Tíminn - 05.01.1961, Page 1
iigrow«g«ap íaTSSSfiSB æx
Áskriftarsímínn er
1 2323
minn er
»
3. tbl. — 45. árgangur.
Tókst að bjarga 12
kindum en 59 fórust
A3 kvöldi hins annars janúar varð árekítur á Vatnsleysustrandarvegi milli bíls og hests, með þeim afleiðingum
fyrlr bílinn, sem sjá má hér á myndinni. Sagði ökumaður bílsins, J-20, frá árekstrinum eitthvað á þessa leið:
Hann var á leið frá Keflavíkurflugvelli til Reykjavíkur, og ók greitt. Allt í einu sá hann hest koma inn í
Ijósgeislann á veginum, og skipti það engum togum, að bíllinn skall utan í hestinn, er hinn siðarnefndi hafði
snúlð sér við til þess að fara út af veginum. Skall hrossið upp á vélarhús bilsins og datt þaðan i götuna. En er
klárinn hafði komið fótum fyrir sig brá hann við hart og hvarf óhaitur út í móa. Lögreglan á Keflavíkurflug-
velli var kvödd á staðinn. Náði hún hestinum og skoðaði hann í krók og kring, en fann engan áverka. Billinn
varð hins vegar að flytja til Reykjavikur, og segja fróðir menn það með ólíkindum að hross geti valdið einum
bil slíkum skaða og sloppið sjálft ómeitt úr viðureigninni. (Ljósm.: TÍMINN IM).
Vertíð hvergi hafin
nema í Sandgerði
Ágætur afli fyrsta daginn
Sandgerði er eina útgerð-
arstöðin, þar sem verfíðar-
róðrar hafa hafizt þrátt fyrir
það, að ekki hefur verið samið
um kjör sjómanna. Fjórir bát-
ar réru í fyrradag og fimm
voru á sjó í gær. í fyrradag
var ágætis afli, allt upp í
fimmtán tonn. í gær var hann
heldur lakari 7—10’/2 lest á
bát.
Ekki er ijóst með hvaða launa-
kiörum sjómenn fara í þessa
róðra, hvort heldur þar er um að
rœða kjör fyrra árs eða kjör þau,
sem væntanlega verður samið um.
•Þrír Sandgerðisbátar til viðbótar
voru reiðubúnir að hefja róðra,
svo að líkindum eru 8 Sandgerðis-
bátar á sjó í dag. í öllum hinum
verstöðvunum á Suðvesturlandi
bíða menn átekta.
í Vestmannaeyjum og Horna-
firði hafa útvegsmenn neitað að
fallast á fiskverðið og róðrar hefj
ast ekki. Á Austfjörðunum em
menn almennt að undirbúa róðra
eg bíða og sjá hvað setur. Fundur
um sjómannakjörin hafði verið
boðaður í verkamannafélaginu á
Eskifirði í gærkvöldi.
Á Snæfellsnesi munu bátar
sumir um það bil að verða full-
búnir til veiða. Á Vestfjörðum eru
róðrar sums staðar hafnir. Á ísa-
firði var fyrst farið á sjó í gær
síðan fyrir jól, enda hafa gæftir
engar verið. Sjómenn ætla að róa
fvrst um sinn a.m.k. Annars er
mikil óánægja með verðið, sérstak
lega, hvað lítið fæst fyrir færa-
fisk. — Vitað var, að róðra
myndu hefjast frá Skagaströnd í
dag.
Suðurnesjasjómenn samþykktu
FRESTUNÁ
AFSTÖÐU..
er eldur kom upp í fjárhúsi austur í Ölfusi
til samningsuppkastsins, sem rætt
var á sameiginlegum fundi þeirra í
Keflavík í fyrrakvöld
Hveragerði, 4. jan. —; Rétt
fyrir átta í gærkvöldi kom
upp eldur í fjárhúsi í Auðs-
holti í Ölfusi, þar sem inni
var 71 kind. Út björguðust 12
kindur, en tvær þeirra'eru nú
dauðar og fjórar aðrar liggja
Á fundi bæjarráðs 30 des.
s.l. var lagt fram bréf frá
vegamálastjóra varðandi nýtt
vegarstæði milli Reykjavíkur
og Lækjarbotna á Suðurlands-
vegi. TÍMINN spurðist fyrir
hjá vegamálastjóra um þenn-
an nýja veg og fékk þessar
upplýsingar:
fyrir dauðanum. — Einnig
eyðilögðust 300 hestar af heyi,
sem voru í stabba fyrir utan
fjárhúsið.
í gærkvöldi fór piltur til að
gefa fénu, og notaðist hann
Þetta er einn liður í lögn hins
nýja austurvegar, en í sumar fóru
fram rannsóknir á því, hvar hann
ætti að liggja í framtíðinni. —
Ekki er þó búizt við, að nærri
strax verði hafizt handa um lagn-
ingu nýs vegar milli Reykjavíkur
cg Lækjarbotna, en rétt er að
hafa vaðið fyrir neðan sig og vita
hvar hann á að koma, svo ekki
(Framhald á 2. síðu)
við ljós af kerti. Vildi þá svo
illa til, að hann missti kertð
ofan í garðann og kviknaði í.
Beið um hríð
Piltinum tókst þó að slökkva
eldinn, og beið hann síðan um
hríð í myrkrinu til þess að
ganga úr skugga um, hvort
enn leyndist eldur í. Þegar
hann þóttist öruggur um, að
ekki væru neinar glæður eft
ir, fór hann heim til annarra
verka.
59 köfnuðu
Um hálftíma síðar átti mað
ur nokkur leið þarna framhjá
og stóð þá fjárhúsið í ljósum
loga. Hann hljóp þegar heim
að Auðsholti og tilkynnti eld
inn. Var þá þegar brugðið við,
og slökkviliðið fór á staðinn.
Tókst að bjarga 12 kindum
lifandi, en hinar höfðu kafn
að af reyk. Húsið brann að
mestu. í morgun logaði enn
í glæðunum, en um hádegi var
(Framhald á 2. síðu).
Á hinum sameiginlega fundi
sjómannafélaganna í Keflavík,
Grindavík og Sandgerði, sem
haldinn var í Keflavík í fyrra-
kvöld var samþykkt tillaga frá
Hannibal Valdimarssyni, for-
seta ASÍ um frestun á afstöðu
til samningsuppkastsins, sem
samninganefndir sjómannafé-
laganna á Suðurnesjum ann-
ars vegar og fúlltrúar útvegs-
manna hins vegar höfðu undir
ritað með fyrirvara.
Samningsuppkast það, er
fulltrúar sjómanna höfðu und
irritað með fyrirvara, er í höf
uðdráttum á þá leið, að 28%
af heildarverðmæti brúttóafla
kæmi til skipta milli háseta
(6) og landmdanna (5). Ef
aflaverðmætið yrði meira en
sem nemur 1.3 milj. kr. á ver
tíðinni skyldu hásetar og land
menn fá 30% til skipta. Út-
gerðin greiddi hins vegar hluti
skipstjóra, stýrimanna og vél
stjóra. — Hið óstaðfesta fisk
verð, sem verðlagsráð og fram
kvæmdastjórn LÍÚ hefur á-
kveðið að leggja fyrir fram-
haldsaðalfund LÍÚ mun hafa
verið lagt til grundvallar í
samningsuppkastinu.
Umræður um samningaupp
kastið á fundinum stóðu fram
undir miðnætti og í fundarlok
var samþykkt eins og fyrr seg
ir að taka ekki afstöðu til
málsins.
Nýr vegur að
Lækjarbotnum
tí