Tíminn - 27.01.1961, Síða 12

Tíminn - 27.01.1961, Síða 12
12 TÍMINN, föstudaginn 27. janúar 1961. J ? f P m Y RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON Grönningen sigraöi S. Jernberg tvívegis Um síðustu helgi fór fram alþióðlegt skíðamót í Jás- ankoski í Frrmlandi og tóku þátt í því margir af beztu skíðamönnum Norðurlanda. Það vakti mikla athygli, að skíðakóngur Svía, Sixten Jern berg, varð að lúta í lægra haldi fyrir Norðmanninnm Harald Grönningen, bæði í 15 km. og 20 km. göngu. Er almennt álit nú, að Grönn- berg sé fremsti skíðagöngu maður í heimi á stuttum vega lengdum. 15 km. skíðaganga var á laugardaginn og þar áttu Norðmenn tvo fyrstu menn, því Einar Östby (þeir kepptu báðir í Squaw Valley) varð næstur á eftir Grönningen, en þriðji var Jernberg. Tími Grönningen var 53.53 mín. Östby átti mjög göðan enda- sprett og gekk á 54.09 mín. og var 37 sek. á undan Jernberg. Vaino Huhtala, Finnlandi, varð fjórði á 54.59 mínútum. Hann gekk mjög vel framan af, en slakaði á að lokum. „Litli bróðir“ hans Eino Huh tala varð fimmti á 55.43 mín. í 20 km. göngunni á sunnu daginn tók Sixten Jemberg í upphafi forystuna og var JohnnyHay nes slasast Fyrirliði enska landsliðsins í knattspymu, Johnny Hayn- es, innherji hjá Fulham, slas aðist nýlega í bifreiða- árekstri, og varð að sauma nokkur spor í höfuð hans. Hann mun verða frá leikjum nokkum tíma. Johnny Haynes ók sjálfur bifreið sinni, þegp>' árekstur inn varð, og varð hann fyrir þungri vöruflutningsblfreið. Báðar bifreiðarnar skemmd- ust talsvert. Með Haynes í bifreiðinni voru tveir féiagar hans hjá Fulham, Roy Bentley og Trev or Chamberlain. Útherjinn Chamberlain slasaðist mest. Hann fótbrotn?.wj þó ekki illa, og fékk opið sár fyrir of an augun. Roy Bentley, mið- framvörður Fulham, sem oft sinnis hefur leikið í enska landsliðinu, var einnig látinn dvelja áfram á spítalanum, þangað sem þeir félagar voru fluttir, þar sem óttast var að hann hefði fengið heilahrist- ing. Þetta er mjög mikið áfall fyrir Fulham, enda kom það berlega í ljós á laugardaginn, þegar liðið tapaði á heima- velli fyrir Sheff. Wednesday með 6—1. tveimur sekúndum á undan Grönningen eftir fimm km. Östby var þá þriðji. Eftir 10 km. var sami munur á fyrstu mönnum, en eftir 15 km. var Grönningen þremur sek. á undan Jernberg, en Östby var bá orðinn rúmri mínútu á eftir. Á síðustu fimm km. jók Grönningen svo muninn og tími hans í göngunni var 1:12.23. Jernb°rg varð annar á 1:12.41 og Östby þriðji á 1:14.14. Huhtala varð fjórði á 1:15.13, og síðan komu Finnar þar til í tíunda sæti, að Gunn ar Samuelsson, Svíþjóð, kom í mark. Að vonum eru Norð- menn mjög ánægðir með ár angur sinna manna, og er það nú almennt álit, að þeir eigi beztu skíðagöngumenn- ina í heimi eins og svo oft áður. Ólympíumyndin frumsýnd í Róm Kvikmyndin frá Olympíu- leikunum í Róm hlaut mjög góðar viðtökur þar í borg, þegar hún var frumsýnd þar á sunnudaginn. Kvikmyndin er í litum og tekur 125 mín- útur að sýna hana. Hún er talin gefa mjög góða hug mynd um þessa miklu íþrótta hátíð. Á frumsýningunni voru eingöngu boðsgestir og meðal þeirra var sigurvegarinn í maraþonhlaupinu, Abebe Bik ala frá Eþíópíu. FRI-fundur j Glæsileg Ólympíubók á laugardag" Frjálsíþróttasamb. Islands gengst fyrir fundi í Framsókn arhúsinu á laugardag kl. 2.30 og væntir þess, að þar iílæti þeir, sem unnið hafa til verð launa á íþróttamótum sam- bandsins á síðasta ári. Þá verð ur kvikmyndasýning frá lands keppni íslendinga í frjálsum íþróttum 1950 og 1951. Einnig verðlaunaafhending og kaffi drykkja. Benedikt Jakobsson, íþróttakennari, mun flytja erindi, og Jóhannes Sölvason form. sambandsins ;mm flytja ávarp, og ræða um áætlanir FRÍ á þessu ári. Markmaður inn skoraði Það óvenjulega atvik kom fyrir á eunnudaginn í ungl- ingalandsleik í handknattleik milli Svíþjóðar og Danmerk- ur, að markmaður danska liðsins, Asger Fiig, skoraði mark hjá Svíum. Atvik voru þau, að Fiig greip knöttinn, þegar honum var kastað á mark hans, og sá þá, að mark í maðurinn sænski stóð úti við markteiginn. Skipti engum togum, að Fiig kastaði knett inum yfir að sænska mark- inu, og lenti hann í netinu, sænska markverðinum alger lega á óvart. Þetta atvik