Tíminn - 06.01.1961, Blaðsíða 12
12
TÍMINN, föstudaglnn 6. janúar 1961
ísland í
frönsku
2. flokki hjá
knattsp.blaði
Franska íþróttablaðið
France Football hefur raðað
knattspyrnuþjóðum Evrópu í
þrjá flokka, og mun það senni
lega mðrgum íslendingi undr
unarefni, að ísland er hjá
blaðinu sett í annan flokk
í 1. flokki eru Sovéfcríkin, Júgó-
slafía, Svíþjóð, Vestur-Þýzkaland,
Austuniki, Wales, Sviss, England
og Danmörk.
í öðrum flokki eru Lúxemborg, I
Rúmenía, Noregur, ísland, Belgía,
Austur-Þýzkaland, Búlgaría, Ítalía,
Pólland og Ungverjaland.
í 3. flokki eru Frakkland, Norð-'
ur-íi'land, írska lýðveldið, Finn-
land, Portúgal, Spánn og Tékkó-
slóvakía.
Þegar litið er á flokkana sér
maður strax, að löndunum er ekki
raðað eftir styrkleika — t.d. væri
Spánn þá í hærri flokki en ísland
eða Lúxemborg. Flokkunin hjá
Football France er hins vegar
Osló. Á síðasta ári var árang-
urinn annar og verri. Norð
menn unnu okkur í Osló með
4—0, Vestur-Þjóðverjar í Reykja
vík með 5—0 og írar í Dublin
með 2—1. Afturför er því greini
Iega mikil.
byggð á þessum
fiokki eru lönd,
framför á árinu.
forsendum í 1.
sem sýnt hafa
í 2. flokki eru
Tékkar sigr
uðu Svía
Rétt fyrir áramótin lék úrvals-
' lið Tékka í handknattleik við úr-
valslið Stokkhólms. Leikurinn var
háður í Prag og liður Tékka í æf-
j ingum þeirra fyrir heimsmeistara-
j keppnina. Leikar fóru þannig. að
’ Tékkar sigruðu með 24 mörkum
gegn 12, en í hálfleik var staðan
13—6. Markahæstir í tékkneska
j iiðinu voru Havlik með fimm
mörk, Ruza, sem var fyrirliði Gott
waldov-liðsins, sem hér lék í
baust, og Meres skoruðu fjögur'
n’örk hvor.
lönd, sem stsðið hafa i stað. og í
3. flokki lönd, þar sem um aftur-
för er að ræða.
Sennilegt er, að hinir frönsku
sérfræðingar hafi ekki mikið
fylgzt með íslenzkri knattspyrnu
á árinu, því ef svo væri þá væri
ísland áreiðanlega í c þriðja
flokknum. Árið 1958 gerðum við
m. a. jafntefli við Dani í Kaup-
mannahöfn og unnum Norðmenn þannig:
hér heima en töpuðum naumt í
Staðan í ensku deildakeppninni
• eftir leikinn á laugardaginn er
\ Enska
\ knattspyrnan
Þessi mynd hlaut fyrstu verðlaun í Ijósmyndakeppni fyrir íþróttamyndir, sem heldin var í Hollandi. Myndina
tók tékkneskur Ijósmyndari og sýnir hún tékkneskan markmann búa sig undir .ö spyrna frá marki. Og bakviö
sjást áhorfendur eins og vofur.
t
Líklegt að ekki komi til verk-
falls enskra knattspyrnum.
Getraunamet
í Svíþjóð
A síðasta getraunaseðlinum í
Svíþjóð fyrir áramótin komu að-
eins fram tveir seðlar með öllum
leikjunum réttum, tólf að tölu.
Þeir tveir heppnu, sem áttu seðl-
ana, eiga heima í Sundsvall og Álv
sjö, að fá 243.978 krónur1 sænskar
hvor, sem er nýtt, sænskt getrauna
met eða tæpar tvær milljónir ís-|
lenzkra króna. Mesta upphæð, sem
áður hefur verið gr’eidd í getraun-
unum er 169.500 sænskar krónur.
