Tíminn - 28.12.1960, Page 10

Tíminn - 28.12.1960, Page 10
10 T f MIN N, miðvikudaginn 28. desember 1960, MINNISBÓKIN í dag er miðvjkudagurmn 28. desember. Tungl er í suðri kl. 21 24 Árdegisflæði er kl. 2 04 SLVSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd arstöSinnl er opin allan sólarhrlng Inn Listasafn Elnars Jónssonar Lokað um óákveðinn tíma. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13,30—16. Pióðminiasai ls! nrt- er opið á priðiudögum fimmtudög un og laugardögum frá kl 13— ló A sunnudögum kl 13—16 Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vænt- anleg aftur til Reykjavíkuir kl. 18:30 á morgun. Innanlandsflug: í da,g er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Húsavikur, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils stiða, Kópasekrs, Patreksfjarðar, T estmannaeyja og Þórshafnar. Rauðu jólin í Mogga Ég varð heldur en ekki kátur á að- fangadag, þegar ég fékk Mogga minn og sá þar standa stóru letri: „RAUÐ JÓL UM VESTANVERT LANDIÐ. Var þar haft eftlr þraut- reyndum veðurfræðingl „eftlr öll- um sólarmerkjum að dæma muni hlýr loftstraumur ná hingað í dag". Þetta líkaði mér, því á Þorláksmessu var allt gor úti frosið, og ég hlakk- aði til að fá þiðu. En þetfa fór nú á annan veg. Á jólanóttina var snjór og frost, og á jóladag var frostlð enn 7—8 stig. Honum seinkaði þessum Hlýja loft- straumi. Það var ekki fyrr en á ann- an, að heldur tók að mildast, en hvít voru samt jólin öll. í samræmi við allt þetta höfðu þe,ir svo snúið veðurkotinu sínu við I Mogga, settu Gerpi vestur á Snæ- fellsnes og Látrabjarg austur á Langanes, enda var það í samræmi við spána um rauðu jólin. Ég segi nú fyrir mlg, að ég tel alveg tilgangslaust að hafa veður- fræðinga, sem ekki geta einu sinni látið sig dreyma brennivín, hvað þá að þelr geti fengið gigtarkast, sem eitthvert mark sé á takandi. Legg ég til, að framvegis verði ekki ráðn- ir veðurfræðingar aðrir en þeir, sem þrautprófaði r hafa verið í ber- dreymi, og geti að minnsta kosti dreymt landa, en veðurstofustjóra verði að geta dreymt koníak fyrir hiáku. Þá er það gigtin. Eins og nokkurt vit sé að hafa við þetta menn, sem hafa ekki einu sinni glgtarnáttúru. Hér eftir verða alllr sæmilegir veðurfræðingar að peta fengið að minnsta kosti tíi mismun- andi gigtarsfingi, og viti hver þeirra á ákveðið veðurlag. Ja, þetta er nú mín skoðun á málinu Laxá er á leið til Kúbu. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er væntanlegt til Riga í dag, fer þaðan áleiðis til Aabo. Arnarfell fer væntanlega f>rá Ham- borg í dag áleiðis til íslands. Jökul- fell fer frá Reykjavík í dag áleiðis til Póllands og Rússlands. Dísarfell er í Stykkishólmi, fer þaðan til Hvammstanga, Sauðárkróks, Akur- eyrar og Húsavíkur. Litlafell fer frá Reykajvik í dag til Norðurlands- hafna. Helgafell átti að fara í gær frá Ventspils áleiðis til Riga. Hamrafell fer væntanlega í dag frá Tuapse áleiðis til Svxþjóðar. