Tíminn - 27.01.1961, Qupperneq 9
TÍMI-NN, föstudaginn 22. janúar 1961.
9
Æviminningar
um 118 konur
Kvenréttindafélag íslands
hefur gefið út annað hefti af
Æviminningabók Menningar-
og minningarsjóðs kvenna.
Fyrra heftið kom út árið 1955.
f formála fyi'ir fyrra heftinu
gerir Svafa Þorleifsdóttir ritstjóri,
grein fyrir stofnun sjóðsins og því
starfssviði, sem honum hefui' verið
markað- Þar er og birt skipulags-
skrá sjóðsins.
Stofndagur sjóðsins telst vera
27. sept. 1941. Þann dag voru lið-
in 85 ár frá fæðingu Bríetai' Bjarn
héðinsdóttur og þá færðu börn
hennar Kvenréttindafélagi íslands
tvö þúsund krónur, sem voru dán
argjöf Biíetar til Kvenréttinda-
félagsins og verja átti til að stofna
sjóð til að styrkja íslenzkar konur
til mennta. Horfið var síðan að
því ráði ti.1 þess að tryggja við-
gang sjóðsins, að gera hann að al-
mennum minningarsjóði kvenna,
er tæki við minningai'gjöfum, og
ei'nnig yrði fjár aflað með fleiru
móti. Var skipulagsskrá sjóðsins
staðfest af forseta íslands 26. ág.
1945.
Þó að aðaltilgangur sjóðsins sé
að styrkja konur' til náms við æðri
menntastofnanir, til rannsókna,
ferðalaga og hvers konar sérnám-s,
auk þess að veita verðlaun fyrir
ritgerðir varðandi félagsleg hags-
munamál kvenna, er hlutur karla
ekki með öllu fyrir borð borinn,
því að 4. grein skipulagsskrárinn-
ar lýkur með þessu ákvæði: Komi
þeir tímár, að konur og karlar fái
sömu laun fyrir sömu vinnu og
sömu aðstöðu til menntunar, efna-
lega, lagalega og samkvæmt al-
menningsáliti, þá skulu bæði kyn-
in hafa jafnan rétt tU styrkveit-
in-ga úr þessum sjóði.
í skipulagsskránni er svo fyrir
mælt, að sérstök bók skuli fylgja
sjóðnum og í henni geymast nöfn,
myndir og helztu æviatriði þeirra
kvenna, sem minnst er með minn
ingar- og dánargjöfum, og skal
hún geymast á þjóðskjalasafninu.
Réði Laufey Valdimarsdóttir um-
búnaði bókarinnar, sem er með
útskornum tréspjöldum, stór í snið
um. Hinar prentuðu minningabæk
ur eru í óþægilega stóru broti, víst
vegna þess að þær eru sniðnar eft
ir hei-milisbókinni á .- safninu.
í þeim tveimur heftum Ævi-
minninga-bókarinnar, sem út eru
komin, eru minningargreinar um
118 konur og sjálfsævisöguágrip
Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, sem
prentað er fyrst í fyrra hefti.
Briet lýsir þar ýmsu varðandi kven
réttindabaráttuna fyrir og um síð-
ustu aldamót, aðdraganda þess að
hún skrifaði fyrstu ritgerðina, sem
menn vissu til að birzt hefði hér-
lendis eftir ko-nu. Nefndi hún hana
,Nokkur orð um menntun og rétt-
indi kvenna, eftir unga stúlku í
Reykjavík". Þá var Briet 29 ára,
en fyrstu drög að ritgeiðinni seg-
ist hún hafa skrifað þegar hún var
16 ára.
Árið 1895 stofnaði Briet
„Kvennablaðið“, sem hún gaf út
til ársloka 1919 og segir hún sér
ekki hafa verið sársaukalaust að
verða að hætta útgáfu þess. Frá
ýmsu öðru varðandi þátttöku í fé-
lagsmálum og stjórnmálum segir
Briet í þessu ævisögubroti.
Minningargreinar bókanna eru
mis'jafnlega ýtai'legar, enda ýmist
ritaðar af nákunnugu fólki eða
teknar saman eftir minningargrein
um í blöðum og öðrum heimildum,
en allar geyma þó einhvern fróð-
leik um þær konur, sem minnzt
hefur' verið með gjöfum til sjóðs-
ins. Þarna er ritað um konur, sem
búið hafa við hin ólíkustu lífskjör;
sum-ar hafa verið þjóðkunnir skör
(Framhald á 13. síðu.)
AF ÍSLENZKUM ÖRÁEFUM -
Hér kemur ein mynd enn frá íslenzkum öræfum til þess aS minna ykkur á, að vetri hallar að
sumri, sem gott er að láta sig dreyma um, enda er bezt að undirbúa ferðalögin í tíma. — ÞaÖ er
talað um alls konar ár nú á dögum, t.d. er jarðfræðiár nýliðið. Hvernig væri nú að íslenzk ferða-
félög, ferðaskrifstofur og aðrir ferðafrömuðir efndu til íslenzks öræfaárs, og væri þá öllum árum
að því stefnt að fá fólk tll þess að feröast um íslenzk öræfr, kanna þau og njóta þeirra, jafnframt
því sem fræðsla í ýmissi mynd með hjálp blaða og útvarps, fyrirlestrum og myndasýnlngum. Værl
ekkl ástæða til að efna til slíks „öræfasumars". Þjóðin hefur undanfarna marga áratugi lítt ferðazt
um öræfin. En síðustu tvo áratugina hefur þetta gerbreytzt með nýjum tækjum, fjallabílum og
dugandi bílstjórum, sem þekkja vel f jallalelðir. Þess vegna er okkur nú ekkert að vanbúnaði að iifa
slíkt öræfasumar. Hugmyndinni er skotið fram til athugunar. — Annars er myndin hér að ofan úr
Öskju, sér yfir hluta Öskjuvatns, en næst er Stóraví'ti fyrir fótum mannsins. Myndin tekin í ferð
Ferðafélags íslands 27. júlí s.l. sumar. Ljósm.: Tryggvi.
