Tíminn - 14.12.1960, Side 11

Tíminn - 14.12.1960, Side 11
T f MIN N, niigvikudaginn 14. desember 1960. 11 VEGGFOÐUR Glæsilegt úrval ^ Nýtízku amerískt og enskt — nýkomið. >V i y ’ M/lHRiNN 1 | I | I | ♦ f./, 1 1 | i i I I I uXOU O5 I xou á mjög hagstæðu verði Munið sjónauka Uj o L1 npi niMŒmTi y0 Ibui y ImlkgiAiöu^ ^ 8 v y 1 8 i Glæsileg jóíagjöf | Bátaeigendur Allar trillur, sem liggja í meira eSa minna reiði- leysi í Reykjavíkurhöfn, verða teknar á land næstu daga og fluttar út í Örfirisey. — Eigendur eru áminntir að gefa sig fram við yfirhafnsögumann. Reykjavík, 13/12. 1960. HAFNARSTJÓRI Merk og eiguleg bók Margir mætír menn hafa skrifað ritdóma um „Æskudaga" Vigfúsar Guðmundssonar, sem er nú af mörgum talin einhver allra eigulegasta nýja bókin. Hér eru fáein sýnis- horn úr þeim ýmsum nú síðustu vikurnar: Þorsteinn M. Jónsson fyrrv. skólastj. og alþingismaður: „Vigfús Guðmundsson mun vera víðföriasti íslendingur, sem nokkru s*nni hefur verið uppi. -----í „Villta vestrinu“ komst har.r. í kvnni við úlfa, birr.i. broddgelt: hóggorma fjadaljón. ræningja, morðingja og Inaíána. Frásögn Vigfúsar frá „Villta vestrinu' er fróðleg og seni skemmtilegt ævintýri". || I Erlingur Davíðsson ritstjóri: i „-----Eins og Vigfús segir frá löndum og lýðum hinu megin á hnettinum með augurn Borg- 1 firðingsins, segir hann nú frá æskudögum sínum og samfe ð. mönnum af næmum ,-kilningi hins g þroskaða og víðförula manns.-----Æskudagar eru merkara ritverk en margra þeirra, sem þjóð- jjjjj félagið hefur launað til rxtstarfa“. Guðbrandur Magnússon forstjóri: „-----Hér kemur fram hvílíkri ritleikni og lifandi frásagnargleði Vigfús býr yfir. Teldi ég það É sérkennilega læsa menn, sem þessa bók Vigtúsar legðu frá sér ólesna, ættu þeir þess kost að opna §j hana.-----í einu orði, hér hefur orðið til enn ein góð bók, mig langar til að segja —bókargersemi". M Þorsteinn Jósefsson rithöfundur: g „----Um Vigfús er það sannast að segja að hann býr yfir mikilli frácagnargleði og heíur f§ hraða í frásögninni, svo að mönnum þarf ekki að leiðast. Bókin er snotur að öllum frágangi og ‘É prýdd mörgum myndum". J| ö 8 Andrés Kristjánsson ntstjóri: t.vV „-----Það er nýlunda um ævisögur. hve Vigfús gerir æskufélögum sínum góð skil, srvo og B öðrum, er hann hefur kynnzt.------V. G hefur lifað margbreyttu lífi eins og allir vita, og hann || hefur því fiá harla mörgu að segja Frásögn hans er litrík og lærdómsrík. E’nhver mætti ætla að || urigu fólki þætti þarna sitthvað skemmtileg’ ekki sízt um vist Vigfúsar í „Villta vestrinu“. Og bar- || átta hans og lítsreynsla, hugsjónir og ættjarðarast eru ungu fólk) góður leiðarvísir". || Björn Jakobsson kennari, Reykholti: „-----V. G var strax í æsku fjöldanum fremri í því að brjota sér nýjar leiðir. Og til þess brast hann aldrei kjarkinn. Ef einhverjum ókunnugum skyldi detta í hug að sumar frásagnir hans væru karlagrobb, þá fara þeir viliir vegar. Hann hefur alla tíma reynzt þolinn og þrautseigur. — Bók- um V. G. verður varla betur íýst með öðru en því að segja, að þær séu hlaðnar frásagnargleði, gædd- ar miklum fróðleik og skrifaðar í léttum og liprum stíl". Jón Bjarnason fréttastjóri: „-----í Klettafjöllum á hann í brösum við villidýr, evrópiska ræningja og villimenn — og dansar við mdíánastúlkui' kringum eidana ssóginum.------ -----Bók V. G. er góð heimild um viðhorf og aðstöðu þeirrar kynslóðar, sem með tvær hendur tómar tók við niðumíddu landi, þrau'tpíndu um aldir af erlendu valdi, en ruddi samt brautina því framfaraskeiði er mest hefur orðið í sögu landsins — og við njótum í dag. — Það var vorhugur í æsku íslands þessi ár og aðrir hafa ekki lýst betur viðhorfi og erfiðleikum ungra íslendinga þá, en Vigfús gerir í þessari bók“. Guðni Þórðarson forstjóri: „-----Efnivið skortir ekki í góða minningabók, og slíka bók hefur Vigfúsi tekizf að smíða úr minningum sínum.-------Hér er uro fágæta og góða frásögu að ræða. Það er sannarlega gott að Vigfús lét verða alvöru úr því að skrá endurminningar sínar. og þessi „Indiafari“ vorra tíma býr enn yfir mörgu, sem fróðlegt væri að á prent kæmist, áður en langt um liði“. Indriði G. Þorsteinsson skáld: „ — — Bókin Æskudagar er víða fléttuð skemmtilegum sögum, sem Vigfús segir af mikilli einlægni og hleypidómaleysi, eins og honum er lagið í ferðasögum sínum. — Kannske ber lika að þakka það, hversu víðreist Vigfús hefur gert. hve drengurinn úr Flókadalnum og heimsreisandmn takast innilega í hendur í þessari bók um æskumanninn, sem sneri aftur af því hlíðin var ennþá fögur“. Aðeins örfá eintök Æskudaga voru send í margar bókabúðir úti á landi Þeir menn þar, sem ætia sér að eignast bókina, ættu að gera það sem fyrst, því útlit er fyrir að hún verði víðast uppseid fyrir jól. Athugið, að þessa bók verður ekki aðeins ánægjulegt að lesa einu sinni. nýútkomna, heldur murx hún verða sem tryggur og góður heimilisvinur um ókcmin ár. Gé5 bók er oft gulli betri oiaiWWWWilililWWilililililililililililHilililililililililililililililililiiililW

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.