Tíminn - 02.12.1960, Side 3

Tíminn - 02.12.1960, Side 3
^TJWTNN, f5studag!nn 2. desember 1960. 3 Fjárdráttarmál í Ólafsvík Fjárdráttarmál er nú komið upp í Ólafsvík. Maður að nafni Bragi Sigurðsson. sem þar hefur verið sveitarstjóri, virðist hafa dregif sér fé úr svaitarsjóði er nemi hvorki meira né minna en 262 þús. krónum. Upplýsingar þessar er að finna í greinargerð, sem hreppsnefnd Ólafsvíkur lætur fylgja fjárhagsáætlun og út- svarsskrá kauptúnsins fyrir árið 1960. T il frekari athugunar í greinargerðinni kemur það fram, að fyrrverandi sveitarstjóri, Bragi Sigurðs- son, hafi um tveggja ára skeið, tekið úr sveitarsjóði Ólafsvíkur 530 þús. kr. og þar af dregið sjálfum sér beinlín- is 262 þús. kr. Hefur hrepps nefndin fjölþreyfni þessa nú til frekari athugunar. Álögð útsvör í Ólafsvík eru nú kr. 2.442 þús. en voru 1,4 millj. árið 1959. Af fyrirtækj um ber kaupfélagiö Dagsbrún hæst útsvar: kr. 152 þús., en af einstaklingum Víglundur Jónsson, útgerðarmaður, kr. 26.500,00. Korfir til auðnar við dómaraembættin Eins og getið var um hér f blaðinu í fyrradag hefur Gunn ar Guðmundsson, fulltrúi borg ardómara, sem verið hefurj dómari í skaðabótamálum við borgarfógetaembæitið, sagt upp starfi sínu og hyggst stunda málflutninasstörf hér í bæ. BSaðið hefur fregrsað, að auk hans hafi tveir aðrir dómarafulitrúar horfið frá störfum, þeir Hermann G. Jónsson, fulltrúi á Akurevri og Stefán Sigurðsson, fulltrúi á Sauðárkróki. Er nú svo komið, að víða horfir til auðnar við dómara embættin vegna þessarar þró unar. Úti um land vantar full trúa á nokkrum stöðum og hafa engir fengizt þangað. í Reykjavík er þróunin sú, að einungis hafa fengizt til borg ardómara — og sakadómara- embættanna menn, sem eru nýkomnir frá prófborði, í stað þeirra, sem horfið hafa frá störfum, en það eru allt æfð- ir og reyndir dómarar. Léleg launakjör Orsökin til þessarar öfug- þróunar er einungis léleg launakjör. Hámarkslaun í 7. flokki launalaga, sem dóm- arafulltrúar taka laun eftir og fá eftir 4 ára þjónustu, eru kr. 6135,41 á mánuði. í Reykjavík og tveimur til þrem ur öðrum kaupstöðum lands- ins komast dómarafulltrúar í 6. flokk launalaga eftir 10 ára þjónustu og eru launin þá kr. 6524,97. í nágranna- löndunum eru störf þessi eftir sótt af lögfræðingum, enda eru kjör dómarafulltrúa (dóm ara), langt um betri en hér tíðkast. Það lýsir kannske full miklum III- vilja, að birta þessa mynd daginn eftlr að allsherjarmanntal hefur verlð gert á landl voru — en ekk- ur fannst þessi mynd óneitanlega hafa dálítið gildi á þeim degi. Það er síður en svo, að okkur dettl í hug að amast við slíku manntali, en við höfum orðið þess áskynja, að ýmsum, og þá ekki sízt mörgu rosknara fólki þóttl fullmikil hnýsni, þegar bláókunnugir menn fóru að hnýsast í það, hvernig maturinn væri soðinn, svo lítið sé nefnt. — Eins og sést á myndinnl, er seppi að hnýsast í eitthvað, en ekki vitum við hvað það er, og þaðanaf síður getum við sagt um, hvort honum líður nokkuð betur á eftir. -----------------------------» Vfir»90% Rétt er að taka fram, að dómarafulltrúar kveða upp meginn þorrann af öllum dómum hérlendis, en ekki hinir regluiegu héraðsdóm- arar, og er það í meira lagi sérstað þróun. Við sakadóm- araembættið mun yfir 90% af dómunum vera kveðið upp af dómarafulltrúum. Rússar undir ís- lenzkum teppum Um þessar mundir fram- leiðir Ulldrverksmiðjan Gefj- un á Akureyri 10 þúsmnd teppi úr íslenzkri ull ti! sölu > Rússlandi En eins og kunn- ugt er, eru Gefjunarteppin, sem sumir nefna værðarvoðir, bæði létt og hlý og mjög smekkleg og unr.in úr ís- lenzkri ull. Fataverksmiðjan Hekla er einnig að framleiða sendingu til sömu ‘r.ðila og eru það nokkur þúsund i v.iiarpeysur. 