Tíminn - 02.12.1960, Page 1
Stúdentar gengu út og
mótmæltu þannig ræðu
Guðm. í. Guðmundssonar
Undanhaldsmanninum í landhelgismálinu
veitt makíeg ráðning í háskólanum í gær
Þau tíðindi gerðust á hátíða-
samkomu stúdenta í hátíðasal
Háskólans í gær, að mikiil
meirihluti viðstaddra reis úr
sætum og gekk úr salnum er
Guðmundur í. Guðmundsson,
utanríkisráðherra sem flutti
aðalræðu dagsins um land-
helgismálið, tók til máls.
Sneru menn baki við ráðherr-
anum og gengu hijóðlega til
dyra, en eftir sátu um 30
manns og hlýddu á boðskapinn
Sýnir þetta gjörla hug manna
varðandi samninga ríkisstjórn
arinnar við Breta í landhelgis-
Stýrið bilaði og
bátinn rak upp
Náftist á flot aftur, en mun nokkutf skemmdur
Þegar líða tók á dag í gær, máttl sjá margan kuldalegan manninn skjótast
mllli húsa í höfuðborginni, með skjalatösku undir handleggnum. Þessir
menn voru að sinna sinni borgaralegu skyldu: Forvltnast um hagi náung-
ans. Ljósmyndari biaðsins tók þessa mynd af einum slíkum um sex leytið
í gærkvöldi, og kallaði svo til hans, hvort hann væri ekki að verða búinn.
— Nei, svaraði maðurinn, — ég byrjaði klukkan 10 í morgun og er ekki
hálfnaður. (Lljósm.: Tíminn, K.M.)
Olafsvik, 1. des — Klukk-
an 12,30 s.l. nótt er Sæfell
SH-210 var að fara í róður,
skeði það óhapp, að er bátur-
inn var kominn út fyrir hafn-
armynnið, hætti hann skyndi-
lega að 'áta að stjórn. Aust-
norðaustan strekk.ngur var og
talsverður sjógangur Varð
ekki vörnum við komið og rak
bátinn upp í fjöru undan
miðju þorpinu.
Lágsjávað var er þetta
skeði en byrjað að falla að
Notaðar dráttarvélar
gerðar upp hérlendis
Verður ekki dýrara en kaupa jiær uppgerðar iGoít verkstæði
j Með þessu móti sparast allmik1
Um þessar mundir er Kaup-|a Hvolsvelli, og fékk hjá honumj il! erlendur gjaldeyrii, og atvinna
félaa Ranaæinaa á Hvolsvelli ‘ Jinsar upplýsingar um þennan inn' eyksrt I landinu. Varahlutir allir
l0í;, ;n„ri,i „„tnX flutning, og fara þær hér á eftir: eru keyptir beint frá verksmiðj-
að hef|a mnflutning a notuð- Junum úti á heildsöluverði. Verk-
210 sterlmgspund j stæðisrúm á Hvolsvelli er mjög
Þeim, sem keyptu hinar noiuðu | gott, og á verkstæðinu vinna 15—
vélar á síðasta snmri, líkaði þær j 20 manns. Verkstjóri sá, sem kem-
í flesta staði prýðilega. Kostnaðar Ur til með að hafa eftirlit með
með miklum áhlaðanda. Á
höfninni lá hollenzkt flutn-
ingaskip, Regina. Jónas Guð-
mundsson, skipstjóri á Vala-
felli, SH 157, var um borð í
hollenzka skipinu og átti að
lóðsa því að brygju er lyngdi.
En Valafellið stóð upp við
bryggju á þurru, þar sem það
var hætt róðrum.
Kallað á Sæbjörgu
Jónas varð strax var við
er Sæfellið rak upp og náði
talstöðvarsambandi við það
og kallaði jafnframt upp Vala
fell í landi. Var ákveðið að
Valafell færi á vettvang strax
málinu, og þá ráðstöfun
meirihluta hátíðarnefndai að
velja sem aðalræðumann póli-
tískan flokksforingja og und-
snhaldsmann í landhelgismál-
inu til að verja hápólitískar
og umdeildar ráðstafanir ríkis-
stjórnarinnar á fullveldisdegi
þjóðarinnar, þeim degi sem
hlífa skyldi fyrir pólitískum
flokkadrætti og sundrungu.
