Tíminn - 14.12.1960, Page 10

Tíminn - 14.12.1960, Page 10
10 TÍMINN, mi'ðvikudagiun 14. desember 1960. MINNISBÓKIN í dag er miðvikudagurinn 14. desember Tungl er í suSri kl. 8,45 Árdegisflæði er kl. 1,46 SLYSAVAROSTOFAN i Heilsuvernd arstöðlnni er opln allan sólarhrlng Inn Næturvörður í Reykjavík Reykjavikur apótekl. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 11.—17. desember er Eirík ur Björnsson. Listasafn Einars Jónssonar Lokað um óákveðinn tíma. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13,30—16. Þjóðminjasat tsl-nd' er optð á þrtðjudögum. fimmtudög un og laugardögum frá Kl 13—ló. á sunnudögum kl 13—16 Flugfélag íslands: MilUlandaflug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8,30 £ dag. Væntan leg aftur til Rvíkur kl. 16,20 á morg- un. Innanlandsfl'ug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur ísa- fjarðar og Vestmannaeyja. — Á morg un er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Pat reksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. Loftleiðir: Snorri Sturluson er væntanlegur frá New York kl. 8,30. Fer til Staf angurs, Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 10,00. ÝMISLEGT Kvennadeild Slysavarnafél. i Rvík þakkar af alhug öllum þeim, sem studdu starfsemi deiidarinnar með aðstoð í gjöfum og peningaframlög um vegna okkar árlegu hlutaveltu. Aðalfundur i Flugbjörgunarsveitinni v&rður haldinn fimmtudaginn 15. des. kl. 20,30 í Tjarnankaffi, uppi. KR-ingar. Innanféalgsmót á æfingunni í dag. Keppt í langstökki og þrístökki án atrennu. — Stjómin. Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir í Reykjavík vikuna 20,— 26. nóvember 1960 samkvæmt skýrsl um 43 (45) starfandi lækna: Háls- bólga 151 (175). Kvefsótt 123 (157). Iðrakvef 65 (55). Inflúenza 78 (88). Kveflungnabólga 5 (0). Hvotsótt 2 (0). Munnangur 4 (9). Skarlatssótt 1 (0). Hl'aupabóla 17 (5). Ristill 1 (0). Peningagjafir til Vetrar- h jálparinnar: N.N. kr: 1000,009 — S.E. kr: 100,00 — Kristjana og Guðrún kr: 500,00 — Sighvatur kr: 50,00 — Scheving Thor- steinsson kr: 1000,00 — Kjartan Ól- afsson kr: 100,00 — Þorsteinn Einars- son kr: 100,00 — N.N. kr: 100,00 — Jón Fannberg kr: 200,00 — N.N. kr: 100,00 — Hugul kr: 25,00 — G.S.M. kr: 100,00 — Starfsfólk hjá Eimskipa félag fsiands h/f, kr: 820,00 — Verzl unin Verðandi kr: 50000. Kærar þakkir: Vetrarhjálpin í Reykjavík. ----r- - -r----- Skipadelld SÍS: Hvassafell er á Siglufirði, fer það- an til Húsavikur, Raufarhafnar, Eski fjarðar, Reyðarfjarðar og Fáskrúðs- fjarðar. Arnarfell er í Aberdeen. — Jökulfell fer væntanlega í dag frá Hamborg áleiðis til Hornafjarðar. Dísarfell er í Rostock. Fer þaðan í dag áleiðis til Reykjavíkur. Litlafell er í olíufl'utningum í Faxaflóa. Helga fell er á Fáskrúðsfirði. Fer þaðan í dag áleiðis til Rússlands. Hamrafell fór 9. þ. m. frá Rvík áleiðis til Bat- umi. | Eimskipafélag íslands: . Brúarfoss er í Flekkefjord. Fer þaðan til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Hamborg 12. 12. til Rostock, Gdynia, Ventspils og Rvíkur. Fjall- foss fer frá Frederikshavn 13. 12. til Aabo, Raumo og Leningrad. Goða foss fer væntanlega frá N. Y. 14. 12. til Rvíkur. Gullfoss kom til Rvíkur 11. 12. frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss fer frá Rotterdam 13. 12. til Hamborgar og Rvíkur. Reykjafoss fer frá Rvík kl. 19,00 í kvöld 13. 12. til Þingeyrar, ísafjarðar, Siglufjarð- ar, Ólafsfjarðar, Akureyrar og Húsa víkur. Selfoss fer frá Vestmannaeyj ■ um á hádegi á morgun 14. 12. til Akraness, Keflavíkur og þaðan til N. Y. Tröllafoss fer frá Rotterdam 14. 12. til Esbjerg, Hamborgar, Rotter dam, Antverpen, Hull og Rvíkur. — Tungufoss er í Gautaborg. Fer þaðan til Reykjavíkur. Skipaútgerð rikislns: Hekla fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Akureyrar Esja er á leið frá Austfjörðum til Reykja- vikur. Herjólfur fer f.rá Reykjavik kl. 21 í kvöld tii Vestmannaeyja. Þyrill fór frá Reykjavík 10. þ.m. til Rotter- dam. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjö.rðum á norðurleið. Baldu- fer' frá Reykjavík í dag til Sands, Gils- fjarðar- og Hvafmmsfjarðarhafna. H.f. Jöklar: Langjökull fór í gær frá Gdynia til Riga. Vatnajökull er á leið til Reykja víkur. I „Hundaveður að tarna!" DENNI DÆMALAUSI KR0SSGÁTA Nr. 205 Lárétt: 1. tala, 5. hvíldi, 7. á fæti, 9. óhreinkar, 11. bæjarnafn, 18. karl- mannsnafn (þr.). 14. ósjór, 16. fanga- mark (blaðamanns), 17. steinn, 19. bæjarnafn. Lóðrétt: 1. reykur, 2. á seglskipi, 3. skel 4. feiti, 6. gefur frá sér hljóð, 8. ullarkassi, 10. ernina, 12. fugl, 15. á hafi, 18. fangamark. Lausn á krossgátu nr. 204: Lárétt: 1. Stebbi, 5. byl, 7. rá, 9. rápa, 11. ást, 13. ryð, 14. maís, 16. N, L, 17. sílda, 19. starar. Lóðrétt: 1. skráma, 2. E.B. 3. byr, 4. blár, 6. vaðlar, 8. Ása, 10. pynda, 12. tíst, 15. sía, 18. L. R. K K I A D L D D fi I Jose L Saimas 128 D R r K I Lee Falk 128 — Það var fyrir langa löngu niður í Texas. Ég hélt að maður ætlaði að skjóta á mig og ég skaut fyrst — þetta var ekkert annað en sjálfsvörn, en mað- urinn var kornungur, og ég flúði. Þá var ég talinn sekur. — Ég tók mér annað nafn og byrjaði nýtt líf. Ég vann hörðum höndum og var heiðarlegur mað ur. Ógæfan var að Grovler þekkti mig. — Nú er allt hrunið til grunna og ég glataður! — Nei, ekki ef þú ert maður! Bakkið út á götuna! — Farðu Dévill, ég blístra á þig. Lögreglumennirnir bölva í sand ‘Og ösku og óttast viðtökur lögreglustjórans eftir þessa útreíð.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.