Tíminn - 22.01.1961, Blaðsíða 6
6
TÍMINN, sunnudagnin 22. janúar 1961
' ÞATTUR KIRKJUNNAR
Oft verður vart líkt og illa
dulins ágreinings milli lækna
og presta yfirleitt Hinir fyrr-
nefndu telja sig styðjast við
vísindin eingöngu, hafna yfir
öll hind'irvitni, alla hjátrú eða
trú.
Þeirra starf er bundið hinu
raunverulega áþreifanlega,
segja þeir, þar dugar ekkert
ósýnilegt né yfirnáttúrlegt.
Starf prestsins liggur meira
á mörkum hins skynjanlega og
yfirskynjanlega, ef svo mætti
segja. Hann þarf að sinna kalli
og þörf sálar og sálna. En þá
er spurt m'eð ofurlitlu brosi
út í annað munnvikið:
Er nokkur sál til í raun og
veru? En upphaflega var þetta
öðruvísi einkum á vegum krist-
ins dóms. Enginn hefur sýnt
og sannaó betur samstarf presls
og læknis en Kristur sjálfur.
Hann sameinar báða og störf
þeirra í einni persónu, „tegg-
ur smyrsl á lífsins sár og
læknar mein og þerrar tár “
Og ávallt hefur það verið
svo, að hvar sem kirkja ris
og kristni er boðuð þar kemur
fljótlega upp sjúkrahús,
kannske stundum á undan kirkj
unni sjálfrt. Frægasta dæmi
nútímans um þetta er starf Al-
berts Shweitzers í Lambarene
í Afríku.
kæra sig nú oft kollótta um
Krist“, segir fólkið
Vel má svo vera. en þá Kær
ir Kristur sig um þá. Það er
andi mannkæiíeikans, sem
hefur veitt þá sigra sem koma
fram í jmhyggju fyrir hinum
sjúku og þjáðu, auknu sam-
starfi með sjúkrasamlögum og
slysatryggl ngum, betri aðbúð
barna jg gamalmenna. ný’um
og nýjum uppgötvunum, sem
lina þjámngar og lækna œtin
„En læknast þá nokkur fyrir
trú?“, er enn spurt Er það
ekki nokkuð, sem tilheyrir
gamalli hjátrú og grunnhyggni?
Auðvitað er svarið játandi.
Mörg dæmi virðast sanna, að
það sem kallað er trú, er ein-
hvei; kraftur, sem getur, sé
honum réttilega beitt. læknað
öll mein Hitt er svo annað
mál, að sá kraftur og þ,ær að
ferðir eru lítt rannsakaðar á
vísindalegan hátt, enda sjálf-
sagt ekki hægt um vik En
samt hefur nú svo farið á síð-
ustu tírnum, að margir vísinda
menn og læknar eru farnir að
gefa því gaum, að manneskj-
an búi þó yfir einhver.ium
þeim öflum, sem veiti lækn-
ingu í samstarfi við lækninn,
og andleg líðan og viðhorf
sjúklings sé mjög þýðingax-
mikið atriði fyrir bata í öllum
Læknar og prestar
Krilstináómurinn vill því sjúkdómum. Og sumir fara
einnig annast líkamann — og jafnvel svo langt að segja
kennir að hann sé musteri lækningu ómögulega, minnsta
hins heilaga anda, sem í hon- kosti í sumum tilfellum, án
um býr, svo framarlega, sem trúar sjúklingsins sjálfs á end-
hann er þá ekki á valdi ein- urheimta heilsu.
hvers annars anda Hann skal Það eru einmitt nútíma vís-
því Guði helgaður ekki með indi, sem beint og óbeinf efla
limlestingum og munklifnaði, þá skoðun eða sannfæringu að
lítilsvir'ðingu né fyrirlitningu, allt sálarástand sjúklings og
heldur þvert á móti með þeirri fólks yfirleitt sé mjög þýðing-
vernd og umönnun, sem til armikið fyrir bata og heilsu
þess þarf að verða fagur bú- Guðstrú útilokar marga sjúk
staður og öruggt tæki Guði dóma. Tru ‘á kraft Guðs gefur
vígðs anda eða sál. Heilsa og því lyfjum og lækningaaðferð-
heill sálar og líkama eru því um gildi. Það er engin mót-
hvort öðru háð, og því þyrfti setning, sem í því felst að
náið samstarf milli þeirra er verða hraustur af eðlilegum
þjóna á þessum sviðum menn- lyfjum og læknisráðum og að
ingar og mannlífs. verða heill fyrir trú.
