Tíminn - 27.01.1961, Side 11
T’Í'MIN N, föstudaginn 22. janúar 1961,
11
Musteri
ástarinnar
T\anskur prófessor, Tage Ell-
inger, tók sér fyrir nokkra
ferð á hendur inn í mitt Indland
til að skoða hin nærfellt 1000 ára
gömlu musteri í Khajaraho, en þau
eru kunnust fyrir höggm^ndir,
sem sýna hin margvíslegustu til-
brigði ástalífsins. Prófessorinn
skýrði fi'á þessari musterisferð í
blaðagrein í Politiken og fer hún
hér á eftir í þýðingu:
Hinar stórfenglegu hallir og
mósúleum í Delhi og Agra voru
reist á dögum stór-mógúlanna, sem
i'éðu fyrir þessum landshlutum á
valdaíímum móhameðskra innrás-
arherja.
f hvoragri þessara borga og
ekki heldur í hinni helgu borg
Indverja, Benares við Gangesfljót-
ið né í Calcutta er neitt teljandi
af hindúískum eða búddískum
meistaraverkum, og þar sem ég
hafði mestan áhuga fyrir þeim,
ákvað ég á heimleiðinni að taka
mér far til Mið-Indlands til að sjá
skrifuð af Marharshi Vastsyana.!
Það kom á daginn að sá lestur var
ágætur undirbúningur fyrir at-j
j burði dagsins.
Eftir tveggja stunda flug lent-j
um við á sléttu nokkurri og þar j
var fyrir hópur af forvitnu fólki
að taka á móti okkur. Það var
augsýnilega af mjög frumstæðum
húðdökkum stofni, sem býr á
j þessu landsvæði, sem fyrir tæpum
i þúsund árum var undir yfirráðum
j hins volduga Chandella Rajput, en
j hann lét byggja stórkostleg vatns-
j veitukerfi og hvorki meira né
j minna en 75 musteii. Tuttugu
þeirra eru nú varðveitt sem bygg-
ingarsögulegar minjar en ekkert
þeirra notað til trúariðkana.
Eftii' að hafa svolgrað tebolla
í lítilli veitingastofu héldum við
til stærstu musterasams'tæðunnar
og við mátum ganga þar inn ber-
leggjaðir hvað ekki þykir tilhlýði-
legt í sumum musterum trúarbragð
anna.
Ástarleikur, veggmynd í musteri
t Khajaraho.
Khajaraho-musterin, sem ýmsir
álíta fullkomnun indóarískrai'
byggingarlistar.
Air India sendir á hverjum
sunnudagsmorgni vél með flest
nítján farþega frá Delhi til Khaj-
araho og til baka samdægurs.
Sunnudaginn, sem ég ætlaði var
náttúrlega uppselt en hjartagóður
afgreiðslumaður miskunnaði sig
yfir mig og bætti mér á farþega-
listann sem tuttugasta manni,
iþrátt fyrir líkamsþunga minn en
með því foroiði að ég yrði að sjá
um mig sjálfur í Khajaraho.
T loftinu var ég að glugga í hina
skemmtilegu indversku
kennslubók um listina að elska,
Kama Sutra, sem er í fyllsta máta
nothæf enn í dag, þótt hálft annað
árþúsund sé liðið síðan hún var
Tjegar horft er á svo fi'amandi
hluti, sem þarna ber fyrir
sjónir þaif maður tíma til að átta i
sig á hvað fyrir hinum indversku I
myndhöggvuram , og arkitektum
vakti, er þeir gerðu þessar stór-
furðulegu skr’eytingar. Mér til
mikils léttis komu nú indversk
systkini til hjálpar, Vasantha og
Bhaskar Menon hétu þau, og slóg
ust í fylgd með mér- Hún er ensku
kennari i kvennaskóla í Nýju
Delhi og hefur verið í Evrópu.
Bhaskar hafði verið við nám í
Oxfoi'd, svo okkur gekk prýðilega
að skilja hvert annað.
Hvert þessara mustera myndar
l samstæðar einingar, sem rísa af
i múruðum grunni með stærri og
j smærri turnum uppmjóum en efst
; er hvelfingin yfir sjálfum helgi-
i dóminum, sem að utanverðu end-
ar í lótusblómi eða sóltákni.
liTusterið á að tákna veraldar-
•*■’■*■ fjallið Meru, sem ber him-
ininn uppi. Fyrst er genglfs gegn-
um margar forstofur umluktar
opnum svölum, alltaf verður'
hærra til lofts eftir því sem nær
dregur helgidóminum en kringum
hann liggja einnig svabr og smærri
herbei'gi. Musterisgrunnurinn sjálf
ur myndar svo venjulega kross og
þar er helgidómurinn í miðju.
