Tíminn - 26.01.1961, Síða 10

Tíminn - 26.01.1961, Síða 10
10 TÍMINN, fimmtudaginn 26. janúar 1961. m:nmsbókin í dag er fimmtudagurinn 26. janúar (Polycarpus) Tungl í hásuðri kl. 20,56 ÁrdegisfJæði í Rvík kl 1,21 Slysavarðstofan í Heilsuverndarsföð- inni, opin allan sólarhringinn. — Næfurvörður lækna kl. 18—8. ■— Sími 15030. Næturvörður þessa viku í Reykja- víkurapóteki. Hoffsapótek, Garðsapótek og Kópa- vogsapótek opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Næturlæknir í Keflavík, Arinbjörn Ólafsson. Listasafn Einars Jónssonar Lokað um óákveðinn tíma Asgrimssafn. Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 13,30—16. Þióðminjasal lslnd« er opið á þriðjudogum fimmtudög un og laugardögum frá kl. 13—ló. á sunnudogum kl 13—16 ÁRNAÐ HEILLA Sextugur. Páll Einarsson forstjóri, Langholts vegi 161, er sextugur í dag. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 08:30, fer til Glas- gow og London kl. 10:00. Edda er vaentanleg frá Hamborg, Kaupmannahöfn, Gautaborg og Staf- angri kl. 21:30. Fer til New York kl. 23:00. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanl. til Reykja- víkur kl. 16:20 í dag frá Kaupmanna- höfn og Gl'asgow. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), EgUsstaða, Flateyr- ar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyja, Þingeyrar og Þórs- hafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Stettin, fer þaðan áleiðis tU Reykjavíkur. Arnarfell er væntanlegt tU Hull á morgun frár Leith. Jökulfell lestar á Austfjarða- höfnum. Dísarfell fór 21. þ.m. frá Gdynia áleiðis til Austfjarðar. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Borgarnesi. Hamra- fell fór 16. þ. m. frá Helsingborg áleiðis til Batumi. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suður- leið. Esja er væntanleg í dag að vestan úr hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 22 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suð- urleið. Herðubreið fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Hellissands. — Æ, svo varð ég loksins þreyttur á þessum tízkudrósum, og þá kynntist ég mömmu þinni — Er éitt tonn «f kolum mjög stór hrúga, pabbi? — Ja, það fer nú eftir því, hvort þú átt að koma því eða hefur keypt það. GLETTUR — Mig dreymdi í nótt, að ég væri búinn að fá atvinnu. — Já, datt mér ekki í hug. Þú virtist líka dauðþreyttur þegar þú vaknaðir. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss kom til Kaupmanna- hafnar 25.1. fer þaðan til Hamborg- ar, Antwerpen og Reykjavíkuir. Detti foss fór frá Immingham 24.1. til Rotterdam, Bremen, Hamborgar, Oslo og Gautaborgar. Fjallfoss fer frá Skagaströnd í dag 25.1. til ísa- fjarðar, Súgandafjarðar, Þingeyrar, Patreksfjarðar, Stykkishólms, Grund arfjarðar og Faxaflóahafna. Goða- foss kom til New York 23.1. frá Reykjavík. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn 24.1. til Leith, Thorshavn í Færeyjum og Reykjavíkur. Lagar- foss kom til Ventspils 25.1. fer þaðan til Kotka og Reykjavíkur. Reykja- foss fór frá Hull 22.1. væntanlegur til Reykjavíkur annað kvöl'd 26.1.1 Sellfoss fer væntanlega fr: Vest- mannaeyjum í dag 25.1. til Faxaflóa hafna. Sherlock Holmes: — Jæja, Wat- soh. Ég s-é, að þú hefur farið í ullamærfötin þín í morgun. Held- urðu, að hann kólni? Watson: — Þú ert snillingur, heri'a Holmes, og engum líkur. Hvernig ferðu eiginlega að því að vita, hvernig nærfötin mín eru. Sherlock: — Ja, það er ekki svo erfitt. Þú hefur gleymt að fara í buxurnar. Vísa dagsins „Sterkur bjór“ Nautn skai sækja í nám og starf, nóg er um glaum og þjór. og eitthvað er það sem æskan barf, annað en „sterkur bjór“ Gretar Fells Þið hafið ekki keypt iím; það brotnaði lampi. DENNI DÆMALAUSI KR0SSGÁTA Mm Z 3 V f _ M g t m I 11 : t I ■ WL JÉ Nr. 236 Lárétt: 1. kjaga, 6. fleiður, 8. líkains- hluti, 9. tré, 10. mannsnafn, 11. málm ur, 12. í tafli, 13. nudda, 15. karl- fugl. Lóðrétt: 2. ílátanna, 3. hund ... 4. á hendi, 5. í klaustri, 7 tjón, 14. klukka. Lausn á krossgátu nr. 235: Lárétt: 1. valir, 6. rán, 8. kúa, 9. dyr, 10. kór, 11. tvo, 12. iða, 13. tað, 15. vinin Lóðrétt: 2. Arakot, 3. lá, 7. Indriði, 5. skata, 7. króar, 14. an. K K B A O D D L E I Jose L. Salinas 155 D R L K 1 Lee i alk 155 — Eigum við að halda áfram að flýta — Nú ríða þeir ofan í ána! okkur', Kiddi? — Til að dylja slóðina. — Nei. — Þeir geta ekki dulizt fyrir okkur, Stjáni! — Það er rétt, Bolabítur! — Nú er nóg komið af svo góðu. Lög- reglustjórinn vill finna ykbur. — Þið eiuð alltaf að gera óspektir. Þið verðið að fá ykkur vinmi, svo maður sé ekki í vandræðum með ykkur. — Enginn vill taka okkur í vinnu. — Það er ekki að furða. Þið gerið alla bandvitlausa í hræðslu. Og nú, eng- in læti eða við læsum ykkur inni og fleygjum lyklinum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.