Tíminn - 02.12.1960, Page 9

Tíminn - 02.12.1960, Page 9
föstudaginn 2. desember 1960. 9 ☆ Fundurinn á Alþýðusam- bandsþingi var orðinn langur og það sá á, að ýmsir voru íarnir að þreytast. Byrjað hafði verið um morguninn og riú var mjög tekið að halla að kvöldi. Ræðumenn voru orðnir margir og upp á síðkastið fengu þeir misjafrt hljóð Þá gerðist það, að í pontuna snar- aðist hvatlegur maður og kvaddi sér hljóðs að hætti þjóðhöfðingja. Það hreyf Og þarna kom ræða, sem bæði var skemmtileg og um margt athyglisverð En maðurinn í pontunni var Sigfús Jónsson á Einá Einarsstöðum í Reykja- dal norður. Svo gerðist það að morgni til, nokkrum dógum síðar, að ég rakst á Sigfús þar sem hann var á harða hlaupum upp stigana í Edduliús- inu. — Sælinú, sagði ég — komdu inn til mín og spjaliaðu við mig síundarkorn. — Eg má ekkert vera að því núna, ég þarf að finna Þráin á skrifstofu Framsóknarflokksins og s:ðan biskupinn. — Þú getur ekki fundið Þráin slrax, það er svo fullt af mönnum inni hjá honum að ég efast um að þér takizt að ýta opinni hurðinni, (hún opnasf auðvitað inn), — biskup hefur í mörgu að snúast, það er vissara fyrir þig að hringja fyist á skrifstofu hans og það get- urðu gert hjá mér. Og Sigfús lét sér segjast. Tregatónn í ástarsöngvunum Rætt vií Sigfús Jónsson á EmarsstötJum í Sutíur-Þingeyjarsýslu Ríkisstjóroinni að skapi — Hvað er svo tíðinda að norð- au? — Ekkert. Tíðarfarið er dásam- legt eins og alls staðar á landi hér um þessar mundir. Mér finnst ég bara ekki njóta góða veð- uvsins í þessum þrengslum og skar kala hér í bænum. — Mikið um framkvæmdir í þ;nni sveit í ár? — Nei, lítið, svo við enim sjálf- sagt ríkistjórninni vel að skapi. Menn hafa þó verið að reyna að þeka dálítið áfram ræktuninni. Og það votfar aðeins fyrir þvi, að bændur vinni að byggingum af því a? þeir vóru þá byrjaðir þegar ó- lagið reið yfir og urðu að Ijúka verkinu. Kom sér þá vel, að Kaup félagið okkar átti nokkrar birgðir af byggingarvörum fyrir gengis- fillið og seldi þær auðvitað á „fyr- ir;-tjórnarverði“. Annars sé ég nú ekki hvernig bændur geta gert r okkrar umbætur nú til dags þótt þeir vilji og .þurfi. Byggingar við Laugaskóla —Er ekki unnið að umbótum á húsakosti Laugaskóla? — Jú, við hann er verið að byggja álmu. f henni eiga að vera birðstofa og eldhús og nemenda- ÍDÚðir á efri hæð. Reynt veiður að Ijúka þessu af fyrir næsta vet- ur — Skólinn vel sótfur? — Já, hann er fullskipaður. — Breytingar á kennaraliði? — Þórhallur Björnsson. srníða- kennari, hætti í vor. Hann varð 70 ára í sumar og hefur verið smiða- kennari skóians frá upphafi. Starf Þórhalls við skólann er ómetan- legt, ekki aðeins fyri; Þingeyinga, hcldur ná áhrifin af kennsiustörf- i m hans vítt um land þvi þeir eru orðnir margir á þessum áratugum, sem Þórhallur hefui leitt fyrstu sfcrefin á braut smíðakunnáttunn- ar og sem siðan hafa orðið liðtæk- ir á þeim vettvangi bæði fyrir sjálfa sig og aðra. Mannlegir farfugiar og fregatónn. — Þið Þingevingai hafið fengið oi ð fyrir að vera miktir félagsmála n enn, stendur ekki ýmiss konar félagsskapur hjá ykkur með mikl- i-m blóma? — Ekki get ég nú beinlínis hælt því. Það er eins og bar stendur. að það vantar það sem við á að eta. Okkur helzt ekki nógu vel á ungu scúlkunum. Þær vilja flögra burtu ai haustinu eins og farfuglainir, blessaðar. Og venjuiegt félagslíf þrífst ekki nema bæð; kynin .eggi saman krafta sína. Náttúrulega höf um við karlakórinn okkar Það er ekki til þess ætlast að hann se skipaður kvenfóiki og þess vegna hefur kvenmannsleysið ekki mikii áhrif á hann, nema nvað það er að sjálfsögðu hálfgerður tregatónn í ástarsöngvum kórsins En helzt er nú félagslíf . sambandi við kórinn. Hann er buinn að siarfa í 29 ár. Við getum ekki hugsað til þess að mrssa hftpji. ^piþ^r orðinn