Tíminn - 02.12.1960, Qupperneq 10

Tíminn - 02.12.1960, Qupperneq 10
10 TÍMINN, fimmtudaginn 1. desember 1960. dómkirkjuna. Á aðventukveldinu, sem hefst í dómkirkjunni sunnudags kveld kl. 8,30, annast efnisskrána: Herra Sigurbjörn Einarsson biskup, dr. Páll ísólfsson, Snsebjörg Snas bjarnar söngkona, Einar Vigfússon sellóleikari, barnakór Miðbæjarskól ans undir stjórn Jóns G. Þórarinsson ar og Hjálmair Kjartansson söngvari syngur einsöng. Samkomur þessar hafa undanfarin ár verið mjög fjölsóttar, enda vönd uð efnisskrá með jólasvip, og fjöldi Reykvíkinga fús að styðja starf, sem unnið er fyrir hina gömlu sóknar kirkju sína. m:nnisbókin í dag er föstudagurinn 2. desember Tungl er í suðr1 kl 24.00 Árdegisflæði er kl. 4:47 SL YSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd arstöðinnl er opln allan sólarhrlng Inn Næturvörður' í Reykjavík vlkuna 27. nóv. — 3. des. er I Laugavegs auóteki. Næturlæknir I Hafnarfirði vikuna 27. nóv. — 3. des. er Ólafur Ólafsson. Llstasafn Einars Jónssonar Hnitbiörg eí opið a miðvikudög um og sunnudögum frá kl 13.30 -15.30 Ásgrimssafn, Bergstaðastrætl 74, er opið alla daga nema miðvikudaga frá kl 1,30—6 e. h. Þióðmin jasai Isl-nd' er opið á priðjudögum fimmtudög um og laugardögum frá kl 13—15. á sunnudögum kl 13—16 Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá London og Glasgow kl. 21.30, for til New York kl. 23. Laxá er á leið til Reykjavíkur frá Spáni. ÝMISLEGT Þykkvbæingar halda spila og kynningarkvöld í Edduhúsinu við Lindargötu, laugar- daginn 3. þ.m. kl. 8.30 e. h. Mætið vel og stundvíslega. Stór gjöf til Krabbameinsfélags íslands: Nýlega barst félaginu rúmlega 20 þúsund króna arfur eftir Guðmund Jónsson, Bolungarvik. Frá Guðspekifélaginu: Stúkan Baldur annast fundinn í kvöld, sem hefst kl. 20.30. Flutt verð- ur erindi um Krishna mystik (þýtt). Leikið verður á píanó og kaffiveit- ingar verða í húsinu eftir fund. Frá Húsmæðrafélagi Reykjavíkur: Bazar félagsins verður haldinn lauga.rdaginn 3. des. kl 3 í Borgar- túni 7. Félagskonur vinsamlegast komið gjöfum sem fyrst til frú Guð- ríðar Jóhannesson, Mávahiíð 1, eða Borgartún 7 eftir kl. 2 á föstuda-g og laugardagsmorgun. Leiðrétting: í frétt af verðlaunaafhendingu Fegrunarfélagsins hefur fallið niður nafn eins af eigendum þess skruð- garðs, er hlaut fyrstu verðlaun. Garð urinn er við Njörvasund 12 og eig- endur hans eru: Lárus Lýðsson, Sig ríður Gestsdóttir og Guðbrandur Bjarnason. Leiðrétting: Misritazt hefur föðurnafn drengs- ins, sem minningarijóðið birtist um í blaðinu í gær. Þar stendur: Gísli Ólafsson en á að vera Óskarsson. Bið ur blaðið velvirðingar á þessu. inu í gær, þar sem sagt er að veit ingahús hafi hækkað fatageymslu úr kr. 3,00 í kr. 5,00, skal þess getið, að Lido og Þjóðleikhúskjallarinn eru ekki undir þessa sök seld og vera iná að fleiri finnist réttlátir. Hitt er víst, að til eru þau veitingahús í bæn um, sem hækkað hafa gjaldið svo sem í „Skotspónafréttinni" segir. Aðventukvöld í Dómkirkjunni: Undanfa.rin ár hefur Kirkjunefnd kvenna dómkirkjunnar gengizt fyrir tónleikum með erindi í kirkjunni á fyrsta sunnudegi í aðventu, en ágóð anum verja konurnar til að prýða Athugasemd: Út af „Skotspónáfrétt" hér í blað- Hinlr vinsælu ræningjar Kasper, Jesper og Jónatan eru líú komnir á jóla- kort og mun það vera fagnaðarefni hjá hinum mörgu aðdáendumh þeirra. Teikningin af þeim félögum er gerð af Halidóri Péturssyni. Kortin munu nú fást í öllum bókabúðum bæjarins. Ekki er að efa að börnin muni hafa mikla ánægju af að fá jólakort með mynd af þeim félögum. Ákveðið er að sýna „Kardemommubæinn" aftur um nýárið í Þjóðleikhúsinu. Leikurinn var sýndur 45 sinnum á s.l. vetri og var uppselt á allar sýningar. Ekkert barnaleikrit hefur náð slíkum vinsældum sem „Kardemommubærinn". — Myndin er af hinum vinsælu ræningjum, en þeir eru leiknir af Ævari Kvaran, Baldvin Halldórssyni og Bessa Bjarnasyni. „Syngdu nú gamla skólasönginn þinn, — búla, búla". DÆMALAUSI DENMI Krossgáta nr. 200 Lárétt: 1. frægur stjórnmálamaður, 6. blístur, 8. læri, 10. talsvert, 12. sam tenging, 18. fangamark forseta, 14. kona, 16. tré, 17. horaður, 19. kven- mannsnafn. Lóðrétt: 2. bókstafur, 3. kreppa, 4. „á ... köldu landi“, 5. stöðuvatn í Evr ópu, 7. góna, 9. bókstafur, 11. áhald, 15. illur andi, 16. fugl, 18. viður. Lausn á krossgátu 199: Lárétt: 1+19, Ekagaheiði, 6. æra, 8. V.A.R. (Vinnuh. að Reykjalundiö, 10. lóð, 12. ar, 16. MI 14, fis, 16. van, 17. kúa. Lóðrétt: 2. kær, 3. ar, 4. gal, 5. Svafa, 7. Óðinn, 9. ari, 11. óma, 15. ske, 16. vað. Jose L Salinas 118 D R r K I Lee Falk 118 Eg skal knúsmala ykkur .... þið -iði ykkur, hundsrassar og drulludólgar! þennan stóra mann. Hann gæti malac þið .... — Hverjir eruð þið? Sýn- — Ég held það sé hættulegt að erta þig mélinu smærra! — Já, ef hann næði í mig! *WALKEe,FO? 7HEGHOST mo WALKS 6-30 Bréf frá Gengli? Jamm! Sá þig nokkur? — Nei, ég fór bakdyramegin. mann. Hlýtur að vera með torfusnepil — Þú ert heppin, ungfrú góð, hann hausnum. elskar þig. Lætur milliónjr fyrir kven- — Þakkir.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.