Tíminn - 27.01.1961, Page 3
TÍMIN N, föstudaginn 22. janúar 1961.
3
Santa Maria fyrir framan fallbyssukjaftana í Curacao í Vestur-Indíum.
Þessi sama fallbyssa var forSum daga notuð í baráttu við sjóræningia.
RB-47 yugmennirnir koma heim í dag:
Kennedy tekur
á móti þeim
Krústioíf undirbýr jaríiveginn fyrir nýjan fund
ætistu manna
Washington—NTB 27.1. —
Mikill fögnuður ríkir nú í
Bandaríkjunum, eftir að Kenn
edy forseti skýrði frá því á
blaðamannifundi í Washingt-
on í gærkveldi, að Rússar
hefðu fallizt á að láta lausa
bandarísku flugmennina rvo,
er komust lífs af, þegar könn-
unarflugvél þeirra af gerð-
inni RB-47 var skotin niður
norður af Kólaskaga í sumar.
Þetta mun hafa verið ákveð
ið, er Krustjoff kallaði Thomp
son; sendiherra Bandaríkj -
anna í Moskvu, á sinn fund
fyrir skömmu, en haldið
leyndu til þess að gefa hinum
nýja Bandaríkj aforseta tæki-
færi til þess að segja tíðind-
in. Ríkisstjórn Eisenhowers
hafði margsinnis krafizt þess,
að flugmennirnir yrðu látnir
lausir, en Rússar hafnað
því.
Fyrsta skrefið
Blöð i Bretlandi og víðar í
Evrópu láta þá skoðun í ljós
í dag, að með lausn fanganna
hafi Krustjoff viljað stíga
fyrsta skrefið til þess að verða
mætti af fundi þeirra Kenne
dys. í þessu sambandi er einn
ig vakin athygli á þvi, að
Kennedy skýrði frá því í gær
kveldi að hann hefðí skioað
svo fyrir, að flugi U-2 flug-
véla yfir rússnesku landi yrði
með öllu hætt.
Kennedy forseti mun sjálf
ur taka á móti flugmönnun-
um tveimur, Freeman Olm-
stad og John MacKone, er þeir
koma til Andrews-flugvallar
við Washington á morgun. —
Þeir komu flugleiðis til Goose
Bay á Labrador í dag. en
halda þar kyrru fyrir í nótt,
vegna snjókomu í Washing-
ton.
í viðtali við fréttamenn í
dag skýrðu konur flugmann-
anna frá því, að þær hefðu
ekki fengið gleðifréttina um
heimkomu eiginmanna sinna,
fyrr en um fimm mínútum
áður en Kennedy ræddi við
blaðamennina í gáerk’--’-’* en
fögnuður þeirra hefði verið
óumræðilegur.
Féll
Um hádegi í gær var sjúkralið
kvatt að Efstasundi 81, en þar
hafði maður nokkur, Magnús
Magnússon, fallið niður stiga og
’slasazt lítillega. Hann var fluttur
á Slysavarðstofuna og heim til
sín síðar um daginn.
Kviknab'i í glugga-
tjöldum
Laust eftir kl. hálf fjögur í gær
var slökkviliðið kvatt að Lindar-
götu 41. Þar hafði eldur kviknað
í gluggatjöldum út frá rafmagns-
ofni, en heimilisfólki hafði tekizt
að slökkva er slökkviliðið kom á
vettvang. Skemmdir urðu litlar,
en gluggakarmar munu háfa sviðn
að lítilsháttar.
EGalvao höfuÖsmaÖur lætur engan bilbug á sér finna:
anta María siglir hraöbyri
Angóla á strönd Afríku
Bandarísk könnunarflugvél flaug yfir skipið
og hafÖi talsamband vitS Galvao — bandarisk
og brezk herskip munu ekki gera tiliaun til
a<? stöÖva Santa Maríu me'ð valdi
SAN JUAN, Puerto Rico 26.1. -
Síðustu fregnir af eltinga-
leiknum við portúgalska stór
skipið Santa Mariu og Galvao
höfuðsmann eru þær, að enn
hefur engu herskipi tekizt að
sigla það uppi, og mun það
nú statt á mzðju Suður-Atl-
antshafi og sigla hraðbyri til
portúgölsku nýlendunnar Ang
óla í Afríku. Bandarísk könn
unarflugvél fann skipið í dag,
hafði samband við Galvao
höfuðsmann og flaug yfir
það í tvær og hálfa klukku-
stund.