eins konar hluti af okkur sjálfum. Okk- ur finnst við ekki gera án hans ver ið fremur en húsnæðis fata og fæð is Söngstjóri hefur Páll á Laugum verið lengst af og er starf hans fyrir kórinn orðið mikið og gott. ,Hesturinn okkarJ — Og svo eruð þið með hesta- n. annafélag? —Það er nú líklega. Við stofn- uðum það á s.l. ári og erum þátt- tpkendur í Hrossaræktarsambandi Norðurlands og um leið Landssam- bandi hestamanna. Félagið nær yf- ir alla Suður-Þingeyjarsýsiu. Á- hugi er mjög mikil, Stofnendur voru um 60 en nú eru félagar um 80. Félagið hefur staðið fyrir tveimur héraðsmótum hestamanna í sýslunni, Þar fóru fram kappreið- ar og góðhestasýning Stjórn fé- lagins skipa: Sigurður Þórisson, Grænavatni, Hólmgeir Sigurgeirs- son, Völlum í Reykjadal og sá er á mó’ti þér situr. — Nokkuð sérstakt framundan hjá ykkur? — Eg held nú það. Félagið hef- ur m. a. á prjónunum að koma á skemmtiferð á hestum um hérað- ið á næsta sumri Væntanlegar ferðir munu, efíir atvikum, verða eins til tveggja daga Verður séð svc um, að ferðafói.c geti fengið lcigða hesta í þessu skyni. Við gcrum okkur vonir um, að þeir, sem hafa ánægju af ferðalögum á læstum — og þeir eru margir og fer fjölgandi, — kunr,, vel að meta þessa viðleytni okka. og færi sér hana í nyt. En allt er þetta í undir túningi enn og verður nánar til- kvnnt ef okkur tekst að gera þenn- ar, draum að veruleika — En nú er ég líklega búinn að nrssa af biskupi — og Sigfús var farinn. — Vertu blessaður. kaliaði ég á eftir honum og í því skall úti- dyrahurðin aftur. Sigfús var kom- inn niður fjóra stiga. Hann nær biskupi, sé hann á annað borð í bænum. mhg. Millibmganefnd ASI í skipulags- málum Að undanfömu hefur verið starfandi nefnd til þess að athuga og gera tillögur um framtíðarskipulag alþýðusam takanna. Nefndin mun starfa fram að næsta Alþýðusamb.- þingi en jafnframt var bætt í hana nokkrum mönnum og er hún nú þannig skipuð: Eðvarð Sigurðsson, Eggert G. Þorsteinsson, Margrét Auð unsdóttir, Jóhanna Egilsdótt ir, Sigurrós Sveinsdóttir, Vil- borg Auðunsdóttir, Tryggvi Helgason, Björgvin Sighvats son, Bjarni Þórðarson, Óskar Hallgrímsson, Snorri Jónsson og Jón Sigurðsson. Þing ASÍ styður iðnnema „27. þíng ASi lýsir yfir fyllsta stuðningi sínum við þær launakröfur :ðnnema að kaup þein-a miðist við aftir- farandi hlutfall af kaupi sveina í viðkomandi iðngrein: 1. ár: 40%; 2. ár: 50%; 3. ár: 60% og 4. ár: /0%. r KriiP | liliJ lii UjcíUíjíc . fialraiiwrarajHiHraiHJEJEiHrejaraiaÉrerejaraiEJHiararejHjaiaiarajaiaiajaraiaiarajHjajajajEjanDiEiajHJEiarejaraiararajaraiaiarajHrajHraiaiajaiaiajarajHjafgjHjHiHraiararajErarafflKÍ Málfundafélagið Magni var stofnað 2. des. 1920 og er því réttra 40 ára nú í dag. Frum- kvöðlar að stofnun félagsins voru þeir Þorleifur Jónsson, framkvæmdastjóri og Valdimar Long, bóksali. Stofnendur voru 18. Fyrstu stjórn skipuðu: Valdimar Long, form., Ásgrím- ur Sigfússon ritari og Þor’leifur Jónsson gjaldkeri. Tilgangur félagsins var fyrst og fremst að æfa menn í að flytja mál sitt í ræðuformi og í heyranda hljóði. Fundir eru haldnir í félaginu á tímabilinu frá 1. nóv. til 1. apríl. í upphafi voru fundir haldnir vikulega en nú hin síðari ár hálfsmánaðar- lega. Umræðuefni hafa verið margs konar og löngum þau, sem efst eru á baugi hverju sinni. Sum framsöguerindi frá fundum Magna hafa birzt í blöð um og tímaritum. Þaðan hefur og horizt kveikja að málum og framkvæmdum. er bæjarfélag- inu hafa orðið tii heilia Enda haf alöngum margir af framá- mönnum hæjarfélagsins verið félagar í Magna. En verkefni félagsins hafa ekki eingöngu verið málfundir Á vegum Magna var unnið að alþýðufræðslu með fyrirlestr- um og kvöldvökum. Voru til fengnir kunnustu og lærðustu menn til að halda fvririestra fyrir bæjarhúa um efni, er máli þóttu skipta. svo