Tíminn - 14.12.1960, Qupperneq 14

Tíminn - 14.12.1960, Qupperneq 14
14 TÍMINN, mlðvikudaginn 14. desember 1960, — Eg fór til hennar að láta hana vita að ég væri hættur við allt saman. A5 ég vildi ekki sjá hana framar. Eg h"fði nefnilega hugsað málið. Eg vissi, að þú varst sú eina, að það hafði alltaf verið þú og yrðir um alla framtíð. En ég hafði sagzt ætla að hitta hana á járnbrautarstöðinni og ég gat ekki látið hana standa þar og blómstra eina síns liðs. Það viidi ég ekki gera henni þrátt fyrir allt. Svo að ég fór heim til henn- ar og ætlaði að láta hana vita í tæka tíð. Enginn opnaði fyr ir mér, þegar ég barði og dyrnar voru læstar. Eg fór aftur á skrifstofuna og reyndi síðan nokkrum sinnum að hringja til hennar. Og þegar ég gat ekki náð sambandi við hana fór ég aftur heim til hennar þegar ég var búinn á skrifstofunni klukkan sex. Það sem ég er að reyna að útskýra fyrir þér er, að ég fór til að segja henni^ að öllu væri lokið. Fyrir fullt og allt. Og þetta er sannleikurinn, þótt enginn trúi mér. Eg hallaði enninu að net- inu og sagði blíðlega: — Elskan, ég hef alltaf séð það á þér, þegar þú skrökvar. Og ég sé alltaf þegar þú segir sannleikann. Og þú skalt ekki vera hræddur. Eg sé að þú segir satt og ég trúi á þig. — Þakka þér íyrir, sagði hann þakklátlega. — Það ger ir mér lífið auðveldara. Svo komu þeir til að fara með hann til klefans á ný. Og kveðjustundin var komin. — Þú kemur heim aftur. Þetta er engin skilnaðar- stund, Mundu það. Eg segi bara — sjáumst aftur, Kirk. Gættu þín vel, Kirk þangað til .... ó, leyfið mér að kyssa hann bara einu sinni enn .. — Sjáumst aftur Englabarn. Er það ekki skelfilegt, hvað tvær manneskjur geta ímynd að sér, þótt báðar viti sig ljúga. En eitt hafði ég öðlazt á nýjan leik — gælunafnið mitt, gælunafnið okkar. Eg bjó ekki lengur í íbúð- inni, en hafði leigt mér her bergi með húsgögnum. Jafn vel þótt ég hefði haft ráð á, hefði ég ekki getað búið á- fram í íbúðinni; þar hefði ég mætt honum óteljandi sinn um á dag, í hverjum stól og í hverju homi. Mér veittist auðveldara að búa í þessu eina herbergi. Eiginlega get ég ekki sagt að ég hafi lifað. Eg var bara þama. Hvað gat ég gert? Allt lífið hafði misst tilganrr sinn. Það var verst kvöldið, sem maður kom frá lögregluskrif stofunni til að afhenda föt- in hans. Auðvitað var þetta í sjálfu sér mjög hversdags legt. Þeir gerðu þetta eflaust alltaf, þegar þeir sendu fang ana í klefana sem þeir eiga að halda til í síðustu mánuð ina, áður en þeir eru líflátn- ir. En samt varð mér mikið um heimsóknina. Þegar ég undarlega samfléttaða M-i. Þá var eins og ég raknaði úr roti. Óljósri hugmynd skaut upp í huga mér. Eg veit ekki hvers vegna. En meðan ég handfjallaði þetta eld- spýtnabréf, stækkaði og skýrð ist þessi hugmynd, þangað til hún ýtti öllum öðrum til hlið ar. Þetta eldspýtnabréf var ekki eins og það, sem ég hafði fundið við dyrnar hjá henni. Eg hafði ekki grandskoðað HVER VA 5 sá fötin hans, fannst mér eins og nú væri öllu þegar lokið — að hann væri dáinn, horfinn .... Eg tók á móti fötunum, skrifaði eitthvað undir og muldraði „Þökk fyrir“ og síð an fór hann. Og það fcvöld grét ég fögr- um tárum ofan í gömlu föt- in