Tíminn - 26.01.1961, Blaðsíða 6
6
TÍMINN, fimmtudaginn 26. janúar 1961.
Minning: Signrlang Þorláksdóttir,' K _
Anstnrhlíð, Hnn. Ir ilia
1
Garði sjötug i dag
fœdd 15. ianúar 1896
dáin 15. janúar 1961
Svolítil kveðja
hafa gengið heil til skógar,
þótt ekki gætti þess í verkum
hennar. Fullu dagsverki vildi
hún ætíð skila.
„Ég hefi alltaf haldið að
gott væri að leggjst þreyttur
til hvíldar", sagði hún eitt
sinn við mig, er ég hafði orð
á því, að hún legði of hart >að
sér við vinnu.
Frá náttúrunnar hendi var
hún sterkbyggð og hraust
kona og vinnuafköst hennar
voru með fádæmum.
varð henni mikið fyrir að
skreppa frá inniverkum og
sópa saman ljánni, og það þó
á votlendi væri.
„Það er gaman að sjá vel
unnið“, sagði hún við mig, og í lífinu.
hún sýndi það lífca sjálf, að
hún kunni að vinna vel í öll-
um skilningi.
í æsku mun hún hafa van
izt útiverkum, þar á meðal
skepnuhirðingu og hafði alla
ævi áhuga og mikla þekkingu
á öllum greinum sveitabúskap
arins. Kom það sér vel fyrir
hana, þar sem maður hennar
vann mikið út á við. En ekki
kom það niður á heimilishald
inu, þó húsfreyjan tæki til
hendi úti við, þar var allt
hreinlegt og myndarlegt.
Sigurlaug tók lítihn þátt í
félagslífi og fór sjaldan að
heiman, en sýslaði þeim mun
betur um sinn verkahring á
heimilinu.
En eins og títt er um dug-
legt fólk, var Sigurlaug heit-
in mikil skapkona og var þá
ekkert myrk í máli ef henni
mislíkaði. Það var ekkert
smátt til í henni, og hún var
mjög greind kona, djörf í
framkomu, hreinlynd, orð-
heppin og skemmtileg.
Oft hafði hún börn og ungl
inga um lengri eða skemmri
tíma á sumrin; komu þau
stundum til hennar um jólin
móttökur Mývetninga og leið
sögn. Hún valdi bónda einn
kóngi til leiðsögu. Kynnti s?
aðra.
Til dæmis spyr kóngur:
„Hver er þessi fríða og föngu
lega kona?“
Bóndi svarar: (undrandi)
„Þekkirðu ekki Þuru?“ Síðan
líka, það sýnir að hlýlegt hef A skemmtifundum bernsku
ur þeim þótt á heimilinu. | minnar var Þura í Garði sá
1 Enda var Sigurlaug barngóð j sífelldi skemmtikraftur sem
Sigurlaug í Austurhlíð, en og allir minnimáttar áttn; aldrei brást. Þegar samkomu
svo var hún jafnan nefnd í hana að forsvarsmanni. ; gestir komu heim, og þeir sem
mín eyru. lézt að Héraðsh. Nú þegar hún er horfin og heima sátu, spurðu frétta, ýmsa sveitarbúa” fyrir kon
Húnvetninga hinn 15. þ.m., ekki gefst lengur ko«tur á að^var svarið oftast á þessa leið: ungi en hann fregnaði um
65 ára að aldri. Hún gekk frá heimsækja hana eða eiga viðj Ja — það var nú þetta — og
fullu starfi inn á sjúkrahús hana spjall í síma, sakna ég'svo hitt og svo Þura í Garði.
i október í haust og átti það vinar í stað. Því alltaf fylgdi.' Mér finnst sem skemmti-
an ekki afturkvæmt. j henni kraftur og hressandi j fundir á Skútustöðum muni
Ekki mun hún undanfarið blær þess, sem ekki gerir það alltaf hafa verið mjög
utan við sig að taka þátt í skemmtilegir — ekki sízt í
lífinu. j þann tíð — þegar Þura í Garði
Nú er hún horfin úr þess- var upp á sitt bezta.
