Tíminn - 14.12.1960, Qupperneq 16

Tíminn - 14.12.1960, Qupperneq 16
Mið'vikudaginn 14. desember 1960. 283. blað. 11 dagar til jóla — Stúfur kemur Hálfrar afmæli aldar Vísis Fyrsti ritstjóri var Einar Gunnarsson — en Hersteinn Pálsson stýrir því nú í dag á dagbiaðið Vísir háifrar aidar afmæli, og er elzt þeirra dagblaða sem nú koma út hérlendis í tilefni afmælisins hefur blaðið gefið út stórt afmælisblað, Fyi’sta tölublað Vísis kom út 14. desember 1910. Hér blaðið þá VÍSIR til dagblaðs í Reykjavík, og birti á forsíðu stóra mynd af Niels Finsen, Ijóslækni. Fyrsti dtstjóri blaðsins var Einar Gunnarsson. Seldi hann blaðið 1914 Gunnari1 Sigurðssyni frá Selalæk, en Gunnar seldi árið eftir hlutafélagi og varð þá riitstjóri Hjörtur Hjartarson, lögfræðingur, en hans naut skammt Jarðsímalagning á Hvolsvelli Hvolsvelli, 12. des. Að undanförnu hefur verið unn- ið að því, að leggja jarðsíma í 10 hús hér í kauptúninu. Áður var sími hér aðeins í örfáum húsum. Þetta símaleysi var auðvitað á ýmsan hátt óþægilegt, og þó var það einna tilfinninlegast, að eng- inn sími var hjá slökkviliðinu. Ligg ur í augum upp hvað slíkt hefði getað reynzt bagalegt ef fersjónin hefði ekki verið það velviljuð að haga svo til, að þetta kæmi ekki að sök. Unnið var með loftpressu að símalagningunni og kom þá í Ijós, að frostlagið í jörðunni er orðið nokkuð á aðra skóflustungu á þykfet. P.E. við, þar eð hann lézt á sama ári. Síðan urðu ritstjórar Andrés Björnsson, Jafeob Möller, Páll Stein grímsson og loks Hersteinn Páls- son, núverandi ritstjóri blaðsins. — Vísir hefur lönguim haft ýmsa sér- stöðu að því er tekur til íslenzkra dagblaða yfirleitt, og er þannig t.d. eina síðdegisblaðið. — Tímmn óskar fyrir sitt leyti elzta dagblaði landsins til hamingju með afmælið. Stúfur hét sá þriðji, sfubburinn sá. Hann krækti sér í pönnu, þegar kosfur var á. Hann hljóp með hana í burtu og hirti agnirnar, sem brunnu stundum fastar við barminn hér og þar. Vísurnar gerði Jóhannes úr Kötlum. Teikningarnar eru eftir Tryggva Magnússon „Svo þegar blessað kaffið kemur Heilög Lucia gaf kaffisopa Skrúðfylking hvítklæddra meyja með sænska Lúciu í fararbroddi, gengur syngjandi frá herbergi til herbergis. í gærmorgun vöknuSu menn óvenju jafnsnemma á Nýja stúdentagarðinum við háskólann — og ákaflega mis- vel. En þegar menn vöknuðu blöstu óvenjuleg hátíðabrigði við sjónum, og hver er ekki ánægður með að vera vakn- aður í birtingu skammdegis- ins, þegar því er kcmið í kring með indælum, heitum kaffi- bolla í rúmið? Inn í hei'bergin, hvert á fætur öðru, gengu fimm meyjar sveipað- ar hvítum dúkum, en á höfði þeirr- ar er fyrir fór, blöktu kertaljós í kransi, og var hún hátíðleg í fasi 1 þótt ékkí væri laust vi:ð að vax j drypi ofan yfir höfuð hennar. Þeir, ■ sem vöknuðu áður en meyjamar j kvöddu dyra, við hugboð um eitt- \ livað óvenjulegt eða við óm af j söng, munu flestir hafa gert sér ; þegar í stað grem fyrir því, hvað j um var að vera. Þær kyrjuðu af S miklum móði og dugnaði sama j.lagið — Saneta Lúcía. ; Stúlkurnar gen.gu fyrir stokk hjá ; hverjum og einum og veittu kaffi i og Lúcíubrauð við. Lúcíuhátið er i eins og alkunnugt er, ernna al- j mennast haldin í Svíþjóð, og við j þekkjum hana fyrir áhrif þaðan. Landlega hjá síldarbátum Landlega hefur verið síðan fyrir helgi hjá síldveiðibátum sunnanlands. Fóru þó nokkr ir bátar út á sunnudaginn en snexi aftur til hafnar er veð- ur versnaði. — Síðast reru bát arnir á föstudag, og virtist sjó mönnum þá sem síldin væri að aukast til muna í Miðnes- s“' . : i . ■ M/, -aJíA ** Sænzk-íslenzka félagið ihefur geng- izt fyrir slíkum hátíðaihöldum á hverju ári undanfarið, og það er jafnvel efnt til slíkra fagaaða úti um land. Um það má deila, hvort við þurfum á fleiri hátíðum að halda yfir árið. Halda margir, að svo sé ekki, en víst er skammdegis morgunninn svefnugur og grár; og tilbreytni eins og sú, sem stúlkurn- ar á garðinum efndu til, var sann- arlega kærkomin þörf. Þetta var líka rösklega fram gengið, því að á garði tnun búa nær 70 manns. Hvítklæddu meyjaunar, sem ganga í skrúðfylkmgu á meðfylgj- andi mynd, eru altt erlendir stú- dentar við háskólann, flestar við nám í íslenzkum fræðum. Sjálfar höfðu þær með mikilli leynd bakað brauðið til að gefa mönnum með feaffinu í rúmið. Sænsk stúlka var að vonum Lúcia í broddi fylkingar- innar', með Ijós á höfði. Og þegar menn höfðu áttað sig, og séð að hér voru engið venjulegir rúmrusk- arar á ferðinni, var þessari ágætu tilbreytni tekið með miklum fögn- uði. Skúrir Nú spáir hann sunnan átt, hvössu og hryöjum í nótt, en með morgninum átti að lægja, og þykkna síðan aft ur upp er liður á kvöldið, með vaxandi skúrum ann- að kvöid . —7 > Tr

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.