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss er á Akuireyri, fer það- an til Siglufjarðar, ísafjarðar, Pat- reksfjarðar, Keflavíkur og Reykja- víkur. Dettifoss fer frá Ventspils 30.12. til Reykjavíkur. Pjallfoss fer væntanlega í dag 27.12. f*rá Helsinki til Leningrad og Reykjavíkur. Goða- foss kom til Reykjav íkur 23.12. frá New York. Gullfoss fór frá Reykja- vik í gær 26.12. til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fer frá Rvík HÁSKÓLAN5 kl. 2200 í kvöl'd 27.12. til Vestmanna eyja og þáðan til Hamborga*r og Rotterdam. Selfoss er í New York. Tröllafoss fór frá Hambor.g 23.12. til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Reykjavík M. 2000 í kvöld 27.12. til Súgandafjarðar, Siglufjarðar, Ólafs- fjarðajr og Austfajrðahafna. H.f, Jöklar: Langjökull er í Leningrad fer þaðan til Gautaborgar og Reykjavík ur. Vatnajökull kom til Hamborgar í dag, fer þaðan til Grimsby, London og Rotterdam. Skipaútgerð rikisins: Herjólfuir fer frá Vestmannaeyj- um kl. 22 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er á Austfjörðum Skjaldbreið fer frá Reykjavík síðdegis í dag tU Breiðafjarðar. ☆ ÁRNAÐ HEILLA Hjónaband: Laugardaginn 31.12. (gamlársdag) verða gefin saman í hjónaband í kapeUu Háskóla íslands kl. 2 e.h. af prófessor Bimi Magnússyni, ungfrú Anna Sigríður Kristinsdóttir og Finn Roger Fredrikssen, skrifstofumaður í Osló. Ungu hjónin munu dvelja að Laufásveg 59. Trúlofun: Á jóladag opinberuðu trúlofun sína Jóna Guðrún Guðmundsdóttir, skrifstofumær, Hólmgarði 10 og Þorleifur Oddur Magnússon ,húsa- sm., Miklubraut 11. Á aðfangadag opinberuðu trúlof- un sína Sigrún María Sigurðardóttir, Fossagötu 6, og Magnús Magnússon, Höskuldarkoti, Njarðvikum. Vélahókhaldið h.f. Bókha!dsskrifs4 fa SkA,iavörS’ -tíg .3 Sirn: 1492.’ „Sjáðu hvað Georg gaf Denna, fjórtán spilaþrautir til að leika HEIMA!" DENNI DÆMALAUSI KR0SSGÁTA Nr. 214 Láréff: 1. flík, 5. gylta, 7. svo fram- arlega sem, 9. matur, 11. slæm, 13. skip, 14. ílát (flt.), 16. fangamark, 17. vera að næturlagi, 19. hendir. Lóðrétt: 1. marmsnafn, 2. hávaði, 3. grannur, 4. umbúðir, 6. hlýjar, 8. meindýr, 10. á rauðmaga, 12. Iag- færa, 15. á húsi, 18. tveir samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 213: Lárétt: 1. krakki, 5. Týr, 7. tá, 9. rima, 11. tak, 13. mor, 14. urra, 16. S. M, 17. Ósaka, 19. rakkar. Lóðrétt: 1. köttur, 2. at, 3. kýr, 4. Krim, 6. þarmar, 8. áar, 10. moska, 13. króa, 15. ask. 18. A. K. (Andrés Kristj.). K K E A D L D D I B Jose L. Salinas. Kiddi og Pankó afvopna bófana og binda þá. — Ég hugsa að sýslumaðurinn vilji tala við þessa, segir Pankó. — Jæja herra minn. Svo færðu kúrek- ana þína og þjónustufólkið aftur, og þá verður allt í lagi, eða hvað? — Já, sann- arlega. — Nema eitt, þeir get-a komið aftur og ákært mig fyrir morð! D R r K E Lee Falk — Hauskúpumerki á kjálkanum á honum hver hefur getað gert þetta? Ég var hinum megin við veginn og heyrið ekkert ... Riffillinn farnn. — Við látum hann v,sa okkur ti] Hann lítur óttasleginn í kringum sig. Díönu. Ekkert hljóð heyrist nema í engisprett- unum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.