Tíminn - 27.01.1961, Qupperneq 2

Tíminn - 27.01.1961, Qupperneq 2
2 TÍMINN, fSstndaghm 27» janúar- 196L Þýzk-íslenzkt félag stofnað á Akureyri Nýlega var stofnað þýzk- íslenzkt félag á Akureyri, og er tilgangur þess að trP'T~', menningartengsl og auka gagnkvæm kynni þjóðanna. Viðstaddir þessa félagsstofn un, sem gerð var 19. þ.m., voru H.R. Hirschfeld am11"""- Vestur-Þýzkalands og Jón E. Vestdal, formaður f<sinp'«ins Germaníu í Reykjavík, sem um þessar mundir er 40 ára. Stofnfundurinn var hnini—n að Hótel KEA. Þar voru sýnd ar þýzkar kynningarmyndir og Sigurður við undirleik Guðrún""- insdóttur. 58 gerðust félagar á stofnfundinum. Formaður var kjörinn Jón Sigurpei’-T'''nn skólastjóri. ED RokitS í gær (Framhald at 1. síðu.) 935 miilibarar, þar sem loftvogin stóð lægst. Klukkan fimm í gærdag var loft- vogin 597 millibai'ar í Reykjavík, og 951 millibarar við Stórhöfða. Klukkan átta í gærmorgun var loft vogin í Reykjavík 980 millibarar, og féll hún því ^S millibara á níu klukkustundum. í Vestmanneyj- um féll hún um 13 miliibara á þremur klukkustundum, og er það óvenjumikið, en þó alls ekki eins- dæmi hérlendis. 13 vindstig í Eyjum Klukkan tvö í gær voru 13 vind stig í Vestmannaeyjum- Klukkan fimm var farið að hægja um lægð- ina og veðrið að mestu gengið yfir á Suðurlandi, en færðist norður. Hvasst var þá orðið víða norðan lands, 7—9 vindstig. Rigning var um mestallt landið. í Reykjavík voru 8 vindstig klukkan fimm 1 gær. Við veðurskipið India, um 500 km. suður af Dyrhólaey, risu 15 metra háar öldur, og gerast út- hafsöldur ekki öllu hærri. Frá Aljiingi Framhald af 7. síðu. augu útlendinga. Æskilegt er, að slíkar vörur komizt strax á boðstóla erlendis. Til þess þarf rekstrarfé, sem ástæða er til að láta hlutaðeigandi fá, ef þeir vilja leita mark- aða fyrir vörurnar erlendis. Skipuleg sókn til fram- vindu iðnaðar. Það er fullkomlega tíma- bært að hefja skipulega sókn til framvindu iðnaðar og leysa úr læðingi áhuga og hæfileika, sem íslendingar búa yfir til athafna á þeim sviðum. Þingsályktunartillaga þessi er flutt 1 þeim tilgangi, að koma af stað hreyfingu í þá átt á breiðu sviði. Skana á- hugamönnum þekkingarskil- yrði til að velja sér arðgæf- an iðnrekstur að verkefnum, — og búa þeim mönnum, er með fjármál ríkisins fara og lagasetningu, grundvöll til að gera sér grein fyrir, að hvaða iðnrekstri er ástæða til að hið opinbera hlúi, eða beiti sér fyrir að koma á fót. Fyrir nokkru var maður nokkur úti í löndum sendur á geSveikrahæli. Ekki hafði hann lengi verið þar, er því var veitt athygli, að hann myndi vera ettthvað siæmur í maga. Hann var því tekinn og gegnumlýstur, en að því loknu höfð snör handtök við að skera hann upp. Síðan voru tíndir úr honum hlutir þeir, sem sjást á mynd inni hér að ofan. Þar er m.a. 19 dollarar oð 19 sent í smámynd, tappatogari, hálsfestar, 26 lyklar, naglaþjalir og margt fleira. Enn verkfall á ýmsum stöðum Samningarnir um kaup og kjör sjómanna hafa nú víða verið staðfestir, sums staðar þó með fyrirvara um nánari ákvæði í einstökum atriðum. í Reykjavík og Hafnarfirði var þó samningnum hafnað, Santa María (Framhald af 3. síðu). Vera Cruz, liggur nú í höfninni í Rio og er vel gætt. Aðeins áhöfnin og skráðir farþegar fá að koma