Tíminn - 14.12.1960, Page 6

Tíminn - 14.12.1960, Page 6
6 T í MIN N, miðvikudaginn 14. desember 1960. Minning: Sigurður E. Högnason, Sólheimakoti f. 16.9 1888 — d. 15.9. 1960. í æsku var brautin þín ógrei'ð og hrjúf' er ástvinir sigðinni lutu. En eðlið var göfugt og lundin svo ljúf, sín lífstrú og mannkostir nutu. • Þú lagðir á brattann og leist ekki við en leiðina sóttir með festu. Þá kynfylgju virtum og karlmennsku sið því kjarkur er þjóð fyrir beztu. í heitustu draumum er heiðríkjan blá sér hamingjan lyftir í veldi, hún reyndist þér ástrík hún Þorgerður þá, og þannig leið ævin að kveldi. »V*W*V»V»X*‘V*X«%*X»"V*X*VV»V*X»>»X,*\*V«V*V*V*'\..V*V*“V.V*V*V*V«V.V*V»V«V*X*X*V*V*,V „WHITE ROSE" er heimsþekkt merki á niðursuðuvörum. „WHITE ROSE" vörur hafa náð sömu vinsældum á íslandi og hvarvetna annars staðar. VANDLÁT HÚSMÓÐIR biður ávallt um „WHITE ROSE“ vörur. — Reynið þær strax i dag, ef þér hafið ekki kynnzt þeim áður. HÚN ER KOMIN! HAMANN FRÁ V-BERLÍN Með dusnaði vannstu þín daglegu störf og Drottinn þér blessaði stritið, þú öruggur bættir úr ástvina þörf og árangur hafðir þú litið. í grandvöru sinni bjó gleðinnar mál er gerði svo heillandi kynni. Varst blíðlyndur faðir, í barnanna sál er bjart yfir minningu þinni. Nú ertu gengin á feðranna fund. Vor fóstra mun sporin þín geyma, af lífrænu starfi ber ljóma á grund, sem lýsir um byggðina — heima. Einar J. Eyjólfsson. Vélin sem allir hafa beðið eftir. Eina reiknivélin með 10 takka borði eins og á samlagnmgavél Fleira sjálfvirkt en á nokkurri annarri reiknivél af sömu stærð. Sérstakir kostir: Loftþétt hetta sem kemur í veg fyrir slit af völdum rvks. Tíu takka borð óg sá möguleiki að hægt er að byrja að setja nýtt dæmi í vélina á meðan hún lýkur næsta dæmi á undan gera Hamann Automatic 500 að hraðvirkustu reiknivélinni. Hamann Automatic 500 hefir í'lsjálfvirka margföldun alsjálfvirka deilingu sjálfvirka keðjumargföldun hraðvirka samlagnragu og frádrátt sjálfvirka kommusetningu sjálfvirka fækkun aukastafa stafafjölda 9x8 x 16 geymsluverk til þess að geyma tölur til notkunar seinna í reikningunum MÍMIR H.F. Klapparstíg 26 — Sími 11312 Hrútfirðingar SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Jólaávextirnir nýkomnir s. s. epli, appelsínur, perur og grape-fruit. Mikið úrval af niðursoðnum ávöxtum. Fjölbreytt úrval leikfanga og alls konar sælgæti. — Jólagjafir fyrir.börn og fmlorðna STAÐARSKÁLS Auglýsið í Tímanum Esja vestur. um land til Akureyrar hinn 17. þ.m. Vörumóttaka síðdegis í dag og á morgun til Patreksfjarð- ar, Bíldudals, Þingeyrar, Fiafeyr- ar, Súgandafjarðar ísafiarðar, Siglufjarðar Dalvíkui og Akur eyrar. Farmiðar seldii á fimmtu- dag. ATH. Þetta er síðasta ferð skips- ir.s fyrir jól.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.