Einu sinni voru læknastétt- Máftur eða þróttur persónu-
in og prestarnir undir sömu leikans hefur því alltaf mest
stjórnardeild víða um lönd, og að segja, hvort sem það eir
var það vel farið. Þannig kom innri kraftur læknis eða sjúk-
þar fram sú merka kenning, lings, en þar verður samstarf
að heilbrigð sál skyldi vera í persónulegs þróttar áhrifarík-
hraustum líkama. ast. Enginn hefur haft þennan
„Læknar þá Jesús sjúka persónulega þrótt í rikara mæli
enn í dag? spyr fólk. Já vissu- til samstarfs við innri lífsmátt,
lega. trú sjúklings, en Jesús Krist-
Hver skyldi það annar vera ur. Þess vegna mátti treysta
en andi tians, sem hefur byggt því, ef nann sagði , með einu
sjúkrahúsin með ósk jim að"orði“, þá gerðist undrið.
líkna hinum þjáðu. hver ann- Þeir læknar og prestar, sem
ar, sem veitir fórnfúsa lækna líkjast honum, geta því enn
og líknandi hjúkrunarkonur, og alltaf unnið stórvirki fyrir
og skapað virðingu fyrir hverju hina særðu og þjáðu. En hví
mannslífi jarðar? Þetta er eng- ekki að vinna saman meira en
inn annar en andi Jesú Krists. orðið er?
„En vísindin og læknarnir Árelíus Níelsson
Árshátíð Önfirðingafélagsins
verður haldinn að Hlégarði laugardaginn 28. ian.
kl. 8 e.h. og hefst með borðhaldi (þorrablót)
Góðir skemmtikraftar. — Sætaferðir frá B.S.Í.
kl. 7,30.
Miðasala fer fram á mánudag til fimmtudags a
eftirtöldum stöðum:
Gunnar Ásgeirsson h.f., Suðuriandsbraut 16,
sími 35200.
Nathan & Olsen h.f., Vesturgötu 2. simi 11234.
Daníel Ólafsson & Co.. Vonarstræti 4. sími 24150.
Reynisbúð, Bræðraborgarstíg 13. sírm 17675.
Hálfdáni Guðmundssyni, Mávahlíð 26
Stjórnin
V«V*V*V*V*V*V*V»X.«W*V.V*X,-X X X v X V- v V. vV
Um Bfafestur
(Framhald af 11. síðu).
1932, þegar hann var a3 komast
til valda. Lítslínan er mjög sterk
frá því um tvftugt til 52—5-3 ára
aldurs. Þá dofnar línan, en
á tímabilinu 56—53 ára kem-
ur fram tákn um skyndilegan
eða ofsalcgan dauðadjga. Þaö er
kross. Nú man ég ekni nakvaem-
lega hvað Hitler var gamall þegar
hann dó, en táknið bendir til þessa
árabils. Örlagalínan er einnig
sterk. Þar kemur fram að mann-
inum eru sköpuð örlög sem hann
fær ekki umflúið. Örlagalina
Hitlers byrjar alltof neðarlega.
Hún hefst með krossi og stefnir
beint upp. í lok hennar kemur
fram stjarna undir Satúrnusfjalli
(Bungurnar í lófanum kennast til
stjarnheita og er orðinu „fjall"
bætt aftanvið, en lófalestur og ævi
sjá eru skyldar greinar), en slíkt
er alltaf bölvunartákn. Það vitnar
um mann, sem færir bölvun og
dauða hvert sem hann fer. Á
Júpíterfjallinu er eyja. Hún táknar
að maðurinn er fæddur egóisti og
tyran. Höfuðlínan endar lika á
eyju, en það vitnar um brjálsemi
í síðustu æviárum. Þriðja eyjan er
um miðbygg Hjartalínu og vísar til
43—46 ára aldurs. Þar kemur
sadisminn fram — kynferðileg
brjálsemi.
Þér þætti kannski gaman að líta
á flelri hendur?
Amy heldur áfram að fletta bók
innl og staldrar við hönd Picassos.
— Hér eru línur, sem benda til
mjög náins sambands við foreldra
og æskuheimili. Þá sést að mað-
urinn verður að berjast til þrautar
á tímabilinu 28—35 ára. Hann er
þar i þann veginn að gefast upp en
mer slg fram með erfiðismunum.
