Tíminn - 27.01.1961, Qupperneq 10

Tíminn - 27.01.1961, Qupperneq 10
10 TÍMINN, föstudaginn 27. janúar 1961. ONISBÓKIN í dag er föstudagurinn 27. janúar (Joh. Chryso- tomus) Tungl í hásuðri kl. 21,44 Árdegisflæði í Reykjavík kl. 2,34 Slysavarðstofan í HeilsuverndarstöS- inni, opin allan sólarhringinn. — NaeturvörSur lækna kl. 18—8. — Sími 15030. NæturvörSur þessa viku í Reykja- víkurapóteki. Holtsapótek, GarSsapótek og Kópa- vogsapótek opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Næturlæknir í Keflavík, Arinbjörn Ólafsson. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla- túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími: 12308. — Aðalsafnið, Þingholts- stræti 29a. Útlán: Opið: Opið 2— 10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. ÚtibúiS HólmgarSi 34: Opið alla virka daga 5—7. ÚtibúiS Hofsvallagötu 16: Opið alia virka daga frá 17.30—19.30. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laug- ard. og sunnud. 4—7 e.h. Bókasafn Hafnarfjarðar er opið kl. 2—7virka daga, nema laugard. þá frá 2—i. Á mánud., miðviikud. og föstud. er einnig opið frá kl. 8 —10 e.h. Listasafn Einars Jónssonar Lokað um óákveðinn tima Asgrimssafn. BergstaSastræti 74, er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13,30—16. CLETTUR Enskur liffþjálfi var kallaður' fyrir rétt vegna skilnaðarmáls. Dórruarinn varð heldur önugur, þegar hann var að yfirheyra lið- þjálfann. Að lokum hahaði hann sér fram og sagði við liðþjálfann: — Þér hafið unnið eið, og á svari yðar við næstu spurningu fellst hinn afgerandi dómur. Sváf- uð þér hjá þessum kvenmanni að- faranótt 6- júlí sfðastliðinn. Liðþjálfinn hugsaði sig vel og lengi um, en sagði síðan: — Mér kom ekki dúr á auga, herra dómari. & Trúboðinn: — Hvers vegna horf ið þér svona mikið á mig. Mannætan: — Ég er matvæla- eftirlitsmaðurinn. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fer væntanlega frá Kaupmannahöfn í dag 26.1. til Ham- borgar, Rotterdam, Antwerpen og Reykjavikur. Dettifoss fer frá Rott- erdam 26.1. til Bremen, Hamborgar, Oslo og Gautaborgar. Fjailfoss fer frá ísafirði í kvöl'd 26.1. til Súganda- fjarðar, Þingeyrar, Patreksfjarðar, Stykkishólms, Grundarfjarðar og Faxaflóahafna. Goðafoss kom til New York 23.1. frá Reykjavík. Guli- foss fer frá Leith 27.1. til Thorshavn í Færeyjum og Reykjavíkur. Lag- arfoss fer frá Ventspils 26.1. til Kotka og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hull 22.1. væntanlegur til Reykjavíkur á ytri höfnina kl. 2200 í kvöld 26.1. Selfoss fer væntanlega frá Vestmannaeyjum í dag 26.1. til Faxaflóahafna. Tröll'afoss fer frá Liverpool 27.1. til Dublin, Avon- mouth, Rotterdam, Hamborgar, Hull og Reykjavíkur.. Tungufoss fer frá Hull27.1. til Seyðisfjarðar og Reykja- víkur. — Hvaða sæta hnáta var það, sem ég sá með þér í klúbbnum í gærkveldi? — Viltu lofa að minnast ekki á það við konuna mína? — Já, blessaður vertu. — Það var konan mín. Vísa dagsins Meira um heltina Losið eltið áfram leitar undanveltunnar. Viðreisn sveltur, varnað beitar vegna heltinnar. Heyin engin, illa brá þá Óla og drengjunum, varð að dengja vel og slá á vestur-engjunum. Engum þykir vænt um mig. DENNI DÆMALAUSI Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá London og Glasgow kl. 21:30, fer til New York kl. 23:00. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bgilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. \ Nr. 237 Lárétt: 1. töluorð, 6. vond, 8. á jámi, 9. á húfu, 10. leðja, 11. hold- grannur, 12. hávaðii, 13. vaxið í augum, 15. espast. Lóðrétt: 2. staður í Noregi, 3. fanga- mark, 4. gamals, 5. róta í, 7. einn af Ásum, 14. fangamark samtaka Lausn á krossgátu nr. 236: Lárétt: 1. vagga, 6. sár, .8. bak, 9 eik, 10. Ari, 11. tin, 12. peð, 13. núa 15. karri. Lóðrétt: 2. askanna, 3. gá, 4. greip ar, 5. ábóti, 7. skaði, 14. úr. Pjóðminjasat ísl-nd' er opið á þriðjudögum flmmtudög um og laugardögum frá kl 13—15. á sunnudögum kl 13—16 ÝMISLEGT Bræðrafélag Neskirkju: ASalfundur félagsins heldinn í Neskirkju n.k. sunnudag 29. jan. kl. 3 e.h Frá Guðspekifélaginu: Stúkan Baldur heldur fund í kvöld kl. 20,30. Þórir K. Þórðarson flytur erindi er hann nefnir: Guðsmyndin í Gamla Testamentinu. Gestir vel- komnir. K K E A O O D L I I Jose L. P * I . r. ri <i 156 Jöklar h.f.: Langjökull fer frá Cuxhaven til' Hamborgar, Gdynia og Noregs. Vatnajökull fór frá Rvik 25. þ.m. áleiðis til Grimsby, Amsterdam og Rotterdam. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer í dag frá Stettin á- leiðis til Reykjavíkur. Arnarfell er í Hull. Jökulfell lestar á Austfjarða höfnum. Disarfell kemur til Horna ' fjarðar í dag ftá Gdynia. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga fell er í Reykjavík. Hamrafell er væntanlegt til Batumi 30. þ.m., fer þaðan 2. febr. áleiðis tii Reykja- vílnir i I D R r K I Lee Foli Fiðrildasafnari er kominn til Bengali. Hann gengur á fund lögreglus'jórans. — Ég er doktor Mikki. Ég hef sent yður br’éf um komu míná til Bengali. — Já, þér eruð þessi fræðimaður, ég man eftir yður. — Sérgrein mín er fiðrildasöfnun. Ég vil komast inn í frumskóginn og ná í af- brigði sem kunna að finnast þar en ekki eru kunn. — Já, yður vantar fylgd. Ég veit uir réltan mann . eða menn. Talaðu vi? Gúrkana. . . Hér er tækifæri að losna við þá úr borginni. — Fiðrildaveiðai", beir verða stórhrifnir.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.