mun einsdæmi í handknattleik, en þegar Fiig reyndi þetta í ann að sinn í leiknum, sá hinn i sænski kollega hans við hon- um. arinn sigraði Ólympíumeistarinn í 5000 metra skautahlaupi, Victor Kositsjkin, sigraði á sovézka meistaramótinu í skautahlaup um, sem fór fram um síöustu helgi. Hann hlaut 188.325 stig samanlagt, en árangur hans í hinum fjórum greinum var þessi: 500 m. 44.3 'sek.; 1500 m. 2:15.9 mín.; 50'Y m. 8:08.2 mín. og 10000 m. 16:54.1 mín. Heimsmet í skautahlaupi i Heimsmeistarinn í skauta- 1 hlaupum kvenna, Valentína j Stenína, Sovétríkjunum, sem | gift er heimsmeistaranum Boris Stenin, setti nýlega nýtt heimsmet í 1500 m. skauta- hlaupi. Hún hljóp vegalengd ina á 2:31.2 mín., en eldra heimsmetið, sem Inga Varen ina-Atamanova, einnig frá Sovétríkjunum átti, var 2:31.6 mín. Gjaldsyris- tekjur af Real Madrid Real Madrid — frægasta knattspyrnulið Spánar — hef ur á hálfu öðru ári skaffað gjaldeyrisyfiirvöldum Spánar um 40 milljónir króna í erl. gjaldeyri. Nýlega er komin út í Svíþjóð glæsileg bók — ÓLYMPIA BOKEN ‘ 960 — þar sem skýrt er frá hinum miklu viðburð um á Óiympíuleikunum 1960, Vetrar-leikunum í Spuaw Valley Bandaríkjunum og Sumar-leikunum í Róm í texta og myndum. Síðan 1948 hefur Svenska Sportförlaget AB gefið út slík ar ólympíubækur við miklar vinsældir, ekki aðeins í Svi þjóð, heldur á ölum Norður öndunum, og þeir munu ófáir ísendingarnir, sem eiga bók ina frá 1956. Þessi nýja bók er í svipuðum stíl og hinar fyrri — í stóru broti og 260 blaðsíður að stærð. Ritstjórn hafa annazt Sven-Ulf Petters- son og Áke Ström, og hafa þeir haft sér til aðstoðar marga sér- fróða íþróttafréttamenn og fengið hinar beztu myndir víðs vegar að. Bókin hefst á frásögn frá Squaw Valley, og tekur sú frá- sögn um 80 olaðsíður og hundr uð mynda prýða þær síður. Frásögnin er ágæt og skýrt þar á 'skemmtilegan hátt frá öllum helztu atburðum þessar- ar stórkostlegu íþróttahátíðar, glæsilegustu vetrar-ólympíu- leika, sem fram hafa farið. Þá er frásögn og myndir frá hinum ýmsu íþróttagreinum á sumar-ólympiuleikunum í Róm og er það meginhluti bókarinn- ar. Sú frásögn er ekki síðri en frá vetrar-leikunum og myndir mjög góðar og sýna allt það markverðasta, sem fram fór í Róm. Heilar myndaseríur eru frá sumum hlaupunum, og fjöl- margar myndir frá knattspyrnu keppninm og sundinu, svo þrjár vinsælustu íþróttagrein- arnar séu nefndar, auk þess sem skýrt er frá öðrum íþrótta greinum, eins og áður er sagt frá. Gert Fredriksson, sem hlotið hef- ur sex gullverðlaun á Ólympíu- leikum frá 1948 til 1960, sést hér til vinstri, ásamt Sven-OIov Sjödelius, en þeir sigruðu í kajakróðri á tveggja manna bát- um í Róm. Að lokum er bókarauki, sem mörgum mun finnast mikið til koma. Þar er skýrt frá úrslit- um í öllum gr'einum. fremstu menn og konur í hverri grein, auk þess, sem getið er umár- angur alira Norðurlandakepp- endamna. í sumum greinum er einnig skýrt frá árangri í öll- um riðlum. Að lokum_ er svo allra sigurvegara á Ólympíu- leikunum getið, allt frá 1896 til 1960, og er það flokiað eftir löndum. Þar sjáum við til dæmis að Danir hafa unnið 16 einstaklingssigra á Ólympíu- leikum, en níu flokkasigra. Bandaiíkin er sú þjóðin, sem flesta sigra hefur, 357 einstak- lingssigra og 101 í flokkum. OLYMPIABOKEN 1960 kost- ar 42 krónur sænskar í glæsi- legu bandi. Hana mun vera hægt að panta hjá flestum bók •sölum hér á landi og einnig beint frá forlaginu í Stokk- hólmi. Saíoakóngur Svía, Sixten Jernberg — bezti skíðagöngumaðurinn á Vetrarleikunum, sést hér ásamt gullverðlaunahöfum Svía í 3x5 km. skíðagöngu. Þær eru Sonja Ru'thström, Irma Johansson, Anna- Lisa Bergsen (varamaður) og Britt Strandberg. Sigur þeirra í boðgöngunni var hinn óvæntasti í Squaw Valley. .■x.x-v.vv.v.v.v.v.-^.'^.v.'x..v.v.v.v.v.-\..x.v.\..v.'v.v->.. Mestur hluti þessarar upp-' hæðar er frá hinum 30 leikj- um, sem Real Madrid hefur leikið erlendis á síðustu 18 mánuðum en einnig hafaj i talsverðar gjaldeyristékjur orðið af sölum leikmanna, einkum þó Frakkans Ray- mond Kopa og Brazilíumanns ins Waldier Pereira — betur þekktur sem „Didi“ — en þess ir leikmenn leika nú aftur í heimalöndum sínum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.