um borð. Skipið heldur innan skamms til Santos, og hefur portúgalski ræðismaðurinn þý i-n-n sterka varðgæzlu/er það kem ur til hafnar. Edward Hunt, yfirmaður leitar Bandaríkjamanna að Santa Maríu, sagði í dag, að mikill fjöldi bandariskra skipa og flugvéla reyndi að fylgjast með ferðum skipsins, en ekki yrði gerð tilraun til þess að setja menn um borð eða taka það á annan hátt. Frá Lisabon berast þær fréttir, að heiskip þau, er í gær áttu að halda til hafs, hafi enn legið í kvöld í höfn inni og virtist ekkert farar- sn’ð á þeim. Aðrar fregnir herma, að portúgalska strandgæzlan hafi fengið skipun um að vera við öllu búin, ef andstæðingar Sala zars gerðu tilraun til inn- rásar. Viðbúnaður í Angóla. Portúgalski landsstiórinn í Angóla sagði í viðtali við fréttamenn í dag, að ’-ððstaf- anir hefðu verið gerðar til að taka á móti Galvao og 70 fé- lögum hans á Santa Maríu. Landstjórnin hefði ekVpvt ag óttpst, hún myndi vera fljót að binda enda á „kjánalæti sem þessi“. og er þar verkfall. í Vest- mannaeyjum geta róðrar ekki heldur hafizt, því aS land verkafólk er nú í verkfalli þar. Loks var samningnum hafnað Mínna brennivín víða á Austfjörðum, eins og frá er greint annars staðar. Á Höfn í Hornafirði hafa róðrar verið heimilaðir, en samning ar ekki endanlega samþykktir. Hvarvetna á Vestfjörðum hefur verið heimilað að hefja róðra frá og með deginum í dag, upp á væntanlega samn- ingp, nema á Þingeyri. Samningar um kaup og kjöT yfirmanna á vélbátaflotanum standa nú yfir. Á Akranesi stóð yfir fund- ur um samningana, er blaðið fór í prentun í gær, og var þá búizt við því, að þeim yrði hafnað þar. Heildarsalan: Selt í og frá Reykja- vík kr. 41.491.801,00, Akureyri kr. 3 955.980,00, ísafirði kr. 1.435.777' SeySisfirði kr. 1.163.614,00 og' Siglufirði kr. 861.117,00. Samtals; kr. 48.908.289,00. Sala í pósti til héraðsbanns- j svæðis frá aðalskrifstofu í Reykja- vík: Vestmeyjar kr. 772.028,00. | Áfengi selt frá aðalskrifstofu tiljskammt vínveitingahúsa kr. 936.537,00 . j Á sama tíma 1959 var salan' ems og hér segir: Reykjavík kr. 43,606.741,00, Akureyri kr. 4.209. 366,00, ísafirði kr. 1.527.821,00, Seyðisfirði kr’ 1.042.780,00 og Siglufijrði ikr. 1.143.555,00. Sam- t£ls kr. 51.530.263,0( Sala í pósti til néraðsbanns- svæðis frá aðalskrifstofu í Reykja- vík: Vestmeyjar kr. 634.043,00. Áfengi selt frá aðalskrifstofu til vinveitingahúsa kr. _ 1.866.665.00. Heildarsalan frá Áfengisverzlun ríkisins varð: 1960 kr. 187.752.315, en var 1959 kr. 176.021 137,00. Snemma á árinu 1960 var verð á áfengi hækkað allmikið. eða um 15—20%. Áfengisneyzlan varð 1,71 útri miðað við 100% alkóhóllítra á mann, en var 1,90 lítri árið 1959. Hefur því áfengisneyzlan 1960 minnkað um 10% miðað við næsta ár á undan. Maður lærbrotnar Klukkan 16,15 í gær varS umferSarslys á Miklubraut, skammt vestan Hvassaleitis. Þar ók fólksbíll undir vöru- bílspall, og slasaðist farþegi í fólksbílnum. Varð slysið í verstu veðurhryðjunni í gær. Nánlari atvik voru þau, að vöru- bíll stóð vinstra megin á nyrðri ak- braut Miklubrautar, og sneri til austurs. Kom þá að fólksbíll, R 891, og mun ökumaður hans ekki hafa séð vörubílinn fyr(r en of seint. ökumaður vörubílsins sat í bílnum, en hafði ekki kveikt á