Tíminn - 26.01.1961, Side 15
15
T f MIN N, fimmtudaginn 26. janúar 1961.
Simi 1 15 44
Gullöld skopleikaranna
(The Golden Age of Comedy)
Bráðskemmtileg amerísk skop-
myndasyrpa valin úr ýmsum. fræg
ustu grínmyndum hinna heims-
þekktu leikstjóra Marks Scnnetfs og
Hal Roach, sem teknar voru á ár-
ínum 1920—1930.
í myndinni koma fram:
Gög og Gokke — Ben Turpin —
Harry Langdon — Will Rogers —
Charlie Chase — Jean Harlow —
og fleiri.
Komið, sjáið og hlæið dátf.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siglingin mikla
Hin stórbrotna og spennandi lit-
mynd með
Gregory Peck,
Ann Blyth.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
6imJ 1 I«n
Simi 1 14 75
Merki Zorro
(The sign of Zorro).
Afar spennandi og bráðskemmtileg
ný bandarísk kvikmynd frá Walt
Disney.
Guy Williams.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
aukamynd með öllum sýningum
embættistaka Kennedy's Banda-
ríkjaforseta.
Leikfélag Kópavogs sýnir:
Útibúið
*
í Arósum
20. sýning
föstudaginn 27. jan. kl. 20.30
í Kópavogsbíói.
Aðgöngumiðasala frá kl. 17 í dag
og á morgun í Kópavogsbíói.
Strætisvagnar Kópavogs faar frá I
Lækjargötu kl. 20.00 og frá Kópa-
vogsbíói að sýningu lokinni.
Fyrirliggjandi:
Miðstöðvarkatlar
með og án hitaspírals.
STÁLSMIÐJAN H.F.
Sími 24400.
SigurSur Ólason hrl.
Þorvaldur Lúðvíksson, ndl,
Austurstræti 14.
Málflutrnngur og lögfræði-
störf. Síffii 15535.
Lögfræðiskrifstofa
Laugavegi 19.
SKIPA OG BÁTASALA
Tómas Árnason hdl.
Vilhjálmur Árnason, hdl.
Símar 24635 og 1630?
Auglýsið í Tímanum
m
HAFN ARFIRÐl
Simi 5 01 84
Ragnarök
Sýnd kl. 9
Frænka Cbarlev*
5. SÝNINGARVIKA
Ný, dönsk gamanmynd tekin í
litum, gerð eftir hinu heimsfræga
leikriti eftir Brandon Thomas.
DIRCH PASSEU
gsawsg'j
CHAKIÆS
Aðalhlutverk:
Dirch Passer
Sýnd kl. 9
Siliurborgin
Ný, spennandi amerísk litmynd.
Sýnd kl. 7
Vínar drengjakórinn
5. sýningarvika
Söngva. og músíkmynd í litum.
Frægasti drengjakór heimsins
syngur í myndinni, m a. þessi
lög: „Schlafe mein Prinzchen".
„Das Heidenröslein“ „Ein Tag
voli Sonnen schein". „Wenn ein
Lied erklingt" og „Ave Ma.ria“.
Sýnd kl. 7
AIISturmjarbíII
• Simi 1 13 84
Sumar í Týról
(lm weissen Rössl)
Bráðskemmtileg og falleg þýzk
kvikmynd í litum, byggð á sam-
nefndri óperettu, sem sýnt var
í Þjóðleikhúsinu og hlaut miklar
vinsældi-r. — Danskur texti.
Hannerl Matz,
Walter Muller.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Þjónar drottins
eftir Axel Kieiland.
Þýðandi: Séra Sveinn Víkingur.
Leikstjóri: Gunnar Eyiólfsson.
Frumsýnlng í kvöld kl. 20
Engill. horf <$u heim
Sýning föstudag kl. 20.
Don Pasquale
Sýning laugardag - kl. 20.
Kardemommubærinn
Næsta sýning sunnudag kl. 15.
UPPSELT j
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15
til 20. Sími 1-1200.