Um þrjúleytið í dag var
Santa Maria stödd úti í miðju
Atlantshafi í um 1000 sjómíl
ur frá Trinidad og stefndi til
Afríkustranda. Talsmaður
bandaríska flotans staðfesti í
dag, að flugvélar og herskip
úr flotanum hefðu fengið skip
un um að fylgjast með ferð-
um skipsins og reyna að ná
sambandi við stjórnendur
þess, ef kleift yrði, en ekkert
mættu þau aðhafast, er stefnt
gæti öryggi farþeganna í
hættu.
Bandaríski flotinn hefur
beint þeirri áskorun til Gal-
vao höfuðsmanns, að hann
láti farþegana á land í ein-
hverri höfn í norðurhluta S-
Ameríku.
Rothesay í höfn.
Brezki flugherinn lét þau
boð út ganga í London í dag,
að hann hefði fengið fyrir-
mæli um að skyggnast eftir
farþegaskipinu, en sérstakar
leitarflugvélar hafa þó ekki
verið sendar út af örkinni. —
Brezkar farþegaflugvélar og
flutningaskip hafa einnig ver
ið beðin um að gefa skipinu
gætur. Talsmaður brezka ut-
anríkisráðuneytisins sagði í
dag, að sú ákvörðun þess að
j freista að elta Santa Maria,
j hefði ekki breytzt, en freigát
í unni Rothesay, sem fyrst hóf
! eltingaleikinn við Santa.
ÍMaríu, hefur verið snúið til
jhafnarinnar Spánarhafnar í
I Trinidad, og mun halda þar
i kyrru fyrir fyrst um sinn.
í
Flugvél yfir Santa María.
Síðdegis í dag tilkynnti 24
ára gamall bandarískur fiug-
maður, Daníel Kraus nð nafni.
að hann hefði rétt í bessu
flogið Neptune-könnun'’vfinrr.
vél sinni hvað eftir annað í
lítilli hæð yfir farþegaskipið
Santa Maríu, og hefði honum
tekizt að ná talsambandi við
Galvao höfuðsmann. sem seg j
ist vera á leiðinni til Angóla'
í Afríku, og hafnaði tilmæbim j
um að snúa til Puerto Rico
Galvao sagði, að ef
yrði reynt að taka skipið,
þyrfti ekkert að óttast um
hag farþeganna. Þeir yrðu
látnir á land í öruggri höfn
og ekkert mein gert.
Flugmaðurinn skýrir svo
frá, að hann hafi í fyrstu náð
sambandi við skipið með ljós
merkjum og þá fengið góðfús
lega gefið upp kallmerki skips
ins. Er talsamband var komið
á, kveðst hann þegar hafa
haft samband við Galvao höf
uðsmann. Höfuðsmaðurinn
sagðist ekki vera neinn sjó-
ræningi og kvaðst fúslega
vilja ræða við fulltrúa Banda
ríkjastjórnar um borð í skip
inu, en ekki kæmi til mála
að hleypa þangað fulltrúum
frá Spáni eða Portúgal. Flug-
maðurinn segir þá sögu, að
sér hafi fundizt sem Galvao
hafi fýst mjög að losna við
farþegana úr skipinu, helzt
yfir í eitthvað annað skip á
rúmsjó.
Farþegarnir vezfuðu.
