Tíminn - 26.01.1961, Side 12
12
TÍMINN, fimmtudaginn 26. janúar 1961.
'/ 'SJ • jJy/vlUr jdyrolUr yJyraíU/r
RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON
Norðmenn sipöu
lands-
keppni í skautahlaupum á Bislet
zdLLJ&zJíátís&sL*. . «9HÉ 8
Gay Perillat
Perillat sigraði s bruni á
Hahnenkamm-skíðamotinu
Á alþjóðlegu skíðamóti í Evrópu í alpagreinum. Braut-
Kitzbuhel á laugardaginn in var 3500 metrar og þrír
sýndi franski heimsmeistarinn fyrstu urðu þessir frægu skiða
í alpaþríkeppni, Gay Periliat, menn:
getu sína með því að sigra í I
Um síðustu helgi fór fram
landskeppni í skautahlaupum
á Bislet-leikvanginum í Osló
milli Norðmanna og Svía.
Norðmenn sigruðu í keppn-
inni með 170 stigum gegn 142
og er það minni munur en oft j
ast áður í keppni milli þessara !
þjóða. Þær hafa háð iands-
keppni í skautahlaupum um
langt árabil og Norðmenn á-
vallt sigrað.
ÞaS kom talsvert á óvart
síðari dag keppninnar, að
Svíar áttu fyrstu menn í báð i
um þeim greinum, sem keppt'
var í þann daginn, en þess
má geta, að Knud Johanne-
sen, Ólympíumeistarinn í
10000 m. keppti ekki í þeirri |
grein. Yfirleitt náðist ágætur
árangur í landskeppninni,
miðað við þann árangur, sem
næst á Bislet-leikvanginum,
en sem kunnugt er er lítið
hægt að bera saman árangur,
sem næst á hálands- e>\ lág
landsbrautum. \
Úrslit í einstökum greinum
urðu þessi:
2. Ivar Nilsson, S, 2:15.5
3. Nils Aanes, N, 2:15.8
4. K. Johannesen, N, 2:17.3
5. Per O. Brogren, S, 2:17.6
6. Finn Thorsen, N,' 2:18.3
Stig: Noregur 38, Svíþj. 40.
Það kom talsvert á óvartj
að Nils Aanes, sem sigraði í
þes'sari grein í landskeppn-
inni við Sovétríkin, skyldi
aðeins verða þriðji nú.
10000 metrcc hlaup.
1. Ivar Nilsson, S, 16:55.7
2. Fred A. Maier, N, 16:58.5
3. Bo Kameus, S, 17:06.6
4. Torst. Seiersten, N, 17:13.4
5. Th. Sandholt, N, 17:36.7
5. Nils Aanes, N, 17:36.7
Stig: Noregur 39, Svíþj. 39.
Tottenham heldur strik-
— sigraði Arsenal
mu
500 metra hlaup.
1. Hans Vilhelmsson,
2. Alv Gjestvang, N,
2. Nils Aanes, N,
4. Finn Thorsen, N,
5. Torstein Seiersten,
6. Bo Karneus, S,
S,
42.6
43.5
43.5
43.7
44.1
44.3
Urslit í ensku knattspymunni á
laugai'daginn urðu þessú
1. deild:
Aston Villa—Blackburn 2—2
Bolton—Blackpool 3—1
Burnley—West Bromwich 0—1
Fulham—Sheffield Wed. 1—6
Leicester C.—Manchester U. 6—0
3— 3
2—1
2— 3
4— 2
3— lj
4— 1
Manch. C.—Newcastle U.
Nottingham F.—Cardiff
Preston—Birm. City
Tottenham—Arsenal
West Ham—Chelsea
W olverh—-E verton
bruni eftir mjög harða keppni
við fremstu skíðamenn Mið-
Landsleikur
við Hollaud
19. júní
1. Gay Perillat, Frakkl. 2:29,2
2. E. Zimmermann, Austurr. 2:29,9
3. Roger Staub, Sviss, 2:30,0
í kvennakeppninni var brautin
2300 metrar. Þrjár fyrstu í keppn-
inni urðu þessar: ;
1. T. Hecker, Austurr., 1:53,7
2. H. Biebl, V-Þýzkalandi 1:54,9
3. E. Netzer, Austurríki, 1:55,2
2. deild:
Bristol Rov.—Scunthor'pe 3—3
Charlton—Swansea 6—2
N, 44.1 Derby County—Leyton Or. 3—1
Huddersfield—Leeds U. 0—1
| Liverpool—Ipswich Town 1—1
stig: Noregur 47, Svíþj. 31. Norwich City—Luton Town 2—1
| Plymouth—Lincoln City 1—1
Rotherham—Brighton frestað
Sheffield U.—Stoke City 4—1
5000 metra hlaup.
1. K. Johannesen, N,
2. Fred A. Maier, N,
3. Bo Karneus, S,
4. Ivar Nilsson, S,
5. T. Seiersten, N,
6. Nils Aanes, N,
8:12.0
8:12.8
8:15.8
8:18.3
8:19.6
8:20.3
Soutfiampton—Middlesbrough 3—2
Sunderland—Poi’tsmouth 4—1
1938, þegar yfir 75 þúsund
manns sáu leik Tottenham og
Sunderland í bikarkeppninni.