hans. Eg man, að ég sat á rúm- stokknum og strauk mjúk- lega yfiT aðra ermina, sem lá í kjöltu mér. Og ég reyndi að harka af mér. Tæmdi vas- ana af því, sem hann hafði haft þar þennan örlagaríka dag. Það var veskið hans og ég opnaði það. Peningar, arm bandsúr og signethringur, skrúfblýantur, sem var auð- vitað blýlaus, nokkur verzl- unarbréf og kvittun frá efna- lauginni. Eg horfði á þessa muni — þetta var allt. Nei, bíðið andartak, þama var eitthvað fleira. Það datt úr, þegar ég sneri jakkanum og hvolfdi. Jæja, það var ekkert merki legt. Nauðaómerkilegt eld- spýtnabréf. Jafnvel það höfðu i þeir látið fylgja með til mín. i Allt fékk ég aftur — nema! hann. Eldspýtnabúntið var raunar | eitt af hennar. Eg þekkti það á eldrauða litnum og þessu1 R * Eftir Cornell Woolrich það en ég mundi að ég hafði sett það í töskuna mína. Það hafði verið rautt, en ekki eins eldrautt og þetta. Og á þessu, sem ég hafði fund ið í vasa Kirks voru fjögur strik undir M-inu, en á hinu áreiðanlega ekki nema tvö. Það var sem sagt einhver annar en Kirk, sem hafði átt það bréf. Einhver sem lika hét nafni, sem byrjaði á M. Og sá hinn sami maður hafði bersýnilega verið haldinn sömu ástríðu og Mia Mercer að merkja alla hluti sína með stöfum sinum. Þetta var undarleg tilvilj un! Og þá var eins og eldingu lysti niður í huga minn! Sá, sem átt hafði eldspýtnabréf ið sem ég fann undir hurð- inni, var morðinginn Sá hinn sami hafði myrt Miu! Það var ekki Kirk — það var einhver annar, sem líka hafði M sem uonhafsstaf. Ó, bara að ég vissi nú um alla sem hún þekkti og nöfn byrjuðu á M! En bíðum nú við! Eg hafði haft á brott með mér rauða vasabók.Höfðo '»1rki verið skrifuð í hana nöfn? Jú, og <v, hafði stungið henni i töskuna ásamt eldspýtna- bréfinu. Og þar hlaut bókin að vera enn. Eg hafði ekki haft not fyrir þessa tösku síð an — hún var spariveskið mitt, sem ég notaði af því ég vildi sýna henni mína glæsi- mennsku. Þama lá kruklaða bréfið. Og ég sá strax, að ég hafði á réttu að standa. Eldspýtna- hefti Miu voru gjörólík þessu. Og þarna var bókin. Eg opnaði hana við stafinn „M“. Hendur mínar skulfu ó- notalega. Einhver, sem skrif aður er í þessa bók, myrti hana. Og á þessari blaðsiðu. Það horfir á mig — starir á mig. Og ég horfi á það- En mér er ókleift að vita hvaða náfn það er. Mordaunt Atwater 8-7475 Marty Crescent 6-4824 Mason Butterfield 9-8019 McKee Columbus 4-0011 Murray Plaza 3-6321 Eg sit hér og horfi á það, sagði ég við sjálfa mig, — og samt veit ég ekki, hvaða nafn það er. Eg veit bara það er ekki Kirk Murray. Og ég skal að mér heilli og lifandi, komast að hinu sanna. ég sagði honum, hvað ég héldi að það merkti, og að ég hefði hugsað mér að setja mig í samband við þessa fjóra menn og komast að því, hver hefði myrt Miu Mercer. Hann hlustaði þolinmóður á mig. En ég las úr svip hans hvað hann hafði litla trú á þessu. Að síðustu sagði ég: — Þér trúið því ekki enn þá, að ég hafi farið til henn- ar? — Kannski fóruð þér, en .. — Jæja, hér er að minnsta kosti bókin — vasabókin henn ar. Hann blaðaði í bókinni, bankaði nokkrum sinnum með henni á borðplötuna og sagði síðan: — Hlustið nú á mig, sagði hann. — Jafnvel þótt ég