Tíminn - 08.03.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.03.1961, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, miðvtkudaginn 8. marz 1961, ONISBÓKIN í dag er miðvikudagurinn 8. marz 'Beata) Tungl i hásuðri kl. 4,56 Árdegisflæði kl. 8,48 Tilskipun um stofnun Alþingis 1843. Slysavarðstofan f Heilsuverndarstöð- innl, opin allan sólarhringinn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Simi 15030. Holtsapótek. Garðsapótek og Kópa- vogsapótek opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Næturvörður er I Reykjavikurapó- tekl. Næturlæknir í Hafnarflrði er Krist- ján Jóhannesson, simi 50056. Næturlæknir í Keflavík: Guðjón Klemenzson. Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla- túni 2, opið daglega frá kl. 2—i e. h., nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, simi 12308 — Aðalsafnið, Þingholts- stræti 29 A. Útlán: Opið 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnu- daga 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugardaga 10—7 og sunnu- daga 2—7. Útlbúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið alla virka daga frá ' 17,30—19,30. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstudaga 8—10 e. h„ laugar- daga og sunnudaga 4—7 e. h. Bókasafn Hafnarfjarðar er opið kl. 2—7 virka daga, nema laugardaga, þá frá 2—4. Á mánudögum, mið- vikudögum og föstudögum er einnig opíð frá kl 8—10 e. h. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað um óákveðinn tíma. Ásgrimssafn. Bergstaðastrætl 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 13,30—16. Þjóðminjasafn islands er opið á þriðjudögum, fimmtudög- um og laugardögum frá kl. 13—15. Á sunnudögum kl. 13—16. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suðurv leið. Esja fer frá Reykjavík á hádegi í dag austur um land i hringferð. — Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er á norðuralndshöfnum. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. — Herðubreið er á Austfjörðum á norð urleið. i Jöklar h.f.: Lariljðkull er í New York. Vatna jökull fer frá London i dag til Am- sterdam, Rotterdam og Reykjavikur. Messur Neskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8,30. — Séra Jón Thorarensen. Dómkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8,30. — Séra Jón Auðuns. Laugarneskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8,30. — Séra Jón Þorvarðsson prédikar. — Séra Garðar Svavars- son. Hallgrímskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8,30; séra Sigurjón Þ. Árnason. fMISLEGT „Félag frímerkjasafnara: Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2, önnur hæð, er opið félagsmönnum mánu- daga og miðvikudaga kl. 20—22 og iaugardag kl. 16—18. — Upplýsingar og tilsögn um frímerki og frímerkja söfnun veittar almenningi ókeypis miðvikudag kl. 20—22. „Engillinn“ 30. sýning í kvöld verður „Engjll horfðu heim" sýnt í 30. sinn I Þjóðleikhúsinu. Aðsókn að lelknum hefur verið ágæt. Nú eru aðeins eftir þrjár sýningar á þessu mjög svo vinsæla lelkrlti, og er óhætt að benda leikhúsgestum á að láta hana ekki fram hjá sér fara. — En hvað kartöflumúsin gerir skrítið bragð af blöðrutyggjóinu mínu. DENNI DÆMALAUSI 269 Lárétt: 1. bæjarnafn 5. mannsnafn 7. veggur 9. stúlka 11. beygingar- ending 12. á fæti 13.....ríkur 15. kriki 16. heiður 18. nafn úr Njálu. Lóðrétt: 1. fjöldi 2. pottkrókur 3. reim 4. á tré 6.. fuglar 8. úrsmiður 10. fæða 14. hreinn 15. á fljóti. 17. holskrúfa. Lausn á krossgátu nr. 268: Lárétt: 1. hilmir, 5. Jón, 7. ijá, 9. Nón, 11, dó, 12. H. 13. ull, 15. iðn, 16. orð, 18. skrafa. Lóðrétt: 1. Hildur, 2. ljá, 3. mó, 4. inn, 6. Guinea, 8. jól, 10. óið, 14. lok, 15. Iða, 17. R, R. KR0SSGATA Myndin er af Róbert Arnfinnssyni og Guðbjörgu Þorbjarnardóttur I aðalhlutverkunum, en þau hafa hlotið mikið lof fyrir túlkun sína á þessum vandasömu hlutverkum. Auglýsið í Tímanum Spilakvöld Borgfirðingafélagsins verður fimmtudaginn 9. þ.m. í Skátaheimilinu og hefst kl. 21 stund- víslega. Stjórnin. K K I A D L D D I I Jose L Sulinaf 174 D R r K I Lee Falk 174 — Ég veit ekki til hvers ég á að vaka! refur! Jú, kannske ugla einhvers staðar.............og vælið, sem heyrist er ekki úr Hér er ekkert lífsmark nálægt nema Jú, sléttuúlfarnir ýlfx'a.... uglu. sléttuúlfamir og kannske einn einmana Ú—Ú—Ú—Ú—Ú! — Ef þú ekki steinheldur kjafti, segi ég lögreglunni að þú hafir stolið þeim. Bang! — Við verðum að skilja hann eftir einhvers staðar, þar sem 'hann fer okkur ekki að voða. — Vogarðu að ógna mér, skrímslið þitt' — Djöfuls titturinn! — Eins og mús í bardaga við fíl! Ég skal.... — Það heíur nú hent sig, að músin hafi sigrað fílinn. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.