Tíminn - 22.01.1961, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.01.1961, Blaðsíða 12
12 S' T í MIN N, sunnudagnin 22. janúar 1961. RITSTJÓRI HALLUR SÍMONARSON ÞaS skeður aðeins einu sinni í 2235197406895366368301560000!! En það er enginn sem trúir því! Fjórir spllarar frá Svendborg í Danmörku settust niður og fóru að spila bridge. Einn fékk 13 spaða, annar 13 hjörtu, þá þriðji 13 tigla og sá fjórði 13 lauf. Þetta kemur einu sinni fyrir í....... talan er hér í fyrlrsögn inni fyrir ofan . . . . gjöfum. Mennirnir eru hér myndaðir með hver sinn lit, en samt trúir enginn á þetta. Ætli þeir hafi ekki að- eins gleymt að stokka spilln? B-R-I-D-G-E - / íslcndingar háðu í fyrsta skipti landsleik í bridge árið 1947 og mótherjarnir voru brezkir, þar á meðai nokkrir af kunnustu spilamönnum Bretlands. Öllum á óvænt unnu íslendingar leikinn með talsvert miklum mun eða 7720 stigum og hlutu mikið Iof fyrir frammistöðu sína og það að verðleikum. Hér fer á eftir eitt spil frá þessum leik og á því unnu ís- lendingar 500 stig, en þeir náðu slemmu í tígli, sem Bret arnir misstu. Spilið var þann ig: * ÁG76 V K D 9 3 9 D 9 8 6 4 * ekkert þýðir eftir Reykjavíkurkerf- inu svonefnda eða kerfi Árna M. Jónssonar um 25 vínar- punktar og stuðningur við opnunarlitinn. Benedikt átti ekki þennan punktastyrkleika en sagði samt tvö grönd, þar sem hann hafði eyðu í laufi og" ágætan tígullit. Hartie í austur sagði pass, og Lárus sagði nú fjögur hjörtu, sem er spurnarsögn Culbertsson. Hartie doblaði. Benedikt gaf upp ásinn í spaða, og aðra fyrirstöðu í hjarta, sagði fjóra spaða. Þar sem Lárus vissi nú að tvo ása vantaði sagði hann fimm tígla, en Benedikt hækkaði í sex, og ísland vann því fimm hundr- uð stig á spilinu. Sex tíglar standa á borðinu og engin leið að tapa þeirri sögn. Mynd sú, sem hér birfisf, er fekin á æfingu hjá Glímudeild Glímufélagsins Ármanns, eins og fleiri myndir, sem komið hafa á síðunni. Áhugi er mikill hjá glímumönnum, bæði yngri og eldri, að gera veg glímunnar sem mestan. Við viljum vekja sérstaka athygli á þessari mynd, er nú birtist, þar sem skýrt sézt, hvernig bragðið sniðglíma á lofti er tekið. Sniðglíma á lofti er eitt fallegasta og skemmtilegaSta hábragð íslenzku glímunnar, ef vel er tekið. (Ljósm.: Hörður Gunnarsson). Stórmót í Japan í marz verður opnuð mikil Stangarstökkvarinn Don íþróttahöll í Tokíó í Japan og Bragg, Bandaríkjunum; há- í sambandi við opnuhina þafa s'tökkvarinn John Thomas,! Japanir ákveðið aö efna tíl Bandaríkjunum; hástökkvar- mikils íþróttamóts, þar sem arnir Robert ShavLakadze og ■ meðal ahnaís átta heimsmet Valeri Bruihél frá sóvétríkj-j hafar og Olympíumeistarar unum; spretthlauparinn Livio ' munu keppa. Þeir eru þessir: Berutti, Ítalíu; millivega-| --------- lengdahlauparinn Herbert Elliott, Ástralíu; langhlaup- raununum og sagði fimm arinn Murrey Halberg, Nýja- tigla. Benedikt Jóhannsson sjálandi og grindahlauparinn segir mér að það hafi tekið irine Press, Sovétríkjunum. I löng, og 59 metra spretthlaups ' braut. Þá er mjög góð aðstaöa þar fyrir kast- og stökkgrein Æskulýðssam- komur í Utskála- kirkju hann og Lárus um eina mín útu að ná slemmunni, en Þessi nýja íþróttahöll Jap- Bretarnir voru 15 minútur að ana er byggð eins og Madison komast í fimm tígla. Square Garden í New York. •—hsím. Hlaupabrautin er 133 metra l A sunnudaginn 22. janúar kl. 2 siðdegis verður eárstök æskulýðsgiuðsþjónusta í Út- skálakirkju í Gerðum. Mánu- dags- og þriðjudagskvöld verða evo æskulýðssamkomur í kirkjunni og hefjast þær kl. 8,30 hvort kvöld. Slíkar æsku lýðssamkomur eru einnig fyr irhugaðar í Keflavík, Njarð- (Fíamiiald á 15. síðu). * 10 9 3 * 8 4 2 VÁ 10 6 54 V 72 * ekkert ♦ G 10 2 * G 9 6 5 3 *ÁD874 ♦ K D 5 V G 8 ♦ Á K 7 5 3 ♦ K 10 2 Báðir utan hættu. Á borði eitt var Harrisonr Grey I Norður, Einar Þorfinns son í Austur, J. Marx í Suður og Árni M. Jónsson í Vestur. Suður, Marx, hóf sögn í ein um tígli, Árni í vestur sagði eitt hjarta. Grey í norður stökk í tvo spaða, vestur pass, norður fjóra tígla, austur pass, suður fimm lauf, vestur pass, norður fimm tígla, sem var passað hringinn. Á borði tvö var Benedikt Jó hannsson í Norður, Kempson ritstjóri Bridge Magasin, eins glæsilegasta bridgetímarits í heiminum, var í austur, Lárus Karlsson var í suður og Skot- inn Hartie í Vestur. Lárus opn aði eins og Marx á einum fígli, Kempson áagði pass, og Bene dikt í norður tvö erönri sem J. Marx segir í Morgun- blaðinu: íslendingar unnu verðskulduð 500 stig með ágætri slemmu, sem Bretam ir náðu ekki á borði 1. Spurn arsagnir eru ágætar á þessa hendi. Suður, sem gjarnan vill ná slemmu er hræddur við hjörtun tvö, og þar sem fjögur hjörtu er spurnarsögn getur hann auðveldlegaf geng ið úr skugga um að félagi hans stöðvar litinri í annarri jumferö. Á borði 1. notuðum við Harrison-Grey Culbersson fjögur-fimm grandaaðferðina og keðjusagnir, og með þeim i var ekki hægt að komast að raun um hið rétta. Eftir að | Norður studdi tígulinn vildi suður reyna að ná slemmu Hann getur ekki sagt fjögur grönd, þvi hann hefur ekki sjálfur þau háspil, sem til þess þarf. Hann reyndi því að nota fimm lauf, en félagi hélt að þar væri verið að segja frá ás, en bar sem hann sjálfur var með eyðu í lauf- inu hélt hann að styrkur suð urs félli illa við sinn. Þess vegna féll hann frá öllum til- s & &■ I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.