Tíminn - 26.01.1961, Qupperneq 7
TÍMINN, fimmtudaginn 26. janúar 1961.
7
IMG
RETTIH
jafafénu verði varið til fram-
væmda en verði ekki eyðslueyrir
Ólafur Thors forsætisráð-
herra og Gunnar Thoroddsen
f jármálaráðherra svöruðu á
Alþingi í gær 3 fyrirspurnum
Eysteins Jónssonar um fán-
tökur og ráðstöfun á gjafa-
fénu frá Bandaríkjunum. Ey-
steinn Jónsson fylgdi fyrir-
spurnunum úr hlaði með
nokkrum orðum.
Eysteinn Jónsson sagði að
stórfelld uppbygging hefði átt
sér stað í landinu á undan-
förnum áratugum og að hún
þyrfti að halda áfram, enda
myndi þjóðin ekki sætta sig
Fyrirspurmim Eysteins Jónssonar svarað á A1J>. í gær.
I þessum greinum eru verk
efnin óþrjótandi, sem eiga að
geta orðið undirstaða áfram
haldandi framfara og fullr-
ar atvinnu allra hér í landi
um ófyrirsjáanlega framtíð
og standa íslendingar óvenju
vei að vígi í þessu tilliti, þeg
ar litið er á hina ónotuðu
möguleika.
Til framkvæmda
Til þess að allir möguleikar
nýtist sem frekast er unnt,
við annað. Ekki væru tök á veltur á miklu, hvaða verk
því á fáum mínútum að gera
fullnægjandi grein fyrir mögu
leikum í þessu efni né hvert
stefna ætti, en Eysteinn sagð
ist álíta að höfuðáherzluna
bæri að leggja á það að gera
atvinnulífið eins fjölbreytt og
staðhættir leyfðu.
Ótæmandi mögufeikar
Möguleikarnir eru stór-
felldir og blasa hvarvetna
við og má um það nefna
margvísleg dæmi, eins Mnfvi'ríiUtéíi
t. d. fjölbreytilegri fram- hlOIVirOlSieo
leiðslu sjávarafurða, sem
fluttar yrðu út tilbúnar til
neyzlu, auka landbúnaðinn
og gera vinnslu á framleiðslu
vörum landbúnaðarins til
efni eru látin sitja fyrir stuðn
ingi ríkisvaldsins og eigi for-
gang að því fé, sem til um-
ráða er, hvort sem það er eig
ið fé eða fengið erlendis frá.
Það er sérstaklega þýðing-
armikið að það fé, sem er
erlendis frá verði ekki að
eyðslueyri heldur gangi til
framkvæmda, sem verði und
irstaka velmegunar í fram-
tíðinni.
Þá gat Eysteinn um mót-
virðisfé það, sem safnast
hefði fyrir í landinu vegna
gjafafjár frá Bandaríkjunum
meðan Marshallaðstoðin stóð
neyzlu innanlands og til út- j yfir. Það fé var lagt til Fram
flutnings fjölbreyttari, fóður kvæmdabankans, sem lánaði
bætisframleiðslu, fiskirækt, það út sem fjárfestingarlán
hagnýtingu jarðhita, efna- til fjölmargra bráðnauðsyn-
iðnað, vinnslu byggingar- legra framkvæmda. Þetta fé
efna, skipa og bátabygging- er þegar orðið undirstaða mik
ar og annan iðnað margvís illa framkvæmda og verður
legan, sem jöfnum höndum það framvegis — aftur og aft
byggist á góðri verkmenn-'ur — jafnóðum og það inn-
ingu og nægri raforku, en heimtist og verður lánað út
undirstaðan er að sjálfsögðu að nýju. Þannig þarf þetta að
hagnýting orkulindanna. 'verða um hið nýja mótvirðis
Fylgispekt við ,viðreisn-
ka* og tillögur um jafn-
vægi í byggð landsins
All snarpar umræður urðu
í Sameinuðu þingi i gær út
af þingsályktunartillö^u Sjálf
stæðisþingmanna um jafn-
vægi í byggð landsins. Sigurð
ur Bjarnason fylgdi tillögunni
úr hlaði.
Sigurvin Einarsson kvaddi
sér hljóðs og sagði að ástand-
ið í atvinnumálum og fram-
leíðslumálum landsins væri
mjög bágborið og væri nú
reyrt í viðjar viðreisnarinnar.