Tottenham-liðið sýndi sem
áður ágætan leik og sigraði
með fjórum mörkum gegn
tveimur. í hálfleik var stað-
an 3—1. Allen skoraði tvö
fyrstu mörkin fyrir Totten-
ham, en síðan fyrirliðinn
Blanchflower úr vítaspyrnu
og Smith. Henderson og Hav-
erty skoruðu fyrir Arsenal.
Eftir þennan leik hefur Tott
enham 10 stiga forskot áúlf
ana, sem eru i næsta sæti í
1. deild. Tottenham hefur 48
stig og markatalan er mjög
glæsileg, 85—32. Úlfarnir
unnu Everton auðveldlega á
laugardaginn, en Everton hef
ur gengið mjög illa að und-
anförnu.
I svigi karla var keppnin einnig
mjög skemmtileg og tvísýn. Hinn j
ungi Austurríkismaður Gerhard j
Nenning sýndi mikið öryggi og j
náði bezt'um tíma í báðum ferðum. j
Perillat kom þó skammt á eftir
og sigraði í tvíkeppninni, en Nenn
■ ing hafði orðið í fjórða sæti í
Ákveðið er nú, að landsleik-' b™ninu. Fyrstu menn í sviginu
1 urðu þessir:
Stig: Noregur 46, Svíþj. 32.
1500 metra hlaup.
1. Bo Karneus, S,
Hliðum White Hart Lane,
leikvelli Tottenham, varð að
loka nokkru áður en leikur
Tottenham og Arsenal hófst,
en þá voru rúmlega 65 þús. i
áhorfendur komnir. Þetta er
ur í knattspyrnu við Hollend-
inga fari fram í Reykjavík 19.
júní næst komandi. Þetta er
fyrsti landsleikur þjóðanna í
knattspyrnu og Hollendingar
koma hingað með áhuga-
mannalið sitt. Þá mun liðið
hér leika tvo aukaleiki við ís-
lenzk úrvalslið. Búast má við
að landsleikurinn geti orðfð
jafn, því hollenzkir áhuga-
menn hafa ekki náð neinum
sérstökum árangri á undan-
förnum árum, og því heppi-
legir mótherjar fyrir okkur.
1. Gerh. Nenning, Austuri'. 1:29,3
2. Gay Perillat, Frakkl. 1:30,8
3. Ludvig Lei ner, V-Þýzkal. 1:32,2
4. Pepe Stiegler, Austurr. 1:32,8
skjaldarglímunni
oft áður.
í fyrra og
Tr-audl Hecker sigraði einnig
svigi kvenna á 1:23,9 ihín. Heidi inn 1. febrúar n.k., og hefst
Biebl varð í öðru sæti á 1:24,4 kl. 8.30 síðdegis.
mín. Þátttaka í mótinu var mjög !
mikil, og auk keppenda frá flest-
um löndum Mið-Evrópu, voru einn ,ð , elu* Veuð_ 11 æl'
ig keppendur frá Norðurlöndunum ^alfa hefur setíð verið
og víðar að. Norðurlandabúum einn merkasti glímuviðburður
gefck ekki vel. Bez'um árangri inn á hverju ári, enda hafa
náði Marit Haraldsen, sem var í jafnan tekið þátt í henni allir
10. sæti í svigi kvenna. beztu glímumenn landsins, og
Þetta var 22. Hahnenkamm- er þess vænzt að svo verðúsonar lögregluþjóns fyrir 27
i einnig að þessu sinni.
var
skíðamótið í röðinni.
Ein óvæntustu úrslitin í
deildinni voru milli Leicester
og Manch. Utd. og Leicester-
Teikmennirnir skoruðu ekki
færri en sex mörk á leikvelli,
sem allur var ein. leðja, en
Manchester-leikmennirnir
náðu sér aldrei á strik. Önnur
„.1KO , , . . . . .. ,. . . óvænt úrslit urðu í Burnlev,
2.15.2 þólangtfra vallarmetmufraiþar sem heimaliðið tapaði
fyrir West Bromwich. Nokkr
ir af leikmönnum Burnley
meiddust í Evrópubikarkeppn
inni við Hamborg Spv. og
firétu ekki tekið þátt í leikn-
um.
í 2. deild hefur Sheffield
Utd. aftur náð þriggja stiga
forskoti, með 39 stigum úr 28
leikjum. Ipswich er í öðru
sæti með 36 stig, en hefur
l.eikið tveimur leikium færra.
Tpswich lék við Liverpool á
laugardaginn og varð jafn-
tefli í Ieiknum, en Liverpool
virtist þó mun betra lið — án
þess hvorugt eigi þó nokkuð
erindi í 1. deild, eftir því sem
Arthur Hopcraft segir í The
Observer. Liverpool er í þriðja
sæti með 32 stig, Southamp-
ton hefur sama stigafiö'da,
og Sunderland er komið í 5.
sæti með 31 stig, eftir 14 leiki
í röð án taps.
(Framhald á 15. síðu).
Skjaldarglíma Ár-
manns 1. febrúar
I Skjaldarglíma Armanns| Þetta er 49. skjaldarglíman,
11960 fer fram í íþróttahúsinu sem Glímufélagið Ármann efn
í að Hálogalandi miðvikudag- ir til, og er jafnan keppt um
I fagran silfurskjöld. Ármann
1 Lárusson frá UMFR sigraði í
Armanns,
Tilkynningar um þátttöku í
skjaldarglímunni þurfa að
berast til Rúnars Guðmunds
I þessa
mánaðar.