Hæsta upphæð, sem greiða má er
250 þúsund sænskar krónur.
1. deild.
ilámarkslaun knattspyrnumannanna verfta
3000 kr á viku, en lágrnarkslaun 1500 kr
Samkvæmt fréttastofuf*
um eru nú miklar líkur til
þess, að ekki verði af verk-
falli því, sem enskir atvinnu-
knattspyrnumenn hafa boðað
hinn 21. janúar næst kom-
andi. Sagt er, að félögin hafi
nú útbúið samningaboð, sem
líklegt er að samkomulag
verði um.
Formaður ensku atvinnumann-
anna, Jiminy Hill hjá Fulham,
hefur ekki viljað gefa álit sitt
á þessu samningaboði félaganna,
þar sem fundur verður haldinn
hmn 9. janúar hjá formönnum fé-
lagsstjórna atvinnufélaganna. og
þá ákveðið hvort félögin standa
öll bakvið þetta tilboð.
Hins vegar hefur einn af xeið-
togum Arsenal látið þau orð falla,
að samningsboðið sé þannig, að
allar líkur séu til að það verði
samþykkt af báðum aðilum. Fé-
login hafa á mörgum sviðum beygt
sig fyrir kröfum leikmannanna.
Til dæmis verða hámarkslaunin
hækkuð í rúmar þrjú þúsund kión
ur á viku, en lágmarkslaun fyrir
aila knattspyrnuatvinnumenn í
England' verða minnst 1500 krón-
ur . j-rða samningar við leik-
menn til þriggja ára, og miklar
Ligfæringar gerðar í samband' við
kr.up og sölu á leikmönnum.
Patterson og
Ingo 13. marz
Akveðið hefur' verið, að þriðji
leikur þeirra Floyd Patterson,
heimsmeistara í hnefaleikjum, og
Svíans Ingemar Johansscn fari
framhinn 13. marz næstkomandi í
Miami Beach. Um svipað leyti
verða þar í borg ýmsir merkir
íþróttaviðburðir, og var leikur
hnefaleikakappanna því færður
fram um viku þar sem talið var
að aðsékn yrði' iþá meiri.
Tottenham
Wolves
Sheff. Wed.
Burnley
Everton
Aston Villa
Arsenal
Manch. Utd.
Leicester
West Ham
Cardiff
í'ulham
Blackburn
Manch. C.
Chelsea
Notth. For.
Birmingham
Bolton
Newcastle
W.B.A.
Blaekpool
Fi'eston
25 22
25 16
24 13
24 16
25 14
25 13
25 11
24 10
25 10
24 10
25 8
25 10
24 9
1 81-28 46
5 66-48 36
4 43-28 33
7 72-45 33
7 59-44 32
9 54-50 29
10 47-46 26
10 50-45 24
11 47-47 24
11 55-54 23
10 34-43 23
12 49-62 23
12 49-55 21
11 44-54 20
13 59-64 20
13 38-52 20
13 37-52 20
13 35-48
14 55-70
14 38-50
13 42-49
2. deild.
Sheff. Utd.
Ipswich
i Liverpool
Southampt
Middlesbro
I Norwich
I Scunthorpe
Ilymouth
Sunderland
Leeds Utd.
IDerby C.
Brighton
| Stoke Ci'ty
Rotherham
Charlton
Luton Town
Fortsmouth
Bristol R.
I eyton O.
Huddersf.
j Swansea
I Lincoln
26 16
24 15
24 13
24 13
23 10
25 11
24 9
24 12
25 8
24
24
25
24
24
24
24
24
23
22
24
24
25
7 47-31 35
6 59-34 33
6 50-33 31
7 60-45 30
4 50-41 29
7 37-33 29
6 46-37 27
9 52-51 27
6 49-35 27
9 47-50 24
10 47-49 22
11 40-48 22
9 29-27 21
10 33-37 21
10 37-60
11 40-50
10 39-56 21
11 40-52 19
11 32-46
12 35-44
12 34-48
21
21