Neptunevél Kraus flug-
manns hnitaði hringi yfir
Santa Maríu í tvær og hálfa
klukkustund, skyggni var
slæmt og þétt rfgning, en
sæmilegt i sjóinn. Hann
flaug að jafnaði í 400 metra
hæð, en lækkaði sig oft mun
meira, er skyggnið varð
betra, og tók myndir. Fimm-
tíu farþega sá hann á þil-
fari og veifuðu þeir mzkið og
virtust hfnir kátustu. Er einn
hreyfla vélarinnar tók að
hökta, treysti flugmaðurinn
sér ekki til að fylgjast lengur
með ferðum skipsins og
flaug eldsneytislítill til Suri
nam.
í fyrrakvöld var haldinn
fundur í verkalýðsfélagi Norð
fjarðar og vélstjórafélaginu
Gerpi, og var þar samþykkt
að hafna samningsuppkasti
því, sem gert var í Reykjavík
á milli samninganefnda LÍÚ
og sjómannasamtakanna og
samþykkt að halda verkfall-
inu áfram, en samninganefnd
félaganna á staðnum falið að
eiga samningaviðræður við út-
vegsmenn. Var fyrsti fundur
þessara aðila boðaður í gær-
dag.
Sams konar samþykkt var gerð
Eskifirði í fyrradag, og afstaða i
Beðið um viðurkenningu.
Galvao höfuðsmaður Þofnr
sent frá sér margar orðsend-
ingar og jafnvel svarað spurn
ingum fréttastofa, m.a. Reut-
ers. í einni orðsendingunni
kvað Galvao það eina tak-
mark sitt að leysa Portúgal
úr viðjum harðstj órnar.
Santa María væri fyrsta
portúgalska eignin, er frelsuð
hefði verið, en það væri að-
eins upphafið.
Galvao hefur beðið um við
urkenningu vinveittra ríkja á
byltingu sinni. Slík viðurkenn
ing myndi auðvelda bonum
að setja farþegana á land í
hlutlausri höfn. í annari orð
sendingu segir Galvao, að góð
vinátta hafi tekizt á roi’”
manna hans og farþeganna og
líði öllum vel um borð. Bar-
áttu hans verði ekki hætt fyrr
en hinn eini sanni leiðtogi
portúgölsku þjóðarinnar, Hum
berto Delgados, hafi tekið við
völdunum í Portúgal.
Leynilegt senditæki.
Bandarísk útvarpsstöð flutti
þær fréttir í dag, að vart hefði
orðið útsendinga frá leyni-
legu senditæki í Brazilíu,
sem sennilega væri í eigu
Delgados hins portúgalska, og
væri það að öllum líkindum
notað til að koma skilaboðum
og fyrirmælum til Galvaos
höfuðsmanns. Delgado dvelst
um þessar mundir í Sao Paulo.
Tveir hraðbátar og eitt hrað
skreitt lystiskip sigldu í dag
út úr höfninni í Cayenne í
frönsku Guiana með hóp
franskra og portúgalskra loft
skeytamanna um borð. í sömu
frétt, sem kemur frá T,!-' de
Janeiro, segir, að þrír Kúbu-
menn séu í hópi liðsmanna
Galvaos um borð í Santa
Maríu.
Systurskip Santa Maríu,
CFramhald á 2. síðu.)
manna er hin sama á Stöðvarfirði
og Fáskrúðsfirði. Er nú helzt í
ráði, að Alþýðusamband Austur-
Iands hefji samninga við at-
vinnuveitendur fyrir hörid sjó-
manna, og að reynt verði að ná
lieildarsamningum fyrir Austur-
land.
Meðal sjómanna er ákaflega
mikil óánægja með fr'ammistöðu
forystumanna sjómanna í Reykja-
vík. Menn hafa verið hór í algeru
verkbanni fyrir austan, samtímis
því sem sjómenn sunnanlands
hafa atvinnu bæði við þorsk- og
síldveiðar. Það kemur til, að samn
ingsuppkastið gerir ekki ráð fyrir
neinni verulegri kjarabót, þar sem
hlutaskiptin voru þeim svo hag-
stæð áður. Sjómenn hér fá mjög
óverulega hækkun eða alls enga.
VS.
Austfirðingar halda
verkfallinu áfram