Tíminn - 12.01.1961, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.01.1961, Blaðsíða 6
6 T f MIN N, fimmtudaglnn 12. janúar 1961 M. Sm Fjall- foss Fer frá Reykjavík þriðjudaginn 17. þ.m. til vest- ur- og norðurlands. ViðkomustaSir: ísafjörður Siglufjörður Akureyri Vörumóttaka á laugardag og mánudag. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS V«-V«V»V*V'V«X,*X*V«V*V*X«V.V*V<X*V«V«V'-V--V^.*-V*V*V*-V*-V Jörðin Grund í Svarfaðardal er til leigu eða sölu í vor. Þórarinn Þorsteinsson MINNING: Frú Sigríður Karlsdóttir húsfreyja, Snorrastöðum, Laugardal í dag er til hinztu hvíldar borin í heimasveit sinni Sigríður Karls- dóttir, Snorrastöðum, Laugardal. Sigríður var fædd í Reykjavík árið 1926, dóttir Karls Karlssonar, sjó- manns og konu hans Guðrúnar Ólafsdóttur. Hún varð fyrir þeirri sorg ung að aldri ásamt systkinum sínum að missa móður sína og vissi hún því hver söknuðurinn var. Hún giftist ung eftirlifandi manrii sínum Jóhanni Sveinbjörns syni frá Snorrastöðum þar sem þau og bjuggu allan sinn búskap. Þungur harmur ríkir nú um allan Laugardalinn út af hinu bráða frá falli hennar. Þau hjónin eignuðust sex yndisleg börn, sem alltaf munu minna á móður sína og mega vera stolt af. En leið hennar .•v*v*v*v*v*v*v*v*v*v*v*v*v*> Æðardúnsængur 3 stærðir, úrvalsefni, hólf- aðar. Æðardúnn Vi, V2, 1/1 kg pakkningum. lá ekki lengra, nú er þessi lífs- glaða góða kona horfin okkar sjónarsviði og við þökkum henni góðar og ánægjulegar samveru- stundir. Henni tókst í hinzta sinn að halda gleðileg jól fyrir börnin sín, því fyrirvaralaust var hún tekin frá þeim og elskulegum eiginmanni, hún var of góð til að lifa okkar jarðneska lífi lengur. Við minnumst hennar jafnan með sína léttu lund og bros á vör, því eftir því, sem heimilið hennar þyngdrst og börnunum fjölgaði, því ánægðari varð hún með tilveru sína. Þótt hún kveddi heiminn svo skyndilega og á svo sorglegan hátt þá var hún búin að gjöra skyldu sína. Hún elskaði heimili sitt og fjölskyldu og tileinkaði því þrótt sinn og líf allt. Guð blessi eiginmann hennar og litlu, ungu börnin, faðir hennar og alla henn- ar ættingja og vini og gefi þeim huggun í hinni djúpu, óvæntu sorg. Blessuð sé minning hennar. „Að hryggjast og gleðjast hér um fáa daga, að heilsast og kveðjast það er lífsins saga.“ E.E. börnum og heimili helgaði hún krafta sína af lífi og sál. Þeir, sem verið hafa gestir eða vinnuhjú þeirra hjóna lengri eða skemmri tíma, bera æ síðan vinar hug til þeirra og telja sér happ að hafa kynnzt þeim, enda leita flestir þangað aftur og aftur hve- nær sem við verður komið, en eins og allir vita, veldur slíku fyrst og fremst geðþekk fram- koma og alúð húsfreyjunnar. En þarna er orðið skarð fyrir skildi. í blóma aldurs síns varð hún að hverfa frá sínu mikilvæga ætlunarver'ki, uppeldi barnanna sinna. Sú er huggunin bezta að um hana verða aðeins til góðar minningar. Fjölmargir vinir og kunningjar minnast Sigríðar Karlsdóttur með virðingu og þakklæti. Eiginmanni hennar og börnum þeirra ungum og mörgum, öldruð- um föður og öðru venzlafólki votta ég mína dýpstu samúð. Hilmar Pálsson. Dalvík íV*V*V*V*V»X*‘V*V*X*V*V*V^V*V*X*X«X*V*‘V*X*V*V*V*V*V*'V*V*V*N Nú um áramótin hætti ég störfum sem heimilis- læknir hjá Sjúkrasamlagi Akraness, en mun, sem sérfræðingur (í handlækningum) hafa opna lækn- ingastofu á mánud, og fimmtud. kl. 2—4 síðd. PÁLL GÍSLASON sjúkrahússlæknir, Akranesi. Sauðíjárböðun Samkvæmt fyrirmælum laga ber að framkvæma þrifaböðun á öllu sauðfé hér i lögsagnarumdæm- inu. Út af þessu ber öllum sauðfjáreigendum hér í bænum að snúa sér nú þegar til eftirlitsmanns- ins með sauðfjárböðunum, S’.efáns Thorarensen lögregluþjóns, sími 15374, eða til Gunnars Daní- elssonar, sími 34643. Skrifstofa borgarstjórans i Reykjavík, 11. jan. 1961. Innllegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför móður og ömmu, Þuríðar Jakobsdóttur Lange Thyra Loftsson, Björg Pálmadóttir. Móöir okkar, tengdamóðir og amma, Kristín Hjálmsdóttlr Bólstaðarhlíð 13, verður jarðsungin föstudaginn 13. jan. kl. 2,30 síðd. frá Dóm- kirkjunni. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. — Þeim, sem vildu minn- ast hinnar látnu, er bent á Kristniboðið í Konsó. Minningarspjöldin fást á Þórsgötu 4. Ásta Hansdóttir, Hans P. Christiansen, Guðríður Hansdóttir, Júlíus Jónsson, Ókar Hansson, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Jón Hansson og barnabörn. Hálfdúnrt 1 Vz og 1/1 kg pakkmngum. Verð kr. 186 kg. Grófa Pattons ullargarnið komið Litaúrval. Sendum í póstkröfu. Vesturg 12. Sími 13570. iia ■■ BCR BORSSON kominn aftur. Hefur veriS ófáanlegur í mörg ár. Sel fáein eintök á gjafverði. Bókav. Kr. KrLstjánssonar Hverfisgötu 26 — Sími 14179. •v*v*v*v»v*v*^v í dag fer fram frá Miðdalskirkju útför Sigríðar Karlsdóttur, hús- freyju á Snorrastöðum. Hún lézt á sjúkrahúsinu á Selfossi annan dag hins nýbyrjaða árs, aðeins 34 ára að aldri. Hún hafði um nokk- urn tíma kennt lasleika, sem hvorki hún né aðrir litu alvarleg- um augum á, og kom því lát henn- ár öllum gersamlega á óvart. Sigríður heitin kom í Laugar- dalinn kornung og lítt reynd kaup staðarstúlka, giftist eftir'lifandi manni sínum Jóhanni Sveinbjörns- syni bónda og tók af kjarki og bjartsýni við erfiðu hlutverki svetakonunnar, sem hún leysti af hendi með þeim ágætum, að full- komin sönnun er fyrir dugnaði hennar og manndómi. Og þótt störfum fjölgaði með stækkandi fjölskyldu, hittist hún aldrei öðru- vísi en glöð og hýr í bragði. Mögl- unaryrði hygg ég ekki hafi verið í heri’nar orðaforða. Sigríður var ein þeirra kvenna, sem sífellt voru að vaxa eftir því sem kynnin urðu meiri. Hún var ágætum gáfum gædd, glaðlynd, hressandi og greiðvikin. Umhverf- is slíkar persónur verður alltaf hlýtt og bjart. Eiginmanni sínum, Þekkt merki meðal skíðamanna Toko skíðaáburður Kneissl skíði með plast- sólum yæntanleg 1 vikunm Tyrolia skíðabindingar módel 1960, sterkar, auð- veld stilling, gott verð. ÁVALLT FREMSTIR Sími 13508 Kjörgirði Laugaveg 59 Austurstræti 1 Póstsendum Er áfengur bjór þjótSarvo’Si ? Oft heyrist fullyrt, að áfengi bjórinn verði til þess, að unga fólkið læri að drekka miklu fyrr en ella. Með þessu er einkum reynt að tala um fyrir mæðrum, sem elska oörn sín og vilja ekk- eit fremur en velferð þeirra En þetta er blekking manna, sem kunna sér ekki hóf í áróðri. Unga fólkið á íslandi byrjar að drekka mun yngra en tíðkast 1 öðrum löndum. Vínföng þess eru sterk- us;tu drykkir, sem framleiddir eru í veröldinni. Sumir áfengissjúk-1 lingarnir í Reykjavík munu um eða jafnvel innan vð tvítugt. Dett ur nokkrum helvita manni í hug. i að þetta ástand myndi versna þó að áfengur bjór væri hér á boð- j stólum? anng kemst Helgi Sæmundsson aS orði í snjallri grein um sterka biórinn í Vikunni, sem kom út í dag. Allsherjaratkvæðagreiðsla um kosningu stjórnar, trúnaðarmannaráðs og varamanna, fer fram 1 húsi félagsins. og nefst laugardaginn 14. þ.m. kl. 1 e.h. og stendur yfir þann dag til kl. 9 e.h., og sunnudaginn 15. þ.m. frá kl. 1 e. h. til kl. 9 e. h. og er þá kosningu lokið. KvörrV-' frammi í skrifstofu félagsins. Kjörstjórnin ,*x*v*v*v*v

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.