Hún gleymist ei
(Carve her name with pride)
Heimsfræg og ógleymanleg brezk
mynd byggð á sannsögulegum at-
burðum úr síðasta stríði.
Myndin er hetjuóður um unga
stúlku, sem fórnaði öllu, jafnvel
lífinu sjálfu, fyrir land sitt.
Aðalhlutverk:
Virginía McKenna
Sýnd kl. 7 og 9
Aðeins örfáar sýningar eftir.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Týndi gimsteinninn
(Hell 's Island)
Afar spennandi amerrsk sakamála-
mynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5
pjÓÁSC&^Á
Lykillinn
Mjög áhrifarík ný ensk-amerisk
stórmynd í inemaScope. Kvik-
myndasagan birtist í HJEMMET.
William Holden, Sophia Loren.
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
Allra siðasta sinn.
Svikarinn
Hörkuspennandi litkvikmynd.
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð innan 12 ára.
•saimmnnmnmmnr
KCL&AvKaSBLO
Ein frægasta mynd snillingsins
CHARLIE CHAPLIN,
samin og sett á svið af Chaplin
sjálfum.
Endu-rsýnd miðv
fimmtudag 7 og 9
Aðgöngumiðasala frá kl. 5
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl.
8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11
Unnustinn
(Framhald al 16. síðu).
kennt að hafa á ólögmætan
hátt dregið sér fé af tekjum
Pasternaks erlendis. Segir
sovézka rithöfundasambandið
ekki sjá neina ástæðu til þess
að krefjast þess, að þær mæðg
ur verði látnar lausar. —
Sovézka rithöfundasamhandið
segir, að því þyki undarlegt,
að brezka rithöfundasamband
ið skuli svo ákaft heimta
vörn fyrir þær mæðgur án
þess að vita nokkuð um gang
mála. Þær hafi verið ævin-
týramenn, sem ekki hafl fært
bókmenntunum nokkiv T -
mæti.
Gildran
(Maigret Tend Un Piege)
Geysispennandi og mjög viðburðarík
ný, frönsk sakamálamynd, gerð eft-
ir sögu Georges Simenon.
Danskur texti.
Jean Gabin
Annie Girardot
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
leikfélag.
Reykiavíkur
Simi 1 31 91
Græina lyftan
Sýning föstudagskvöld kl. 8.80
Fáar sýningar eftir.
Tímrnn og vií
Sýning laugardagskvöld kl. 8.30
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl.
2 í dag. Sími 13191.
Iþróttir
(Framhald af 12. síðu).
f 3. deild eru þrjú lið með
36 stig, Bury, QPR og Grimsby
og Torquay hefur tveimur
stigum minna. Virðist keppn
in í deildinni ætla að verða
mjög hörð. í fjórðu deild er
Crystal Palace efst með 42
stig eftir 29 leiki. Peterboro
hefur 37 stig úr 27 leikjum.
Á laugardaginn fer fram
fjórða umferð í bikarkeppn-
inni.
Flugmennirnir
(Framhald af 16. síðu).
þessarar flu'gvélar á sínum tíma
Rússar töldu hana hafa verið að
niósnum yfir Sovétríkjunum, en
Bandarikjastjórn sagði þetta hafa
verið æfingavél, sem villzt hefði
inn yfir landamærin, ef hún hefði
þá ekki verið hrakin þangað af
sovézkum orrustuflugvélum, áður
er. hún var skotin til jarðar.
Geimtíkin
(Framh. af 16. síðu).
ir heimkomuna, að Strelka.
þótti tími til þess komma að
slá slöku við vísind,,i ' ' '
daga, en gefa sig í þess stað
að því, sem lengst af hefur ver
ið og lengst af mun verða al-
gengara viðfangsefni en ferða
lög um háloftin.
Boíor'Sin tíu
Hin snilldar vel gerða mynd C. B.
De Mille um ævi Móses.
Aðalhlutverk:
Charlton Heston
Anne Baxter
Yul Brynner
Sýnd kl. 8.20
Miðasala frá kl. 2
Sími 32075. Fáar sýningar eftir.