Tíminn - 31.12.1960, Blaðsíða 10
10
TÍMINN, laugardaginn 31. desember 1960.
MINNISBÓKIN
í dag er iaugardagurinn
31. desember
Tungl er í suðri kl. 23 47
Árdegisflæði er kl. 4,32
SLYSAVARÐSTOFAN á Hellsuvernd
arstöSinnl er opin allan sólarhrlng
Inn
Listasafn Einars Jónssonar
Lokað um óákveðinn tíma.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74,
er opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 13,30—16.
Þjóðminjasaf. fslands
er opið á þriðjudögum fimmtudög
um og laugardögum frá kl 13—Id.
á sunnudögum kl 13—16
ARNAÐ HEILLA
H jónaband:
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band af séra Halldóri Kolbeins, ung-
frú Þórey Kolbeins og Jón Þor-
steinson. Heimili ungu hjónanna er
fyrst um sinn að Heiði við Breið-
hólsveg.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band í Selfosskirkju Jónína Hjart-
ardóttir og Gísli Erlendsson vélvirki.
Heimili þeirra er að Kirkjuvegi 16,
Selfossi.
TRÚLOFUN
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Margrét Thordersen Drápu-
hlíð 10, Reykjavík og Þorfinnur Eg-
ilsson, stud. jur., Suðurgötu 20,
Keflavík.
Auglýsið í Tímanum
Messur
H.f. Jöklar:
Langjökull kom til Leningrad 28.
þ.m., fer þaðan til Gautaborgar og
Reykjavíkur. Vatnajökull fór í gær
frá Bamborg til Grimsby, London,
Rotterdam og Reykjavíkur.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er í Aabo. Arnarfell fór
27. þ.m. frá Hamborg áleiðis til Vest-
mannaeyja. Jökulfeli fór 28. þ.m. frá
Reykajvik áleiðis tO Swinemiinde og
Ventspils. Dísarfell lest&r og losar á
Norðurlandshöfnum. Litlafell losar
á Norðurlandshöfnum. Helgafell er
væntanlegt til Riga á morgun frá
Ventspils. Hamrafell fór 28. þ.m. frá
Tuapse áleiðis til Gautaborgar.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer frá Reykjavík kl. 22
annað kvöld austur um land til Ak-
ureyrar. Esja fer frá Reykjavík kl.
20 annað kvöld vestur um land til
Akureyrar. Herjólfur kom til Reykja
víkur í morgun frá Vestmannaeyj-
um. Þyrill fór frá Fáskrúðsfirði í
gær til Karlshamn. Skjaldbreið er í
Reykjavík. Herðubreið er í Reykja-
vxk.
H.f. Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss er á Akureyri, fer það-
an til Siglufjarðar, ísafjarðar, Pat-
rekfjarðar, Keflavíkur og Reykja-
víkur. Dettifoss fer frá Ventspils 30.
12. til Reykajvíkur. Fjallfoss kom til
Leningrad 28.12., fer þaðan tU
Reykjavíkur. Goðafoss kom til Rvík
ur 23.12. frá New York. Gullfoss fór
frá Reykjavík 26.12. væntanlegur til
Hamborgar í dag 30.123. fer þaðan
til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer
frá Keflavik í kvöld 30.12. tU Hafn-
arfjarðar. Selfoss fer frá New York
6.1. til Reykjavíkur. Tröllafoss kom:
til Reykjavikur 30.12. frá Hamborg.!
Tungufoss fór frá Súgandafirði 29.
12. tU Ólafsfja>rðar, Siglufjarðar og!
Austfajrðahafna. Reykjafoss fór frá
Vestmannaeyjum 28. 12. til Hamborg
ar, Rotterdam og Antwerpen. |
Fríkirkjan:
Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6.
Nýársdagur: Messa kl. 2. Séra l>or-
steinn Bjömsson.
