Tíminn - 26.01.1961, Blaðsíða 1
Áskriftarsíminn er
1 2323
21. tbl. —45. árgangur.
Viðtal viS skip.
stjórann á Víði
— fals. 9
Fimmtudagur 26. janúar 1961.
ENNÞÁ SIGLA SJÚRÆNINGJARNIR
Portúgalska farþegaskipið Santa
Maria er 20.906 smálestir að
stærð og eign félags í Lissabon.
Á skipinu voru um sex hundruð
farþegar auk 370 manna áhafnar,
þegar andstæðingar Salazars, ein
ræðisherra I Portúgal, tóku það
á sitt vald.
Erfítt að bjarga
bátnum und-
an sjó
ASfaranótt mánudagsins
slitnaði báturinn Faxi frá
Eyrarbakka upp á legunni í
Þorlákshöfn. Hafði báturinn
ekki getað farið til heima-
hafnar vegna veðurs.
Faxa rak upp í grynningar norð
an við höfnina. Fjaran þarna er!
stórgrýti og hleinar, en brattur
fjörukambur fyrir ofan svo að ó-
hægt er um vik til björgunar, en
þarna er mikið í húfi, því að Faxi
er nýr 38 lesta bátur og fyrsta
fiolcks fiskiskip.
í gær var haldið áfram að
reyna að draga bátinn undan
brimi, en gekk illa vegna veðurs.
Báturinn er í mikilli hættu, en
ekki er vitað, hverjar skemmdir
eru á honum nú þegar.
yHBWWMBK-tebr'■vxweaxsttzparvizmms
Manni bjargað meðvitundar-
lausum úr logandi herbergi
Líðan hans var eftir atvikum í gær
MAGNÚS GUÐMUNDSSON,
fyrrverandi lögregluþjónn.
- Sjá frétt um „morðbréfamálið"
á bls. 3. (Ljósm. TÍMINN, K.M.)
Um klukkan hálfþrjú í
fyrrinótt varð elds vart í her-
bergi manns nokkurs í hús-
inu Drápuhlíð 5. Var brotizt
inn í herbergið, sem fullt var
orðið af reyk, og manninum
náð úf meðvitundarlausum.
Var hann fluttur í slysavarð-
stofuna, og var líðan hans
eftir atvikum í gær.
1 Maður þessi er sjómaður, og
leigir herbergi á rishæð áður
nefinds húss. Hafði hann komið
heim einhvern tíman fyrri hluta
nætur, en ekki er kunnugt um,
hvað síðan gerðist, riema hvað
eldsins varð vart um hálfþrjú
leytið, eins og fyrr segir.
Réðist inn í herbergið
Sonur húsráðanda réðst þá inn
i herbergj sjómannsins. Var her-
bergið þá fullt af reyk og tals-
verður eldur í því. Fann hann
sjómanninn liggjandi meðvitund-
arlausan í rúmi sínu og bar hann
út Slökkviliði og sjúkraliði var
(Framhald á 2. síðu.)
segja ailt
í lagi um
borð - en
hóta illu
ef reynt verður
að hafa hendur
í hári þeirra
London—New York — Rio
de Janeiro 25.1. (NTB). Hafn-
aryfirvöldin í Georgetown í
brezku Guiana tilkynntu í
dag, að portúgalska farþega-
skipið Santa María, sem er á
valdi uppreisnarmanna, sé
statt 1120 km í norðaustur
frá borginni. Það var skipið
Beke Juliva, sem fann Santa
Maríu, og segir skipstjórinn á
Beke Jufiva, að Santa María
stefni nú til Afríku. George-
town er á norðurströnd Suð-
ur-Afríku.
Bandarískj sjóherinn hafði til-
kynnt fyrr í dag, að Santa María
væri skammt austur af eyjunum
Barbados og Guadelope. Ekki
hafði þó bandaríski sjóherinn ná-
toæma staðarákvörðun skipsins.
Fjórar flugvélar á vegum Banda-
ríkjahers hafa verið sendar frá
Puerto Rico til þess að staðsetja
skipið.
Frá Lissabon í Portúgal er til-
kynnt, að portúgalski sjóherinn
viti nákvæmlega, hvar Santa María
er stödd, en geti ekki áttað sig
á hvert skipinu sé stefnt. Segir
og, að vegna hernaðariegra á-
stæðna vilji portúgalski sjóherinn
ekki! gefa upp stöðu skipsins að
svo stöddu. Portúgalska freigátan
Peró Escóbar, sem fór frá Lissa-
bon þegar s. 1. þriðjudag, tekur
þátt í eltingaleiknum við Santa
María, og fleiri skip eru tilbúin
Henrík de Malta Galvao, foringí a3 leggja úr höfn í Portúgal, ef
floksins, sem rændi skipinu aSfara- þ-jrfa þykir.
nótt mánudagsins, er 65 ára gamall.
Hann var sakaður um samsæri gegn Stefnt qeqn Salazar
Salazar árið 1953 dæmdur í fimm
ára fangelsi. Á meSan hann afplán- Fra Rl° de Janeiro i Brasilíu
aði þann dóm, var hann dæmdur er tilkynnt, að brasihski sjóher-
að nýju og fangavistln lengd. Síðan 1Kn Vll;|1 ekker5 láta uppi um,
veiktst hann og strauk úr sjúkra-
hvar Santa Maria sé stödd. Santa
húsi ( janúar 1959, leitaði á náðir ’VIaria Refnr fVÍvegÍS haft sam-
argentíska sendiráðsins og kom síð- ^and VI® aðalstoðvar brasiliska sjo
ar úr landi með aðstoð þess. Hann
var áður stjórnareftirlltsmaður i
Afrlku og mikil rándýraskytta á
þeim dögum.
-rKmSBMKiS&USi
hersins.
Eins og kunnugt er af fréttum
blaðsins í gær. var gerð uppreisn
(Framhald á 2. síðu.)
. BflHdMfNNI
Gjafaféð til framkvæmda, en ekki eyðslu — bls. 7
41f