Orðið er frjálst:
Baldvin Þ. Kristiánsson' Að lokum vil ég leyfa mér að J Ég fæ því ekki betur séð, en að
J benda á það veigamikla atriði að íslenzkir tryggjendur — bifreiða-
Hugleiðing um hag-
kvæma tryggingu
Nokkrir áhugasamir bindindis-
menn hafa nýlega haft forgöngu
um stofnun nýs tiyggingarfélags
tii umboðsmennsku fyrir sænskt
föður- eða móðurfélag, a. m. k. þar
tii eigin fótum verði undir komið.
Hér er nokkuð mikið í ráðist af
lítilsmegnugu félagi á eigin spýtur,
einkum með tilliti til hraustlega
gefinna framtíðarfyi'irheita þegar
í byrjun, það er á. m. k. 10—15%
lægri iðjöld en nokkur önnur
tryggingarféiög koma til með að
hafa — hver, sem þau verða —
eftir því, sem gefið er í skyn, og
ekkert tengt neinum bótatjónum
almennt né afkomu félagsins hér.
Sem sagt: Hvort sem önnur trygg-
ingarfélög hafa iðgjöld sín hærri
eða lægri — hvort sem þau gefa
mikinn eða lítinn afslátt — og
hvort sem eigin tjónabætur verða
að gefnu tilefni
háar eða lágar — lætur þetta und-
irstöðuveika íyrirtæki í það skína,
að það komi til með að veita miklu!
hagkvæmari tryggingakjör fyrirj
bifreiðaeigendur. Margir spyrja:
Er þetta raunverulega hægt? Eða: |
Ei trúlegt að hið sænska ANSVAR!
lofi skilyrðisiaust — og standi við
— að sleppa lausu fé svo mjög ó-
ákveðið um hendur þessara ágætu
manna, hvernig sem allt tautar ogi
raular? Ja, mikið eiga Svíarnir að
vera orðnir óvarkárir í fjármálum,!
eða hafa þeir virkilega svona mikla
trú á framtiðarmöguleikum sínum
a íslandi vegna tilveru þeirra Á-
BYRGÐAR-manna? Eða liggur hug
sjónalega séð svo mikið við?
Svo tekið sé innlent dæmi um
ástandið í tryggingamálum, má ■ úr.
minna á þetta:
Samvinnutiyggingar hófu bif-
reiðatryggingar hér á landi fyrir
14 árum. Þá þegar tóku þær upp
þá nýbreytni að veita þeim öku-
mönnum, sem ekki valda tjóni, sér
stakan afslátt af iðgjöldum. Upp-
haflega var þessi afsláttur 10%
fyrstu tvö arin, en 25%, eða 14
hiuti iðgjalda, eftir það — frá
1955 til 1957 — varð hann 25%
þegar eftir fyrsta árið, og 30%
cftir fyrsta árið síðan. Hér hefir
því margt skemmtilegt skeð, sem
hvorki er sanngjarnt né rétt að
gieyma nú, pegar nýr aðili á þessu
sviði er upprisinn meðal vor og
vli láta eins og íslenzkir bifreiða
eigendur búi við lítt bærilegt o-
fiemdarástand í þessum málum,
sem þeir séu umkomnir að bæta
SAMVINNUTRYGGINGAR eru
gagnkvæm tryggingarstofnun, sem
þýðir blátt áfram það — eins og
eigendur sem aðrir — ráðstafi
bezt frjálsum tryggingum sínum
með því að beina þeim til Sam-
siendur í lögum þeirra — að „eig- j vmnutrygginga, er hafa það meg-
endur stofnunarinnar eru þeir.sem | inhlutverk að vera sem beittast
á hverjum tíma tryggja hjá Lenni“. vopn í höndum tryggjenda sjálfra
Að þetta afgerandi ákvæði er til sóknar og varnar eigin hags-
ekki orðin e:n, má m. a. marka af munum. Þvi fleiri, sem sameinast,
því, að fram til ársloka 1959 höfðu því meiri möguleikar til réttlátra
Samvinnutryggingar endurgreitt og hagkvæmra trygginga-
tryggjendum sínum nál. 22 millj.
króna. Fi'á árinu 1956 hafa þess-! Og svo skulum við ekki gleyma
ar endurgreiðslur stöðugt farið því — með tilliti til hins nýja
hækkandi — eftir því, sem af- J tryggingafélags bindindismanna —
koma félagsins hefur leyft — og! að vitanlega eru allar bifreiða-
námu kr. 4.255.426,00 á seinasta tryggingar ætlaðar ódrukknum
árinu. Ircönnum.
Hvaða söfnuður stofnar
fyrstur elliheímili?
og hlýtur verílaun í því skyni
Forstjóri EIii- og hjúkrun- söfnuði í landinu, sem fyrstur
arheimilisins Grundar, hr. hefst handa um stofnun elli-
Gísli Sigurbjörnsson, hefur heimilis.
' ent biskupi íslands spari-
-ðsbók með fimm þúsund Víða erlendis hafa söfnuðir
króna innstæðu. Fylgir meS sfofnað elliheimili og reka þau á
su beiðni, að þessi sparis|oðs- f-amarlega í þessum efnum og er
bók verði síðar afhent þeim (Framhald á 13. síðu.)