um græna dal, en verk þeirra Þar voru ræður, söngur og
hjóua, myndarlegar bygging dans, svo og sú stund eftir
ar og iðjagræn tún, tala sínu væntingarinnar, þegar Þura
þögla máli. í Garði gekk að ræðustól —
í banalegu sinni sýndi Sigur ekki tiltakanlega spengileg
laug mikla skapfestu og still- eða með formlegan snikk, en
ingu, hún vissi hvert stefndi sú eina sanna óumbreytan-
og harmaði það ekki. iega Þura í Garði. Hvað skyldi
Nú þegar hún er horfin og hun nú ætla að segja? Áreið-
ekki gefst lengur kostur á að anlega eitthvað skoplegt um
Ekki; heimsækja Mana eða eiga við einhverja — eitthvert málefni
hana spjall í síma, sakna ég eða sjálfa sig. Og þanniv
vinar í stað. Því að alltaf (var það oftast, að hún var
fylgdi henni kraftur og hressj sjálf aðalpersónan í þeim
andi blær þess, sem ekki gerir j skopspegli, er hún brá upp
það utan við sig að taka þátt j fyrir manni. -— Eg minnist
j sérstaklega slægjufundar
Ég þakka henni góð kynni.: haustið 1936. — Þá flutti hún
Og ég votta eftirlifandi manni langan brag, nánast leikrit
hennar, sonum og tengda- j í bundnu máli, um komu
dætrum samúð mína. ÍKristjáns X. Danakonungs í
Ásgerður Stefánsdóttir 1 Mývatnssveit um vorið og
MINNING:
Magnús Vaidimarsson
Bakka í Bakkafirði
Fæddur 7/5 1892
dáinn 9/1 1961
ar bónda á Miðfj arðarnesi,
en það er fjölmenn ætt, gáíað
og dugmikið bændafólk. Magn
Magnús var borinn og barn Hólmfríður bjuggu á
fæddur á Bakka i Bakkafirði, Miðfjarðarnes-Seli. En Magn
sonur hjónanna Valdimars ús stutt og áttu þau hjón
Magnússonar hreppstjóra og
bónda þar og Þorbjargar
Þorsteinsdóttur.
Valdimar var gáfumaður
mikill og mannkosta maður,
enda fyrirsvari bænda á al-
mennum vettvngi. Magnús
faðir hans var Árnason, ætt-
aður úr Eyjafirði. Fluttist
austur á Strönd og kvæntist
þar Hólmfríði dóttur Sigurð-
Jarðarför mannsins míns,
Guðmundar Arasonar,
hreppstjóra, lllugastöðum á Vatnsnesi,
er lézt 15. þ. m., fer fram föstudaginn 27.
hefst að heimili okkar kl. 11 f. h.
jan. n.k. Húskveðja
Jarðað verður að Tjörn sama dag.
Jónína Gunnlaugsdóttir.
Maðurinn minn og faðir okkar
Jóhannes Áskelsson
jarðfræðingur,
andaðist að heimili sínu 16. þ. m.
Jarðarförin hefur farið fram.
Aiúðarfyllstu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug.
Dagmar Eyvindardóttir, Örn Jóhannesson,
Erla og Gunnar Björnsson.
in ekki annað barna en Valdi
mar. En Hólmfríður giftist
aftur, Þórarni ríka Hálfdán-
arsyni á Bakka, en Þórarinn
er Afi á Knerri í Fjallkirkj-
unni hjá Gunnari Gunnars-
syni, sem er dóttursonur
þeirra Þórarins og Hólmfríð
ar. Hólmfríður var glæsileg
kona og rómuð fyrir gæði og
mnnkosti og mun Valdimar
hafa líkst henni um flest.
Þorbjörg kona Valdimars var trúði hann á landið og íslezku
dóttir Þorsteins ríka Þorsteins j gróðurmoldina. Hann vissi að
sonar í Miðfirði, sem einnig
var hreppstjóri, er það mikil
og kunn ætt þar eystra.
Af þessu sézt að Magnús
Valdimarsson var af góðn
bergi brotinn, enda líkur
frændum sínum um margt.
Hann var fríður sýnum, prúð
menni i allri framkomu, við
mótshlýr, greiðugur og hjálp
fús með afbrigðum. Fremur
var hann dulur í skapi og
laus við að fleipra með til-
finningar sínar og áhu°" nál,
en svipur hans sýndi oftlega
hvort honum líkaði betur eða
verr. Aldrei stóð á Magnúsi
að styðja þau málefni, sem
hann hugði miða að menn-
ingu og til bættra ]ífp’'f*,ra
fyrir fólkið í sveit sinni. Við
Magnús vorum æskukunningj
ar og ég minnist hans sem
góðs félaga, meðal annars í
ungmennafélaginu heima.