við- urkenndi að eitthvað væri hæft í þessu — að maöur yð ar væri saklaus, og að morð Mér var hvorki kunnugt um fomafn hans né stöðu innan lögreglunnar. Satt að segja vissi ég heldur ekki á hvaða lögreglustöð hann starfaði. Eg vissi sem sagt ekkert um manninn, nema mér hafði fundizt hann ögn mannlegri kvöldið, sem hann og Brenn an komu með Kirk heim. Og ég varð að leita hjálpar hjá einhverjum; ein míns liðs gat ég ekki rannsakað það, sem ég ætlaði mér. Svo að ég fór inn á lög- reglustöðina, sem var næst íbúð Miu Mercer og spurði eftir honum. — Er hér maður að nafni hr. Flood? — Wesley Flood i morð- deildinni. Eigið þér við hann? — Já .. já, ég geri ráð fyrir því. —Má ég biðja um nafn yðar? — Segið bara, að það sé ung kona. Mér var vísað inn í her- bergi fyrir endanum á löng um gangi, og þar var hann. Það var sá rétti. Andartak stóð hann eins og á báðum áttum, svo mundi hann eftir mér. — Þér eruð kona Murrays, er ekki svo? Eg svs^aði dálítið feimnis lega, jú, ég væri það. Hann leit á mig í laumi, sennilega til að athuga „hvernig ég tæki því“ og ég sá meðaumkvunarglampa í augum hans. En ég var ekki að leita meðaumkvunar — ég þarfnaðist aðstoðar og góðra leiðbeininga. Eg sagði honum, hvað ég fann í íbúð Miu Mercer. Og þá verður yður að skiljast að kannski eruð þér á villugöt um, með því að byggja eitt- hvað á þessari bók. Það er ekki nauðsynlegt að hún hafi skrifað alla kunningja sfm niður i þessa bók, það gæti einmitt verið, að hún hafi alls ekki skrifað sína nán- ustu vini. Kannski eru þeir aðeins skráðir í bókina, þeir sem hún þekkti lauslega. UTVARPIÐ Miðvikudagur 74. desember: 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisútvarp. 13,00 „Við vinnuna": Tónleikar. 15,00 MiSdegisútvarp. 18,00 Útvarpssaga barnanna. 18,25 Veðurfregnir. 18.30 Þinigfréttir. — Tónleikar. 18,40 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20,00 Ftramhaldsleikritið: „Anna Karenina" eftir Leo Tolstoj og Oldfield Box; VH. ikafli. Þýð- andi Áslaug Ámadóttir. Leik- stjóri: Lárus Páisson. 20.30 Tónleikar: Marcel Wittrisch syngur lög úr óperettum. 20,50 Erindi: Á náttúrulækninga- haeli í Þýzkalandi (Björn L. Jónsson lækniir). 21,15 Píanótónleikar: Polonaise- Fantasie nr. 7 i As-dúr op. 61 eftir Chopin (Artur Rubinstein leikur). 21.30 Útvarpssagan: „Læknirinn Lúkas" eftir Taylor Caldweil (Ragnheiður Hafstein). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Rétt við háa hóla": Úr ævi- sögu Jónasar Jónssonar bónda á Hrauni í Öxnadal eftir Guð- mund L. Friðfinnsson; VHX. (Höfundur les). 22.30 Harmonikuþáttur (Henry J. Eyland og Högni Jónsson). 23,00 Dagskrárlok. EíRÍKUR VÍÐFÖRLl Merki Jómsvíkinga 32 — Flýttu þér nú, Ervin, segir Eiríkur óþolinmóður. — Þú hegð- ar þér svo undarlega. Hefurðu komizt að einhverju? — Enn einn Dani hefur verið myrtur, og þú flækist hér um og fjarlægir sönnunargögn! í haEargarðintun mæta þeir Tjala. — Danirnir eru ekki komnir segir hann, en þeir hafa sent mann með skilaboð. — Vúlfstan bað mig að skila að hann yrði hér bráðlega, segir mað- urinn. — Hann ætti að vera kom inn, segir Eiríkur. — Eitthvað hef ur komið fyi'ir toann líka!

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.