Háteigsprestakail:
Áramótamessur í hátíðasal sjó-
mannaskólans, gamlársdag, aftan-
sönguir kl. 6 Nýársdag messa kl. 2.
Séra Jón Þorvarðarson.
Aðventkirkjan:
Guðsþjónusta kl. 5 s.d.
Kaþólska kirkjan:
Nýársdagur: lágmessa kl. 8.30 og
10 árd; hámessa kl. 3.30 s.d.
íMISLEGT
Kvenfélag Laugarnessóknar:
Fundur verður þriðjud. 3. jan. í
fundarsal kirkjunnar kl. 8.30. Kon-
ur, sem taka vilja þátt x fyrirhug-
uðu bastnámskeiði, gefi sig fram á
fundinum.
Jófafundur Kvenfélags
Háteigssóknar
verður þriðjudaginn 3. jan. í Sjó-
mannaskólanum og hefst kl. 8.30
stundvíslega. Þar verður meðal ann
ars upplestur (Andrés Björnsson) og
Vigfús Sigurgeirsson sýnir kvik-
myndir. Kaffidrykkja. Aldraða>r kon
ur í Háteigssókn eru velkomnar og
vænta félagskonur að sem flestar
þeirra geti komið.
Þjóðminjasafnið
er opið kl. 1,30—4 á sunnudag,
þriðjudag, fimmtudag og laugardag.
„Mamma, hvað er frenja, ert þú
það? Þau voru að segja það heima
hjá Georg."
DENNI
DÆMALAUSI
KR0SSGATA
Loftleiðir h.f.:
Þriðjudaginn 3. janúar er Leifur
Eiríksson væntanl. frá Hamborg,
Kaupmannahöfn, Gautaborg og Osló
kl. 21)30, fer til New York kl. 23.
Nr. 217
Lárétt: 1. á kettl, 5. hrýs hugur við,
7. fangamark hrl., 9. tanna, 11. bæj-
arnafn, 13. í stiga, 14. mannsnafn,
16. tveir samhljóðar, 17. færa rök
fyrir, 19. skrældir.
Lóðrétt: 1. fjalveglur, 2. þerriglýja,
3. skógarguð, 4. ernir, 6. klettar, 8.
gagnsær, 10. tæli, 12. rigningatíð, 15.
... hyrningur, 18. ónafngreindur
'NN '81 ‘sbui ’si 'tso.1
Zl ‘tuuxg ox ‘xæt s ‘jMuieq '9 ‘jojb
'f ‘ued s ‘oui 'z ‘JeqmBH '1 :«?4B9T
•JTUTA
61 ‘euues 'n ‘hn '91 ‘uojv 'fl ‘urrj
'81 úœg 'XX ‘egeu 6 ‘( qx 'ugew)
'X'M '1 ‘aeo ’S ‘jedmexi -t :«ajen
:/LZ -ju n;,e6ssoj>) e usout
K K
O Ð
i e
Jose L.
Saiinas
137
D
R
r
K
I
Lee
Falk
137
V-2.9
— Þú meinar að Sunrise sé ekki eftir-
lýstur lengur?
— Já, sýslumaðurinn sagði mér það.
— Sunrise bara særði þennan náunga
í heiðarlegum bardaga. Það var annar — Æ, að hugsa sér, ég var næstum
maður, sem drap hann. Hann játaði ári búinn að láta af hendi búgarðinn minn,
seinna. Svo þú hefur alitaf verið sak- selja hamingju fjölskyldunnar og allt!
laus, herra minn!
— Þú ættir að hafa gengið betur úr
skugga um hver hann er áður en ' '
fórst að flækja þér í hans málef-’
— Jæja?
— Ef hann kemur ekki aftur með
iemantana mína, þá sér hann þig ekki
.fiur, hvað sem öllum bölvuðum haus-
kúpumerkjum viðvíkur.
— Og hvað svo meir?
— ... úhú!
4