og tii upplestrar úr ritum merkra böfunda. En bað \ærk 'cm víðast hef- ur borið hróður félagsins. er 'tnfnun og rekstur Wnllisgerðis ^"ðmundur F’narssnn fnrstiór: hóf umræður um hað mál á fundi í Masna long með þpím árangri, að landið var girt 1926 Málfundafélagið Magni í Hafnarfirði 40 ára í dag og ræktun hafin þar vorið 1924. Hefur Magni rekið Hellisgerði alla tíð síðan og gerir1 enn. Bæj arstjórn samþykkti á árinu 1922 að veita Magna yfirráð yfir Hellisgerði endurgjaldslaust með því skilyrði, að skemmti- garður sá, er þar yrði komið upp, yrði opirin fyrir almenning á sunnudögum á sumrin. Svæði það, er Magni fékk þannig til umráða var að stærð um 4000 ferm. En með samþykkt bæjar stjórnar frá 5. apríl 1960 stækk aði svæði þetta upp í rúma 10 þús. ferm, Mikið af starfi Magna hefur í vaxandi mæli gengið í það að annast rekstur Hellisgerðisins og afla fjár til framkvæmda. Hafa félagsmenn ekki legið á liði sínu í því sambandi. Efnt hefur verið til happdrætta oftar en einu sinni, en hagnaður orð ið nokkuð misjafn. Þá hafa og skemmtanir verið haldnar í sama skyni. Hinn 24. júní 1923 var skemmtun haldin í Hellisgerði og hlaut hún nafnið Jónsmessu- hátíð. Nær alla tíð síðan hafa slíkar skemmtanir verið haldn ar á vegum Magna. Og hefur þetta verið fastur liður í skemmtanalífi bæjarins. Þá hafa og stundum verið seld styrktarfélagakort. Ýmsir hafa greitt götu Hellisgerðis á marg- an veg með fjárgjöfum smærri og stærri, vinnu og á annan hátt. Bjarni læknir Snæbjörns- son og koná hans3 gáfu t. d. myndastyttu, sem í tjörn garðs- ins stendur og vatninu gýs. Út- gerðarfélögin HrafnaFlóki og Vífill gáfu Magna á 25 ára af- mæli hans kr. 25 þúsund til að láta gera höggmynd af Bjarna riddara Sívertsen, sem og nú prýðir Gerðið. Þá hefur og framlag bæjar- sjóðs skipt mestu máli. Allt frá árinu 1936 hefur bæjarsjóður Hafnarfjarðar lagt Hellisgerði til nokkurt fé. Fyrstu árin kr. 500 en síðan hefur sú upphæð farið síhækkandi og nú hin síð- ustu árin verið kr. 50 þús. Bæj arsjóður hefur og á fleiri hátt létt undir með starfseminni þar. Ingvar Gunnarsson, kennari, Forsetinn gengur inn í Hellisgerði — hinn fagra garS Hafnfirðinga, sem Magni hefur annazt mest og bezt. hefur verið starfsmaður Hellis- gerðis og umsjónarmaður þess frá því að ræktun hófst þar 1924 og leyst þar af hendi mikið og göfugt dagsverk. Frá árinu 1943 hefur Sigvaldi Jóhannsson verið og fastur starfsmaður þar og unnið því af mikilli alúð. Á 25 ára afmæli Magna var gefið út myndarlegt minningar- rit samið af Ólafi Þ. Kristjáns- syni skólastjóra. Nóg verkefni bíða Magna á öllum sviðum. Meðal annars liggja nú fyrir tillögur um skipu lag á hiliu nýja svæði, er fellt hefur verið undir Hellisgerði. En rekstur þess og ræktun við- aukans krefst mikillar vinnu og fjármuna. Sérstök nefnd svonefnt Gar’ð- ráð hefur með höndum stjórn Hellisgerðis. Garðráð er nú skipað eftir- töldum mönnum: Kristinn J. Magnúson, form., Sigurgeir Guðmundsson, Garð- ar Þorsteinsson, Guðmundur Árnason og Eirikur Pálsson. Alls hafa 13 menn verið for- menn í Magna. Kristinn J. Magnússon hefur verið lengst formaður um 16 ár. Núverandi stjórn Magna er þannig skipuð: Eiríkur Pálsson, form., Þor- geir Ibsen, ritari og Eggert fs- aksson, gjaldkeri. Magnamenn minnast nú 40 ára afmælisins á fundi sínum í Sjálfstæðishúsinu í kvöld. Þar mun Ólafur Þ. Kristjánsson, skólastjóri, rifja upp sögu fé- lagsins. Sigurgeir Guðmunds- son,skólastjóri les upp úr verk- um Arnar Arnarsonar, og Stef- án Júlíusson, yfirkennari les upp úr eigin verkum. iHi-sraÆrararajararararararararararararararajajarardf£,^irararararararajgrarararararararajaiiararararararajarejajararararararajararararararararararararajarajarararaiEjajáiarajEjB]^ ci

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.