Alþýðublaðið - 05.10.1927, Page 4

Alþýðublaðið - 05.10.1927, Page 4
f ALPÝÐUBEAÐIÐ hafa borist fxá Moskva um, að Rússland og Persía hafi undir- skrifaö víðtækan öryggissamning, sem muni auka áhrif Rússa að miklum inun í Vestur-Asíu, en veikja aðstöðu Breta. Þróun auðvaldsins. Brezk og þýzk gróðafélög sameinast. Frá Lundúnum er símað: Blað- ið „Evening Standard" skýrir frá því, að samkomulag hafi komist á um hringmyndun um efnavinslu- liðnaðinn í Evrópu. Aðalþáttakend- urnir eru efnaiðjufélögin brezku og þýzku benzín-iðnaðarfélögin. Næturlæknir er í nótt Halldór Hansen, Sól- vangi, sjmi 255. Heilsufarsfréttir. (Frá landlækninum.) Hér í Reykjavík er talsverð kvefsótt, einkum i börnum, og þó nokkuð um hálsbólgu. Einn maður hef- ir fengið lungnabólgu. Heilsufarið er hér yfirleitt lakara en undan farnar vikur. „íþöku'fuudur verður í kvöld. Þenna dag árið 1897 andaðist sagnfræðing- urlnn danski Adolf Jörgensen. ,f>rótsn óg sköpun‘-. Svo heitir bók, sem sir Oliver Lodge hefir skrifað, en Knútur Arngrimsson guðfræðinemi þýtt. Bókin lýsir samræminu í þróunar- kenningu vjsindanna og kenningu kristindómsins um sköpunjna og forsjón guðs, eilífri verðandi. Veðriö. Hiti 10 - 4 stig. Átt viðast suð- læg, hvergi hvassari en stinnings- gola. Regn hér og víðar. Loft- Vægislægð fyrir norðvestan land á norðausturleið. Útlit: Sunnan- átt hér á Suðvc-sturlandi í dag og hvessir sennilega í nótt. Skúrir á Súð'vestur- og Vestur-landi og regn í dag í öðrum hlutúm lands- Hjónabantí. í dag vtí-rða gefin saman í hjónaband ungfrú Helga Olafs, Bjarnardóttir skipstjóra í Mýrar- húsum á Stíltjarnarnesi, og Stefán Jóh. Stefánsson hæstaréttarlög- ináður. Heimili þeirra verður við ÁsyallagÖtu. Alpbl. óskar þsim gæfu og góðs gengis. Ofviðri miklð gerði h;ér í gær. Þá rak togarani! „Hilnú“ dálítið á ytri höfntnn.i, tn ekki kom það að sök. Komist varð út í hanli og vélin feett í gang'til andófs, en hann var áóur manniaus.■ Akkerisfesta.r hans biiúðu ekki. Véjarbátiun „lngólf“, eign Lofts Loftssonar, rak vestur að hafnargaröi, en skemdist lítió. Línuveiðarinn „Ásta" var hæít kominn. Lá hann vestarlega á höfninni og var uærri rekinn í land, en hafnsögumaður kom hon- um til hjálpar, og var skipið dreg- ið upp að hafnarbakka. Nokkrir fogarar, þar á meðal „Draupn:ir“ og „Tryggvi gamli“, leituðu hing- nö inn, meðan ofviðrið geisaði, og lágu á Rauðarárvík, en fóru aftur í nótt, þegar veðrinu létti af. Tveir vélbátar voru á leið hing- að frá Borgarnesi í gær, þegar of\dðrið skall á. A-nnar þeirra, „Magnús“, komst hingað heilu og höldnu kl. 4 í gær, en ágjöf var i inikil, eins og við var að búast. Hinn báturinn var „Öðinn", for- tnaður Stefán ólafsson, Lindar- götu 14. Hann konrst úpp undir Kjalarm s og lá þar og beið af sér veðrið og kom hingað í morg- un. Hafði honurn ekki orðið að meini. Við olíugeyma Skel-.félags- ins við Skerjafjörð belgdust r.okkrar járnplötur dáiítið, Scnr ekki var búið að ganga frá, en ekki urðu þar neinar verulegar skemdir. Skipafréttir. „Goðafoss" fór í nótt norður- ferðina. „Guljfoss'1 komst upp að hafnarbakkanum kl. 1 í hott. Hann fer aftur héðan aðra nótt kl. 12. „Lyra“ fer kl. 6 annað kvöld á- Jeiðis til Noregs. Áheit á Scrandarkirkju, afhent Alþbl.: Frá A B kr. 5,00. Frá S. G. kr. 5,00. Húsgagnaverzlun Ágústs Jónssonar tr flutt frá Bröttugötu 3 í verzlunarhús Liv- erpool. Áhaetta verkaiýðsins. 