Tíminn - 27.01.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 27.01.1961, Blaðsíða 15
15 TÍMINN, föstudaginn 22. janúar 1961. Suni 1 15 44 Gullöld skopleikaranna (The Golden Age of Comedy) Bráðskemmtileg amerlsk skop- myndasyrpa valin úr ýmsum fræg ustu grínmyndum hinna heims- þekktu leikstjóra Marks Sennetts og Hal Roach, sem teknar voru á ár- unum 1920—1930 í myndinni koma fram: Gög og Gokke — Ben Turpin — Harry Langdon — Will Rogers — Charlie Chase — Jean Harlow — og fleiri. Komið, sjáið og hlæið dátt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siglingin mikla Hin stórbrotna og spennandi lit- mynd með Gregory Peck, Ann Blyth. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Frænka Charleys 5. SÝNINGARVIKA Ný, dönsk gamanmynd tekin í litum, gerð eftir hinu heimsfræga leikriti eftir Brandon Thomas. DIRCH PASSt- • 15AGAS festtíge Farce-- stopfio : í msa Ungdom og lystspilta'é;.; ‘eÁryefilmen rCHflRS.ES TÆNl'E Aðalhlutverk: Dirch Passer Sýnd kl. 9 Ævintýri Gög og Gokka Sýnd kl. 7 Leikfélag Kópavogs sýnir: sýnir Útibóið * \ Árósum 20. sýnkg í dag 27. jan. kl. 20.30 í Kópavogsbíói. Aðgöngumiðasala frá kl. 17 í dag í Kópávogsbíói Strætisvagnar Köpavogs faar frá Lækjargötu kl. 20.00 og frá Kópa- vogsbíói að sýningu lokinni. Simi 1 14 75 Merki Zorro (The sign of Zorro). Afar spennandi og bráðskemmtileg ný bandarísk kvikmynd frá Walt Disney. Guy Williams. Sýnd kl. 5, 7 og 9 aukamynd með öllum sýningum embættistaka Kennedy's Banda- ríkjaforseta. Fyrirligffjandi: Miðstöðvarkatlar með og án hitaspírals. STÁLSMIÐJAN H.F. Sími 24400. Sigurður Ólason hrl. Þorvaldur Lúðvíksson, hdl. Austurstræti 14. Málflutmngur og lögfræði- störf. Simi 15535. Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 19. SKIPA OG BÁTASALA Tómas Árnason hdl. Vilhjálmur Árnason^ hdl. Símar 24635 og 1630? AHSTURBÆJARRÍll Simi 1 13 84 Sjö morftingjar (Seven Men From Now) Hörkuspennandi og mjög viðburða rík, ný, amerísk kvikmynd í litum. Randolph Scott, Gail Russell. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 í m )j Auglýsið í Tímanum m ÞJOÐLEIKHUSIÐ Engill. horf (íu heiin Sýning í kvöld kl' 20 Don Pasquale Sýning laugardag kl. 20. Kardeniommubærinn Sýning sunnudag kl. 15. UPPSELT Þjónar drottins Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. póhsca^Á H AFN ARFIRÐl Simi 5 01 84 KÖ.BAyiDidSBÍn Engin bíósýning. Leiksýning ki. 8,30. Ragnarök Sýnd kl. 9 Vínar dren>-jakórinn 5. sýningarvika Söngva og músíkmynd i iitum. Frægasti drengjakór heimsins syngur i myndinni, m a. þessi lög: „Schlafe mein Prinzchen", „Das Heidenröslein“ „Ein Tag voll Sonnen schein" „Wenn ein Lied erklingt" og „Ave Maria" Sýnd kl. 7 Indíánastúlka (Framh. aí Ib síðul. Indíána helgaði sig því málefni. Kateri lagði mesta stund á að hjúkra sjúkum Indíánum og telja þeim hughvarf. Bráft komst það orð á, að hún gerði kraftaverk Hún hafði aldrei framar spurnir af ættkvísl sinni, því að þeir író- kesar, sem nýlemduhermennirnir höfðu ekki brytjað niður, flúðu langar leiðir burt. Árið 1680 veiktist hún af næmum sjúkdómi. Hú-n hafði sýkzt af sjúklingum, er hún annaðist, og dó • 17. apríl um vorið. Ekki leið á löngu, áður en fólk tók að vitja grafar þessarar