Ijós- um. Glitaugu voru þó í lagi, en ó- hrein. Skyggni var og slæmt, háv- aðarok og rigning. Skall fólksbíll- inn á pallinum, og slasaðist far- þegi í framsæti. Var hann fluttur í Slysavarðstofuna og síðan á Landsspitalann. Mun hann hafa lærbrotnað. Mauurinn heitir Hallgrímur Pét- ursson, til heimilis að Steina- gerði 8. Flokksstarfið í bænum AÐALFUNDUR FUF í KEFLAVÍK Aðalfundur FUF í Keflavík veröur haldinn mánudaginn 30. janúar ki. 9 e.h. i Ungmennafélagshúsinu, uppi. Fundarefni: Venjuleg Ekið á konu og fimm mánaða barn í Keflavík Um hálf sexleytið I gær varð það slys í Keflavík, að ekið var á konu og fimm mánaða gamalt barn hennar á Hafnar götu, gegnt verzlunmni Breiða bliki. Mun þó bæði konan og toarnið hafa sloppið Iítzð meidd. Konan var með barnið í vagni. Hvasst var, rigning og sjórok, og mun það hafo ið því, að bílstjórinn sá ekki konuna fyrr en um seinan. Farið var með konuna og barnið í sjúkrahúsið, en þar eð þau reyndust lítið meidd, var þeim ekið heim. Geítféí (Framhald af 1. síðu.) Ifklega í sjálfheldu í ákaflega brött um skriðum og klettabeltum, þar sem ofurlitlar grasgeirar eru á milli, en þó harla lítii beit. Tilraun mistókst Þetta er skammt fyrir innan Horn, þar sem heita Hempu- liryggir. Það fóru þrír menn þangað fyrir skömmu til að huga að fé, sem vitað var að hélt sig á þessum slóðum og höfðu fyrirmæli um að i'eyna að ná geit- unum um leið. Þeir náðu fjórum kindum, en ekki geitunum, enda eru þær bæði styggar og sérlega erfitt að komast að þeim. Þeir sáu sumar geiturnai', eða einar fimm, og virtist haglítið eða haglaust,, þar sem þær voru. Síðan hefur ebki verið litið eftir þeim. Hvað verður gert? Sýslumaðurinn á Eskifirði hefur beint því til oddvita Nor'ðfjarðar- hrepps, að hann geri ráðstafanir til að sækja geitumar, og greið: hreppurinn helming kostnaðar á móti eiganda. Það var einnig fyrir tilmæli sýslumanns, sem leitar mennirnir þrír lögðu sig fram um að komast að geitunum. Síðasta búnaðarþing samþykk.': sem kunnugt er ályktun um varö veizlu íslenzka geistastofnsins, en ekki hafa slík ákvæði orðið að lög- um fr'á alþingi enn. Líklegt er þó, að svo verði bráðlega. Komið hefur það' fyrir, að fé gengi úti á þessum slóðum. Þannig kom þama fram kind í haust, sem ekki hefur komið nærri húsi og ekkert um hana vitað í þrjá vetur, og var hún með ómarkaða tvæ- vetlu með sér’. En því fer fjarri, að geitin þoli sama harðræði og sauðkindin, og er ekki að vita, nema einhverjir geitanna hafi þeg- ar farizt. Veðrahamur hefur verið þar eystr'a undanfarið og stundum stórviðri og erfitt fyrir skepnur að hemja sig á sillum. Flugsamgöngur (Framhald af 1. síðu.) flugbrautina við Akureyri, framan af degi í gær. Vindur var af suð- austri, en hafði gengið nokkuð til suðurs um fjögurleytið. Um átta vindstig voru í hviðum. Hrímfaxi í Glasgow Millilamdaflugvélim Hrímfaxi, sem væntanleg var í gær frá Kaupmannahöfn og Glasgow, var um kyrrt í Glasgow í nótt vegna óveðursins, sem hér geisaði. Allt innanlandsflug, sem ráð- gert hafði verið í gær, var látið niður falla þegar í gærmorgun vegna veðurspárinnar, utan ferð sú, sem farin var til Akureyrar. Voru allar flugvélar á Reykjavíkur flugvelli settar í skýli.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.