Tíminn - 28.12.1960, Side 7
T í M I N N, miðvikudaginn 28. deseinber 1960.
7
PDRÆTTI HASKOLA ISLANDS
f
Glæsilegasta liappcirætti lanefsíns
60.000 hlutamiðar — 15.000 vinningar
Fjórði hver miði hlýtnr vinning að meðaltali
Umboðsmenn í Kópavogi:
Ólafur Jóhannsson, Va^Iargerði 34. sími 1 78 32.
Kaupfélag Kópavogs, Álfhólsvegi 32, sími 1 96 45.
æsti vinningur
ein miiljón krónur
Umboðsmenn í Reykjavík:
Arndís Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10. sintí 1 90 30.
Elís Jónsson, Kirkjuteigt 5, sími 3 49 70,
Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu, sími 1 35 57.
Gúðrún Ólafsdóttir, Bókaverzlun Stgf. Eymundsson-
ar, Austurstræti 18. stmi 1 35 40.
Helgi Sivertsen, Vesturveri, sími 1 35 82.
Jón St. Arnórssoan, Banhastræti 11, sími 1 33 59.
Verzlunin H. Toft, Dalhraut 1, sími 3 41 51.
Verzlunin Straumnes Nesvegi 33, sími 1 98 32.
Þórey Bjarnadóttir, Laugavegi 66, sími 1 78 84.
UmboÓsmenn í Hafnarfirði:
Kaupfélag Hafnfirðinga, VesturgÖíu 2, símí 5 02 92.
Valdimar Long, Strandgötu 39, sími 5 02 88.
Vinsamlegast endurnýið sem fyrst til að
forðast biðraðir seinustu dagana
Vinsamlegast athugió:
StofnaÖ hefur veriÖ nýtt umboÖ í Skjólunum í Verzl-
uninni Straumnes, Ncsvegi 33
Umboð Guðrúnar Ólafsdóttur er fíutt úr Bankastræti
11 í Bókaverzlun Sigi Eymundss., Austurstr 18.
Umboðið, sem var í Verzluninni MiðstöÖ er flutt í
Kaupfélag Kópavogs, Álfhólsvegj 32.
Happdrættí Háskóla íslands
Maðurinn minn
séra Magnús Þorsteinsson
frá Húsafelli,
lézt á Bæjarspítalanum þ. 26. desember.
Ástríður Jóhannesdóttir.
Auglýsið i TIMANUM
SKIPAUTGCRÐ RIKISINS
Herðubreið
austur um 'and til Kópaskers 4.
janúar. TeKið á móti flutning: á
firnmtudag og föstudag til Horna-
fjarðar, Diúpavogs. Breiðdalsvík-
ur Stöðvarfiarðar Borgarf.Tarðar
Vopnafjarðar, Bakkafjarðar Þórs-
hffnr, Raufaraafnar og Kópaskers.
Farseðlar seldir a þriðjudag
m
t>wi»Mi>wí>8«i>a<]ii«úi>8«g8«ii>8<ii>8«it>8i)i>8<ii>s<ii>8<ii»wps<ii)»iii)>wi>8<it>8<ii>a<ii>8tit>8<ii>8<i
V/O
ff
Machinoexport
IVI oskva
ff
býður rafveitum transformatora af
ýmsum stærðum
UppSýslngar veitir
ELECTRIC H/F.
Túngötu 6
STARFANDI FÓLK
velur hinn
endingargóða
Patket J-Ball
Skynsöm stúlka Hún notar
hin frábsera Parker T-Ball..
þessa nýju tegund kulupenna
sem hefir allt að fimm sinnum
meira rit-þol, þökk sé hinni
stóru blekfyllingu. Löngu eft-
ir að venjulegir kúlupennar
hafa þornað, þá mun hinn á-
reiðanlegi Parker T-Ball rita
mjúklega, jafnt og hiklaust.
Pourous kúla einkaleyfi PARKERS
Blekið streymir urn klúuna 03 matar
hinar fjölmörgu blekholur , . . Þelta
tryggir að blekið er alltaf skrilhæft
í oddinum.
Parker kaiupenni
PRODUCT OF
Ý
THE PARKER PEN COMPANY
9 8214
rwirráY,rr«S"/»ii7«ivi«ii;?«V.;/»ii;