Sagðist hann eiga bágt með
að skilja hvernig hægt væri
að framkvæma slíka tillögu,
en fylgja þó hinni svonefndu
viðreisnarstefnu, sem skerti
atvinnu og framleiðslu og
leiddi til jafnvægisleysis í
byggð landsins. Sagði Sigur-
vin að Framsóknarmenn hefðu
á síðasta þingi flutt frum-
varp til laga um framleiðslu-
og atvinnuaukningarsjóð og
ráðstafanir til að stuðla að
jafnvægi í byggð lands^- en
það hefði dagað uppi í nefnd
og væri nii endurflutt á hessu
þingi og lægi fyrir n^"-1 —
(Framhald á 2. síðu.)
fé, sem myndast vegna 6
millj. dollara framlags Banda
ríkjanna, er nýlega hefur ver
ið veitt. Framlag þetta nem-
um 230 millj. ísl. kr.
Hvaða Iramkvæmdir?
Eysteinn sagði að það gæti
verið vandi að velja réttilega
hvaða framkvæmdir skyldu
sitja í fyrirrúmi er fénu væri
ráðstafað. Ríkisstjórnin hefði
látið í það skína, að hún væri
að gera framkvæmdaáætlun
fyrir næstu ár. Sagðist hann
óska eftir því að samráð yrði
haft við Alþingi um beu mál
öll. M.a. af því bæri hann
fram þessa fyrirspurn sem er
svohljóðandi:
„Til hvers er ætlunin að
verja mótvirði þeirra 6 millj.
dollara, sem Bandaríkja-
stjórn lætur íslandi í té sam
kvæmt tilkynningu ríkis-
stjórnarinnar dags. 30. des.
1960-“
Ólafur Thors sagði að þetta
framlag væri veitt af Banda-
ríkjunum til að styrkja gjald
eyrisstöðu íslands og styðja
að því, að það jafnvægi næð-
ist í efnahagsmálum, sem rík
isstjórnin stefndi að. Mót-
virðisféð yrði lagt á sérstak-
an reikning í SeðlabP’T-gnum.
Það yrði ekki lánað út á næst
unni og alls ekki fyrr en jafn
vægið væri fengið. o’°' ekki
væri teflt í tvísýnu 'um að
koma af stað verðbólgu í
landinu.
Eysteinn Jónsson fylgdi ann
ari fyrirspurn úr hlaði svo-
hljóðandi:
„Hvaða framkvæmdir eru
það, sem ríkisstjórnin hefur
hafið umræður um við er-
lendar fjármálastofnanir
samkvæmt því, sem að var
vikið í nýársræðu forsætis-
ráðherra?"
Sagði Eysteinn að það
skipti miklu máli hvaða fram
kvæmdir ríkisstjórnin hefði
valið og teldi að ættu að sitja
fyrir og einnig væri mikilvægt
að ríkisstjórnin hefði um það
samráð við Alþingi.
Ólafur Thors kvað það aðal
tilgang viðreisnarinnar að
skapa nýjan grundvöll pfna-
hagslífsins svo íslendingar
gætu fengið lán til fram-
kvæmda erlendis frá. Sendi-
nefnd frá Alþjóðabankanum
viðhorf í þessum málum.
Einnig drap forsætisráðherra
á, að í athugun væru fram-
kvæmdir í vega- og hafnar-
málum og raforkumálum.
Er áhættuminna a<S
lána okkur nú?
Eysteinn Jónsson sagði að
forsætisráðherra gæti reynt
að telja einhverjum öðrum en
þingmönnum trú um að það
væri girnilegra nú vegna efna
hagsstöðu landsins að lána
okkur eftir viðreisnina en áð-
ur hefði verið. Varðandi skipt
in við Alþjóðabankann sagði
Eysteinn að Alþjóðabankinn
hefði reyndar neitað að veita
lán til Sementsverksmiðjunn-
ar, en það var ekki vegna efna
hagsstöðu landsins, heldur
hafi bankinn neitað að veita
lán af því verksmiðjan átti
að verða ríkiseign og rekin af
ríkinu. Þá spurði Eysteinn for
sætisráðherra, hvaða vega-
gerðir væru fyrirhugaðar.
Hvort ráðh. ætti við Kefla-
víkurveginn. Alþingi hefði
ekki verið skýrt fullnægjandi
frá því máli enn.