Flest musterin eru helguð guðn-
um Siva og er tákn hans í miðjum
helgidóminum. En nokkur eru
helguð guðnum Vishnu. Þó er' lítill
munur á þessum musterum hvað
byggingarlag og skreytingu snert-
ir.
Fegurð musteranna í Khajaraho
er fyrst og fremst fólgin í hinu
i byggingai'lega samræmi en það eru
þær þúsundir höggmynda, sem
j þekja veggfletina í láréttum röð-
um, sem blása lífi í þessar bygg-
ingar.
Myndirnar standa svo langt út
frá veggfletinum, að i fljótu bragði
virðist sem þær séu lausar við
hann og styðjist aðeins við brík-
urnar milli myndaræmanna ofan
Indverskar konur við musteri í Khajaraho.
eða hópmynd kemur fyrir í mörg | hinu himneska’. Og tákn hamingj-
um eintökum. Þó eru margar, sem
augljóslega eru gerðai' af snjöllum
listamönnum. Sumar eru ákaflega
yndislegar, svb maður gleymir sér
algerlega við að skoða þær, verður
snoitinn af persónuleika þeirra og
minnist þess ekki lengur að þær
eru bara stakir steinar í stórri
mósaík.
ber fyrir sjónir. Hér
era sýndar skrúðgöngur,
hestar og fílar á ferð, en flestar
einstaklingsmyndii'nar era af ynd-
isfögram stúlkum með hvelfd
brjóst, mjaðmabreiðar og grann-
leggjaðar — allt svo eitthvað ann-
að en maður býst við að sjá, þeg-
ar maður gengur í kirkju eða trú-
ai'legan helgidóm. En svona freist
andi ímynduðu listamennirnir sér
að dansmeyjarnar væru í himna-
ríkinu hjá Indra. Og því skildu
þeir sýna þær miður lokkandi í
þessu jarðneska himnaiíki. Sér-
staklega tælandi virtust mér þær
meyjar, sem eru að snyría augna-
umbúnað sinn — alveg eins og
litla flugfreyjan okkar hafði gert
þennan morgun.
Nokkrar myndanna sýna mann
og konu í ástaratlotum, þar sem
hann leggur alltaf vinstri arm sinn
utan um hana og leikur að vinstra j
brjósti hennar með höndinni.
Og svo er fjöldi mynda, sem sýn
ir sjálfar samfarirnar í öllum
mögulegum og ómögulegum stell-
ingum.
unnar i þessari sameiningu er
nautn manns og konu af hinu
líkamlega samlífi.
Þegar skoðandinn hefur vanið
sig við annan þankagang en þann,
sem hann hefur burðast með að
vestan hingað austur, fer hann að
skynja hærr’a siðferði þar sem
hið fullkomlega eðlilega — sem
allir í rauninni hafa um hönd —
er ekki á nokkurn máta skoðað
sem ósæmilegt og má því vel not-
ast til listrænna takmarka. Hinar
fögra indversku konur í þessum
hópi voru heldur' ekki hið minnsta
hneykslaðar og skoðuðu allt þetta
með okkur karlmönnunum með
mestu ánægju.
Kanadíska ríkis-
stjórnin hýður
fimm styrki
Kanadíska ríkisstjórnin hefur
boðið 5 styrki til vísindanianna að
upphæð $4.000,00 hver U1 eins árs,
og er íslenzkum vísindamönnum
gefinn kostur á að sækja um styrk
ina. Gert er i’áð fyrir, að styrkþeg-
ar dvelji í Kanada yfir styrktíma-
bilið á vegum kanadískra stjórn-
valda-
Utanríkisráðuneytið veitir allar
nánari upplýsingai' og lætur um-
sóknareyðublöð í té, en umsóknir
skulu hafa borizt fyrir 15. febrúar
1961.
Er
r þetta nú trúarleg list eða
og neðan. En svo er ekki. Margarj klám? Án alls efa hið fyrr-
höggmyndanna bera þess vott að nefnda. Þeir, sem reistu þessa
vera gerðai' af réttum og sléttum mustei’Lsturna upp í himininn,
handverksmönnum og sama myndlreyndu að sameina hið jarðneska í
Stærsta og fegursta musterlð í Khajaraho.
i.
I