Tíminn - 26.01.1961, Page 4

Tíminn - 26.01.1961, Page 4
4 TÍMINN, fimmtudaginn 26. janúar 1961. ALLT Á SAMA STAÐ Timken-legur Eigum ávalt miklar birgðir af rúllu- og kúlulegum í bíla yðar. SENDUM GEGN KRÖFU Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118, simi 2-2240. TILKYNNING til húseigenda og pípulagningameistara. Athygli húseigenda og pípulagningameistara skal vakin á því, að gengin er í giidi ný holræsareglu- gerð fyrir Reykjavík. — Hlutaðeigendur geta feng ið reglugerðina afhenta í skrifstofu bæjarverk- fræðings, Skúlatúni 2. Reykjavík, 24. jan. 1961 Bæjarverkfræðingurin í Reykjavík Málflutningsskrifstofa Málflutningsstörf, innheimta, fasteignasala, skipasala. Jón Skaptason hrl. Jón Grétar Sigurðsson, lögfr. Laugavegi 105 (2 hæð) Sími 11380. Enska Patonsgarnið fyrirliggjandi — gróft fínt — Litaúrval. Æðardúnn, hálfdúnn Dúnhelt léreft Drengjabuxur — Drengjapeysur Sent í póstkröfu. .»V»V»V»V*V*‘ ..v»v»v»v«v»v»v Tilboð óskast í smíði á veitingaborðum og stólum fyrir Fé- lagsheimilið í Biskupstungum. Veitíngaborð 25 stk. — 60x100 cm Veitíngaborð 9 stk. — 70x 70 cm Stolar með stoppaðri setu og baki 220 stk Stólar með krossviðarsetu og baki 70 stk, Upplýsingar um útboðsskilmála eru gefnar á Teiknistofunni Tómasarhaga 31, Reykjavík. Bændur athugið! Til sölu er 6 kílówatta Liszter dísilvél í góðu lagi. Upplýsingar gefur Sigurður Helgason, Þyrli, sími um Akranes wm Vesturgötu 12. Sími 13570 • VV»V»VV»V»V.VVV»V»V»-\ Jörð til sölu Jörðin Meiri-Garður í Dýra firði er til sölu. Upplýsing- ar hjá Hallmundi Jónssyni, Flateyri og Hákoni Jóns- syni, Nýlendugötu 19c, Reykjavík, sími 23975. •V •V»V«V»V»V«V»V'V V«V«V»- V«V»V»V»VV«VV»V«V*V‘ V»VV«V«V»V»‘ Rúðugler 5 og 6 mm Jjykkt fyrirliggjandi. Glerslípun & speglagerð h.f. Klapparstíg 16. — Sími 15151. .•vv.v.v.v FORNBÓKAVERZLUNIN Laugavegi 28, II hæð Sími 10314 Höfum eftirfarandi bækur: Andvara, allan Sýslumannaæfir Ferðabók Þorvaldar Thoroddsen, 1 útg. íslenzk kortlagning Lesbók Morgunblaðsins. alla o. m. fl. ZETOR DIESEL DRÁTTARVELAR Bændur og aðrir kaupendur dráttarvéla. Við getum afgreitt nú þegar nokkrar ZETOR 25 A dráttarvélar, BUSATIS sláttuvélar og ámoksturs- tæki fyrir allar tegundir dráttarvéla. Verðið á ZETOR 25 A er það hagkvæmasta á markaðnum, um kr. 72.900.00 Innifalið í verðinu er vökvalyfta, rafmagnsútbún- aður, verkfæri, varahlutir o. fi. ZETOR 25 A dráttarvélarnar hafa í hvívetna hlotið lof og traust eigenda og á þrem s. 1. árum eru yfir 70 dráttarvélar þessarar tegundar fluttar til lands- ins. Leggjum áherzlu á alla varahlutaþjónustu og til- kynnum jafnframt, að ár hvert sendum við eftir- litsmann frá verksmiðjunum til leiðbeininga í með- ferð og viðhaldi ZETOR dráttarvéla til þeirra, sem þess óska. EVEREST TRADING COMPANY Garðarstræti 4 — Sími 100-90 ÚTGERÐARMENN Seljum vélsteypta SKIPSTJÓRAR Línusteina og Netasteina Gamla verðið PípuverksmiSjan h.f. Rauðarárstíg, sími 12551. buxurnar frá HEKLU

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.