Ólafur Thors sagði aö byrj
unarframkvæmdir á Keflavík
urvegi yrðu kostaðar af PL-
480 láni, en ekki hefðu enn
verið teknar ákverðanir um
hvaða vegir aðrir yrðu lagðir.
Þá bar Eysteinn Jónsson
fram þriðju fyrirspurn sína og
svaraði Gunnar Thoroddsen
henni. Fyrirspurnin var svo-
hljóðandi:
„Hverju hefur ríkisstjórn-
in ráffstafaff af 6 millj. doll-
ara bandaríska láninu fram
yfir þaff, sem heimilaff er í
22. gr. fjárlaga fyrir árið
1959? Hvaff miklu mun lániff
nema samtals í ísl. krón-
um?“
Eysteinn sagði að þetta lán
hefði verið að koma inn í
landið smátt og smátt og Al-
þingi hefði heimilað í fjárlög
um 1959 ráðstöfun á 98 millj.
kr. og sagði fjármálaráðu þó
að heimildar um frekari ráð
stöfun yrði leitað síðar. Nú
mun vera búið að ráðstafa
mun meiru án þess að þing-
menn hefðu nokkuð um
það spurðir. Þá sagði Evsteinn
að fyrir ókunnuga væri ekki
unnt að gera sér fulla grein
fyrir hve miklu lánið næmi í
ísl. krónum, því nokkuð af því
mun hafa verið vff-p
hefði nýlega verið hér á ferð la genginu og nokkuð á
og hefði rannsakað ástand hér ðvj nýiU
ní-v Tfn v -Pttv«m4- rv nmtt iitvt
auk þeirra 98 sem veitt var
heimild fyrir í fjárl. 1959. Raf
orkusjóður hefði fenvíð 52
millj. kr., Fiskveiðisjóður 40
og Sementsverksmiðip-n 10.
Eysteinn átaldi að ekki
skyldi hafa verið leitað eftir
heimild Alþingis um þessa út
hlutun eins og um hinar 98
milljónir kr.
og var fyrst og fremst rætt um
lán til hitaveituframkvæmda.
Gunnar Thoroddsen sagði
Albjóðabankinn hefði ekki að lánið hefði numið nm 200
lengi viljað líta við okkur, en millj. ísl. kr. og búið væri að
viðreisnin hefði skapað nýttíúthluta því öllu, þ.e. 102 millj.
Efling iðn-
rekstrar
Karl Kristjánsson mælti
fyrir þingsályktunartillögu
Framsóknarmanna í gær,
um eflingu iffnrekstrar í
landinu. Flutti Karl all ítar
Iega ræffu og gat þess m. a.
aff atvinnuvegir okkar væru
um of einhæfir. Vinna þyrfti
markvisst aff því aff auka
framleiffsluna, því aff þaff
væri undirstaffa' aukinnar
velmegunar. — Jafnf-nmt
þýrfti aff gera framleiffsluna
fjölbreyttari, árvissari og ör
uggari meff eflinvu iffnaffar
í landinu. Nánar verffu- skýrt
frá ræðu Karls í blaffinu á
morgun.
Fiskverðið í
Noregi og hér
Karl Guffjónsson mælti fyr
ir þingsályktunartillögu um
rannsókn og samanburð á
fiskverði í Noregi og á íslandi.
Taldi Karl fiskverð í Noregi
miklum mun hærra en hér-
lendis. Það stafaði ekki af
hærri vinnulaunum þar, því
að vinnulaunin væru einnig
mun hærri eða 12—15%. —
Ýmislegt hefði þó verið nefnt
sem rannsaka þyrfti, eins og
t.d. áhrif vaxta og lánskjör út
gerðarinnar, sölukostnað og
vátryggingar.
Emil Jónsson sagði að slík
ur samanburður væri út í
hött, sjávarútvegur okkar og
Norðmanna væri ekki sam-
bærilegur á þennan hátt. Þó
sagðist Emil hafa reiknað út,
að ef allir liðir, sem máli
skiptu væru teknir með í
reikningana hafa fengið það
út að fiskverð til sjómanna
hérlendis væri 9 aurum hærra
en í Noregi, miðað við hæsta
verðflokk. Það yrði að eræta
þess að Norðmenn hefðu upp
bótarkerfi í sjávarútvegi sín-
um og borguðu að meðan-q.ii
um 60 aura uppbót á hvert
kiló af ýsu og þorski.