1 Ekki þarf að efa, að þessi fram- i iriðsla, sem svo vel hefur gefizt ! hér á landi og annar? staðar, muni ! emnig standast raun hinna köldu j vstra A-Evrópu. Margar fyrirspurn ú' berast verksmiðjunum erlendis frá um hinar íslenzku vörur og eru vaxandi viðskipti undirbúin. Á Gefjun vinna nú 180 manns og hefur margt starfsfólk verið ráðið til viðbótar síðustu vikurnar vegna hinnar miklu eftirspurnar verksmðjuvaranna. Þóft saga Gefjunai verð ekki rakin hér, er skemmtilegt að minn ast þess, að árið 1935 nam salan á Gefjunarvörum 250 þúsundum któna, en verður sennilega 35 milljónir króna í ár Á sjötta hundrað manns vinna ré hjá þessum verKsmiðjum SÍS á Akureyri: Gefjun Ullarþvotta- saöðinni, Iðunni, Skógerð Iðunnar. Saumastofunni og Heklu. Ailar vinna verksmiðjur þessar að því að auka verðmæfi íslenzkra fram j le;ðsluvara. En auk þess skapar þessi verksaniðjurekstur fjölda fólks atvinnu annar? staðar á iandmu. Gefjun ein. sem selur garn og dúka fyrir milljónir ti! Eeykjavíkur, skapar hundruðum manna atvinnu syðra Úr Degi. Stjórnarherferð gegn áfengisbölinu í Frakklandi PARÍS — NTB 30.11. Franska ríkisstjórnin hóf í dag opinberlega herferð gegn áfengis- bölinu í Frakklandi. f tilkynningu stjórnarinnar segir m.a. að hún vilji skora á landsmenn að fara var Víðar slæmt ástand en á íslandi: Fósturinn var 15 ár á leiðinni Santiago Chile, 1. des. — Póstþjónuátan í Chile lét í dag útbýta pósti, hvorki meira né minna en 520 sekkium, sem sendir voru af stað f> rir 15 árum siðan, en eru nú fyrst að koma ti> viðtakerda, ef það tekst þá að finna bá. Pósturinn var upprunalega send- ur af stað frá New Vork bann 25. juii 1945 með vöruhutningaskip- inu John Bidwell. Stríðinu var ekki enn lokið og áæflun skipsins bveyttst, — e-s pósturnn jleymdist t skipinu. Er högwa átti Tohn Bidwell fyrir skömmu niðu ii brotajárn í ameriskr skipasm'ða 1 stöð fundusf hinir týndu pósisekk | ir og póstþiónustunn- í Chile var gert aðvart. Mikill hiuti brefanna -.ar ritaður af þýzkum stríðsfong- uin í Englandi til ættmgja sinna ' Cbile — sv? að móttakendur oréf arrna fá her óvenjuiegt tækiiæri tii að rifja 'ipp gamiar minningar — kannski ekki allar jafn ánægju íegar. lega með áfengi og neyta þess í al- gjöxu hófi og drykkjusiðunum verði að breyta. Það er tekið fram í hinni opinberu yfirlýsingu, að það sé ekki tilætlun ríkisstjórnar- innar að koma á algjöru áfengis- banni 1 landinu. Slíkt sá ófram- kvæmanlegt eins og málum sé nú háttað. De Gaulle til Alsír 9. des. PARÍS, 30.11. De Gulle BYakklandsforseti mun fara til Alsír þann 9. desember n.k. og var þetta tilkynnt í París í dag. Samtímis tilkynnti innanríkisráð- herrann Terrenoire i dag, að þjóð- aratkvæðagreiðslan um Alsír yrði sennúega 8. janúar n.k. Kommúnístafundinum í Moskva lokiíS Moskva,' 1. des. — NTB. — Leyniráðstefnu kommúnista, sem undanfarna daga hefur staðið yfir í Moskvu, lauk í dag að því er Moskvur,”'rnir herma. Búizt er við, að til- kynning verði gefin út um fundlnn á morgun og skýrt þar frá því, að samkomulag hafi náðzt um öll deiluatriði á ráðstefnunni. Gomulka for sætisráðherra pólsku komm-! únistastjórnarinnar fór heim í dag, en vitað er að kínverska sendinefndin er enn í Moskvu. Moskvufregnir herma enn fremur, að Krustjoff hafi birzt boð um að heimsækja Kambodíu, hlutlaust ríki í SA-Asíu og muni hann þiggja boðið. Mennen WiIHams afi' stoíarutanríkisrá'ð- herra Kennedys Washington, 1. dés. — John Kennedy, kjörinn forseti Bandaríkjanna tilkynnti í dag skipun eins varautan- ríkisráðherra síns í næstu stjórn landsins, valið var heldur óvænt; Mennen Willi- ams, fylkisstjóri, en gert hafði verið ráð fyrir því að hann yrði gerður að heil- brigðis- mennta- og félags- málaráðherra. Thyge Thygesen kom í gærkveldi Kaupmannahöfn í gær — einka- skeyti til TÍMANS. Dagblöðin skýra frá því í dag, að hinn þekkti söngvari Thyge Thyge sen hafi í dag farið flugleiðis til Reykjavíkur, en þar muni hann setja á svið í Þjóðleikhúsinu óperu Donizettis Don Pasquale. Thyge Thygesen hefur einu sinni áður unnið við íslenzka Þjóðleikhúsið, er hann með mjög góðum árangri setti þar á svið Rakarann í Seville, árið 1958. Aðils. Rússneskt geimskip á lofti Moskva, 1. des. — Rússar skutu í dag á loft geimskipi, sem er 4 y2 lest að þyngd og er útbúið fjölmörgum mæli- tækjum, svo og sendi- og mót tökutækjum. Síðast er til fréttist var geimskipið kom- ið á braut sína umhverfis jörðina og heyrðust sendine- ar frá því víða.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.