Beztur var Magnús að vera
með honum einum og ræða
við hann um þau mál, sem þá
voru efst á baugi. Varð mér
þá ijóst að hann hafði gjör-
hugsað margt af því, sem við
töluðum um og hafði brenn
andi áhuga á því að koma
ýmsu í framkvæmd. sem
hann áleit horfa til bóta fyrir
afkomu bænda, enda var
Magnús stefnufastur maður
og vildi ógjaman láta af því,
sem hann áleit rétt vera.
Magnús var bóndi og af merk
um bændum kominn, enda
kemst hún í líkingu bæði við
furu og sóleyjarmuru m.m.
Fór svo að margur var
skemmtilega lagðaður í kvæðis
lok. — Eg minnist þess ekki
að Þura brygðist nokkru sinni
því mikla hlutverki að gleðja
geð .samkomugesta.
En þó að Þuru í Garði væri
og sé enn, tamt að sýna bæði
menn og málefni í spéspegli
— þá duldist engum ef alvara
bjó á bak við, eða í hvert mark
var stefnt. Þura kunni einnig
vel að halda. á þjóðlegum fróð
leik, bæði í ræðu og riti, svo
að skemmtun var að — og
sömuleiðis að tala í fullri al-
j vöru fyrir góðu málefni, en þó
j enn betur að vinna fyrir það
isjálf í eigin persónu ötullega
og ósleitilega. Þannig starfaði
hún fyrir sveit sína og þó sér
staklega ungmennafélagið,
í tugi ára, ýmist sem formað
ur, stjórnarmaður eða óbreytt
ur liðsmaður félagsins.
Við höfum ekki verið starf
andi samtímis í ungmenna-
félaginu „Mývetningur“, en
áður en ég gekk í það hafði
ég veður af að ekki væri alltaf
blæjalogn í kringum Þuru.
— Það þurfti víst heldur
ekki að óttast að sá fé-
lagsskapur lenti allur í moð-
suðubúskap og reglugerðar-
rembihnút, sem Þura stjórn-
aði. Þar var líf — kannske
róstusamt - en fyrst og fremst
líf — fjör og starf. Starfs-
dagur Þuru í Garði hjá Ung-
mennafélaginu „Mývetningi“
er nú eiginlega löngu liðinn,
en ég er þess fullviss, að fé-
lagið býr enn þá að hennar
gerð. Það vil ég þakka henni
sjötugri nú í dag f.h. „Mý-
vetnings" um leið og ég áma
henni heilla og bið hana vel
og lengi lifa.
Mývetningur.
bóndi var bústólpi og hann
trúði því, að búin gætu hald
ið áfram að vera landsstólpi
eins og þau höfðu verið í tíð
feðra hans. Þess vegna auðg
aði hann talsvert þekkingu
sína á því sviði með því, að
sækja námskeið hingað suð-
ur er haldin voru á vegum
Búnaðarfélags íslands og lesa
það, sem hann náði til um ís-
lenzkan landbúnað.
Magnús var skepnuvinur
mikill, en mestu ástfóstri mun
hann þó hafa tekið við hest-
inum, enda átti hann alltaf
góða og fallega hesta og kunni
manna bezt að fara með þá.
Ungur að árum skildi hann
þá staðreynd, að hesturinn
er þarfasti þjónn bóndans og
ætlaður til annars og meira
en að vera útigangstrunta og
móbikkja. — Vegna þessa
rétta skilnings á hestinum,
tók Magnús alltaf reiðhestinn
sinn á gjöf á haustin er
harðna tók í högum o/ gaf
honum vel, en lét hann bess
í stað vinna með sér allt árið
og v^r það mikið meira cn
hægt var að segja um bændur
almennt þar eystra.
Magnús var einn af 9 börn
um þeirra hjóna, Valdimars
og Þorbjargar og komust 7
þeirra til fullorðins ára, 4
drengir og 3‘ stúlkur og eru
(Framhald á 13. síðu.)