbreytt. Þetta var það, sem Alþýðublað- ið sagði að sjómenn hefðu sigraö í. Nú vill svo til, að síldveiðin í sumar gekk svo vei, að ekki eru dæmi til sliks. Meða'afli á þessa i 1 togara, sem hér um ræðir, varð 7686 mál eða 2386 málum hærra cn útgerðarmenn og reyndi.r skip- stjórar gátu gert ráð fyrir. En ef allir togarar, sem á síldveiðar fóru ,eru teknir með, verður með- alafiinn 7764 mál. Tveir af þess- um togurum eru ekki í Félagi is- lenzkra bótnvörpuskipaeigenda og j>vi ekki háðir kauppíningi þess. Réðu þeir hásetana fyrir hlut eft- ir samkomulagi við sjómannafé- lagið í Hafnarfirði.. Togarar þess- ir höfðu gert góða síldarsölu- samninga eftir jwí, sem gera var, enda varð útkoman góð hjá há- setunum, því að á öðru skipinu höfðu þeir 1500 kr., en á hinu •náfægt 1400 kr. fyrir sumarið. Þriðja skipið, „Hávarður ísfirð- ingur“, er í F. í. B. og mun sennnilega hafa ráðið eftir samn- ingunum. Alls gengu á síldveiðar 14 togarar og öfluðu samtals 108- 792 mál. Nú hafa guð og nátt- úran hjálpast að j>ví, að þessi afli hefir komið á land, að ógleymdu óslitnu striti sjómannanna. tJtgerð- armenn geta verið kampagleiðir yfir feng sínum, og þeir eru sjálf- sagt giaðir yfir því að þurfa ekki að borga meira en skyldan býð- ur þeim. Greinin í „Morgunbl.“- er siguróp yfir þvi, að þannig hefir til tekist í eitt skifti, að sjómenn þeirra bera nokkru minna úr být- um, en ef. ráðning hefði verið efti-r 180 kr. boðinu, en 'sjómenn geta ekki lagt það til grundvall- ar, því að lrefðu útgerðarmenn verið sjáifráðir, þá hefði ekkert slíkt boð komið fram. Sjómenn eiga ávalt samtökum sínum að þakka, að nokkur nýtileg tilboð koma frá útgerðarmannanna hendi. / Margur myndi nú ætla, að út- gerðarménn gerðu vel við fólk sitt - bættu þeim upp, þó ekki væri nema hluti af þessum 20 þús„ er „Morgunblaðið” ■ reiknar þeim í gróða. Annars skal það upplýst til sönnunar þvr, hvað „Morgunblaðið“ fer ráðvandlega nreð tölur, að þessi mismunur, er hér ræðir um, er kr. 13 580,79, nákvæmlega reiknað, en ekki 20 þús. kr. Upphæð þessi ætti eftir þess skiiningi að dreifast niður á ,166 menn. Allar tölur „Morgun- biaðsins1' í umræddri grein eru álíka áreiðanlegar og þessi, er ég hefi nefnt. Það hefir verið gamaH siður, sem helzt við enn, að há- setar á síldveiðaskipunum hafa ’fengið að salta síld í tunnu handa heimilum sínum og það á skip- um, er eingöngu veiða tii sölt- unar. En svo undarlega brá við i sumar hjá einu stærsta útgerðar- félaginu, „Kveldúlfi", að strangt bann var lagt við, að hásetar fengju síld i tunnu, og þó var öll síldin lögð í bræðsiu. Stórt fjárhagslegt atriði var þetta ekki fyrir hvorugan aðilja, pn sýnir og sannar það eitt, að þeim hefir víst fundist feaup hásetanna nógu hátt og óþarfi að bæta þeim upp með gefins síld i tunnu. Annars hefir það aldrei heyrst fyi'r en nú, að útgerðarmenn þætt- ust vangreiða fólki sínu, enda hægur nærri fyrir þá að bæta við, svo sem litlum hluta af vel- gengninni. Sjömenn eiga það .'.undraðfalt inni fyrir alt það strit og iífshættu, er þeir hafa lagt í sölurnar i þágu útgerðarmann- anna, oftast fyrir lítið kaup. Alt af kveður við sama sagan, þegar sernja á um kaupiö. Otgerðin ber sig ekki. Við getum ekki greitt það, sem krafist er. Allur bar- lómur útgerðarmanna miðar að því að fá sjómennina til að krefj- ast sem minsts, og þeirra barátta miðar að því að borga sem minst. Engin undantekning var um sið- asta kauptilboð þeirra í sumar. Með því ætluðu þeir að ná kr. 31,50 af hverjum manni á mán- uði. Þeiría var hagurinn, ef illa hefði