Tíminn - 06.01.1961, Blaðsíða 1
Það er airtaf verið að ræða um
menn árslns, og er þá hugsað til
einhverra þeirra, sem hafa látið
meira á sér bera en almenningur.
Nú ætlum við að bregða út af
venjunni og finna mann ársins
1961, það er að segja þann mann,
sem fyrstur hóf lífsskeið sitt
á árinu 1961. Á fæðingarheimil-
Inu við Eiríksgötu er lítil snót,
sem fæddist klukkan fimm mínút
ur yfir fjögur á nýársnótt. Við
fengum að heimsækja hana í
gær, og forstöðukona heimilisins,
Huida Jensdóttir, kom með hana
til okkar í vöggu. Sú litla vildi
ekkert við okkur tala, heldur
teygði úr sér og geispaði. For-
eldrar litlu stúlkunnar heita
Rannveig Sveinbjörnsdóttir og
Pétur Bjarnason, Kleppsveg 50.
Litla stúlkan var 16 merkur að
þyngd og 52 sm að lengd, svo
hún er býsna myndarleg.
Á fæðingardeild Landsspítalans
fæddist annar borgari á nýárs-
nótt. Það var karjmaður. Hann
var einnig þögull við blaðamenn,
og var varla hægt að fá hann
til að opna augun. Hann er sonur
Kari’tasar Jónsdóttur og Hauks
Tómassonar, var 14 merkur á
þyngd og 53 cm á lengd, sem
sagt eilítið stærri en stúlkan,
elns og vera ber.
Hérna er ,,ungfrú 1961". Hún er ekki að gráta, heldur geispa. Hér er „maður ársins". Hann grét ekki heldur, en vildi fá svefnfrið.
Ríkisstjórnin gaí út bráðabirgðalög í gær til að
Reyna að hindra stöðvun útvegs
Ríkisstjórnin gaf í gær út
bráðabirgðalög um heimild
stofnlánadeildar sjávarútvegs-
ins við Landsbanka íslands til
að opna nýja lánaflokka til að
forða algerri stöðvun útgerð-
arinnar, sem fyrirsjáanleg var
vegna þess öngþveitis, sem
hún hafði leitt yfir útveginn í
landinu.
Það kemur nú æ betur í
Ijós, hver tilgangurinn var
með valdabrölti kratanna á
Akranesi í ágústmánuði s, I.
Þar réði ekki áhuginn fyrir
Eins og kunnugt er hefur út-
gerðin í landinu verið á heljar-
þröm og alger stöðvun fyrirsjáan-
leg ef ekki var aðgert. Efnahags-
ráðstafanir ríkisstjórnarinnar á sl.
ári, sem sagðar voru þó fyrst og
fremst miðaðar við hag útgerðar-
innar, urðu henni svo þungar í
skauti, einkum þó vax’taokrið, að
hagur hennar hefpr aldrei verið
bágari.
Ríkisstjórnin hefur þó ekki vilj-
hagsmunum bæjarins né til-
trú, heldur ofsókn á hendur
andstæðingunum, hlunnindi
til eigin stuðningsmanna og
að koma fjárhag bæjarins á
að viðurkenna að hinn bági hag
ur útgerðarinnar stafaði af efna-
hagsaðgerðunum, heldur hefur bor
ið við minnkandi útflutningsverð
mæti, vegna aflabrests. Það hefur
margoft verið sýnt fram á það hér
i blaðinu um hvílíka firru og föls
un er hér um að ræða.
Til að forða algeru strandi
Enn reynir ríkisstjórnin að bera
við tylliástæðum, en það, að hún
vonarvöl. Þetta eru einkenn-
in á stjórn þeirra undanfarna
4 mánuði.
Pólitískar ofsóknir
Um þessi áramót var Halldór
Backman trésmíðameistari látinn
hætta störfum hjá Akraneskaup-
stað, ásamt nokkrum öðrum
mönnum, sem þar höfðu unnið
v.ndanfarin 5—7 ár. f stað Hall-
(Framhald á 7. siðu).
gefur út bráð'abh'gðalög im
þessi mál, sýnir glögglega, að hér
er um hreinar neyðarráðstafanir
að ræða, kreppuráðstafanir, sem
ekki verður hjá komizt að gera til
að forða algeru strandi í bili,
vegna hinnar tilbúnu kreppu, sem
af „viðreianinni" J«iddi af sér.
Þau lán, sem nú á að útvega út-
veginum, fara fyrst og fremst til
þess að borga okurvextina, sem
útgerðin varð að bera á s.l. ári og
sjávarútvegsmálaráðherra hefur
reiknað út að næmu sem svarar
280 milljónum króna álögum á út-
gerðina í landinu.
HvaSan kemur féS?
í bráðabirgðalögunum er hvergi
getið um fjáröflun til stofnlána-
deildar sjávarútvegsins til að
standa undir útlánunum. Líklegt er
þó að það sé gjafafé Bandaríkja-
manna, sem eigi að nota í þessu
skyni, en ríkisstjórnin fékk eins og
kunnugt er 6 milljón dollara óaftur
kræft framlag fiá Bandaríkjunum
fyrir skömmu og skvldi andvirði
dollarana í ísl. krónum (eða 228
millj. ísl. kr.) leggjast á sérstak
an reikning í Seðlabankanum.
Tillögur Framsóknarmanna
Framsóknarmenn hafa hvað eftir
annað bent á það, að útgerðin hlyti
að stöðvast af „viðreisnar“-lögun-
um. Tillögur þeirra til úrbóta hafa
allar verið hundsaðar — ýmist
felldar eða saltaðar í nefnd, eins og
t.d. frumvarpið um afnám vaxta-
okursins, s-em Framsóknarmenn
báiu fram þegar í þingbyrjun í
haust.
Hér fara á eftir bráðabirgðalög-
in, sem gefin voru út í gær:
Bráðabirgðalög
um he'imild stofnlánadeildar sjávai
útvegsins viS Landsbanka fslands
tii aS opna nýja lánaflokka.
For'seti íslands gjörir kunnugt:
(Framhald á 2. síðu.)
Björgvin Guð-
mundsson tón-
skáld látinn
Björgvin Guðmundsson tón
skáld, lézt í Fjórðungssjúkra
húsinu á Akureyri í fyrradag.
Hann var á 70. aldursári. —
Björgvin átti lengi við van-
heilsu að stríða, nú síðast
marga mánuði á síðasta ári á
sjúkrahúsi. Hann hafði verið á
heimili sínu á Akureyri nokkr
ar vikur og talinn á batavegi,
þar til heilsu hrakaði skyndi-
lega á nýársdag. Kona Björg-
vins, Hólmfríður Jónsdóttir,
lifir hann. Björgvins verður
minnzt hér í blaðinu síðar.
um Tómas Guðmundsson sextugan-bls.9
mmma&mmam
Nýjar pólitískar
ofsóknir á Ákranesi
Engin fjárhagsáætlun. — Bjarni Olafsson í skulda-
fangelsi í Bretlandi — Akurey bundin í Reykjavík
— Aldrei fundur í útgerðarráfti.
/