1 gærkveldi vildi það siys til viö uppskipun úr „Goðafóssi", að pung járnpípa (,,rör“), sem verið var að hefja upp úr búlkanum. félJ niður aftur. Urðu fyrir henni tveir verkamenn. Féll annar peirra ptígar í óvit, en hann var ekki talinn hafa meiðst hættulega. Var hann fluttur heim til sín. Hinn maðuVinn meiddist einkum á höfð- inu. Var hann fluttur í sjúkra- húsið í Landkoti. I ntorgun leið honum vel eftir atvikum. Hann heitir Vilmundur Ásmundsson. Læknabrennivíáið. Ríkisstjórnin hefir faliö séra Birni Horlákssyn.i frá Dverga- Steini, hiitum kunina bindindis- frömuði, aö gera skýrslur handa stjórninni i snmráði við lyfjafróða menn um áfengisútlát lækna og lyfjabúða. Er það vel íarið, að séra Birni er falíð það starf. G1 Jóiípikurinn ',,Abraham“ vvrður sýpdtrr > kvöld. Páll ísólfsson heldur II. kirkjuhljómleika sína í f ríkirkjunni á fimtudaginn kem- ur. Verð aögöngumiða er mjög lágt. 91 § i 9 31 ÍBSl SIBI Fermingarkj ólaeíni silkisvuntuefni Kjólatau margar teg. Golftreyjur ó. börn o. m. fl. Matíhlidur Björnsdóttlr, Laugavegi 23. m isi Hiarfa-ajs smisrUkli es*. beart. Nokkrir menn geta fengið fæði §g pléiiiisii! i prívathúsi. Upplýsingar á Hverfísgötu 93. H 927. IMei.Irgsiia eSéíp SSenrik Lirnd! | fe s fásí við Grundarstíg 1/ og i bókabúð -1 ustt; góð tækifærisgjöf og ódýr. 9 D iHWgniaiu;3risii»iPÆr/r- íMÍkið iss^víaS aS jMíaröiíiraie 'aðiaíM speglHJM. Lápvtif Storr, sxrni 335S. iMKlefisd t ÍH ind I. V7ík í Mýrdal, FB., 5. okt. Veður var vont hér í gær, ékki rhjög hvast, en feiknamikil rigning sið- degis og í nótt, en er nú mink- andi (í morgun). Sláturtiðin stendur hér nú sem hæst, og mun vera slátrað senr liæst 1500 1600 fjár á dag, og raun svo verða pessa viku, en fara minkandi úr því. Öræfingar ráku hingað urn 700 fjár til slátrunar, en þeir hafá ekki slátrað hér í mörg ár, en 'ítehalega í Hornafiirði. í þetta sinn voru þeir heppnir með ferðalágið, fengu góðveður, og gekk reksfur- inn hingiað vel. Þeir fóru Skeið- ará á jökli. 3 teguudir af frönskuiu íágstykk|ni«, nýkomin, sokkakandabelti í miklu úrvali. Komið otj atinagið vcrð otj vörncjæðS. Feikna-birgðir nýkomnar Koniið fljótt og sjáið nýju tegundirnar. Stórar rúllur, er þekja 15 ferálnir. Verðið lægst á landinu. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Sími 830. mjög vandaðar í alla staði, hefi ég avalt tilbúnar. Verðið læjgst hjá mér. Leigi hinn viðurkenda, vandaða líkvagn minn fyrir mun lægri leigu en aðrir. - Annast unt útfarir að Öllu leyti. Skraut- ábreiða í kirkju og Ijósastóipar og klæði í heimahúsum ókeypis. Tpyggvl Al'aiason. iíkkistusmiður. Njálsgötu 9. Sími 862. Fenhingarföt úr ekta bláu 'Che- viot eftir máli sel ég fyrir kr. 86,00, -V 92,50, — 115,00. Sauma einnig fyr.ir fólk úr efni fyrrr kr. 50,00. BýÖur hokkur betur? Guam. Sigurvssou, kiæðskeri, Hafnar- stræti 16, sínri 377. Hlýii' vetrarfrakkar hjá Árna & Bjarna. Rjómi fæst allan daginn í Ai- þýðu brau ðger ðinn. Sokkrar —Sokkar — Sokkar trá prjónastofunni Malin eru ís- $ lenzkir, endingarbeztir. hlýjastir. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alia smáprentun, sími 2170. SmiSud kjöt- og slátur-ílát og gert við gömul. Freyjugötu 25 B. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Ha.llbjðrn Halidórsson. Alþýðu prentsmiðian.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.