Tíminn - 02.12.1960, Síða 5

Tíminn - 02.12.1960, Síða 5
# \ TÍMINN, föstudaginn 2. desember 1960. g Fréttabréf frá S.Þ.: Góðar horfur á fullri lausn flóttamannamálsins í Evrópu Um 20 fiúsund manns eru nú í liíi Sameiniíðu JijóSanna í Kongó. — Þing Sam einutJu þjóðanna samþykkir ályktun um dreifing umframbirgða á matvælum. (Jtgetandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. FramKvaemdastióri Tómas Arnason Kit stjórar Þórannn Þórarinsson < áb i, Andrés Knstiánsson Fréttastjóri Tómas Karlsson Auglýsineasti Egill Biarnason Skrifstofur i Edduhúsinu — Símar 18300 18305 Auglýsingaslmi 19523 Afgreiðsluslmi: 12323 — Prentsmiðian Edda h.f Á að selja iandhelgina? Áreiðanlega er hugur allra sannara íslenciinga, skýrt og vel markaður í forystugrein Dags 30. f.m., en hún fer hér á eftir: Trúlega hefði það valdið bæði aðhlátri og fyrirlitn- ingu ef einhver hefði spáð fyrir einu ári eða tveimur, að á því herrans ári 1960 mundu einhverjir íslendingar hefja þá furðu-„sókn“ í landheígismálinu. sem í þvi væri fólg- inn að láta af hendi nokkurn hluta hins nýfriðaða land- grunns fyrir löndunarréttindi eða önnur fríðindi, og berj- ast fyrir því með öllum tiltækum ráðum í blöðum. út- varpi og á mannfundum. Núverandi ríkisstjórn hefur sett þann smánarblett á þjóðina, sem einhuga stóð að útfærslu fiskveiðilögsög- unnar fyrir tveim árum og vann fullna sigur í því máli, að berjast fyrir því nú, eitir unninn sigur, að fá heimild meirihluta Alþingis til að láta hluta af hinu friðaða land- grunni aftur í hendur Breta fyrir einhvers konar fríðmdi. Sjálfstæðisflokkurinn vann sér það til frægðar sum- arið 1958, rétt áður en reglugerðin um fiskveiðilögsög- una tók gildi, að ganga úr leik og neita að standa að út- íærslunni. Aðalmálgagn flokksins varð þá um skeið stuðn mgsblað brezkra útgerðarmanna enda vitnuðu þeir á þeim tíma oft í Morgunblaðið máli sínu til stuðnings, gegn mál stað íslendinga. Sjálfstæðisflokkurinn gekk svo langt, að segja, að kommúnistar stjórnuðu landinu Hinn skefja lausi áróður Sjálfstæðismanna gegn V.-stjórninni og öll- um aðgerðum í landhelgismálum, verkaði örfandi á of- beldishneigð Breta. Einmitt þessi áróður mun hafa ráðið úrslitum um, að bryndrekarnir brezku voru sendir á ís- landsmið til að kúga íslendinga. Það var sorglegt, að stærsti stjórnmáiaflokkurinn skyldi bregðast svona nerfilega á úrslitastund. En það er líka staðreynd, að sami ílokkur gerðist skeleggur „íand- varnarflokkur“ í landhelgismálinu eftir 1. sept. 1958 og fram yfir tvennar kosningar. Það voru klókindi í kosn- mgum. Hver einasti frambjóðandi allra þingflokka lýsti sig þá ákveðinn fylgjanda útfærslunnar og að frávik kæmu aldrei til mála. En nú berst Sjálfst.æðisflokkurinn opinberlega fyrir þvi að semja um landhelgina við þá einu þjóð, sem beitt hefur ofbeldi. Ekki hefur hann umboð til þess frá kjós- endum sínum. Árið 1901 seldu Danii Bretum hluta af íslenzkri land- helgi fyrir verzlunarfríðmdi. Árið 1960 vilja foringjar stærsta stjórnmálaflokks á fslandi selja Bretum hluta af nýfenginni landhelgi fyrh' löndunarréttindi. Svo óíslenzk sjónarmið eru enn til á landi hér. Óttinn við kjósendur knúði núverandi st’órnarflokka til að lýsa sig trygga málsvara útfærslunnar við tvennar síðustu kosningar Sami ótti getur bægt hættunni frá á núverandi örlagastund. Hræddir við verk sín Alþýðublaðið segir í forustugrein í fyrradag, að verð- hækkanir séu nú orðnar svo miklar af völdum „viðreisn- arinnar“, að þær megi ekki verða meiri. Nú verði stöðv- un að koma til sögunnar. En hver skyldi treysta Alþýðuflokknum til stöðvun- ar? Fyrir haustkosningarnar 1959 lofaði hann að beita sér fyrir stöðvun. Efndirnar urðu mestu verðhækkanir. sem orðið hafa hérlendis Nú eru foringjar Alpýðuflokksins orðnir bræddir við þessi verk sín. Nú eru þeir byrjaðn að lofa aftur. En reynslan af þeim er slik, að erfitt. mun nú reynust að finna þann mann, scm treystir loforðum þeirra. Þess er skamm* að bíða að| fSóttamannavandarrsálið verðil að fullu leyst og það væri þess vegna ábyrgðarleysi að Itætta starfinu núna. sagði Svisslend- ingurinn dr. Auguste Llndt, yfirmaður flóttamannastofnun arinnar, nýlega á fundi í alls- herjarþinginu Árið 1955 var tala beirra ílötta- rnanna í Evr'ópu, sem ekki höfðu enn fengið \aranlegt hæli, 252.000. í árslok verður talan komin niður í 75.000 enda þótt 238 000 nýir flóttamenn :iafi \bætzt við á tíma- fciiinu. Síðan 1955 hafa 170.000 manns bætzt við í flóttamannabúð- unum. Vandamál ungverska flóttafólks- ins er nú svo að segja leyst, sagði d: Lindt. Um bessar mundir eru 200.000 flóttamenn í Marokko og Tunis.,Hann færði öllum þeim: löndum, sem hefðu veitt flóttafólki læknishjálp og aðstöðu til mennt- unar, hinar innilegustu bakkir. Dr. Lindt sagði, oð bað væri beinn árangur af „flóttamannaár- íi:u“ hversu vel hefði tekizt til í Evrópu á þessu sviði. Safnazt hefði þoð mikið fé, að nú væri hægt að vænta þess, að hægt yrði að tæma fJóttamannabúðirnar í Austurríki og Ítalíu 1931 og búðirnar í Vestur | l ýzkalandi nokkntm mánuðum síð ar " $*'**«*%■ All hefðu safnazt 83 millj. doll- ara og af því væru 57 millj. frjáls framlög. Samtals 97 þjóðir hafa tckið þátt í fjársöfnun „flótta- ivannaársins“ og enn eru öll kurl ckki komin til grafar. Norðurlöndin eru í fyrsta fjórða og fimmta sæti í framlögum til isusnar flóttamannavandamálinu, þegar miðað er við fólksfjölda. Fremstur er Noregur með 76,4 cent að meðaltali á hvern íbúa. Nýja-Sjáland er annað í röðinni með 52,5 cent. Þá kemur Stóra- E-etland með 41,7 cent, Svíbjóð með 31,3 cent og Danmörk 26 cent á íbúa. Bretar lögðu fram raum’eru lega stærstu uppliæðina, eða 23.660,150 dollara og Bandaríkin 18,125.996 dollara. Norðurlöndin hafa einnig tekið fcrystuna um að veita sjúkum og fötluðum flóttamönnum bak yfir höfuðið. Dr. Lindt sagði. að Ev- rópuríki hefðu orðið fyrst til þess að taka við flóttafólki, sem frekar væri byrði að en gagn En andi „flóttamannaársins“ hefur þegar haft mikil áhrif annars staðar í heiminum, því að núna, í fyrsta sinn, hafa ríki utan Evrópu tekið við sjúku flóttafólki, sem ekki á batavon. Nær 20 þús. manns í liðsveit- um S. Þ. i Kongó. Enda þótt nær 20 þús. manns séu nú í sveitum S. Þ í Kongó og þai á meðal séu beziu tæknifræð- icgar, sem völ er á, er ekki hægt að segja annað en að þetta lið sé allt of veikt — með tilliti til verk- eínanna, sem þar eru til lausnar. Þetta sagði Dag Hammarskjöld á þ'ngi S. Þ. Jafnframt lagði framkvæmaar- si.iórinn áherzlu á bað. að hann óskaði einsKÍs fremur, en bætti l'óssveita S. Þ. í Kongó yrði brátt lokið og Sameinuðu bjóður um ■ n.ætti takast að sjá Kongó fyrir I fullkomnu og raunverulegu sjálf- I stæði. Ww Slík sjón var daglegur viðburður áður en herlið S.