md- íánastúlku. Sjúkir menn komu þangað og þóttust fá þar bót meina sinna. Sögur komust á kreik um margs konar kraftaverk, og biskupinn í Saint Villier nefndi hana verndara Nýja-Farakklands, eins og Frakkar vildu gjarnan, að Kanada væri kallað. Stór granít- steinn var settur á gröfina og á lvann letrað: Fegursta blómið, sem spratt á bökkum St. Lawrence- fljóts. Kaþólska kirkjan útnefndi Kat- eri Tekakvíta sem konu, er skyldi virt mikils. Og nú beitir franska kirkjan sér fyrr því, að hún verði gerð að dýrðlihgi. Hún gleymist ei (Carve her name with pride) Heimsfræg og ógleymanleg brezk mynd byggð á sannsögulegum at- burðum úr síðasta stríði. Myndin er hetjuóður um unga stúlku, sem fórnaði öllu, jafnvel lífinu sjálfu, fyrir land sitt. Aðalhlutverk: Virglnia McKenna Sýnd kl. 7 og 9 Aðeins örfáar sýningar eftir. Bönnuð börnum innan 16 ára- Týndi gimsteinninn (Hell 's Island) Afar spennandi amerísk sakamála- mynd. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 Gildran (Maigret Tend Un Plege) Geysispennandi og mjög viðburðarík ný, frönsk sakamálaonynd, gerð eft- ir sögu Georges Simenon. Danskur texti. Jean Gabin Annie Glrardot Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Leikfélag Reykjavíkur Sími 13191 Græna lyftan Sýning í kvöld kl. 8.3C Tímrnn og vicS Sýning laugardagskvöld kl. 8.30 Pókók Sýninig sunnudagskvöld fel. 8.30 Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191. er opinn í kvöid. Kvartett Kristjáns Magnússonar Söngvari: Elly Vilhjálms Grímuleikir (Framh. aí lö. síðu). um og skrautlegum búningum, o? jafnan flykkist að fjöldi fólks úi öðrum byggðarlögum til þess aS horfa á. í þorpinu Imst, þar sem gamli Rómarvegurinn úr Inn’dalnum sveigir norður yfir Farnskarð I átt til Bæjaralands, eru svipaðir grímuleikir iðkaðir. í þessu þorpi eiga aðeins heima nokkur þúsund manna, en á grímulekj-jnum eru að jafnaði um fimmtíu þúsund manns. f þessu þorpi eru grím- urnar skornar með svipmóti þekktra manna og minna á fræga atburði, sem sagan greinir frá. í Telfs, skammt frá Innsbruek, era frægir grímuleikar fimmta hvert ár, og þar enn notaðar grím- ur og búningar af öðru tagi. í sumum fjallahéruðum Austur- ríkis eru þátttakendur í leikjun- um á skeiðum og bera þá iðulega logandi kyndla. Það þykir tilkomu mikil sjón, er þeir bruna í hóp- um með kyndla sína í myrkri nið- ur brekkur og hlíðar. í Karnten eru farnar skrúðgöng- ur við Austurvegskonung-ana þrjá. En þótt siðirnir séu mismun- andi, er varla það byggt ból í sveitahéruðum Austjrríkis, að sólhvörfunum sé ekki fagnað með giaum og gleði og margs konar venjum, sem eiga rætur sínar í fornum trúarvenjjm. LykiIIinn j Mjög áhrifarík ný ensk-amerísk I stórmynd í inemaScope. Kvik- ■ myndasagan birtist í HJEMMET. • William Holden, Sophia Loren. ! Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. DemantarániS I Hörkuspennandi sak-amálamynd. Dan Duryea Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum. Boftor'ðin tíu Hin snilldar vel gerða mynd C. B De Mille um ævi Móses, Aðalhlutverk: Charlton Heston Anne Baxter Yul Brynner Sýnd kl. 8.20 Miðasala frá kl. 2 Sími 32075. Fáar sýningar eftir. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.