Hörður Sigurgesísson. form.
hátíðarnefndar og stúdenta-
ráðs, setti samkomuna laust
eftir kl. 2 e.h Voru þá mættir
um 130 samkomugestir, og
salurinn hvergi nærri fullset-
inn. Vakti það athygli að próf-
essorar voru almennt . ekki
mættir, og að sá armur stúd
enta, sem ætla hefði mátt að
styðja myndi meirihluta há-
(Framhald á 2 síðu)
Hreindýrin
flytjast
milli staða
Egilsstöðum, 28 nóv Það
eru fremur daufar horfur
fyrir hraíndýraveiðimönrtum
nú til dags. Ekkr stafar það
þó af því, að hreindýrum hafi
og sjór félli undir. Var fariðjfækkað svo hér á öræfunum
með víra um borð í Valafell, jheldur hafa þau dreift sér
er freista átti að koma umjmeira en oftasf áður er
borð í Sæfell. Var slðan taug
frá Sæfelli komið í land og ;i®nn,le9t 3« Þar se goðv.ðnð
tengd við Valafell áður en það jClð verkl-
fór frá bryggju. Jafnhliða j .
þessu kallaði Jónas í varðskip ®ir r'Þ;,0tðílu),t"II1uar- ''1-rð
íð Sæbjorgu Og bað það um unum og sjást þau nú með minna
móti á þeim slóðum, þar sem þau
eru annars vön að halda sig mest.
um Ferguson dráttarvélum
frá Bretlandi, og munu pær
verða gerðar upp á Hvolsvelli
og síðan seldar bændum —
Þetta hefur ekki áður verið
gert, en á s.l. sumri fluttu
Dráttarvélar h.f. inn Fergu-
son dráttarvélar notaðar sem
gerðar höfðu verið upp er-
lendis.
Blaðið hafði í gær tal af Magn-
úsi Kristjánssyni, kaupfélagsstjóra
veið þeirra var þá um 46 þúsund,
að öllu meðreiknuðu. Það sem ó-
úppgerðar vélar kosta, komnar
hingað til íands. er sem svarai 33
þúsund krónum. Verð þeirra úti
er nú 210 sterlingspund. Kaupfé-
lagið hefur því 13 þús. kr. upp á
að hlaupa á hverri vél, og ætti
það að vera nóg með tilliti til þess,
að við eina vél þarf Kannske iitið
að gera, þott önnur sé verr tarin i
þessari vinnu, er Þorlákur Sigur-
jónsson.
15 vélar nú
Innflutníngur á vélunum er í
samráði við Dráttarvélar h.f., sem
hafa umboð fyrir Ferguson verk-
smiðjurnar á íslandi, og er fram-
kvæmdastjóri Dráttarvéla Baldur
Tryggvason, nú ytra til þess að
(Framhald á 2. síðu).
aðstoð. Gerði varðskipið_ ráð
fyrir að vera komið til Ólafs
vikur kl. 4—5 um nóttina.
Jónas stekkur um borð
Kl. rúmlega 2 fór Valafellið
á flot og hafði samband við
hollenzka skipið. Gat Jónas
Guðmundsson þá stokkið um
borð í Valafell. Hófust þá til-
raunir við að koma vírunum
um borð í hollenzka skipið og
tókst það fyrir dugnað og harð
fylgi Valafellsmanna. Skip-
verjar á m.b. Snæfelli náðu
til sín vírunum með spilinu,
(Framhald á 2. síðu).
A Jökuldalsheiði og Stafa-
fellsf jöllum
Hins vegar eru þau nú komin
norður yfir Jökulsá og hefur sézt
til þeirx'a úti á Jökuldalsheiði, en
þar hefur þeirra mjög lítið orðið
vart fyrr en nú. Þá eru þau og
komin suður í Stafafellsfjöll, en
þar eru þau einnig sjaídséðir gest-
ir. Er ljóst, að þau hafa nú dreift
sér um austurhálendið meira en
áður, og er líklegt að það geri
hreindýraveiðimönnum erfiðara
fyrir en seinni veiðitíminn hefst
nú um næstu mánaðamót. E.S.
"i'wiTTrriirrriTiiriniirrriHíTiiMTii'iiii'iiiiiiiiiiT'MiiiiiiiiiiitTiiviitiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiÉWiiiwiiiiMiiiiiiii
Fjárdráttarmál í Ólafsvík
wmi—KmiiaiiWMi