Tíminn - 31.12.1960, Qupperneq 16

Tíminn - 31.12.1960, Qupperneq 16
★ GAMLÁRSKVÖLD Laugardaginn 31. desember 1960. 296. blaff. ViS tókum okkur til í gær og fórum að fletta gömlum ár- göngum af Tímanum og hyggja að áramótafagnaði lið- inna ára, og hvað helzt hefði við borið. Skrílsíæti á götum úti, líkt og oft var fyrr á ár- um, tilheyra nú liðnum tíma, þótt oft vilji ýmislegt fyrir koma, Síkt og sprengingin mikla í Tjörninni í fyrra! — f fyrsta fölublaði Tímans í janúar 1941 lesum vér eftir- farandi: „Eins og oft hefur viljaS við brenna, var allmikill drykkju skapur á gamlárskvöld að þessu sinni og varð að hafa á hátterni manna. Hér í Reykjavík voru alls 21 teknii’ fastir fyrir ölvun á gamlárs- kvöld og nýársnótt. Nokkrar róstur urðu fyrir framan lög- reglustöðina og beitti lögregl- an kylfum. Þrir lögregluþjón- ar úr Reykjavík, er sendir voru suður í Grindavík til að halda uppi aga á skemmtun þar, urðu fyrir aðsúg ofst.opa manna þar syðra .... hlutu þeir allir nokkur meiðsli .... á Akranesi var veitst að lög- regluþjóni á skemmtun þar .... viðbeinsbrotnaði hann í þessari viðureign.“ Þetta var á stríðsárunum þegar hér stóð yfir Dagsbrún arverkfall, fyrirsjáanleg voru fleiri verkföll í landinu, Breta vinnan nýlega komin til sög- unnar og menn því farnir að geta slett hraustlega úr klauf um um áramótin vegna pen- ingaflóðsins. — Síðan hlaup- um við yfir nokkur ár, eða til ársloka 1948. í fyrsta blað inu eftir áramótin er svohljóð andi fyrirsögn: Mikil skrilslæti ung- linga í miðbænum í fréttinni segir m.a.: .... ólætin byrjuðu eftir kvöldmat inn .... mestur óskundinn var gerður með sprengjum og svokölluðum kínverjum, sem framleiddir voru í stórum stil fyrir hátíðarnar. Nokkr- um sinnum hafa orðið slys af þessum kínverjum og væri rétt að banna framleiðslu þeirra með öllu. Ein alvarleg asta skemmdartilraunin sem gerð var á gamlárskvöld, var að kveikt var í litlum skúr hjá Shell við Hótel Borg, en í skúrnum var geymt mikið af sprengiefni .... Lögreglan var í stöðugum eltingaleik við óróaseggina og handtók þá verstu. Víða voru gerðar til- raunir til að kveikja í ýmsu og tómar tunnur og jafnvel kassar borið út á götu til að tefja umferð. Sums staðar var ráðist að bifreiðum . . . . og sumum bifreiðanna velt um koll.... fyrir utan Hótel Borg urðu ólætin mest. Þar varð lögreglan aö grípa til kylf- anna .... sprengju var varp að að fordyrinu að Hótel Borg og sprakk hún þar með þeim afleiðingum að stórar rúður brotnuðu í samkomu- salnum .... kvenfólk var grip ið ótta .... rúður brotnar í Dómkirkjunni .... sprengju var varpað upp í munn á manni einum í Iðnó og sprakk hún með þeim afleiðingum að vör mannsins rifnaði og munnvikin sködduðust. Sat hann hlæjandi við borð sitt er þetta óþokkaverk var unn- ið . . . . G L E Ð I L E G T A R Árið 1949 ur fram en verið hefur um gekk í garð með friði og langt skeið .... fögreglan tel spekt að þvi er séð verður af ur ástæðu til aö ætla að nugar fréttum. Tveir þjófar brutust farsbreyting sé orðin í þess- þó inn í skrifstofu nokkra, og um efnum . ... þótt mjög marg fór svo vel um þá þar að ann ar sofnaði og fann þvottakon an hann þar daginn eftir. Þá strandaði norskt skip undan Mýrum og skömmtun var tek in upp á smjörlíki. Árið eftir segir í fyrsta tölu biaóí Tímans: ist • • . . unglingarnir voru handteknir . . . að öðru leyti rólegt gamlárskvöld........... samt urðu nokkur uppþot í Austurstræti og Pósthús- stræti .... rúður bronar í lögreglustöðiinni, evo og gluggar kvikmyndahúsanna og einn brunaboði .... allis um 20 unglingar handtekn- ir . . . . Þegar sprengfe?' sprakk uppi í mann inum, íiæsfum kviMi í sprensnefn- inu, rúffur brotnuðu á Borginni. íög- ijónsiiin slasaðisí «g hafmeyj- an sprakk ? loft upp. Friðsamt gamlárskvöld í Reykjavik . . . . að þessu sinni var yfir leitt rólegt á gamlárskvöld . . . lögregluþjónar, sem lengi eru búnir að vera í starfinu muna ekki eins rólegt gamlárskvöld .... mikið var sprengt af kín verjum og nokkrar stórar og kraftmiklar sprengjur....... tilviljun ein að vel fór.... sumar sprengjurnar stórhættu legar .... samkomuhúsin við Austurvöll höfðu viðbúnað og voru hlerar settir fyrir glugga þeirra .... mest bar á ölvun- inni þegar líða tók á nóttina Kvöddu garnla érið • með hófsemi sagði Tíminn í janúar 19r .... áramótafagnaður ReyJ' víkinga fór að þessu sinni bet Rólegt var er árið 1954 gekk í ir af þeim, er á ferð voru úti garð, en í janúarbyrjun segir við um kvöldið og nóttina, frá þeim sorglega atburði er voru þeir tiltölulega fáir, er ungur piltur týndist á ísafirði voru miður sín af þeim sökum. Lögreglumaður særist f sprengju hljóðar fyrirsögn á frétt- um af næsta gamlárskvöldi .......unglingar vörpuöu heimatilbúmni sprengju að lögreglumanni í Reykjavík er hann var á varðgöngu í Aust urstræti á gamlárskvöld, ásamt þrem lögregTumönn- um öðrum .... tættiist hold frá beini fyrir neðan hné, auk þess sem maðurinn brennd- og fannst láinn á gamlárs- kvöld .... kviknaöi í benzin votum fötum lítils drengs á gamlársdag og munaði litlu a ðstórslyi hlytist af. (Framhald á 2. síðu)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.