gengið. Sýni þeir nú manndóm sinn og verji þéir pessum 1314 þús. kr. til stofnunar, er útþrælkuðum sjó- mönnum af togurunum mætti að gagni verða, eins og til ellihælis, sem útgerðarmönnum ber fyrst- um skylda tii að byggja og starf- rækja. S. Á. Ó. Stöð¥aðl ntfja stíömín rairn- sðkn i ■’ s|ððui:rðarmáltim ? Fyrir noíkkrum dögum kom Magnús Guðmundsson, fyrr ver- andi dómsmá!aráðherra, að máli við mig, og sagðist geta sagt mér sem svar við grein, er ég hafði þá nýlega ritað í Alþýöublaðið, að hann hafi v&rið búinn ao fyrir- shipa raimsókn 1 Brunabótafélags- sjóðþurðarmálinu, áður en hann lagði niður ráðherraembættið, og gæti ég „farið uppíj stjórnarráð og spurt Jónas að'því, hvort petta væri ekki satt". Ég spurði Magnús nánar um þetta. Hann sagðdst hafa fyrirskip- að, að rannsókn yrði hafin, ef sjóðþurðin yrði ekki borguð innan þriggja daga. Ég spurði, þvort hann h jfði gef- íð þ.-ssa fyrirskipun rétt áður en jiann fór úr stjórnarráðinu, og kva’ð hann svo verið hafa - Þá / -spuiði ég, hvort ckki hefðu verið iiðnir þrlr dagar frá þvi, að hann fyrirskipaði þetta, þar til, er hann lagöi niður embættið. En það mundi hann ekki svo gerla, — hélt, að 'það hefbu ef til vill liðiö fimm dagar. Loks spurði ég hann, hve lengi hann hefði vitað urn sjóðþurðina, og kvaðst hann hafa vitað um .hana sjðan i mai. En hvernig víkur nú öllu þessu við? Hvernig stendur á því, að rann- sókn hefir ekki verið hafin, úr því að Magnús Guðmundssoa var búinn að fyrirskipa liana ? Á orðum Magnúsar um, að ég gæti spurt Jónas, skildist mér helzt, að hann vildi gefa í skyn, að nýja stjórnin hefði stöðvað eða afturkallað skipunina um rannsókn, en vel rná vera, að jiar hafi ég misskilið hann. En þó það hafi ekki verið tilgang1- ur Magnúsar að gefa x sbyn, að „Framsóknar“-stjórnin hafi stöðv- að íannsókhina, þá hlýtur hvérj- um, er þetta les, að detta í h.ug, að svo hafi verið. Eða hver var það, sem stöðvaði skipun Magn- úsar um að hefja rannsókn? Magnús vissi um sjóðþurðina 1 maí/ gefur skipun um rannsókn. píðast í ágúst (og virðist sumum, sem ekki hafi seinna mátt vera), en hver er það, sem þá stöðvar rannsóknina ? Qkifur Friðriksson. H. f. Reykjavikurannáll: Abfaham. Eins og frá hefir verið skýrt hér í blaðinu, er leikur þessi franskur, mjög franskur, en það leyndi sér ekki í Iðnó fyrsta kvöldið, að hið kaldræna blóð ís- lendingá getur komist á hreyfing við hitann, se.n ieggur frá franskri gleði. „Abraham" er efnislítill leikur, en gleðin og ástand per- sónanna er svo einkennilega bros- legt, að það ber gallana á öðr- um sviðum ofurliði. Efni leiks- ins er í stuttu máli þetta: Barön Racine er margfaldur milljóna- mæringur og „spekúlant" franj, í fingurgóma. Hann iangar til að eignast aila skapaða hluti, og af því að hann er nógu ríkur, eign- ast hann margt, en liann hefir ekki verziunarvit að sama skapi og er þar að auki svona ekki eins og fóik, er flest á ýmsum sviðum. Konu á barón Racine, sem kemst að því, að hann hef- ir tekið fram hjá henni. Veldur það miklum óeirðum á heimilinu. Dóttur á Racine, en hún er ekki úr „sama rúminu" og kona' hans. Hún elskar píanókennara sinn, sem er rnjög ógæfusamur í upp- hafi ieiksins, en hún kem-ur hom- um á réttan kjöl á sraáskrítileg- an’hátt. Sagan verður eigi sögð leugri hér, en enginn mun sjá eftir að eyða einni kvöldstund í Iðnó til aö htusta cg horfa á „Abraham". Leikendumir fara flestir vel með hlutverk sín. Þö skarar Frið- finnur fram úr öllum. Gesti Páls- syni tekst vel að sýna uppskafn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.