Tíminn - 02.12.1960, Page 4
4
T í MIN N, föstudaginn 2. desember 1960.
Helgafellsútgáfan
liggur með meiri og iiölskrúðugn birgðir úrvalsbók
mennta íslenzkra txsiaverka oe listavei kabóka en
nokkru sinni hefur /erið áður á einum stað í b^ssu
landi. Allir íslendinga1 þurfa bvi ið vera beinu sf;rn-
bandi við bókaútgáfur.a Helgafe.i og Unuhús. sem
senda allar bækur og listaverkam f.ntanir beint h ert
á land sem er og til hvaða staðar sem er í veröld-
inni.
Hér verða tálin nokkur úrvarsverk:
Málverkabók Muggs, stærsta listaverkabók sem komið
hefur hér út og dýrasta bók gerð hér á landi Vfir
100 myndir, fjöldi þeiria í litum Ævisaga Muggs aftir
Björn Th. Björnsson. listfræðing Verð 1 niðsterku
strigabandi 575.00.
í dögun, Ný stórbrotm kvæðabók eftir Davíð Stef
ánsson. Þjóðskáldið hefur enn hækkað flugið. Verð i
sterku skinnlíki 194.00.
Kvæðasafn Magnúsar Ásgeirssona- er nú allt komið
út í tveimur bindum Birtast þar öll frumsamin 'ióð
skáldsins og allar þvðingar Enn fremur stórmerk
ritgerð um Magnús Mtir aldavin hans Tómas í>uð
mundsson. Bæði bindin í vönduðu bandi Kr. 404.—
Ævisaga H. K. Laxness eftir Peter Hallbers Bók bessi
hefur orðið metsölubók í Svíþjóð og hletið frahæra
dóma. Verð bæði bindin í sterku skinnlíki kr. 33t?.—
Paradísarheimt er umdeildasta =káldverk Laxness.
Tvö af höfuðskáldum Norðurlanda hafa skrifað um
bókina og ausa hana lofi, kallað hana guðdóm ega
frásögn „furðusögu sem samt er sönn“. Verð í skinn-
líki kr. 255.—
Öll önnur verk Laxness má panta beint frá okkur.
Ævisaga Stephans G. Stephanssonar eftir dr Sigurð
Nordal. Eitt mesta listaverk skriiað aí íslendmgi. —
Verð í skinnlíki kr. 205.—
Skálholt eftir Guðmund Kamban, öll fjögur bindin i
tveimur bókum, innb. kr. 350.—
Skáldverk Gunnars Gunnarssonar 1 bindi Borgar-
ættin og Ströndin, i skinnlíki, Kr. 298.— báðar
bækurnar.
„ísland t máli og myndum" jólabókin. 'jtsöngvar til
lands og þjóðar skrú'uð af 12 þjoðkunnum íslend ng-
um, með 35 litmyndum.
Helgafell
Box 156, Reykjavík
Þjóðskáld Islendinga
hækkar enn flugið
Með nýrri ljóðabók ,,í dögun“ kemur Davíð Stef-
ánsson enn með ferskan tón inní íslenzkan ljóðaskáld-
skap. „OpniS dyrnar, útí bylinn". Þessi ljóðlína mætti
vera nafn bókarinnar en hún er úr einu stórbrotn-
asta kvæði er skáldið hefur nokkru sinni ort. Klaka-
stiflur, ort í kulda og myrkri er ..Klakabrynja köld
og þröng kæfir fljótsins gleðisöng“._ Skáldið er í nýj-
um baráttuhug gegn sérhlífni og kjarkleysi en f!est
eru kvæðin þó lofsöngur til mannsins, hins heilbrigða
sanna manns, fósturjarðarinnar og lífsins
Þeir sem lesa þessa bók verða stærri og meiri
menn, betri og vitran Verð í níðsterku leðurlíki kr.
194.00. Örfá sett til af heildarútg
Ævisaga Nóbelsverðlaunaskáldsins tvö fyrri bind-
in eru nú komin út Höfundurinn Peter Hallberg,
hefur fengið mjög giæsilega dóma fyrir verkið .Mlir
aðdáendur skáldsins ættu að lesa ævisöguna. Verð
bæði bindin 338 00
Paradísarheimt er sú bók Laxness, sem vaidið
hefur mestum deilum hér og umróti Tvö þekktustu
skáld á Norðurlöndum, Tom Kristinsen og Foke Is-
aksson hafa skrifað um bókina langar greinar i Dan-
mörku og Svíþjóð og ausið hana lofi. Verð innb 255.00
Enginn fslendingur getur leyD sér að lesa ekki
þennan himinfagra skáldskap.
KvæSasafn MagnUsar Ásgeirsscnar er í augum
flestra íslendinga meðal dýrgripa þjóðarinnar. sem
munu því meira metnir sem lengra líður.
Nú eru öll verk Magnúsar komin út í tveimur
bindum. í fyrra bindmu eru öll frumsamin ljóð hans
og fyrstu tvö heftin aí ljóðaþýðingum hans, en í hmu
síðara eru allar aðra^ lióðaþýðingar hans þar á meðal
heilar bækur eins og Síðasta blómið, Rubavat. Kvæðið
um fangann, Meðan sprengjurnar falla og allar Faust-
þýðingarnar, sem nú koma út í fyrsta sinn.
Tómas Guðmundsson skáld, aidavinur Magnúsar,
gefur verkið út og skrifar minmngargrein um höf-
undinn.
Bókin um „Mugg“. Guðmund Thorsteinsson er
komin út. Björn Th. Björnsson (istfræðingur- hefur
unnið að henni í þrjú ár. Þetta er stærsta og dýrasta
bók sem forlgaið hefur gefið út, í henni eru 130
myndir, 32 í litum.
Aftan við ævisögu Björns er stutt ævisaga lista-
mannsins í ljósmyndum.
Bókin er bundin í níðsterkan striga, verð 575.00.
Gjörift svo vel a<S senda bókapantanir víar
beint til forlagsins ef bókin fæst ekk’ hjá bók-
salanurn. Vertia sendar samstundis gegn kröfu
hvert á land sem er.
Helgafell
Veghúsastíg 7, sími 16837
msm