Þ. kom til Kongó. Á myndlnni sjást belgiskir hermenn vera að skoða vegabréf innfædds Kongó- manns. Hammarskjöld fór miklum viður! kenningarorðum um „hina fj öl-! mörgu embættimenn i Kongó, sem I aldrei hefðu verið nefndir og! ruundu sennilega aldrei verða i'.efndir með nafni — og þá mörgu rr.enn frá öðrum löndum,“ sem þjónað hefðu hugsjónum Samein- uðu þjóðanna í Kongó. Áætlun um að S. Þ dreifi umframbirgðum af matvæium Á Allsherjarþingi S. Þ. var ein- róma samþykkt ályktun, sem er fyrsta raunhæfa tillagan um að stofnun Sameinuðu þ.ióðanna verði notuð til að dreifa núverandi um- frambirgðum matvæla meðal purf- ar.di þjóða neims. Þessi samþykkt mælir svo fyrir, að þegar i stað verði gerðar ráðstafanir til þess að umframbirgðirnar verði sendar þeim löndum, sem hafa ríka þörf ívrir meiri matvæli — og með slík um kjörum. að allir aðilar geti sætt sig við. Matvæla- og landbúnaðarstofnun S Þ. (FAO) fær málið til meðferð- ar. Það voru fulltrúar Kanada, Haiti Liberiu, Pakistan, Bandaríkjanna og Venezuela, sem lögðu þesa á- lyktunartillögu fram á fundi Alls- herjarþingsins. Lögðu ríkin á- herzlu á það, að hér væri einungis vm að ræða aðgerðir, sem ættu að síemma stigu við matvælaskortin- um í umræddum hlutum heims. Þetta ætti ekki að vera stuðning- ur við efnahagsáætNnir. sem við- komandi ríki kynnu að hafa gert t'i langs tíma Þessi málsgrein var sett inn í alyktunina til þess að toka af allan vafa uir að tilgang- urinn væri ekki að nota umfr’am- birgðirnar til að hafa óheillavæn- lega þróun á verðlagið á heims- markaðinum. Fulltrúi Ráðstjórnarinnar, P M Chernyshev, var í fyrstu ófút til a? fallast a þesa ályktunartiliögu, sem hann sagði miða að því að bjóna hagsmunum Bandarík.iana . með bví að bjóða óútgenguega bandaríska offramleiðslu til sölu undir fána Sameinuðu þjóðanna". Ráðstjórnarfulltniinn endurskoð- aði hins vegar afstöðu sína og greiddi ályktunartillögunni at- kvæði sitt. Fulltrúar Afghamstan, Argen- tinu, Arabíska sambandslýðveldis- irs og Uruguay voru uggandi um að þessi aðstoð gæti dregið úr sjálfsbjargarviðleitni hinna van- þróuðu og fávæku lauaa og jafnvel orðið til að matvælaframleiðsla þeirra drægist saman Jafnframt gæti þetta raskað jafnvæginu á heimsmarkaðinum. í sfuftu máli Árbók S. Þ. fyrir árið 1959 er nýkomin út. Þar er gerð grein fyr ir höfuðvandamálunum í alþjóða- stjórnmálum, t d. afvopnunar- n.álunum, yfirráðum í geimnum, kynþáttavandamálinu í S-Afiíku, ctburðunum í Tíbet og Laos og spurningunni um aðild Kína og Alsír að S. Þ. Árbókin er 660 blað- s{ður og þar er rakin í smáatrið- um árangur sá, sem náðst hefur neð starfsem1 hinna ýmsu stofn- ■ana S. Þ. og Alþjóða kjamorku- málastofnunarinnar Eins og undanfarin ár er hand- bókin í mörgum köfium þar sem f.iallað er um ýmsar iiliðar á starf- semi S. Þ. og stofnana sem tengd- ar eru samtökunum. Þar að auki fyigir greinargott yí:rlit yfir að- ildarríkin, þ. e. a. s. fólksfjölda þeirra, stærð o. fl. KjarnorkuKnúin skip og öryggis- reglur í sambandi við siglmgar þoirra var viðfangsetni sérstaKrar ráðstefnu, sem Alþjóða kjarnurku- málastofnunm boðaði til á Sikiley um miðjan mánuðir.n Búizt var við. að 120 fulltrúar sæktu fund- inn. Nýjar orkulindir verða ræddar ar á ráðstefnu, sem efnt verður til í Rómaborg 21.—31. ágúst á næsta ári að tilhiutan S. Þ Þar verður m. a. fjallað um nýtir.gu sólaiorku og vinda. Heilarannsóknir. Vísindamenn frá 12 löndum komu saman til fundar í aðalstöðvum UNESCO í París fyrir skemmstu og gengu þar fiá myndun albjóðcsamtaka um heilarannsóknir. (Frá uppiýsingaskrifstofu S. Þ. í Kaupmannahöfn)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.