Eftir það virðlst allt ganga í hag-
inn. Maðurinn er að ná takmarki
sínu og hefjast upp til tlndanna.
En það er einhvers konar stopp á
Gæfulinunni milli 40 og 53 ára. Um
54—55 ára hefst hann upp affur
og heldur sínu Striki framí dauðan.
Hanr^ virðist munl ná 82—85 ára
aldri.1 Elnnig kemur fram að mað-
urinn á eftir að deyja í öðru landi
en þar sem hann fæðist.
— Segðu mér Amy, hefur þú
gert mlklð af því hér að lesa í lófa?
— Nokkuð. Bæðl fyrir ókunnuga
og vini, til gagns og gamans.
— Þetta er líklega fljótt að spyrj
ast út?
%
— Ja, maður þarf nú ekki að
gera meir en að líta í hönd á einni
vinkonu sinnl, þá veit maður ekkl
fyrr en maður fær á sig heila
hrúgu fólks. En þetta er oft erfftt
og mismunandi þakklátt. Sumt
heldur að maöur geti sagt fyrir
hvað gerist á næsta balli sem ncrð
ur eftir tvö kvöld. En það er ekkl
tilfellið að maður geti séð slíka
hégómahluti Höndin sýnir ekki
hvort maður drekkur súkkulaði
næsta sunnudag frekar heldur en
mysusulL
— Hvernig fólk er það helzt sem
lætur lesa i lófa?
Það er fólk á öllum aldri, karíar
og konur, rikt og fátækt. Eg held
þó að konur yfirleitt séu forvitnari
frá náttúrunnar hendi, það getur
verið að við höfum það meir í okk
ur að vilja vita. Kannskl trúumj
við líka meir en karlmenn, erum
næmari og opnari fyrir ýmsu því j
sem er dulið. En karlmennirnir
virðast engu síður áfjáðir þegar,
þeir eiga þess kost að láta rann-
saka sínar línur — þó þeir eigi
stundum erfiðara með að háfa sig
í það. Maðurinn er frekar það sem
kallað er „realistískur" — eða
hann vill vera það. Innst inni er
hann það þó ekki, en þetta er „veik
leiki" sem margir karlmenn þora
ekki að láta í Ijós. Þó skulum við
ekki gleyma því að þorrl manna
sem hafa skapað mikla sögu hafa
verið áfjáðir að safna um sig dul
spekingum og hlýta þeirra ráðum.
— Eitt enn, Amy. Hvað hyggstu
fyrlr í sambandi v!C þjtts sar.i við
SAMA STAD
TRICO
LOFTÞURRKUMÓTORAR
RAFMAGNSÞURRKUMÓTORAR
TEINAR OG BLÖÐ
Sendum gegn kröfu
Egill Vdhjáimsson h.f.
Laugavegi 118. sími 2-22-4G
ALLT Á
Viðarveggfóður
EKTA VIÐUR — EKKI EFTIRLÍKING
Fyrirliggjandi þrjár tegundir:
Birki, Ahorn og Mahogny.
Hentug og ódýr veggklæðning.
PÁLL ÞORGEIRSSON
Laugavegi 22 — Sími 1-64-12
TBMANN
vantar börn eða unglinga til blaðburðar í
BLESUGRÓF
\
Afgreiðsla TÍMANS
Sími 12323
MANDALS MOTOBFABSIK
MAHDAL _j
Einkaumboð á íslandi:
Véíaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar h.f.
Skúlatúni 6. Sími 15753.
MARNA
DÍSELVÉLARNAR
eru vandaðar og sérstak-
lega byggðar fyrir báta, er
veiðar stunda í hinum hörðu
veðrum Norður-Atlantshafs-
ins.
MARNA vélarnar hafa
sannað og sýnt traustleika
og öryggi í fjölda ára í
norska bátaflotanum. Það
er alltaf bezt að treysta því
sem bezt er.
Dísel- og benzínvélar frá 1
syl. 4 syl 4 ha. til 4 syl.
48 ha
*V.V>VV.V.V.V.V.
Auglýsið £ TIMANUM
höfum verið að tala um?
— Að komast til Parísar og nema
dulvisindi við Sorbonne. — Nokk-
uð fleira?
— Jú, ennþá eitt. Vlltu líta í j
ióíinn á mér?
— Ætl' ekki það. Þú verður þá
að setja það í Tímann, bætir hún
við sfríðin.
— Nel, skollakornið. Það verður
einkamál.
B.Ó.