Tíminn - 14.12.1960, Qupperneq 1
KáBöéirdáfuþpeldi
bls. 8—9
MlðVikudagur 14. desember 10€0.
Vextir veröi taf-
arlaust lækkaðir
- í það sem þeir voru fyrir gengislækkun og
þannig stigið fyrsta skrefið til að bjarga
framleiðslu og atvinnurekstri þjóðarinnar
undan viðreisninni.
Við fyrstu umræðu um
frumvarp ríkisst jórnarinnar
um að útflutningsgjaldið
renni upp í að greiða vátrygg
ingariðgjöld útvegsins fyrir
árið 1960 sagði Eysteinn Jóns-
son, að ríkisstjórnin væri eins
og fluga í flösku, sem flögr-
aði um og reyndi að klóra sia
áfram með því að gera ,,kák-
ráðstafanir" til að reyna að
draga dul á það, að viðreisnin
væri algjörlega farin út um
þúfur. Sagði Eysteinn að
fyrsta skrefið til að komast út
úr öngþveiti því, sem stofnað
hefði verið til, væri að iækka
vextina í það horf, sem þeir
voru áður en „viðreisnin"
kom til framkvæmda. Vaxta-
okrið, og lánasamdrátturinn
hefði verið sá liður efnahags-
ráðstafanarna, sem þyngstur
hefði orðið í skauti framleiðsl
unnar að öllum öðrum ó-
gleymdum. Frumvarp Fram-
sóknarmanna um að aflétta
(Pramhald a 2. síðu)
Skipbrotsmenn
í Þerney
Þjófarnir
brutust
gegnum vegg
Aðfaranótt s. I. sunnudags
var framið innbrot í Hafnar-
búðina í Keflavík, og gerðu
þjófarnir sér lítið fyrir, þar
eð járnrimlar voru fyrir glugg
um, og brutust inn um vegg
verzlunarinnar.
Hafnarbúðin er í asbesthúsi
sem þiljað er að innan með
timbri. Járnrimlar eiu í gluggum,
og hefur þjófunum ekki þótt fýsi-
legt að eiga við þá, svo þeir brutu
gat á einn vegginn, skriðu þar
inn og höfðu á brott með sér tals-
vert magn af sígarettum og fatn-
aði, einkum næifatnaði. — Ef
einhverjir skyldu hafa prðið varir
grunsamlegra mannaferða í
“••ennd við Hafnarbúðina um-
rædda nótt, eru þeir góðfúslega
beðnir að gera lögreglunni í Kefla
í gær barst blaðinu svohljóð
andi tilkynning frá Slysavarn
arfélaginu: Laugardagskvöld-
ið 10. des. s.l. var hringt til
Slysavarnarfélagsins frá
Korpúlfsstöðum og sagt, að
kynnt væri neyðarbál úti í
Þerney. Var björgunarbátur-
inn Gísli J. Johnsen begar
sendur á vettvang og kom í
Ijós, að trilla, með þremur
mönnum, hafði sokkið við
eyna. Gekk greiðlega að ná
mönnunum þótt veður væri
mjög óhagstætt.
Nánari atvik þessa máls
eru þau, að þrír menn frá
Korpúlfsstöðum voru að
'sækja sauðfé á vélbát út í
Þerney. Er þeir voru á heim-
leið úr eyjunni og komnir
lansleiðina til lands, bilaði vél
bátsins og tókst ekki að koma
henni í lag.
Kynntu neyðarbál
Rak nú bátinri stjórnlaust
undan straumi og vindi en svo
hamingjusamlega tókst þó til,
að hann bar að eyjunni. —
Löngum hefur þa5 vert6 haft fyrir saff, að' hundum og köttum komi ekki
vel saman. En hundarnir hafa yfirleitt yfirtökln í viSureigninni vi3
kettina, og njóta þeir þar stærðar sinnar. Klsa hefur hins vegar notað
sér það, að hún hefur skarpari klær en hvutti og því getað bjargað sér
upp í staura og ýmiss konar rafta. En þegar þessi mynd er tekin, hefur
kisa verið of seint á sér, og seppi náð í skottið á henni. Myndin er ekki
íslenzk, heldur tekin úrerlendri hundamyndabók, en hún er engu síður
góð fyrir það.
Laos á barmi blóftugrar borgarastyrjaldar:
Fylgismenn Vesturveldanna
komnir inn í höfuðborgina
— en Rússar auka enn vopnaflutninga í lolti
til landsins
Vientiane—Laos, NTB 13.12.
Mjög óljósar fregnii hafa bor-
izt af ástandinu í Laos síðustu
dagana, en Ijóst er að þar rík-
ir hin mesta rinaulreið og
landið á barmi algjörrar borg
arastyrjaldar. Spennan og ó-
vissan jókst um allan helming
þegar Ijóst varð í gær, að
Rússar höfðu hafið stórfelld-
an vopnaflutning til landsins
ingaflugvélar til höfuðborgar-
innar um helgina. allar hlaðn-
ar hergögnum, sem ætluð
eru Pathet Laomönnúm, sem
heyja harða barátfu við fylgis
menn Nosavans og flokk hans,
en hann mun vera andstæður
kommúnistum.
Segja má, að fjórar ríkisstjórnir
hafi setið í landinu siðustu dag-
ana. Fyrir 5 dögum var Souvanna
Phouma enn við stjórn, en skyndi
cea hvarf hann úr landi til Kam-
JtMrrawrimniT¥MraTTTrnmirMiii»iiiBiiMii ihiiihi i
uaBCOWIItirll—HH ......... ■ VMMmrmnmm.
bodíu, þar sem hann situr enn.
Aður en hann fór fól hann her-
stjórnarnefnd að gegna störfum
sinum, en I fyrradag var sú nefnd
leyst upp og við tók stjórn fjög-
urra ráðherra Souvanna Phouma.
í gær var sú stjórn aftur leyst
upp og við stjórninni tóku tveir
úr fyrri stjórn ráðherrarnir Phil-
sena og Ngonvorath.
í gær sóttu hermenn Nosavans
að höfuðborginni Vientiane um
leið og fréttir bárust um hina
miklu vopnaflutninga Rússa Phil-
stna ráðherra lét þá svo um mælt,
að það væri á valdi Bandaríkja-
manna, hvort blóðug horgarastyrj
ö?d hæfist, hvoit þeir leyfðu her-
(Framhald á 2. siðu).
- bls. 3